Líður skringilega

hvadætliþaðse | 19. maí '15, kl: 19:25:19 | 254 | Svara | Þungun | 0

Hæ stelpur! Ótrúlegt hvað það eru miklar upplýsingar sem maður getur fundið hérna :)
Ég er með spurningu/spurningar.
Ég hætti á pillunni um miðjan apríl, hed alltaf verið með mjög reglulegan tíðahring!
Ég átti að byrja á túr samkvæmt tíðahring á sunnudaginn, en í dag er þriðjudagur og ekkert að gerast!
Fékk samt túrverki um helgina og hélt alltaf að ég væri að byrja..
Ég er búin að prufa að taka óléttupróf en fæ bara neikvætt :(
Núna þessa dagana er hausinn á mér gjörsamlega að springa, er með svo mikla verki.. Og þótt ég fæ nægan svefn er ég alltaf geyspandi, allan daginn!
Hefur eitthver lengt í alveg eins? Og verið þá ólétt eða byrjað á blæðingum seinna?
Ef ég væri ólétt ætti ég að vera komin rúmlega 4 vikur nema að egglos hafi seinkað sem getur vel verið! En er bara að hugsa svo mikið með þessi einkenni..
Fyrirfram þakkir og gangi ykkur öllum vel :)

 

hvadætliþaðse | 19. maí '15, kl: 21:54:04 | Svara | Þungun | 0

....

myrkva1 | 19. maí '15, kl: 22:06:25 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hæ, ég var líka svona fyrst þegar ég hætti á pillunni. Það er eðlilegt að tíðarhringurinn þinn sé allur í rugli og seinkar blæðingum.
Kanski ættiruu að vera fara byrja á túr bráðlega eða bara færð seint jákvætt. Myndi bara bíða róleg og ekkki hugsa of mikið út í þetta og bara ´biða þangað til rósa kemur. Ef ekki þá panta tíma hjá kvennsa eftir 1-3 vikur :)

hvadætliþaðse | 19. maí '15, kl: 23:15:31 | Svara | Þungun | 0

Takk fyrir svarið :) Og var að lesa þitt! Ég samhryggist innilega og gangi þér vel með framhaldið :)

myrkva1 | 23. maí '15, kl: 11:00:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir <3 sömuleiðis.

hvadætliþaðse | 20. maí '15, kl: 12:09:55 | Svara | Þungun | 0

Upp

hvadætliþaðse | 20. maí '15, kl: 14:03:30 | Svara | Þungun | 0

Ég er einnig að svitna einsog ég veit ekki hvað! Bara við að hafa mig til fyrir daginn, þá verður mér svo heitt!

thorisland | 20. maí '15, kl: 16:13:48 | Svara | Þungun | 0

þetta er sannarlega góð síða og æðislegt að sjá hvað allar eru tilbúnar að svara sínum reynslu sögum :) ég var líka að hætta á pillunni í mars og hef farið tvisvar á túr (fyrsta skiptið í "pillu pásunni" svo einu sinni sjálf :)
Núna er ég komin á 49dth en engin Rósa frænka komin. Ekki með nein einkenni nema þrútinn magi (mis mikið hvern dag) og brjósta spenna (mis mikið hvern dag stundum ekkert).
Eintóm Nei á prófi :/

Er það allt eðlilegt eftir að hætta á pillunni?

thorisland | 20. maí '15, kl: 16:13:50 | Svara | Þungun | 0

þetta er sannarlega góð síða og æðislegt að sjá hvað allar eru tilbúnar að svara sínum reynslu sögum :) ég var líka að hætta á pillunni í mars og hef farið tvisvar á túr (fyrsta skiptið í "pillu pásunni" svo einu sinni sjálf :)
Núna er ég komin á 49dth en engin Rósa frænka komin. Ekki með nein einkenni nema þrútinn magi (mis mikið hvern dag) og brjósta spenna (mis mikið hvern dag stundum ekkert).
Eintóm Nei á prófi :/

Er það allt eðlilegt eftir að hætta á pillunni?

hvadætliþaðse | 20. maí '15, kl: 23:04:42 | Svara | Þungun | 0

Hef einmitt heyrt að það sé kannski eðlilegt að tíðahringurinn ruglist smá en 49 dagar finnst mér mjög mikið! Ég er eiginlega ákveðin í að kíkja á lækni ef ég verð ekki byrjuð í næstu viku.. Skil kannski nokkra daga til eða frá en vikur finnst mér mikið :/

Nucleus | 21. maí '15, kl: 08:41:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Tiðahringurinn minn var 30-52d fyrstu 4-6 mánuðina en er orðin reglulegur núna ári eftir að eg hætti a pillunni eða 29dagar

thorisland | 21. maí '15, kl: 09:56:09 | Svara | Þungun | 0

Hvaðætliþaðse held ég hermi bara eftir þér og fari til kvennsa :)
Gangi þér vel :) vonum að þetta séu litlar baunir að stríða okkur ;)

hvadætliþaðse | 21. maí '15, kl: 13:07:52 | Svara | Þungun | 0

Ég byrjaði á túr í morgun :( En vonandi þetta heppnist í næstu tilraun!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4802 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, Kristler, Guddie