Lokaður Stuðningshópur Fyrir Konur Með PCOS

Lavender2011 | 8. jún. '14, kl: 16:20:37 | 168 | Svara | Þungun | 1

Búið er að stofna lokaðan facebook hóp fyrir konur með PCOS.


Tilgangur hópsins er að styðja, ráðleggja og hjálpa hvor annarri í okkar ferli með PCOS. Hvort sem það tengist því að eiga við leiðindar aukakvilla þess, barneignir eða bara að veita hvor annarri upplýsingar.
Við sem greindar erum með PCOS vitum að upplýsingar á netinu eru ekkert oft á tíðum mjög þæginlegar og nauðsynlegt er að fá stuðning frá öðrum sem þekkja til. Við vitum jú að ýmsir "skemmtilegir" kvillar fylgja og leiðinlegt er að eiga við þá. Við gætum lumað á ýmsum ráðum fyrir hvor aðra.

Ef þið óskið eftir að komast inní hópinn endilega sendið mér þá emailið ykkar (facebook emailið) í skilaboðum og ég bíð ykkur inn.

 

Lavender2011 | 9. jún. '14, kl: 20:44:59 | Svara | Þungun | 0

Vil ítreka að þetta er lokaður og leyndur hópur. Hann er ekki sýnilegur öðrum en þeim sem er boðið inn í hann :)

ermensjána | 29. maí '17, kl: 19:43:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hversvegna að hafa þennan hóp lokaðan þegar til er lyf við þessum sjúkdóm og 9 börn hafa fæðst að því llyfi . Þið getið fenfið lyfið frítt með því að svara :

rachel berry | 10. jún. '14, kl: 15:27:13 | Svara | Þungun | 0

Er þetta hópurinn sem er nú þegar og lítil virkni eða er þetta glænýr ?

Lavender2011 | 10. jún. '14, kl: 18:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þessi er glænýr :)

Lavender2011 | 16. jún. '14, kl: 20:16:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

.

250909 | 17. jún. '14, kl: 20:04:54 | Svara | Þungun | 0

Kristín Tryggvadóttir, ég er ný grein með pcos

250909 | 17. jún. '14, kl: 20:07:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

facebookið mitt er kristin.tryggvadottir.1

Lavender2011 | 18. jún. '14, kl: 12:04:25 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Adda þér :)

ermensjána | 29. maí '17, kl: 19:50:15 | Svara | Þungun | 0

Hversvegna eru þið með þessa síðu lokaða ??'

raina | 26. jún. '17, kl: 22:08:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þessi þráður er síðan 2014. En það er til grúppa á facebook sem heitir PCOS á Íslandi. Veit ekki hvort þetta er sú sama eða ekki. En finndu hana og þú verður samþykkt inn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4452 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler