Láta fjarlægja tattoo

Bollebof | 7. jan. '16, kl: 15:19:06 | 444 | Svara | Er.is | 0

Mig langar að láta fjarlægja tattoo,er með nafnið á fyrrverandi(smekklegt ég veit). En núna langar mig að láta fjarlægja það, og væri til í reynslusögur frá ykkur. Frænka mín fór í leiser aðgerð,og hún misheppnaðist, á endanum þurfti hún að fara til læknis og láta skera það í burtu. Hún ráðlagði mér að fara beint til læknis og láta skera í burtu,en ekki fara í leiser. Reyndar eru 15 ár síðan hún fór, og mig langar helst ekki í aðgerð...

 

SantanaSmythe | 7. jan. '16, kl: 15:33:55 | Svara | Er.is | 0

Plís segðu að þú hafir verið full, eða tapað í veðmáli eða bæði!

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Bollebof | 7. jan. '16, kl: 15:42:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bara ung og vitlaus

Relevant | 7. jan. '16, kl: 15:36:01 | Svara | Er.is | 0

eru ekki húðlæknar sem gera þetta ?  Ég hef alltaf haldið það en veit ekki betur. En ég held að ég myndi fara á húðlæknastöðina á Smáratorgi eða þannig stærri stað, meiri líkur á góðum græjum í stærri einingu

júbb | 7. jan. '16, kl: 15:51:56 | Svara | Er.is | 0

Myndi aldrei byrja á aðgerð nema ástæðan væri ofnæmi og laser væri þess vegna ekki möguleiki. 

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

BlerWitch | 7. jan. '16, kl: 16:01:13 | Svara | Er.is | 0

Málið er að laseraðgerðir fjarlægja aldrei allan litinn og þær skilja oft eftir sig ör líka. Ef með aðgerð er í raun bara verið að skera tattúið burt og það skilur auðvitað líka eftir sig ör. Þannig að ennþá er engin góð lausn til á þessu. Ég myndi líklega láta covera þetta með öðru flúri.

confused11 | 7. jan. '16, kl: 20:48:35 | Svara | Er.is | 5

Er ekki bara að láta tattooera yfir það? Einfaldara

-----------------
"Science: it works...bitches" Richard Dawkins.

Tipzy | 7. jan. '16, kl: 20:51:55 | Svara | Er.is | 0

Spurning hvort það séu ekki komnar nýjar og betri aðferðir síðan fyrir 15 árum. Sá auglýsingu um það fyrir ekki svo löngu síðan og það var nokkuð gott miðað við myndirnar.

...................................................................

Tipzy | 7. jan. '16, kl: 20:52:59 | Svara | Er.is | 0

https://www.facebook.com/media/set/?set=a.696086343819780.1073741831.378212808940470&type=3

...................................................................

Alli69 | 7. jan. '16, kl: 22:30:04 | Svara | Er.is | 5

Ná þér í annan sem ber sama nafn? Sýnir honum svo tattoo-ið á fyrsta stefnimóti segist elska hann geggjað mikið! Not creepy as all ?

Svo bara 'repeat' ef það gengur ekki upp ??

Bollebof | 24. jan. '16, kl: 11:42:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Verður plan B

saedis88 | 24. jan. '16, kl: 20:25:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ó guð nennirðu að hafa samband v ið einhvern af þessum rugludalla þáttum og segjast vera með fullkominn hrekk, og láta taka þetta allt upp! jeeeminn hvað það væri fyndið! 

Galieve | 7. jan. '16, kl: 22:34:38 | Svara | Er.is | 0

Tékkaði á Sweet hell tattoo stofu, þau erum með laser.

Nottin | 7. jan. '16, kl: 23:03:43 | Svara | Er.is | 1

Ég er hjá Húðfegrun og er búin að fara 3x og það gengur MJÖG vel og ég er rosa sátt.
Það er talað um að þetta taki 6-10 skipti.
Mæli hiklaust með þeim!
En þetta er DRULLU vont. Bara hátíð að fá sér tatto miða við að láta taka það af!

Bollebof | 24. jan. '16, kl: 11:43:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað kostar það hjá þér að láta fjarlægja?

febrero | 24. jan. '16, kl: 20:23:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu farin að sjá mikinn mun ?

Nottin | 24. jan. '16, kl: 21:03:08 | Svara | Er.is | 0

Það kostar 15 þúsund hvert skipti. Ég er farin að sjá hellings mun. Það er alveg ljóst ljós grátt núna. Gæti trúað að það færi næstum allt af næst. Þarf kannski 2 skipti í mesta lagi!! ??

febrero | 7. feb. '16, kl: 20:57:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vá snilldin ein :)

karamellusósa | 7. feb. '16, kl: 22:37:53 | Svara | Er.is | 0

geturðu ekki tattóað yfir það. breytt því í eitthvað annað?

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Bollebof | 10. feb. '16, kl: 21:47:59 | Svara | Er.is | 0

Ég er byrjuð á meðferð hjá Húðfegrun, er mega sátt eins og er. Hef reyndar bara farið í eitt skipti en er rosa spennt að fara aftur :)

ullarmold | 11. feb. '16, kl: 02:24:36 | Svara | Er.is | 0

ef þú ætlar að tattoo-a yfir þá þarf stundum að fara 1-2 ferðir yfir með lazer, ekkert alltaf samt

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Síða 2 af 47871 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, paulobrien