Létt Ferðataska

skemmtileg2 | 25. maí '15, kl: 11:58:14 | 368 | Svara | Er.is | 0

Hvar fær maður góða létta ferðatösku?

 

destination | 25. maí '15, kl: 12:03:44 | Svara | Er.is | 0

Samsonite ferðatöskurnar eru æði, hægt að fá í A4 held ég töskur sem eru 3,5-4kg :)

T.M.O | 25. maí '15, kl: 12:13:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

3,5-4 kg er ekki létt ferðataska

destination | 25. maí '15, kl: 13:06:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef við erum að tala um venjulegar stórar á hjólum þá eru þær ekki mikið léttari en 3,5kg

T.M.O | 25. maí '15, kl: 13:08:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú ert að tala um venjulegar töskur á meðan það er hægt að fá léttar töskur niður í 2,4 kg 

destination | 25. maí '15, kl: 13:11:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Viðkomandi spurði um létta ferðatösku, mér finnst 3.5kg vera létt þótt það séu til súper léttar :)

T.M.O | 25. maí '15, kl: 13:12:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér finnst 3,5 vera "ekki þung" en ekki létt heldur.

T.M.O | 25. maí '15, kl: 13:17:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hjá WOW kostar kíló í yfirvigt 1899 krónur, hjá Icelandair kostar 5800 krónur ef taskan fer yfir 23 kg.

T.M.O | 25. maí '15, kl: 13:10:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

endilega mínusaðu mig fyrir að benda á staðreyndir og lestu svo undirskriftina mína.

amazona | 25. maí '15, kl: 13:11:57 | Svara | Er.is | 0

Ég get selt þér eina svarta sem að var keypt í London í síðustu viku á 5000 kr. keypt í Argos, lauflétt á 2 hjólum.

skemmtileg2 | 25. maí '15, kl: 13:21:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Áttu mynd af töskunni og hvaða tegund er taskan ?

sophie | 25. maí '15, kl: 16:42:56 | Svara | Er.is | 0

sá mjög léttar ferðatöskur í Hagkaup. Um 2 kíló stór taska. Veit ekki meira um gæðin á þeim

everything is doable | 25. maí '15, kl: 16:48:33 | Svara | Er.is | 1

Standard ameríkutaska er 6.3kg samkvæmt búðum er sú taska sem fer undir 4kg skilgreind sem létt. Annars eru samsonite töskurnar á 4 hjólum og laufléttar (keypti eina sem er 3.1kg um daginn í ameríkustærð), þær eru samt alveg frekar dýrar en endingargóðar og hrikalega þæginlegt að hafa þær á 4 hjólum. Þær fást að mig minnir í A4 og svo samsonite búðinni  

K2tog | 25. maí '15, kl: 16:55:58 | Svara | Er.is | 0

It töskurnar eru rosa léttar. Fást í Eymundsson og Primark

minnipokinn | 25. maí '15, kl: 18:40:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þær eru æði. Fannst ég meira að segja hafa séð þær komnar á 4 hjól en gæti svo verið að rugla. 

☆★

nerdofnature | 25. maí '15, kl: 21:14:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á þannig á 4 hjólum :) Keypti mínar í Bilka í DK á slik. Fáránlegt verðið á þeim hér á landi.

minnipokinn | 26. maí '15, kl: 19:46:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég átti ekki til orð þegar ég sá verðið í Pennanum. 

☆★

sf175 | 25. maí '15, kl: 23:29:46 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín fékk úr Tösku og hanskabúðinni held ég. Frábær taska á 4 hjólum og rétt í kringum 1 kg að þyngd. Mig langar að stela henni og eiga hana sjálf :P

kv. SF

JungleDrum | 26. maí '15, kl: 10:34:21 | Svara | Er.is | 0

mamma var að kaupa einhverja risa sem er rúm 2 kg

karamellusósa | 26. maí '15, kl: 11:26:06 | Svara | Er.is | 0

úff léttar (ofurléttar) töskur kosta svoddan helvítis helling að það er næstum betra að kaupa ódýrari ogþyngri tösku og borga svo fyrir yfirvigtina.        var að skoða tösku í desember því ég hafði hugsað mér að gefa mömmu vandaða létta tösku í jólagjöf...  hún kostaði um 60þúsund svo ég hætti við.   reyndar hafa þær lækkað aðeins í verði síðan þá en eru samt dýrar. (var semsé í a4 og pennanum sem ´g var að skoða)

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

T.M.O | 26. maí '15, kl: 11:42:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú getur keypt tvær ofurléttar ferðatöskur fyrir 60 þúsund og fengið afgang

karamellusósa | 26. maí '15, kl: 11:45:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já kannski.. mér finnst reyndar 30þúsund líka helvíti mikið fyrir tösku.. vil helst ekki borga meira en 10..    

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47891 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123