Má búa ì húsbìl/rútu á eigin landi

Andr | 12. sep. '21, kl: 21:52:13 | 188 | Svara | Er.is | 0

Ábyggilega ekki.. eda er þad breitilegt eftir deiliskipulagi á hverju svædi hmm spyr sá sem dreymir um frelsi. Tengja sig vid rafmagn vatn og rotþrò. Þeir sem vilja frelsi frá reglugerdum.hvert geta þeir farid bara étid skìt eda..?

 

_Svartbakur | 15. sep. '21, kl: 17:59:35 | Svara | Er.is | 0

Þú mátt búa í tjaldi eða bíl enginn að skipta sér af því nema ef þú kvartar.
Þú þarft kannski að tengjast vatni rafmagni og þannig.
Svona fólk sem býr í bílum voru nokkuð í umræðu fyrir nokkru.
Margir bjuggu í húsbílum við tjaldstæðin Laugardal og gátu farið á wc og bað í þjónustumiðstðinni

AriHex | 15. sep. '21, kl: 18:16:07 | Svara | Er.is | 0

Það geta fáir sagt eitthvað ef þú ert á eignarlóð í þinni eigu.

leonóra | 15. sep. '21, kl: 20:47:28 | Svara | Er.is | 0

Sé fyrir mér að enginn geti bannað þér að búa í húsbíl á eigin landi.  Þú hlýtur samt að þurfa að borga fyrir tengingu á vatni og frárennsli eða er það innifalið í lóðagjöldum ?   Hvað með snjómokstur á vetrum og nettengingu ?  Svo þarftu að hafa lögheimili einhversstaðar.

_Svartbakur | 15. sep. '21, kl: 22:15:29 | Svara | Er.is | 0

Þú ert að mikla þetta fyrir þér með regluverk og annað.
Ef þú býrð í húsbíl á Íslandi þá þarftu að huga að upphitun sérstaklega að vetri.
Svo vantar oft wc og bað í svona bíla þannig að best að leggja bílnum þar sem þannig er í boði og
jú svo er nauðsyn að hafa rafmagn t.d. til að hita upp og ljós og eldun.
Þetta kostar allt saman eitthvað - þú þarf að huga að ýmsu þó þú hafir ekki áhuga á ....

Andr | 16. sep. '21, kl: 10:18:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er ad hugsa um ad tengja bìlinn vid rafmagn rotþrò og vatn svo þetta sé á par vid standardinn. En ég hef ekkert séd skrifad um.hùsbìla ì byggingarreglugerd þad er nù helst reglugerdin sem.madur er ad velta fyrir sér ekki hvad vid höldum ad sé ì lægi. Þvì ef svona dòt stenst ekki lög þá getur nágranni kvartad og hent á mann dagsektum.

ert | 16. sep. '21, kl: 10:47:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þetta er í íbúðarhverfi þá er nú mjög líklegt að það gerist. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 16. sep. '21, kl: 14:17:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú ert að hugsa um að tengja ralögn, vatn og skolp varanlegt við húsbíl.
Og ef húsbíllinn er staðsettur í íbúðabyggð t.þ.d. í Reykjavik.
Þá fer þetta auðvitað að snúa öðruvísi við.
Ef nálægt nágrannahúsi þá skipta brunavarnir, hljóðvist og margt fleira máli.
Ef uppí sveit á eigin lóð og hvergi nærri öðrum þá err þetta minna mál.
Svo er svona þjónusta við húsbíla á ýmsum tjaldstæðum og kannski starfrækt allt árið
og þar ætti þetta að ganga án vandræða að maður skyldi ætla.

Burnirót | 15. sep. '21, kl: 23:27:22 | Svara | Er.is | 0

Ég hef einmitt velt fyrir mér hvort það megi til dæmis ala upp barn í húsbíl allan ársins hring. Er það boðlegt fyrir barnið? Skiptir máli hvort það er heimili þess alla daga eða þegar það fer til foreldris aðra hvora helgi?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Eyrnahreinsun..hvar ?? Lanke51 20.10.2021 23.10.2021 | 00:26
Bólusetning pæling VValsd 15.10.2021 22.10.2021 | 19:57
Deildu oliver002 22.10.2021
Er stjórnarsamstarfið að taka enda ? _Svartbakur 21.10.2021 22.10.2021 | 01:00
Breytilegir verðtryggðir vextir í kjölfar kórónaveirunnar? bb79 31.3.2020 21.10.2021 | 12:32
Ólafur Ragnar lýsir stöðunni vel _Svartbakur 17.10.2021 20.10.2021 | 22:44
Breytingar við Bústaðaveg Júlí 78 19.10.2021 20.10.2021 | 08:51
Bitcoin áin 16.10.2021 19.10.2021 | 14:08
Bakkar, breiðholtsskóli sokkur samuel 15.10.2021 18.10.2021 | 20:02
Stig í lánshæfisflokkum credit info Viðskiptavinur 17.10.2021 18.10.2021 | 19:06
My trendy phone.is HUGME 18.10.2021 18.10.2021 | 10:31
Vefsvæði Vinnumálastofnunar í ólagi? Garðsláttur 16.10.2021 18.10.2021 | 08:35
Góður Sálfræðingur Erna S 17.10.2021 18.10.2021 | 02:40
Árás á lýðræðið ? Kristland 17.10.2021 18.10.2021 | 01:22
Fáni friðarins ? Kristland 17.10.2021 17.10.2021 | 13:54
Það er komin helgi með Helga VValsd 16.10.2021 17.10.2021 | 04:16
en óendanleg orka Orkuskortur um allan heimsprettur uppúr jörðinni á Íslandi _Svartbakur 14.10.2021 16.10.2021 | 20:08
Gylfi Þór - rannsókn mögulega hætt á morgun, velkominn aftur í landsliðið væntanlega. Brannibull 14.10.2021 16.10.2021 | 19:34
Fréttir ganga niður tröppurnar VValsd 13.10.2021 16.10.2021 | 02:00
Kaufen Sie einen registrierten Führerschein online (https://fuhrerscheinss.com/), kaufen Sie ei nyahkuma 7.10.2021 16.10.2021 | 00:12
Ert þú með Cheerios glutenlaust VValsd 13.10.2021 15.10.2021 | 23:06
Kannast ekki allir við þetta Kimura 15.10.2021
Sundlaugaverðir VValsd 24.9.2021 15.10.2021 | 20:01
Húsfélag sláttur danek1 14.10.2021 15.10.2021 | 13:45
vantar uppskrift af skötusel kolmar 14.10.2021 15.10.2021 | 13:14
Brosandi mynd viðeigandi hér? VValsd 14.10.2021 14.10.2021 | 18:56
Skíthæll vikunnar? Hr85 12.10.2021 14.10.2021 | 01:39
Litla saklausa ísland ? Kristland 13.10.2021 13.10.2021 | 22:17
Afturbatapíka. Getur Strætó orðið afturbatapíka ? Með Afturbatapíku drauma ? _Svartbakur 13.10.2021
Matarkörfur hjá feitu fólki Hr85 13.5.2021 13.10.2021 | 13:06
Barn nær ekki að kúka lovelove2 10.10.2021 13.10.2021 | 12:19
Víðir með covid eftir gesti VValsd 29.11.2020 13.10.2021 | 09:34
Ríkisstjórn Katrínar miklu í fæðingu. _Svartbakur 11.10.2021 12.10.2021 | 18:44
Olíumiðstöð í bíl Ardiles 12.10.2021 12.10.2021 | 18:20
Stórtap af rekstri Strætó eins og venjulega Tapið alls um 5.200 millj. kr á árinu 2020. _Svartbakur 12.10.2021
Að fara í mál við son sinn? amhj123 4.10.2021 12.10.2021 | 11:03
*Einhleypar konur frá 35-45 ára* Smælí 10.11.2009 11.10.2021 | 20:44
NASA , ,skamm ! ! Kristland 11.10.2021 11.10.2021 | 19:02
Af hverju er friðarsúlan svona mikið flopp? Hr85 10.10.2021 10.10.2021 | 21:59
Mat vegna slyss, tryggingafélagið Mistress Barbara 9.10.2021 10.10.2021 | 21:11
Kjúklingafranskar villt 10.10.2021 10.10.2021 | 16:06
Hvað borgið þið í tryggingar af bílunum ykkar ? tweety69 26.6.2007 10.10.2021 | 11:39
Panta gluggatjöld á netinu? EarlGrey 10.10.2021 10.10.2021 | 05:52
Deila leigukostnaði / nýlegt samband waterboy007 3.10.2021 9.10.2021 | 23:54
Segðu frá Jesú og löggan mætir með handjárn ! Kristland 6.10.2021 9.10.2021 | 22:07
Er einhver að byggja einingahús í dag? HUGME 5.10.2021 9.10.2021 | 14:29
Að fóðra skólplagnir úr stein oliorn1 8.10.2021 9.10.2021 | 14:20
Leiðari Fréttablaðsins 10.okt 2021 _Svartbakur 7.10.2021 9.10.2021 | 14:14
Lögfræðingar og kostnaður amhj123 2.10.2021 8.10.2021 | 10:32
Kaufen Sie einen registrierten Führerschein online (https://buymyglobaldocs.com/), kaufen Sie e nyahkuma 7.10.2021
Síða 1 af 56667 síðum
 

Umræðustjórar: joga80, superman2, Krani8, MagnaAron, Coco LaDiva, tinnzy123, aronbj, anon, barker19404, ingig, krulla27, karenfridriks, Bland.is, mentonised, vkg, rockybland, flippkisi, Gabríella S, Atli Bergthor