Laun - ekki með Kennitölu

fotogannad | 4. maí '15, kl: 20:04:39 | 465 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn er að vinna núna á meðan umsókn hans um dvalarleyfi gengur í gegn, vinur hans sagði honum að vinnan/skatturinn hefðu ekki rétt að draga af honum skatt þessa daga sem hann er að vinna án kennitölu. Er þetta rétt? einnig sagði hann að ég/eða maðurinn minn yrðu að ræða við yfirmann og passa að þetta yrði ekki dregið af , afþví skatturinn myndi ekki endurgreiða þetta. 
Veit einhver einhvað um þetta eða hefur gengið i gegnum þetta ?

 

_____________________

Fuzknes | 4. maí '15, kl: 20:08:11 | Svara | Er.is | 0

þetta er alltsaman rugl.....

er eitthvert vandamál að fara og ná í kennitölu? það þarf bara að koma með passa...

fotogannad | 4. maí '15, kl: 20:09:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ef þú ert ekki íslenskur ríkisborgari þá þarftu væntalega að fara í gengum ferli til að fá dvalarleyfi og kennitölu .   

_____________________

Fuzknes | 4. maí '15, kl: 20:20:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það skiptir máli hvort hann er frá EES landi eða ekki.

ef ekki, er hann að vinna svart og það er engin skattur greiddur, launagreiðandinn gæti logið því samt til að borga minna

Steina67 | 4. maí '15, kl: 20:23:51 | Svara | Er.is | 8

Sem vinnuveitandi með mann á launum ber honum að halda eftir staðgreiðslunni, algerlega óháð kennitölu eða ekki.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 4. maí '15, kl: 20:47:45 | Svara | Er.is | 1

Þeir hafa fullan rétt til að draga af honum skatt. Auðvitað endurgreiðir skatturinn þetta.

" Maka íslensks ríkisborgara er heimilt að vinna hér á landi án atvinnuleyfis. Útlendingastofnun gerir ekki athugasemd við að umsækjendur sem eru giftir íslenskum ríkisborgurum, og sækja um dvalarleyfi vegna þess, vinni á meðan að umsókn þeirra um dvalarleyfi er til vinnslu. Þeir geta hins vegar ekki fengið skattkort fyrr en leyfi hefur verið gefið út og skráning í Þjóðskrá er lokið."

http://www.utl.is/index.php/algengar-spurningarc

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

fotogannad | 4. maí '15, kl: 20:50:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok. Nefninlega Vinur hans sem var í sömu stöðu , hann fékk öll launin sem hann var að vinna sér inn á þessu tímabili afþví á meðan hann var ekki með kennitölu er hann ekki að njóta þeirra réttinadi sem við erum að njóta með því að borga skatt. 

_____________________

fotogannad | 4. maí '15, kl: 20:52:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ATH hann fær samt ekki launinn sín fyrr en skattkortið og kennitala er komin , það safnast upp á meðan .

_____________________

ert | 4. maí '15, kl: 20:54:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er ein leið að fá ekki útborgað fyrr en skattkortið kemur. Ef það hentar ykkur og vinnuveitanda þá er það í lagi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

fotogannad | 4. maí '15, kl: 20:55:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en verður dregin skattur af þessum launum þegar hann fær þau svo? það er pælinginn. 

_____________________

ert | 4. maí '15, kl: 21:24:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það verður reiknaður skattur og svo gengur skattkortið upp í.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

fotogannad | 4. maí '15, kl: 21:25:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef það er nýtt skattkort hvað er þá mikill % tekinn i skatt, kannski var vinur hans einhvað að misskilja. 

_____________________

ert | 4. maí '15, kl: 21:26:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það veit ég nefnilega ekki. En það gæti verið að það væri það sem vinur hans væri að misskilja.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 5. maí '15, kl: 00:52:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skattkortið byrja sennilega að telja þegar það er gefið út, er ekki viss hvort að það byrji að telja á árinu og nenni hreinlega ekki út úr rúminu að fletta upp á skattinum eða tekjuskattslögunum.

Ég held að vinur hans sé eitthvað að misskilja.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 5. maí '15, kl: 00:46:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já auðvitað verður dreginn af þessu skattur

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

muu123 | 4. maí '15, kl: 20:52:12 | Svara | Er.is | 0

ég VAR að tala við útlendingastofnun um dvalar og vinnuleyfi og þar var mér sagt að maðurinn minn mætti vera með vinnu en ekki fá laun fyrr en hann er kominn með dvararleyfið og kennitölu .. get sýnt þér emailið ef þú vilt?

fotogannad | 4. maí '15, kl: 20:53:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég veit það , launin safnast upp  og hann fær greitt þegar hann fær kt og banka rk, En pæling er hvort skattur sé dregin af þessum launum sem safnast hafa á því tímabili sem hann var ekki með kennitölu

_____________________

muu123 | 4. maí '15, kl: 20:54:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég spurði ekkert um skatt en mér finst mjög hæpið að fullorðin manneskja þurfi ekki að borga skatt af launum 

fotogannad | 4. maí '15, kl: 20:57:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég veit það, en manneskja sem er ekki með kennitölu eins og er, nýtur ekki réttinda sem fólk sem borgar skatt nýtur. og auðvitað eftir að kennitalan er komin þá byrjar skattur að dragast frá . En ég er að pæla í þessu tímabili sem ferlið er í gangi og manneskja er ekki með Kt og er ekki að njóta þeirra réttinda sem skattgreiðendur njóta. 

_____________________

muu123 | 4. maí '15, kl: 20:59:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en er það ekki bara ástæðan fyrir því að það má ekki greiða launin fyrr en hann/fólk er komið með kennitöluna? 

fotogannad | 4. maí '15, kl: 21:06:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit ekki. En mér var allavega sagt að saktturinn hefði ekki rétt á að taka skatt afþví tímibilli sem hann var að vinna án kennitölu. Ætlaði bara ath hvort einhver hér væri viss um það eða hefði verið í þessum pælingum og fengið svör.

_____________________

ert | 4. maí '15, kl: 21:24:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ég er ekki lögfræðingur en mér þætti afskaplega ósennilegt að fólk án kennitölu væri undanþegið skattskyldu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Grjona | 5. maí '15, kl: 06:46:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það væri mjög undarlegt.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Steina67 | 5. maí '15, kl: 00:48:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða mannvitsbrekka laug því að þér?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 5. maí '15, kl: 00:47:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Grjona | 5. maí '15, kl: 06:45:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvers vegna í veröldinni ættu hans tekjur að vera undanþegnar skatti?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

bhs | 5. maí '15, kl: 08:28:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er dreginn skattur af því.  
Hann má nýta skattkort frá komudegi til landsins.

Steina67 | 5. maí '15, kl: 10:13:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki ef hann hefur komið 1. des árið 2014 er það.  Skattkort gildir aðeins frá 1 jan til 31 des.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

tóin | 4. maí '15, kl: 22:57:32 | Svara | Er.is | 1

"Skyldu til að greiða tekjuskatt og útsvar bera allir þeir sem afla tekna á Íslandi. Þeir sem búsettir eru hér á landi bera fulla skattskyldu af tekjum sínum, en þeir sem búsettir eru erlendis og hafa héðan tekjur bera takmarkaða skattskyldu sem nær eingöngu til tekna sem þeir afla hér"

Grjona | 5. maí '15, kl: 06:44:41 | Svara | Er.is | 0

Ef hann ofgreiðir skatta þá verður það gert upp á næsta ári, það er bull að það sé ekki endurgreitt. Ef hann er ekki með skattkort (sem hann er væntanlega ekki fyrst hann er ekki með kennitölu), þá hlýtur að vera tekinn af honum fullur skattur.
En hvernig er hægt að skrá hann inn í launakerfið og greiða honum laun ef hann er ekki með kennitölu? Mér finnst það mjög iffí.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Steina67 | 5. maí '15, kl: 10:14:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja hann fær væntanlega ekki greidd laun þar sem ekki er hægt að skrá hann inn í kerfið með kennitölu.  En skattur verður tekinn af laununum, svo mikið er víst.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 5. maí '15, kl: 10:38:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gæti verið að launakerfið réði við að búa til gervikennitölu en ég held reyndar að það sé sjaldgæft í launakerfum

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Grjona | 5. maí '15, kl: 10:45:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mögulega já.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Dalía 1979 | 5. maí '15, kl: 08:46:49 | Svara | Er.is | 0

Að vinna án atvinnuleyfis  og kennitölu myndi ég halda að væri ólöglegt ef hann er byrjaður að vinna án dvalarleyfis eða atvinnuleyfis þá gæti hann lent i vandræðum nema að það gildi aðrar reglur um fólk frá EES

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
**casbcbpqeifyvbabcm MarcDeven 19.4.2024
dhvbisoqnwbnsvas** MarcDeven 19.4.2024
**cpJjndakBkkdvbsvlef MarcDeven 19.4.2024
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Síða 1 af 47634 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Kristler