Losna við klósettstíflu

randomnafn | 30. júl. '15, kl: 09:53:57 | 266 | Svara | Er.is | 0

Er með brútal klósettstíflu heima (virkar ekki bara að nota burstann eða annað og stíflan er ekkert á leiðinni að fara að "bresta" eins og stundum hefur gerst hjá mér).

Einhver trikk, húsráð eða þá einhver góð efni (hvað þau heita og hvað þau fást) sem þið mælið með?
Er í stórvandræðum....

 

Máni | 30. júl. '15, kl: 09:55:25 | Svara | Er.is | 0

Stíflueyðir

randomnafn | 30. júl. '15, kl: 09:56:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einn betri en annar í þetta?
Helli ég þessu bara í klósettið og bíð?

Máni | 30. júl. '15, kl: 10:12:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst ódýri í appelsínugula brúsanum í bónus bestur

randomnafn | 30. júl. '15, kl: 10:25:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK takk.
Helli bara í klósett og bíð eða?
Stendur reyndar líklega á brúsanum...

Máni | 30. júl. '15, kl: 10:28:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, ég nota þetta reyndar í baðið en hlýtur að virka svipað.
Maður á að skola vel á eftir og ég myndi bara hella nokkrum fötum af vatni.

randomnafn | 30. júl. '15, kl: 10:31:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég skil.
Virðist rosa djúp stífla.
Skilst að þegar hún er svona slæm þá er sé ekki sniðugt að nota drullusokk það geti gert illt verra.
Eins og ég segji vanalega í þau skipti sem þetta hefur gerst hefur verið nóg að nota burstann en það gerir ekkert núna...

En ég nota bara meira en minna og lofta vel og hreinsa klósettið svo eftir á...

lean | 30. júl. '15, kl: 21:24:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála með þennan ódýra í Bónus :) Þrusugóður, notuðum hann bæði í niðurfall í sturtu sem og klósett.

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:46:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok glæsielgt takk.

sumar2000 | 30. júl. '15, kl: 10:46:10 | Svara | Er.is | 0

Ef þú hefur grun um að þetta sé pappír sem stíflar, þá gætirðu tekið vír herðatré og beyglað það þannig að mögulega gætirðu náð að krækja í pappírinn með króknum á því :)

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:46:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já las um það trikk e-staðar....
Það er guaranteed að þetta sé pappír ekkert annað sem hefur farið ofan í þarna.

dorey | 30. júl. '15, kl: 10:46:49 | Svara | Er.is | 0

setja stíflueyði (td þennan úr Bónus) og bíða í nokkra klst, sturta niður.

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:49:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Yfir nótt bara?

dorey | 31. júl. '15, kl: 21:43:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er ekki verra

randomnafn | 1. ágú. '15, kl: 00:23:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok.

adrenalín | 30. júl. '15, kl: 12:22:41 | Svara | Er.is | 0

Hefurðu nokkuð verið með svona vellyktandi dæmi sem hangir á skálinni? kom fyrir hjá mér að það datt ofaní, sturtað niður og það festist vel og rækilega

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:50:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei reyndar ekki.
Virðist bara vera pappír....

Veit ekki hvort klósettið sé viðkvæmt fyrir af e-m ástæðum sem ég átta mig ekki á hverjar gætu verið...

Gunnýkr | 30. júl. '15, kl: 12:24:10 | Svara | Er.is | 0

nota drullusokk?

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:50:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Las að það gerir illt verra þegar stíflan er svo slæm.
Vatnið hátt uppi...

nefnilega | 30. júl. '15, kl: 21:56:46 | Svara | Er.is | 0

Fá stíflulosunaraðila.

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:50:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pipara?

nefnilega | 1. ágú. '15, kl: 07:51:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

T.d. Skólphreinsun Ásgeirs.

Frídólín | 31. júl. '15, kl: 21:43:22 | Svara | Er.is | 0

https://www.youtube.com/watch?v=N3ovXAsvCnw

Gabis | 31. júl. '15, kl: 23:48:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta með heita vatnið og sápuna svínvirkar. Ég set reyndar sápuna fyrst, svo sjóðandi heitt vatn og loka. 10 mín seinna losnar stíflan. Sápan gerir rörin sleip svo stífla losnar og heita vatnið leysir pappírinn upp :)

randomnafn | 1. ágú. '15, kl: 00:28:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég las líka eh trikk með heitt vatn, edik og matarsódi (klassíkskt kombó þetta seintasta tvennt) en las væri áhættusamt að nota of heitt vant því það gæti skemmt postulínið....

Takk fyrir ráðið en læturðu vatnið ekkert standa hefurðu það bara sjóðandi?

Gabis | 1. ágú. '15, kl: 01:06:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég set bara heita kranann á fullt og helli því svo beint ofan í klósettið...nei, læt það ekki standa áður en ég sýð það ekki í potti, það er SS ekki "sjóðandi" heitt. Hef lika prófað matarsóda og edik en finnst þetta betra.

Vá hvað ég hef sorglega mikla reynslu af stífluð um klósettum!

randomnafn | 1. ágú. '15, kl: 02:00:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha já heyrist það.
Hef alveg nokkrum sinnum lent í stífluðu klósetti en ekki svona rosalegu.
Hefur yfirleitt nægt að "hræra" í klósettinu með klósett-bursta eða bíða þangað til stíflan brestur en það er ekki að fara gerastg núna sýnist mér...

Gabis | 1. ágú. '15, kl: 02:15:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og smá ráð í viðbót, ég reyni að losa mesta pappírinn úr áður með vírherðatré, mig minnir að þetta hafi eini sinni ekki gengið þegar ég sleppti því :)

randomnafn | 1. ágú. '15, kl: 02:17:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ok...

úff hann virðist samt vera svo innarlega ekki girnilegt að fara með höndina í klósett vatnið :S

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Síða 2 af 47939 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler