Lausir steinar í eyra........

todos | 12. júl. '12, kl: 13:02:01 | 2242 | Svara | Er.is | 0

hafið þið fengið svona, þetta hefur gerst 4x hjá mér á ca 9 mánuðum, ég kann að gera æfingar til að kma þessu aftur á sinn stað, en núna er þetta svo rosalega mikill svimi að ég þori ekki að gera þær. Í nótt leið mér eins og þetta væri farið en svo þegar ég vakanði í morgun fékk ég rosalegan svima í ca 10 mín, gat varla staðið en svo jafnaði þetta sig, en ég er samt hálf ringluð. Þið sem hafið fengið lausa steina hvernig var þetta hjá ykkur, voruð þið mjög slæm/ar af þessu?

 

Krabbadís | 12. júl. '12, kl: 13:04:56 | Svara | Er.is | 1

Ég er sem betur fer ekki með svona en vinkona mín hefur verið ansi slæm.

todos | 12. júl. '12, kl: 13:07:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er búið að reyna að koma þeim á sinn stað hjá henni?

Krabbadís | 12. júl. '12, kl: 13:08:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já læknir reyndi það í eitt skipti og hún varð helmingi verri:-(

little miss | 12. júl. '12, kl: 13:07:35 | Svara | Er.is | 0

ég hef fengið svona einu sinni, ég vissi ekki hvað var að gerast, mér leið ógeðslega illa, svona eins og ég væri ógeðslega timbruð, óglatt, svimaði endalaust, ég gat ekkert gert nema liggja uppí rúmi með lokuð augu.... þetta var viðbjóður, en ég fór uppá sjúkrahús af því að ég bara vissi ekki hvað þetta gæti verið og hann sýndi mér þessar æfingar og ég lagaðist bara á 2 dögum eða eitthvað, en eftir þetta hef ég verið mjög viðkvæm í jafnvæginu ef það er hægt að orða það þannig og höndla mjög lítið án þess að svima eða verða flökurt..

en ég hef líka þekkt dæmi þar sem þetta hreinlega lagaðist ekki fyrr en eftir einhverjar vikur og manneskjan þurfti að vera uppá sjúkrahúsi af því að hún ældi svo mikið!

todos | 12. júl. '12, kl: 13:13:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff já þetta er viðbjóður, ég fór að gera æfingar um daginn til að laga þetta en þá gerðist e-ð rosalegt í hausnum á mér, ég fékk rosalegan svima sem var í 3klst, mér fannst umhverfið snúast og ég sjálf líka, þessu hef ég ekki lent í áður.... hef svo verið þokkaleg seinustu 4 daga, svo vaknaði ég í morgun og þá var ég að drepast í eins og ég sagði ca 10 mín.

BlerWitch | 12. júl. '12, kl: 15:17:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvað er þetta og hvernig æfingar gerið þið? Spyr nú bara af forvitni því ég hef aldrei heyrt um þetta fyrirbæri.

todos | 12. júl. '12, kl: 16:43:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

innra eyranu er örsmáir kalk kristallar í tveimur litlum hrúgum sem eiga að vera þar fastir og kyrrir í sínum hrúgum. Þó kemur það fyrir að þeir losni, það er eins og límingin bili, og er nokkuð algengt hjá fullorðnu fólki, en skeður nánast aldrei hjá börnum og er mjög sjaldgæft hjá ungu fólki nema eftir höfuðhögg. En við höfuðhögg geta steinarnir losnað. Innra eyrað er inni í klettbeini höfuðkúpunnar innaf miðeyranu og er kerfi vökvafylltra holrúma og ganga. Þar er annars vegar heyrnarlíffærið eða kuðungurinn og hins vegar jafnvægishlutinn með stöðuhol og bogapípur. Í stöðuholinu eru áðurnefndar tvær steina- eða kristallahrúgur sem eru hallamælar. Bogapípurnar eru þrjár og hornréttar hver á aðra og nema snúning í hvaða fleti sem er. Ef áðurnefndir steinar losna geta þeir farið á flakk í innra eyranu, flotið um í vökvanum og dottið inn í bogapípu og runnið þar til við höfuðhreyfingar. Þegar steinarnir renna til tosa þeir vökvann í pípunum með sér og senda svipuð skilaboð til heilans eins og það sé verið í tívolíhringekju.

todos | 12. júl. '12, kl: 16:44:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Og þetta er td æfingin sem ég geri þegar þetta fer á flakk hjá mér.

fing einu sinni á dag þar til sviminn lagast

Sitja á rúmstokknum og horfa til hægri (þ.e. snúa höfðinu til hægri)

1. Leggjast á hægri hlið (á hæ.öxl), þá snýr andlitið skáhallt ofan í dýnuna. Bíða í þessari stellingu í 20 sek.

2. Rísa upp og leggjast rólega út á vinstri hlið (á vi.öxl), og þá veit andlitið skáhallt upp á við. Bíða þannig í 20 sekúndur eða þangað til sviminn (sem getur komið í þessari stöðu) er genginn yfir.

Sveifla sér síðan eins hratt og hægt er yfir á hægri hlið í sömu stellingu og upphaflega sbr. (1) og bíða í þeirri stöðu í 10 mínútur.

BlerWitch | 13. júl. '12, kl: 08:51:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá, takk fyrir þetta. Stórmekilegt, alltaf lærir maður eitthvað nýtt.

Myken | 13. júl. '12, kl: 10:02:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

einmitt! Aldrei heyrt um þetta áður

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

isbjarnamamma | 13. júl. '12, kl: 12:04:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ástarþakkir fyrir þessi svör, ég hef fengið svona ,enn ekki vitað hvernig þessar æfingar eru,takk takk

turtildufurnar | 28. feb. '15, kl: 22:20:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hæ hæ þar sem að ég sé að fleyri hafa lent í þessu vil ég deila minni reynslu .fékk í fyrra svona svima þegar ég var að snúa mér í svefni og varð ég geðveikt flökurt og hélt að eg væri að missa meðvitund og á þriðja degi fór ég til læknisað ath hvað væri að gerast og kom þá í ljós að kristall hafði losnað hann let mig gera æfingar og svo á fjórða degi færðist þetta yfir á dagin milli 2 og 3 skrítið á viku lagaðist þetta svo núna í byrjun febrúar datt ég og þá gerðist það þeir losnuðu og hann var stór var flutt á spítala gat ekki haft augun opin eða almennt hreyft mig svo fór ég heimog lá meðvitunarlaus í viku eða sem sagt fór ekki úr rúmmi svaf bara og rétt svo gat drukkið fór svo aftur á bráðamótökuna þá komust þeir að því að kristallin hafi losnað sem sagt heldu fyrst að ég hafi verið með heilahristing .þá fékk ég æfingar með mér heim gerði þær enn alltaf svo vont þegar allt hringhvolfdist ,þetta var helvíti verð bara að seigja það gat ekki horft á sjónvarp talað í síma né neitt :( núna er ég búin að vera svona í dag 3 vikur liður betur enn fæ svima og verð þreytt milli kl 3 og 6 alltaf sami tímin læknirin minn sagði að það gæti tekið nokkra daga að fjara út enn guð ég vona svo að þetta verði endir minn á þessu .mundi sko frekar vera handleggsbrotin heldur enn þetta ..p.s gott að deila með öðrum það talaði ein við mig sem er með þetta alltaf og hún hjálpaði mér mikið þá meina ég að vera ekki hrædd endilega ef þið viljið spjalla þá er ég til kær kveðja hrefna

Kammó | 1. mar. '15, kl: 12:41:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er akkúrat það sem ég lærði og fékk miða með mér heim.

hlynur2565 | 1. mar. '15, kl: 23:01:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég lenti í því að jafnvægistaugin vinstra megin í höfðinu lamaðist. Hægra meginn var allt í lægi en vinstra meginn var allt í tómu rugli. Mjög mikill svimi og ekki nokkur leið að standa kjur. Þegar ég lá í rúminu þá var eins og það væri á fleigi ferð. Stundum fannst mér eins og ég væri að detta út úr rúminu. Með þessu fylgdi uppköst og niðurgangur og þetta var í heilan mánuð hjá mér.
Í dag fæ ég svona "köst" sem eru bara eins og ég sé að detta nema að því leiti að ég verð ekki var við það fyrr en fallið er byrjað. Mjög sérstakt og ömurlegt að þetta gerist bara allt í einu.

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

z0r | 13. júl. '12, kl: 11:10:31 | Svara | Er.is | 0

aaaaldrei heyrt um þetta :O

pésipáls | 13. júl. '12, kl: 11:22:24 | Svara | Er.is | 0

ein sem ég þekki er búin að vera ringluð síðan í mars... var mjög slæm fyrstu tvo mánuðina en á betri daga núna án þess að vera fullkomlega laus við óþægindi. 

todos | 13. júl. '12, kl: 16:55:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

flott að geta komið þessu í lag sjálfur ef þetta gerist :))

Kammó | 1. mar. '15, kl: 12:40:12 | Svara | Er.is | 0

Hef fengið svona nokkrum sinnum og hef verið mjög slæm, gat bókstaflega ekki  neitt stundum, gat ekki reimað skóna mína eða horft í aðra áttina eða horft niður og ældi eins og róni, núna er þetta orðið króníst hjá mér, ekki samt þannig að mig svimi allan daginn heldur kemur þetta og fer stundum oft á dag eða í nokkra dag og svo ekkert í nokkrar vikur.
Ekkert hægt að gera við þessu er mér sagt.

skófrík | 1. mar. '15, kl: 12:46:59 | Svara | Er.is | 0

já hef fengið svona oftar en einu sinni og var svona í fl. vikur í eitt skiptið :/
Og já ég var stundum MJÖG slæm og það versta er að það er í rauninni ekkert sem hægt er að gera nema þessar æfingar sem þú talar um en þær virka voða takmarkað á mig allavega

HBBBD | 1. mar. '15, kl: 15:41:42 | Svara | Er.is | 0

ég hef fengið svona 2x í fyrra skiptið fékk ég töflur við þessu og það hætti í seinna skiptið fékk ég miða með mér heim með æfingum for svo eftir smá tíma æfingarnar hjálpuðu ekkert 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47910 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, annarut123