Legbotn hækkar ekki

Tipzy | 22. ágú. '15, kl: 21:56:42 | 196 | Svara | Meðganga | 0

Hefur einhver hérna lent í því að legbotn hafi nánast ekkert hækkað á 1.5 mánuði? Hvað kom út úr því? Fer í vaxtarsónar 9.sept aðeins fyrr en stóð til útaf þessu.

 

...................................................................

nycfan | 23. ágú. '15, kl: 12:17:09 | Svara | Meðganga | 0

Hvað ertu komin langt? Ég fór ekkert hærra en 32 cm minnir mig og barnið fæddist við sléttar 39 vikur. Vaxtasónar kom vel út og barnið var bara lítið, var léttburi en allt í góðu með hann.

Tipzy | 23. ágú. '15, kl: 12:42:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Rétt að detta í 31 viku.

...................................................................

ny1 | 23. ágú. '15, kl: 20:12:16 | Svara | Meðganga | 0

þegar þú ferð í vaxtasónarinn skaltu endilega biðja þær um að gera flæðirit líka.. sérstaklega ef barnið er neðarlega í kúrvuni.. Ég lenti í þessu með mitt barn sem er nú hresst og leikur sér en hún hefði sennilega verið tekin fyrr en þau hefðu gert flæðirit því að hún var hætt að nærast..
þarf alls ekki að vera svo í þínu tilfelli.. en vildi benda þér á þetta með flæðiritið

Tipzy | 23. ágú. '15, kl: 20:21:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jamm ætla lika heyra í ljósunni minni þegar hún kemur úr fríi.

...................................................................

nefnilega | 24. ágú. '15, kl: 17:04:23 | Svara | Meðganga | 0

Já, lenti í bölvuðu þannig veseni síðast. Barnið skorðaði sig svo snemma (ljósan trúði því ekki) og legbotninn lækkaði við það. Svo var ég með lítið legvatn og er hávaxin sem getur líka haft áhrif.

nefnilega | 24. ágú. '15, kl: 17:04:48 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Og já, eignaðist svo alveg eðlilegt barn (52 cm) komin 39 vikur.

Tipzy | 24. ágú. '15, kl: 21:21:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hmmm allt ákkúrat öfugt hjá mér, mun líklega ekki skorða sig og var það ekki þarna heldur sitjandi og ég lágvaxin....mjög lágvaxin. Er soldið stressuð yfir þessu og sérstaklega því á hinum tveimur var þetta nefnilega á hinn vegin, var send í vaxtarsónar útaf háum legbotn. En gæti vel trúað því að það sé lítið legvatn, er búin að tala um það allan tíma að mér finnst legið mikið minna á þessari meðgöngu en á hinum tveimur. Svo þetta kom mér svosem ekkert á óvart, bjóst eiginlega við því að það yrði sagt að ég sé með lágan legbotn en þa stressar mig meir að hann hækki ekki heldur en að hann sér lár. En talaði við þær i dag og má í skoðun þó ekki nema sé til að róa mig og ef hann hefur ekki hækkað síðan fyrir viku að þá geta þær reynt að flýta vaxtarsónarnum.

...................................................................

nefnilega | 24. ágú. '15, kl: 21:27:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mér finnast þessar mælingar með málbandið alltaf svo happa glappa. Ég held einmitt að við finnum það þegar legvatnið er lítið, þegar við erum ekki að ganga með fyrsta barn. Vaxtarsónarinn róaði mig (og ljósuna) svo ég myndi ýta á hann ef þú getur.

hmhibv | 26. ágú. '15, kl: 23:31:35 | Svara | Meðganga | 0

Ég var alltaf nokkra cm undir þegar ég gekk með fyrsta barn og hann var 16&hálf mörk og núna var legbotninn alltaf 3-4 cm undir og stoppaði á tímabili. hún skorðaði sig ekki fyrr en á 38 viku þannig það var ekki málið og var búist við frekar nettu barni. síðan kom 16 mark hlunkur aftur;) þannig það er ekki alltaf að marka þetta

hmhibv | 26. ágú. '15, kl: 23:32:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

átti að vera nokkra cm YFIR með fyrsta;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8001 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien