Legvatnsástunga

HelgaS13 | 26. okt. '16, kl: 19:49:42 | 191 | Svara | Meðganga | 0

Hefur einhver reynslu af slíku?

 

lukkuleg82 | 27. okt. '16, kl: 09:07:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég hef ekki reynslu af legvatnsástungu en hef farið í fylgjusýnatöku, það er sú aðferð sem oftast er notuð við litningarannsóknir á meðgöngu í dag og margir sem rugla þessu saman. Hvað ertu að spegúlera?

HelgaS13 | 28. okt. '16, kl: 12:54:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég var bara að velta því fyrir mér hvernig þetta væri allt saman - hvernig leið þér eftirá?

lukkuleg82 | 28. okt. '16, kl: 13:59:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þetta er gert á fósturgreiningardeildinni, það voru tveir læknar og ljósmóðir á svæðinu ásamt einum lækni frá rannsóknarstofunni. Maður er í sónar og fyrst er strokið yfir stungustaðinn með staðdeyfiefni, síðan er stórri nál stungið inn í gegnum kviðinn og alla leið inn í legið og sýnið er sogað úr fylgjunni. Þetta tekur smá tíma þar sem það þarf að ná nægilega miklu magni, síðan þegar læknirinn frá rannsóknarstofunni telur vera komið nóg þá er nálin tekin út og þetta er búið. Þetta er ekki beint vont heldur meira skrítið og óþæginlegt. Ég var bara með lokuð augun allan tímann og maðurinn minn hélt í aðra hendina mína og ljósmóðirin í hina og ég held ég hafi kreist þau bæði frekar mikið. Eftir á þá leið mér bara ágætlega, maður á að taka því rólega þann daginn en það kom ekkert upp á og ég passaði mig bara að hvíla mig vel.

HelgaS13 | 29. okt. '16, kl: 20:24:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svarið. Fórstu í þetta eftir samþætta líkindamatið?

lukkuleg82 | 29. okt. '16, kl: 23:48:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, fengum auknar líkur á litningagalla og ákváðum að fara í fylgjusýnatöku í kjölfarið. Það kom síðan allt vel út úr fylgjusýnatökunni en því miður þá endaði meðganga nokkrum vikum seinna með fósturláti vegna krónískrar blæðingar frá fylgjunni, algjörlega ótengt sýnatökunni þar sem blæðingin var byrjuð áður en ég fór í sýnatökuna.

LilMissSecretSunshine | 17. des. '16, kl: 13:01:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Manstu hvað það tók langan tíma að fá að vita um auknar líkur eftir blóð prufuna? Eða fékkstu að vita strax í sónarnum?

LilMissSecretSunshine | 17. des. '16, kl: 12:59:25 | Svara | Meðganga | 0

Manstu hvað það tók langan tíma að fá að vita um auknar líkur eftir blóð prufuna? Eða fékkstu að vita strax í sónarnum?

lukkuleg82 | 19. des. '16, kl: 14:17:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Yfirleitt er látið vita innan 2ja daga eftir blóðprufuna. Færð að vita í sónarnum hvort að hnakkaþykktin sé eðlileg en heildarniðurstaðan kemur sum sé ca. 2 dögum seinna. Það er bara haft samband ef eitthvað er að en annars fer ljósmóðirin yfir þetta í næstu mæðraskoðun.

lukkuleg82 | 19. des. '16, kl: 14:19:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Við fengum reyndar að vita þetta í sónarnum þar sem við fórum tvisvar í 12 vikna sónarinn þar sem það gekk svo illa að mæla hnakkaþykktina í fyrra skiptið. Ég fór í blóðprufuna eftir fyrri sónarinn þannig að þegar við mættum í seinna skiptið þá voru niðurstöðurnar úr blóðprufunni komnar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Alltaf svöng !!!! hjálp! starfslið 23.10.2016 8.2.2017 | 09:22
Maxi Cosi ungbarnastóll frá USA ?? fabulera 5.2.2017 6.2.2017 | 20:41
Mars 2017 huldablondal 6.7.2016 5.2.2017 | 20:31
Október bumbur Tiga 1.2.2017
Fósturhreyfingar gobal123 21.1.2017 31.1.2017 | 22:57
sept 2017 svanlilja 7.1.2017 31.1.2017 | 22:55
Sumarbumbur 35+ rosewood 12.1.2017 31.1.2017 | 22:18
Sumarbumbur 2017, 35+ - hlekkur inn á hóp rosewood 31.1.2017
bumbuhópur júní 2017? MMargret 17.10.2016 26.1.2017 | 21:02
Júlíbumbur 2017 anur28 24.1.2017
Ágúst 2017 loksins hægt að finna hóp JuliaCr 13.1.2017 22.1.2017 | 07:57
Litil kúla jessie j 21.1.2017 21.1.2017 | 21:13
Snapchat Tiga 19.1.2017
Júlíbumbur 2017 Glinglo88 15.1.2017
clearblue digital sevenup77 12.1.2017 13.1.2017 | 18:00
Ágústbumbuhopur Mambonumber3 23.12.2016 12.1.2017 | 15:42
Stjörnumerki Draumabaunir1989 12.1.2017 12.1.2017 | 15:37
FB-febrúarbumbur millifærslan 17.6.2016 12.1.2017 | 07:49
Ágúst 2017 5.1.2017 11.1.2017 | 21:53
Fæðingarorlof nám Mytwin 9.1.2017 10.1.2017 | 15:06
Egglos og tíðarhringur elisabetosk13 6.12.2016 7.1.2017 | 21:42
Júníbumbur Unicornthis 13.11.2016 7.1.2017 | 17:50
Egglospróf af netinu MarinH 5.1.2017
á einhver Pergotima eb84 1.1.2017
Ágúst bumbuhópur 2017? bubblelover 27.12.2016 27.12.2016 | 21:01
Gerilsneydd egg anur28 18.12.2016 23.12.2016 | 22:01
Legvatnsástunga HelgaS13 26.10.2016 19.12.2016 | 14:19
morgunógleði og yfirmaður ljoshaerd92 13.10.2016 18.12.2016 | 20:34
Síða 5 af 7453 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Kristler, paulobrien