Laun ljósmæðra

sealaft | 3. apr. '18, kl: 18:08:02 | 652 | Svara | Er.is | 0

Hver eru meðallaun ljósmæðra ? Einhver sem veit?

 

polyester | 3. apr. '18, kl: 18:35:16 | Svara | Er.is | 0

mig minnir að ég hafi séð í fréttum að margar eru með um 950,000

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Venja | 3. apr. '18, kl: 18:40:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fyrir 100% vinnu án yfirvinnu og aukavakta, bakvakta osfrvs? 

magzterinn | 7. apr. '18, kl: 10:57:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Það er enginn með þessi laun. Þessar tölur eru fengnar með því að upp reikna laun þeirra sem eru í vaktavinnu. T.d ljósmóðir í 50%stöðu, með vaktaálagi, aukavöktum og bakvöktum fær x mikið í heildarlaun. Það er tekið og margfaldað upp í eins og hún væri að vinna 100%. Sama er gert fyrir allar prósentur. Það vinnur enginn í 100% vaktavinnu með sama vaktaálagi, aukavöktum og bakvöktum (það er bara ekki hægt). Þær sem vinna 100% eru í dagvinnu á stripuðum grunnlaunum. Þessar tölur eru settar fram einungis til þess að villa um fyrir fólki og fá almenning upp á móti ljósmæðrum í baráttunni. Grunnlaun eftir 6 árs háskólanám eru rétt um 450-460 þús kr.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

polyester | 7. apr. '18, kl: 21:17:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já spunameistararnir eru virkjaðir þegar fólk fer að berjast fyrir kjörum sínum skýrustu dæmin eru útgerðarmenn gegn sjómönnum enda tekur maður ekkert mark á alskyns þvælu sem kemur frá atvinnurekendum 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

auglysingarnar | 3. apr. '18, kl: 20:03:17 | Svara | Er.is | 0

grunnlaunin eru einhverju undir 500þ.

Júlí 78 | 3. apr. '18, kl: 20:42:48 | Svara | Er.is | 0

Samkvæmt frétt á Stöð 2 áðan þá segir fjármálaráðuneytið að þetta sé svona:
2016

Dagvinnulaun að meðaltali: 553.320
Heildarlaun að meðtöldu yfirvinnu, vaktaálagi og aðrar greiðslur: 814,375


2017 til Júni
Dagvinnulaun að meðaltali: 573.897
Heildarlaun að meðtöldu yfirvinnu, vaktaálagi og aðrar greiðslur: 836.651


Ljósmæður segja hins vegar að greiðslur séu eilítið minna en þetta. (kom fram í fréttinni).  
Mér finnst það skandall að manneskja sem hefur unnið sem hjúkrunarfræðingur og er menntuð til þess skuli lækka í launum eftir að hafa bætt við sig ljósmæðranáminu og hafið störf sem ljósmóðir. Hvað á það að þýða? Mér finnst þetta sýna algjört virðingarleysi fyrir starfi ljósmæðra. 

antonvj | 14. apr. '18, kl: 23:26:30 | Svara | Er.is | 2

Sama grillaða umræðan og átti sér stað þegar læknar fóru í verkfall og hjúkrunarfræðingar og... og... og. Það skiptir engu andskotans máli hver meðallaun eru (meðaltal er þess utan afar gallað fyrirbæri þegar fjallað er um hóp sem getur verið á æði breiðu launabili þar sem þau hæst launuðu hífa meðallaunin upp úr öllu samhengi við þau lægra launuðu, miðgildi hentar þar betur) þegar skortur á starfsfólki sem kallar á aukavaktir sem kallar auðvitað á hærri laun. Vildi ekki líka þessi „sérfræðingur“ í bankahöfuðstöðvunum fá almennilega umbun fyrir vinnu utan dagvinnutíma og starf umfram 100% starfshlutfall? Það eina sem skiptir máli er að dagvinnukaup / grunnlaun séu í samræmi við menntun, reynslu, ábyrgðar og fleiri víðlíkra þátta. Að halda öðru fram er í besta lagi vanþekking og í versta lagi blinda fyrir staðreyndum.

hull | 18. apr. '18, kl: 22:51:15 | Svara | Er.is | 0

meðalaun ljósmæðra árið 2017 voru 878,000-samkvæmt fréttum um daginn!

TheMadOne | 19. apr. '18, kl: 00:23:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Með vaktaálagi?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Allegro | 19. apr. '18, kl: 17:50:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var þá verið að tala um dagvinnulaun? 

hull | 21. apr. '18, kl: 17:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei,þetta er með vaktarálagi,þær eru með álíka góð laun og flugumferðarstjórar!

sealaft | 21. apr. '18, kl: 21:52:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sæll, hverjar eru launakröfurnar ? Ég verð nú samt að segja að það er furðulegt að þær skuli lækka í launum við að bæta við sig námi

hull | 23. apr. '18, kl: 12:35:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þær fara bara fram á 45% launahækkun,sem þær fá auðvitað aldrei!

óskin10 | 22. apr. '18, kl: 21:38:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Menntaskóla gengnir flugumferðarstjórar

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

KolbeinnUngi | 21. apr. '18, kl: 18:13:58 | Svara | Er.is | 0

ég þarf að fara læra að vera ljósfaðir. greinilega miklu hærri laun í því en að vera iðnaðarmaður í drullu , hávaða og hættulegt ,leiðinlegum kúnum með kjaft

Zagara | 21. apr. '18, kl: 23:22:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Allt sem þú lýsir er hægt að yfirfæra yfir á ljósmæður. Nema þar er blóð og aðrir líkamsvessar sem koma við sögu, konur í sársauka með hávaða og að rífa kjaft (eru pottþétt ekki alltaf skemmtilegar í því ástandi) og stundum skapast hættulegar aðstæður sem ekki allir komast lifandi frá. Ef þú finnur þig í þessu öllu saman þá gætirðu alveg söðlað um, en mundu að það er skilyrði um langt háskólanám til að fá vinnuna. 

Sodapop | 21. apr. '18, kl: 23:22:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það að bera saman ljósmæður og iðnaðarmenn er eins og að bera saman appelsínur og ljósastaura. Annars er reyndar fátt eðlilegra en að hækka talsvert í launum við að mennta sig, svo bara endilega go for it!

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Allegro | 22. apr. '18, kl: 12:04:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Held að iðnaðarmaður gæti hæglega náð þessum launum með vinnu á frídögum og um nætur. Síðan er spurning hversu lengi þú verður að bæta þér upp launamissinn meðan þú bætir á þig nokkra ára námi. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Afhverju má ekki gera grín að feitu fólki lengur? Lýðheilsustofa 12.12.2018 14.12.2018 | 04:33
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 14.12.2018 | 01:37
Hvaða vörur vantar á íslandi sem eru seldar erlendis? karma14 14.12.2018
Jólahlaðborð sunnudagskvöld? Stóramaría 13.12.2018 13.12.2018 | 23:01
Hárblásari didda1968 13.12.2018
Farþegaflug til og frá Íslandi Wow 32% Icelandair 45% kaldbakur 13.12.2018 13.12.2018 | 22:00
Er að leita eftir Towncar limma eins og Ahansen var með til nota. karlg79 13.12.2018
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018 13.12.2018 | 21:26
Vægara orð yfir vanvirkni... minnipokinn 17.11.2018 13.12.2018 | 21:22
Ástæða fyrir sambandsslitum? Maggarena 9.7.2011 13.12.2018 | 21:21
barnavernd .fósturbörn vallieva 13.12.2018 13.12.2018 | 21:20
Gleðileg jól frá alþingi BjarnarFen 13.12.2018 13.12.2018 | 21:19
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 13.12.2018 | 21:16
ég gerði mistök... Euphemia 12.12.2018 13.12.2018 | 20:47
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 13.12.2018 | 19:42
jólagjöf fyrir vin! 1616 13.12.2018 13.12.2018 | 18:33
BARNARVERND ÓGEÐSLEG VINNUBROGÐ vallieva 24.10.2018 13.12.2018 | 15:34
Að borga fyrir brotið í búð viðbót omaha 13.12.2018 13.12.2018 | 13:30
Kaþólska í krísu ? Dehli 2.12.2018 13.12.2018 | 02:58
Í síma við stýrið Sessaja 12.12.2018 13.12.2018 | 00:29
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 12.12.2018 | 20:36
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 12.12.2018 | 19:24
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 12.12.2018 | 18:03
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018 12.12.2018 | 11:40
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 12.12.2018 | 11:26
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018 12.12.2018 | 11:17
Jolakjóll Helga31 11.12.2018 12.12.2018 | 00:32
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 20:55
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 17:19
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:32
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:32
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 11.12.2018 | 05:49
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:23
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron