Legvatnsástunga

HelgaS13 | 26. okt. '16, kl: 19:49:42 | 191 | Svara | Meðganga | 0

Hefur einhver reynslu af slíku?

 

lukkuleg82 | 27. okt. '16, kl: 09:07:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég hef ekki reynslu af legvatnsástungu en hef farið í fylgjusýnatöku, það er sú aðferð sem oftast er notuð við litningarannsóknir á meðgöngu í dag og margir sem rugla þessu saman. Hvað ertu að spegúlera?

HelgaS13 | 28. okt. '16, kl: 12:54:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég var bara að velta því fyrir mér hvernig þetta væri allt saman - hvernig leið þér eftirá?

lukkuleg82 | 28. okt. '16, kl: 13:59:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þetta er gert á fósturgreiningardeildinni, það voru tveir læknar og ljósmóðir á svæðinu ásamt einum lækni frá rannsóknarstofunni. Maður er í sónar og fyrst er strokið yfir stungustaðinn með staðdeyfiefni, síðan er stórri nál stungið inn í gegnum kviðinn og alla leið inn í legið og sýnið er sogað úr fylgjunni. Þetta tekur smá tíma þar sem það þarf að ná nægilega miklu magni, síðan þegar læknirinn frá rannsóknarstofunni telur vera komið nóg þá er nálin tekin út og þetta er búið. Þetta er ekki beint vont heldur meira skrítið og óþæginlegt. Ég var bara með lokuð augun allan tímann og maðurinn minn hélt í aðra hendina mína og ljósmóðirin í hina og ég held ég hafi kreist þau bæði frekar mikið. Eftir á þá leið mér bara ágætlega, maður á að taka því rólega þann daginn en það kom ekkert upp á og ég passaði mig bara að hvíla mig vel.

HelgaS13 | 29. okt. '16, kl: 20:24:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svarið. Fórstu í þetta eftir samþætta líkindamatið?

lukkuleg82 | 29. okt. '16, kl: 23:48:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, fengum auknar líkur á litningagalla og ákváðum að fara í fylgjusýnatöku í kjölfarið. Það kom síðan allt vel út úr fylgjusýnatökunni en því miður þá endaði meðganga nokkrum vikum seinna með fósturláti vegna krónískrar blæðingar frá fylgjunni, algjörlega ótengt sýnatökunni þar sem blæðingin var byrjuð áður en ég fór í sýnatökuna.

LilMissSecretSunshine | 17. des. '16, kl: 13:01:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Manstu hvað það tók langan tíma að fá að vita um auknar líkur eftir blóð prufuna? Eða fékkstu að vita strax í sónarnum?

LilMissSecretSunshine | 17. des. '16, kl: 12:59:25 | Svara | Meðganga | 0

Manstu hvað það tók langan tíma að fá að vita um auknar líkur eftir blóð prufuna? Eða fékkstu að vita strax í sónarnum?

lukkuleg82 | 19. des. '16, kl: 14:17:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Yfirleitt er látið vita innan 2ja daga eftir blóðprufuna. Færð að vita í sónarnum hvort að hnakkaþykktin sé eðlileg en heildarniðurstaðan kemur sum sé ca. 2 dögum seinna. Það er bara haft samband ef eitthvað er að en annars fer ljósmóðirin yfir þetta í næstu mæðraskoðun.

lukkuleg82 | 19. des. '16, kl: 14:19:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Við fengum reyndar að vita þetta í sónarnum þar sem við fórum tvisvar í 12 vikna sónarinn þar sem það gekk svo illa að mæla hnakkaþykktina í fyrra skiptið. Ég fór í blóðprufuna eftir fyrri sónarinn þannig að þegar við mættum í seinna skiptið þá voru niðurstöðurnar úr blóðprufunni komnar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
12 vikna sónar svanlil 3.1.2018 5.1.2018 | 11:40
35+ au 11.12.2017 4.1.2018 | 21:44
30+ mæður sem eiga von á kríli Janúar, Febrúar eða Mars 2018 twistedmom 10.8.2017 2.1.2018 | 12:08
Júlí hópur á facebook skellibjalla7 28.12.2015 29.12.2017 | 21:07
Kynsjúkdómatest á meðgöngu jonamari 25.11.2017 27.12.2017 | 07:41
Hjarthlustunartæki/doppler á Akureyri Fyrstaoletta26 25.12.2017 26.12.2017 | 23:26
6-7 vikur og blæðingar levina 25.12.2017 26.12.2017 | 23:25
fyrstu hreyfingar fósturs hjá fjölbyrjum mb123 20.12.2017
Nafnapælingar frk frostrós 28.8.2017 7.12.2017 | 00:47
Nöfn! Hvað heita börnin ykkar? sarawillow 7.12.2017
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017 29.11.2017 | 19:32
Progesterone gildi á meðgöngu au 15.11.2017 20.11.2017 | 17:18
Ólétta og sprauta Sumarjakki8 17.11.2017 19.11.2017 | 12:52
Snemmsónar Sumarjakki8 14.11.2017 17.11.2017 | 21:10
Nocco á meðgöngu Rammi87 17.9.2017 17.11.2017 | 14:14
Aprílbumbur 2018 bleikataska 17.8.2017 10.11.2017 | 20:37
Koffínlaust Kaffi?? Bukollan 5.9.2011 9.11.2017 | 07:47
brún útferð eftir rúmar 11 vikur tannsis 28.10.2017 30.10.2017 | 00:11
Ofrisk i januar 2018 hlakka mikid til EmmaPittBull 29.10.2017
Maí 2018 30 + Mzj 29.9.2017 23.10.2017 | 09:21
Vetrarbörn.. heimildarmynd?? beta1505 25.3.2007 23.10.2017 | 09:18
Þyngdaráhyggjur stardust90 1.10.2017 16.10.2017 | 01:46
egglos eb84 15.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Hreyfingar bbylove 27.9.2017 3.10.2017 | 09:09
Er þetta lína ? Emma78 27.9.2017 2.10.2017 | 13:59
4rassálfar Emalie 23.11.2006 27.9.2017 | 23:19
Þessar ekki línur eða kannski línur... Emma78 19.9.2017 22.9.2017 | 19:17
Á nálum.... Maria Gabriella 18.9.2017 18.9.2017 | 12:57
April 2017 DiaaBirta 4.8.2016 18.9.2017 | 12:55
bílstólakaup í póllandi?? reynsla einhver? mialitla82 13.9.2017
Þetta er mjög mikilvægt Out of Matrix 13.9.2017
Von á fjórða barninu Abbó 11.9.2017
O blóðflokkur rhesus negatífur Táldís 14.2.2010 31.8.2017 | 21:39
Janúar bumbur 2018 frk frostrós 4.5.2017 28.8.2017 | 16:05
Stór þvagblaðra fósturs Olinda 18.7.2017 5.8.2017 | 21:05
Þið sem eruð/voruð með meðgöngusykursýki... hawaiian 16.1.2010 2.8.2017 | 17:15
Desember bumbur 2017 lena123 17.4.2017 28.7.2017 | 14:51
MJÖG MIKILVÆGT antimatrix 26.7.2017
1:10 úr hnakkaþykktarmælingu Olinda 20.7.2017 25.7.2017 | 18:37
Removing stretch marks -where ? meggi1990 17.7.2017 24.7.2017 | 22:36
Einkenni bbylove 27.6.2017 8.7.2017 | 13:12
Tvíburahópar kranastelpa 1.7.2017
Nóvember 2017 dullurnar2 22.3.2017 30.6.2017 | 00:40
Í hverju eruði í í sundi? slapi01 8.2.2017 16.6.2017 | 08:54
Ólétt?? Rust 6.6.2017
Lesa af óléttu prófum eftir langan tíma littlelove 26.5.2017 5.6.2017 | 13:18
Kvíðastillandi á meðgöngu Arrri 29.5.2017 5.6.2017 | 13:17
einkaþjálfun á meðgöngu traff 2.6.2017
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 1.6.2017 | 14:33
Síða 4 af 7449 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123