lykt úr miðstöð

zanja | 19. jan. '15, kl: 18:56:16 | 199 | Svara | Er.is | 0

Ég er með skoda octavia 2001 módel og það kemur einhver torkennileg lykt úr miðstöðinni. Ekki beint vond lykt, stundum hallast ég að þvi að þetta sé mengunarlykt eða jafnvel bensínlykt, erfitt að lýsa nákvæmlega... meira svona keimur. En mér finnst eins og mér gæti orðið bumbult ef ég mundi sitja lengi í bílnum. Kannast einhver við svona vandamál?

 

totiga | 19. jan. '15, kl: 22:38:32 | Svara | Er.is | 0

Farðu með hann á næstu smurstöð og láttu athuga miðstöðvarsíuna.

Kv,Tóti.

Haffibesti | 25. jan. '15, kl: 13:16:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er frekar þröngt og erfitt að skipta um miðstöðvarsíuna í þessum bílum. Mæli með að fara á verkstæði eða smurstöð með mönnum sem VITA hvað þeir eru að gera. Of oft sem maður hefur séð rangar aðferðir eyðinleggja í kringum þessar miðstöðvarsíur.

fur | 24. jan. '15, kl: 16:44:46 | Svara | Er.is | 0

það er hægt að kaupa efni sem þú sprautar inn I miðstöðina þau fast sennilega í Bílanaust eða Stillingu til að drepa allskonar óæskilega gróður og sveppi sem myndast og veldur þetta oft vondri lykt

GustiMono | 26. jan. '15, kl: 23:38:08 | Svara | Er.is | 0

Myndi mæla með að taka miðstöðvarsíuna úr og ganga frá, setja miðstöðina á hringrás á 20 gráðu hita á fullan styrk með AC stillt á ef hann er með svoleiðis og setja brúsa af miðstöðvarhreinsir frá Bell á gólfið, sem er spreybrúsi. LEyfa efninu að vinna í svona 15 mín það stendur á brúsanum. Setja svo nýja miðstöðvarsíu í. Ef lykt er en þá sp um að skoða hvort fyltin undir teppunum í bílnum sé blaut. Raki er í lagi en actualy bleyta er ekki góð, það er merki um leka. En mér finnst samt einsog þú sért að lýsa að það pústi inn í bílinn, það getur verið gat á pústi kannski ofarlega við grein þannig að loftið ratar inn í miðstöð, óþétt púsgrein kannski. Svo getur verið lögn við spjaldhús sem er orðin óþétt eða kannski ekki í sambandi sem getur bunað þessu lofti í miðstöðina.

Skamtímalausn er víst þér er orðið bumbult, þá er best að setja hringrásina á miðstöðina í gang svo loftið út eða hjá vél komi ekki inn.
Gangi þér vel:)

orkustöng | 28. jan. '15, kl: 01:15:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

púst inn, þá möguleg kolmónoxíð eitrun og meðvitundarleysi og dauði, og er það ekki lytkarlaust

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 3 af 47897 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Guddie, Hr Tölva, paulobrien