Laun ljósmæðra

sealaft | 3. apr. '18, kl: 18:08:02 | 675 | Svara | Er.is | 0

Hver eru meðallaun ljósmæðra ? Einhver sem veit?

 

adaptor | 3. apr. '18, kl: 18:35:16 | Svara | Er.is | 0

mig minnir að ég hafi séð í fréttum að margar eru með um 950,000

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Venja | 3. apr. '18, kl: 18:40:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fyrir 100% vinnu án yfirvinnu og aukavakta, bakvakta osfrvs? 

magzterinn | 7. apr. '18, kl: 10:57:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Það er enginn með þessi laun. Þessar tölur eru fengnar með því að upp reikna laun þeirra sem eru í vaktavinnu. T.d ljósmóðir í 50%stöðu, með vaktaálagi, aukavöktum og bakvöktum fær x mikið í heildarlaun. Það er tekið og margfaldað upp í eins og hún væri að vinna 100%. Sama er gert fyrir allar prósentur. Það vinnur enginn í 100% vaktavinnu með sama vaktaálagi, aukavöktum og bakvöktum (það er bara ekki hægt). Þær sem vinna 100% eru í dagvinnu á stripuðum grunnlaunum. Þessar tölur eru settar fram einungis til þess að villa um fyrir fólki og fá almenning upp á móti ljósmæðrum í baráttunni. Grunnlaun eftir 6 árs háskólanám eru rétt um 450-460 þús kr.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

adaptor | 7. apr. '18, kl: 21:17:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já spunameistararnir eru virkjaðir þegar fólk fer að berjast fyrir kjörum sínum skýrustu dæmin eru útgerðarmenn gegn sjómönnum enda tekur maður ekkert mark á alskyns þvælu sem kemur frá atvinnurekendum 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

auglysingarnar | 3. apr. '18, kl: 20:03:17 | Svara | Er.is | 0

grunnlaunin eru einhverju undir 500þ.

antonvj | 14. apr. '18, kl: 23:26:30 | Svara | Er.is | 2

Sama grillaða umræðan og átti sér stað þegar læknar fóru í verkfall og hjúkrunarfræðingar og... og... og. Það skiptir engu andskotans máli hver meðallaun eru (meðaltal er þess utan afar gallað fyrirbæri þegar fjallað er um hóp sem getur verið á æði breiðu launabili þar sem þau hæst launuðu hífa meðallaunin upp úr öllu samhengi við þau lægra launuðu, miðgildi hentar þar betur) þegar skortur á starfsfólki sem kallar á aukavaktir sem kallar auðvitað á hærri laun. Vildi ekki líka þessi „sérfræðingur“ í bankahöfuðstöðvunum fá almennilega umbun fyrir vinnu utan dagvinnutíma og starf umfram 100% starfshlutfall? Það eina sem skiptir máli er að dagvinnukaup / grunnlaun séu í samræmi við menntun, reynslu, ábyrgðar og fleiri víðlíkra þátta. Að halda öðru fram er í besta lagi vanþekking og í versta lagi blinda fyrir staðreyndum.

hull | 18. apr. '18, kl: 22:51:15 | Svara | Er.is | 0

meðalaun ljósmæðra árið 2017 voru 878,000-samkvæmt fréttum um daginn!

T.M.O | 19. apr. '18, kl: 00:23:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Með vaktaálagi?

Allegro | 19. apr. '18, kl: 17:50:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var þá verið að tala um dagvinnulaun? 

hull | 21. apr. '18, kl: 17:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei,þetta er með vaktarálagi,þær eru með álíka góð laun og flugumferðarstjórar!

sealaft | 21. apr. '18, kl: 21:52:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sæll, hverjar eru launakröfurnar ? Ég verð nú samt að segja að það er furðulegt að þær skuli lækka í launum við að bæta við sig námi

hull | 23. apr. '18, kl: 12:35:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þær fara bara fram á 45% launahækkun,sem þær fá auðvitað aldrei!

óskin10 | 22. apr. '18, kl: 21:38:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Menntaskóla gengnir flugumferðarstjórar

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

KolbeinnUngi | 21. apr. '18, kl: 18:13:58 | Svara | Er.is | 0

ég þarf að fara læra að vera ljósfaðir. greinilega miklu hærri laun í því en að vera iðnaðarmaður í drullu , hávaða og hættulegt ,leiðinlegum kúnum með kjaft

Zagara | 21. apr. '18, kl: 23:22:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Allt sem þú lýsir er hægt að yfirfæra yfir á ljósmæður. Nema þar er blóð og aðrir líkamsvessar sem koma við sögu, konur í sársauka með hávaða og að rífa kjaft (eru pottþétt ekki alltaf skemmtilegar í því ástandi) og stundum skapast hættulegar aðstæður sem ekki allir komast lifandi frá. Ef þú finnur þig í þessu öllu saman þá gætirðu alveg söðlað um, en mundu að það er skilyrði um langt háskólanám til að fá vinnuna. 

Sodapop | 21. apr. '18, kl: 23:22:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það að bera saman ljósmæður og iðnaðarmenn er eins og að bera saman appelsínur og ljósastaura. Annars er reyndar fátt eðlilegra en að hækka talsvert í launum við að mennta sig, svo bara endilega go for it!

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Allegro | 22. apr. '18, kl: 12:04:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Held að iðnaðarmaður gæti hæglega náð þessum launum með vinnu á frídögum og um nætur. Síðan er spurning hversu lengi þú verður að bæta þér upp launamissinn meðan þú bætir á þig nokkra ára námi. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47925 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien