Lyfjakostnaður

reginaks | 27. ágú. '15, kl: 19:31:17 | 124 | Svara | Þungun | 0

Sælar

Þá er fyrsti tíminn hjá Art búinn og þar sem við erum búin að reyna í 2 ár og ekkert gengur þrátt fyrir að allt virðist vera eðlilegt vilja þau senda okkur beint í glasa. Meðferðin er eins og þið vitið fáranlega dýr en mun vera þess virði ef hún heppnast! :)

En ég er með smá vangaveltur:

Þið sem eruð nýlega búnar að fara í glasafrjógun, hvað var lyfjakostnaðurinn hjá ykkur?

Getum við bæði notað styrkinn frá stéttafélögunum okkar á sömu meðferðina? (Við erum ekki hjá sama stéttarfélagi).

Allar reynslu og peppsögur eru líka velkomnar á þennan þráð! ;)

Kv. Regína

 

nycfan | 28. ágú. '15, kl: 09:22:47 | Svara | Þungun | 0

Ég myndi skrá mig inn á Draumabörn.is og koma í hópinn Tæknisæðingar og glasa/smásjár meðferðir. Þar eru margar sem hafa farið í gegnum þetta allt og gott að fá svör við spurningum þar.
Ég fór ekki í glasa en fór í tækni og þar var lyfjakostnaðurinn hátt í 50 þúsund áður en ég fór svo upp um lyfjaþrep. Hann er eitthvð aðeins hærri í glasa því bælingarlyfið er ekki í tæknimeðferð.
En ég mæli hiklaust með draumabarna hópnum, ofsalega góður og stuðningsríkur hópur. Bjargaði mér allavega mikið :)

Hedwig | 28. ágú. '15, kl: 17:40:36 | Svara | Þungun | 0

Segi eins og nycfan að skra þig í glasa og tæknisæðingahopinn a draumabörnum :)


Ég for i glasa núna í janúar og þar sem ég tek lyf að staðaldri var lyfjakostnaðurinn ekki svo gríðarlega hár hja mér þar sem eg var komin í eitthvert afsláttar þrep og er þvi ekki viss með þann kostnað.


þið getið bæði sótt um styrk fyrir sömu meðferðina hja stéttarfélögunum bara muna að það er tekinn fullur skattur af þessu þannig að upphæðin sem gefin er upp lækkar svakalega enda nanast helmingur tekinn í skatt.


annars vorum við búin að vera án getnaðarvarna í 5 ár og ekkert að hjá okkur samkvæmt öllum þeim rannsóknum sem við fórum í þannig að við völdum að fara beint í glasa þar sem okkur bauðst það. Svolítill pakki að fara í og kostnaðarsamur en við sjáum ekki eftir að hafa skellt okkur í þetta þar sem fyrsta meðferðin heppnaðist og er komin rúmlega 30v núna :D eigum svo 5 fóstuvísa í frysti.

everything is doable | 28. ágú. '15, kl: 21:24:12 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Mundu að halda kvittunum fyrir öllu þá ættiru að fá skattin af þessu til baka þegar þú geriri skattskýrsluna með því að sýna frammá að allur styrkurinn hafi í raun farið í raunveruleg útgjöld alveg eins og með líkamsræktina =) Komst að þessu þegar ég spurðist fyrir um daginn =)

reginaks | 28. ágú. '15, kl: 20:48:31 | Svara | Þungun | 0

Takk fyrir svörin stelpur! :)

Og til hamingju Hedwing, vonandi endar sagan okkar líka svona farsællega! ;)

Ég er búin að vera reyna að skrá mig inn á spjallið en fæ ekki staðfestingarpóst þannig ég get ekki klárað að skrá mig! Mjög furðulegt! En mun halda áfram að reyna! :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4888 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is