Lyfjakostnaður

reginaks | 27. ágú. '15, kl: 19:31:17 | 124 | Svara | Þungun | 0

Sælar

Þá er fyrsti tíminn hjá Art búinn og þar sem við erum búin að reyna í 2 ár og ekkert gengur þrátt fyrir að allt virðist vera eðlilegt vilja þau senda okkur beint í glasa. Meðferðin er eins og þið vitið fáranlega dýr en mun vera þess virði ef hún heppnast! :)

En ég er með smá vangaveltur:

Þið sem eruð nýlega búnar að fara í glasafrjógun, hvað var lyfjakostnaðurinn hjá ykkur?

Getum við bæði notað styrkinn frá stéttafélögunum okkar á sömu meðferðina? (Við erum ekki hjá sama stéttarfélagi).

Allar reynslu og peppsögur eru líka velkomnar á þennan þráð! ;)

Kv. Regína

 

nycfan | 28. ágú. '15, kl: 09:22:47 | Svara | Þungun | 0

Ég myndi skrá mig inn á Draumabörn.is og koma í hópinn Tæknisæðingar og glasa/smásjár meðferðir. Þar eru margar sem hafa farið í gegnum þetta allt og gott að fá svör við spurningum þar.
Ég fór ekki í glasa en fór í tækni og þar var lyfjakostnaðurinn hátt í 50 þúsund áður en ég fór svo upp um lyfjaþrep. Hann er eitthvð aðeins hærri í glasa því bælingarlyfið er ekki í tæknimeðferð.
En ég mæli hiklaust með draumabarna hópnum, ofsalega góður og stuðningsríkur hópur. Bjargaði mér allavega mikið :)

Hedwig | 28. ágú. '15, kl: 17:40:36 | Svara | Þungun | 0

Segi eins og nycfan að skra þig í glasa og tæknisæðingahopinn a draumabörnum :)


Ég for i glasa núna í janúar og þar sem ég tek lyf að staðaldri var lyfjakostnaðurinn ekki svo gríðarlega hár hja mér þar sem eg var komin í eitthvert afsláttar þrep og er þvi ekki viss með þann kostnað.


þið getið bæði sótt um styrk fyrir sömu meðferðina hja stéttarfélögunum bara muna að það er tekinn fullur skattur af þessu þannig að upphæðin sem gefin er upp lækkar svakalega enda nanast helmingur tekinn í skatt.


annars vorum við búin að vera án getnaðarvarna í 5 ár og ekkert að hjá okkur samkvæmt öllum þeim rannsóknum sem við fórum í þannig að við völdum að fara beint í glasa þar sem okkur bauðst það. Svolítill pakki að fara í og kostnaðarsamur en við sjáum ekki eftir að hafa skellt okkur í þetta þar sem fyrsta meðferðin heppnaðist og er komin rúmlega 30v núna :D eigum svo 5 fóstuvísa í frysti.

everything is doable | 28. ágú. '15, kl: 21:24:12 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Mundu að halda kvittunum fyrir öllu þá ættiru að fá skattin af þessu til baka þegar þú geriri skattskýrsluna með því að sýna frammá að allur styrkurinn hafi í raun farið í raunveruleg útgjöld alveg eins og með líkamsræktina =) Komst að þessu þegar ég spurðist fyrir um daginn =)

reginaks | 28. ágú. '15, kl: 20:48:31 | Svara | Þungun | 0

Takk fyrir svörin stelpur! :)

Og til hamingju Hedwing, vonandi endar sagan okkar líka svona farsællega! ;)

Ég er búin að vera reyna að skrá mig inn á spjallið en fæ ekki staðfestingarpóst þannig ég get ekki klárað að skrá mig! Mjög furðulegt! En mun halda áfram að reyna! :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4883 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien