Loksins jákvætt!

Kakao | 7. maí '15, kl: 03:33:00 | 216 | Svara | Meðganga | 2

Sælar,
við maðurinn minn höfum reynt að verða ólétt að okkar öðru barni í 1 og hálft ár núna.
Fyrir stuttu var ég greind með fjölblöðrueggjastokkaheilkenni og fóru blæðingarnar mínar í algjört rugl.
Ég var farin að gefast upp á að eignast annað barn. Fólk í kringum mig spurði mig ítrekað hvort það væri ekki kominn tími á annað barn. Við mættum sko alls ekki hafa of langt á milli barna!
Það er eins og ég slái fólk utan undir þegar að ég segi að við séum búin að reyna í meira en ár. Fólk gerir sér ekkert grein fyrir því að þó fólk eigi barn að þá sé það ekki sjálfsagður hlutur að geta eignast annað.

Ég pantaði mér tíma hjá kvennsa til þess að athuga hvað væri að. Þá kom í ljós fjölblöðrueggjastokkaheilkenni og hann sendi mig í blóðprufu. Við áttum svo að bíða eftir niðurstöðunum og svo ætlar hann að senda mig í hormónameðferð.

En ég þarf alltaf að vera erfið og gera hlutina öðruvísi og varð ég óvænt ólétt rétt áður en ég átti að byrja í meðferðinni ;)
Ég er svo hrikalega fegin að geta sleppt hormónameðferð því ég held að skapið í mér hefði ekki þolað það ;)

Ég hef hins vegar ekki hugmynd um hversu langt ég er komin, eins og ég sagði áðan fóru blæðingarnar í rugl hjá mér og hef ég ekki farið á blæðingar síðan í lok febrúar.
Ég veit hins vegar að egglos var stuttu eftir 15 apríl svo ég hugsa að ég sé komin 4/5 vikur á leið :)

Nú er ógleðin alveg í hámarki og hef ég prófað að narta í melónur og aðra ávexti og drekka gatorade. Það virðist ekki vera að virka alveg nógu vel.
Svo þær sem nenntu að lesa í gegnum allan þennan texta mega endilega gefa mér góð ráð við ógleðinni :)

Að lokum vil ég óska öllum til hamingju með bumbubúana sína :D

 

250608 | 7. maí '15, kl: 08:41:19 | Svara | Meðganga | 0

Fyrir mig virkar aquarius betur en gatorade og það
En er einmitt sjalf i algjörum vandræðum, eina sem eg kem niður er vatnsmelona, aquarius og grænn hlunkur.
I hadeginu reyndar finnst mer gott að fa mer cocoa pops eða lucky charms með surmjolk :)

Felis | 7. maí '15, kl: 09:07:15 | Svara | Meðganga | 0

því miður get ég nánast lofað þér að ógleðin er ekki í hámarki :-( 
anyway ég er búin að vera með ógleði í ca. 10 vikur núna og það er bara rosalega misjafnt hvað virkar og hvað virkar ekki. Mér finnst aquarius betri en poweraid eða gatorade, og eiginlega allt betra en vatn. Ég leyfi mér nú orðið að fá mér eina maltdós á morgnana því að hún gefur mér líka böns af kaloríum, og já ég borða það sem ég get borðað svo framarlega sem það er ekki hrár fiskur eða eitthvað. Og ég reyni líka að taka vítamínin mín alla daga, því að ég veit að ég er ekki að fá það sem ég þarf úr mataræði. 


Besta ráðið við ógleðinni er að passa að verða ekki of svöng - það er ógeðslega erfitt þegar manni er óglatt og maður hefur enga lyst en það skiptir samt máli. Eins er ég mun betri ef ég fæ nógan svefn, ein svefnlítil nótt (eða óvenju annasamur dagur) getur skilað sér í 3-4 dögum sem eru verri. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Kakao | 7. maí '15, kl: 21:44:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég er að vona að þetta sé hámarkið því ég get ekki verri ógleði en þetta :O
Var alveg eins á fyrstu meðgöngunni minni :P

sellofan | 7. maí '15, kl: 09:56:37 | Svara | Meðganga | 0

Til hamingju! Ég narta í þurr kex, er alltaf með t.d. matarkex í töskunni minni :) 

myrkva1 | 7. maí '15, kl: 11:14:30 | Svara | Meðganga | 0

Innilega Til hamingju<3 ég er með væga ógleði öðru hvoru.. sækist í klaka og kallt vatn og íspinna er komin 11v+1 :):) gangi þer vel með restina skvís :**

malata | 7. maí '15, kl: 19:23:16 | Svara | Meðganga | 0

Innilega til hamingju! Slapp sjálf ágætlega með ógleðinni en held að þú átt bara að borða það sem þig langar í - og taka fólinsýru :)

Gangi þér sem best!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8140 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien