loka framtíðarreikning

perla82 | 6. feb. '16, kl: 16:33:07 | 453 | Svara | Er.is | 0

Veit einhver hvort sé hægt að loka framtíðarreikningum þessum sem eru til 18 ára aldurs? Dætur mínar eru með framtíðarreikninga í banka sem ég hef engan áhuga að vera í viðskiptum við... Þessi banki hefur bara klúðrað öllu sem ég hef verið að díla við í gegnum þá... Langar að loka öllum reikningum og senda yfir í hinn bankann sem ég er líka í viðskiptum við sem hefur bara frábæra þjónustu upp á að færa....

 

Mae West | 6. feb. '16, kl: 22:32:11 | Svara | Er.is | 0

Nei. Þú getur bara látið þetta hanga þarna inni ósnert næstu árin og búið. Tæknilega er þetta ekkert þitt neitt og varla þeirra fyrr en þær verða 18 ára. 

perla82 | 7. feb. '16, kl: 02:08:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja... Þá hætti ég bara að láta draga af mér inn á þessa reikninga og stofna nýja í hinum bankanum... Fá ekki krónu meir frá mér né öðrum fjölskyldumeðlimum....

passoa | 7. feb. '16, kl: 08:19:18 | Svara | Er.is | 0

Á ekki nýi bankinn að geta sótt þessa reikninga fyrir þig?

sakkinn | 7. feb. '16, kl: 09:31:22 | Svara | Er.is | 1

Ég skil ekki hvers vegna þú spyrð hérna þegar þú svo auðveldlega getur spurt að þessu í öðrum hvorum bankanum.

Grjona | 7. feb. '16, kl: 09:34:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki í gær og ekki í dag.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

sakkinn | 7. feb. '16, kl: 09:37:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur ekki legið svona mikið á. Eflaust bara nokkrar krónur inná þessum framtíðarreikning hvort sem er. Varla make it eða break it aðstæður fjármálalega séð

Grjona | 7. feb. '16, kl: 13:36:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Kannski er hún bara forvitin um þetta núna. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

musamamma | 7. feb. '16, kl: 14:17:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Bland er ekki eins og Facebook hópur, hérna má spyrja um allskonar. Ef það mætti bara tala um lífsnauðsynlega hluti hér þá myndi vefurinn leggjast af á örskotsstund


musamamma

Yxna belja | 7. feb. '16, kl: 12:36:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Á það ekki við um allt sem er spurt að hér inni? Að það sé hægt að spyrja einhvern annan um það líka eða frekar?

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Rauði steininn | 10. feb. '16, kl: 20:42:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þetta frétt???

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Síða 2 af 47637 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, tinnzy123