Lína alltaf lína? (mynd)

sjopparinn | 26. jún. '16, kl: 19:13:21 | 283 | Svara | Þungun | 0

Hæhæ :)

Ég ákvað í morgun af einhverjum ástæðum að taka þungunarpróf sem að kom út jákvætt! Ljós lína á fyrsta prófinu sem ég tók en síðan aðeins dekkri á þeim sem ég tók síðar í dag. En er ekki lína alltaf lína?

Við vorum bara ekki að búast við þessu og ég veit ekki hvort að það sé óhætt að fagna? Vorum að byrja hjá IVF klínikinni til að fá hjálp við þetta þar sem það eru komin 2 ár síðan ég hætti á pillunni og ég er að bíða eftir niðurstöðum úr blóðprufu, en langaði bara að spyrja hérna svo ég sé ekki að gera mér upp of miklar væntingar!


Veit ekki hvort að þið sjáið þessar myndir fyrir neðan, hef aldrei sett inn myndir :)

Fyrsta prófið sem ég tók
http://i63.tinypic.com/jj45lu.jpg

Seinni tvö (því ég treysti ekki á þetta fyrsta)
http://i67.tinypic.com/28i2mva.jpg

 

sellofan | 26. jún. '16, kl: 20:49:07 | Svara | Þungun | 0

Mjög flottar línur :D Til hamingju :D

sjopparinn | 27. jún. '16, kl: 16:24:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Æ takk fyrir það! ??

lukkuleg82 | 27. jún. '16, kl: 09:09:40 | Svara | Þungun | 0

Virkilega flottar línur á þessum prófum, til hamingju :)

sjopparinn | 27. jún. '16, kl: 16:24:29 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk kærlega fyrir það ??!

spij | 27. jún. '16, kl: 17:04:16 | Svara | Þungun | 0

Þetta eru bara mega flottar línur :) Til hamingju :)

sjopparinn | 27. jún. '16, kl: 22:29:29 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk!! Er ekki enn að trúa þessu :)

gruffalo | 29. jún. '16, kl: 21:43:42 | Svara | Þungun | 0

Til hamingju, fékk líka linu í gær :)

sjopparinn | 30. jún. '16, kl: 16:37:07 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Æ þetta er svo spennandi! Til hamingju til þín :)

Mukarukaka | 30. jún. '16, kl: 00:15:02 | Svara | Þungun | 0

Þetta fer ekki á milli mála, innilega til hamingju! :)

_________________________________________

sjopparinn | 30. jún. '16, kl: 16:37:50 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk! ! :)

rosamama | 30. jún. '16, kl: 22:52:39 | Svara | Þungun | 0

Til hamingju :D

sjopparinn | 1. júl. '16, kl: 00:53:50 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir það! :)

astaana | 8. júl. '16, kl: 19:55:20 | Svara | Þungun | 0

Sé flottar línur :D en má ég spurja hvernig þið setjið inn myndir hérna?

sjopparinn | 9. júl. '16, kl: 17:30:34 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ferð inn á tinypic.com og hleður henni þar upp, velur síðan minnir mig neðsta linkinn sem kemur þar og setur inn í innleggið :)

Catalyst | 7. ágú. '16, kl: 23:34:07 | Svara | Þungun | 0

þetta myndi ég kalla blúsasndi jákvætt.
Vonandi gengur allt vel!

sjopparinn | 8. ágú. '16, kl: 18:23:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já þetta var víst mjög svo jákvætt :) leit allavega allt vel út í snemmsónar! Bíð bara spennt eftir 12 vikna sónar núna. Komin 10 vikur og 3 daga :)

Catalyst | 9. ágú. '16, kl: 11:18:36 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Frabært að heyra :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 27.9.2016 | 06:23
LISTINN 26. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 26.9.2016
Hópur? sykurbjalla 20.9.2016 25.9.2016 | 00:39
LISTINN 24. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 24.9.2016
PCOS SnoFlake 15.9.2016 23.9.2016 | 00:03
Femar enn ekkert egglos... thorabj89 26.8.2016 21.9.2016 | 21:25
LISTINN 11. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 11.9.2016 21.9.2016 | 13:10
LISTINN 21. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 21.9.2016
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
LISTINN 20. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 20.9.2016 20.9.2016 | 21:41
Skammtastærðir á Pergotime fjaly 19.9.2016 19.9.2016 | 23:26
LISTINN 19. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.9.2016 19.9.2016 | 10:27
2 vikna biðin.... kzsm 3.9.2016 16.9.2016 | 09:40
2x jákvæð egglospróf? valinsnera 25.2.2015 15.9.2016 | 15:25
Royal Jelly Verka 15.9.2016 15.9.2016 | 15:20
skemmtilegt frjósemisapp einkadóttir 13.9.2016 15.9.2016 | 09:06
þungunar og egglosatest til sölu. skvisa93 11.9.2016 11.9.2016 | 16:45
Glasafrjóvgun - 2016 niconico 6.9.2016 11.9.2016 | 16:12
5 dagar framyfir blæðingar Jolablom 7.9.2016 11.9.2016 | 16:11
LISTINN 9. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 9.9.2016 9.9.2016 | 13:40
Jákvætt egglospróf ?? Jezebel 28.8.2016 9.9.2016 | 12:04
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** UPPFÆRT. Grasker00 7.9.2016 8.9.2016 | 19:43
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 7.9.2016
Egglosstrimlar í Clearblue egglospróf FoxyBrown 6.9.2016 6.9.2016 | 20:08
Art Medica vs. IVF klíníkin Noro 6.9.2016
IVF klinikin smá hjálp ág16 4.9.2016 5.9.2016 | 22:17
LISTINN 4. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 4.9.2016
LISTINN 2. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 2.9.2016 4.9.2016 | 16:03
Ófrjósemissnapparar einkadóttir 3.9.2016
Clearblue digital, exacto þungunarpróf ofl. til sölu. ledom 24.8.2016 2.9.2016 | 11:02
LISTINN 1. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 1.9.2016
Held ég sé með jákvætt egglospróf? Unicornthis 31.8.2016 31.8.2016 | 20:45
LISTINN 31. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 31.8.2016 31.8.2016 | 14:08
LISTINN 30. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 30.8.2016
er hægt að gera það of oft? sigga85 9.8.2016 29.8.2016 | 08:44
Engin örvun fyrir glasameðferð... Lynghreidrid 17.8.2016 29.8.2016 | 08:39
LISTINN 27. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.8.2016
LISTINN 24. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.8.2016 26.8.2016 | 18:09
Of sein samt ekki jákvætt? Glas1994 24.8.2016 25.8.2016 | 22:40
Ný hérna, egglos-spurning! Ritzkex12 23.8.2016 25.8.2016 | 13:20
Egglos, engin rósa eftir Femar HelgaS13 15.8.2016 25.8.2016 | 11:45
Neikv óléttupróf 23 dögum eftir egglos groska 22.8.2016 25.8.2016 | 11:44
Egglospróf til sölu ? Jezebel 24.8.2016
forvitin batman12 24.8.2016 24.8.2016 | 17:15
LISTINN (NÝR) 19. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.8.2016 22.8.2016 | 12:33
LISTINN (NÝR) 21. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.8.2016 22.8.2016 | 11:50
ljósbrún útferð - egglos sigga85 17.8.2016
LISTINN (NÝR) 12. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 12.8.2016 17.8.2016 | 11:33
Mæli þið með einhverjum lækni? bm890 10.8.2016 16.8.2016 | 08:42
Eggjagjöf EvaKaren 15.8.2016 15.8.2016 | 20:24
Síða 6 af 4811 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is