mæðraskráin

sevenup77 | 3. jún. '15, kl: 11:24:29 | 336 | Svara | Þungun | 1

jæja, þá er ég búin að sækja um mæðraskránna
hefði nú átta að vera búin að því fyrir löngu síðan :/

Er mikið að pæla að leyta mér lögfræðisaðstoðar því ég er bara föst á því að það hafi verið brotið á mér því eðlilega segir maður ekki við neinn að maður sé algerlega á móti svona meðferð á konum nema það hafi verið gert eithvað sjúklinginn!

Ég var nú svæfð en ekki deifð sem er nú venjan þegar maður rifnar illa og pappírarnir sem ég skrifaði undir væntanlega útaf því en mér finst það samt vera meira því það var pressað á mig að skrifa undir og sagt svo að ég ætti ekkert eftir að eiga barn næstu ca 5árin og ég myndi ekkert geta sótt á þau þar sem ég skrifaði undir!

Ég veit ekki með ykkur en mér finst vera skýtalykt af þessu og ég ætla að finna hver hún er!

 

Millae | 3. jún. '15, kl: 23:50:06 | Svara | Þungun | 1

Nú veit eg ekki alveg málið en ég veit að það þarf alltaf að skrifa undur pappíra fyrir svæfingu. Fékkstu engin svör afhverju þú ættir ekki að geta átt börn næstu 5 árin? Annars geturu lika pantað tíma i ljáðu mér eyra sem er á kvenna ganginum þar er farið yfir fæðingaskýrsluna með ljósmóðir og þú getur spurt eins og þú vilt þar gætir fengið einhver svör.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 4. jún. '15, kl: 01:50:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég fór í svæfingu árið 2013 og skrifaði ekki undir neitt.... ertu viss?


Reyndar ekkert meðgöngutengt hjá mér

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Millae | 4. jún. '15, kl: 13:02:27 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Alltaf verið látin skrifa undir, Meira að segja var verið að byrja að svæfa mig og allt stoppað til að láta mig skrifa undir það var óþægilegt og las náttúrulega ekkert hvað það var en mér var sagt að þeir máttu ekki gera aðgerð nema skrifa undir. Ef gerðar eru mistök í aðgerðum dekkar undirskriftin það ekki spítalinn getur ekki fríað sig frá mistökum. Skrýtið að ljósmóðirinn hafi sagt að ekki væri hægt að sækja á þá, er langt síðan þú àttir? Afhverju viltu kæra ?

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 5. jún. '15, kl: 01:15:27 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er ekki upphafsinnleggið, svo ég ætla ekki að kæra neitt :)

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

chiccolino | 5. jún. '15, kl: 09:02:36 | Svara | Þungun | 1

Byrjaðu á að fara til kvennsans þíns og biddu bara um fulla skoðun, þessi athugasemd frá ljósunni hljómar ekkert endilega undarlega, ljósurnar eru misjafnar og misopnar fyrir meiriháttarinngripum (sem svæfing auðvitað er alltaf vs bara venjuleg deyfing) og það er ekkert ólíklegt að það sé það sem hún hafi meint. EF það var eitthvað gert í þessari aðgerð sem veldur því að þú eigir erfitt með að eignast annað barn þá eru þær upplýsingar til í kerfinu og ekki hægt að halda frá þér og læknirinn þinn ætti að geta nálgast þær upplýsingar fyrir þig auk þess sem að hann ætti að sjá hvort eitthvað hafi verið gert.
Er eitthvað í skýrslunni sem þér finnst gefa til kynna að brotið hafi verið á þér? Ef þú kastar frá þér öllum minningum um eitthvað sem ljósmóðirin sagði á einhverjum tímapunki og spáir bara í skýrslunni, er eitthvað rangt þarna eða talað um einhverjar aðgerðir sem þú mannst ekki eftir að hafa samþykkt? Ef ekki, byrjaðu þá frekar á lækninum en lögfræðingi, þín orð koma þér ekkert áfram ef það hefur í reynd verið brotið á þér og þá þarftu hvort eð er að fara í skoðun til kvennsa.

sevenup77 | 5. jún. '15, kl: 18:06:15 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ef ég er ófrjó af ólölegum ástæðum ætla ég ekki að sitja heima og prjóna sokka!
En þetta er örugglega með skýringu svo ég ætla að byrja á að tala við eina ljósmóður sem ég þekki og gá hvort að hún geti ekki ráðlagt mér eithvað

Takk fyrir öll svörin - þau gefa mér alveg hellings von :)

chiccolino | 5. jún. '15, kl: 20:48:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

En af hverju heldurðu að þú sért ófrjó? Er læknir búinn að kjallaraskoða síðan þið byrjuðuð að reyna aftur? Eða gerirðu bara ráð fyrir því að því að það er búið að taka lengri tíma en seinast? Er eiginlega alveg viss um að það fyrsta sem lögfræðingur myndi benda þér á að gera væri að fara til kvennsa þannig að það væri í alvörunni einfaldast (og ódýrast, óþarfi að borga fyrir tíma hjá lögfræðingi fyrr en ástæða þykir til eftir læknisskoðun) að byrja þar, gætir meira að segja örugglega prjónað sokk á biðstofunni ;) 

sevenup77 | 7. jún. '15, kl: 00:22:32 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

haha já, það væri ekkert mál að taka prjóna dótið með :)
En held að mér finst með ófrjósemina vera aðalega útaf miklum breytingum með blæðingarnar, tíðahringurinn var 8-13v en er fast núna 4v nánast alltaf uppá dag eins og ég sé á pillunni sem ég er ekkert búin að vera og einnig útaf því sem ljósmóðirinn sagði. Finst ekki eðlilegt að segja við nýbakaða móður að hún eigi ekki eftir að eignast annað barn næstu 5-6 árin og óska henni góðs gengis með það vegna ósætti með svona meðferð á konum - þú segir ekkert svona nema eithvað hefur verið gert og það er það sem mig langar til að vita hvað er en mér finst það ekkert vera tengt fæðingunni því að hún var alveg eðlileg og gekk allt vel - ekkert óæskilegt sem ég get tengt við hana

Við erum bæði búin að fara aftur í tékk og ekkert breyst þar nema aldurinn :/
Erum búin að ákveða að fara í tæknisæðingu núna í haust og vil ekki líða eins og ég sé að henda peninginum sem gerist líklega ef ég fæ enga skýringu en vonandi fæ ég svar í mæðraskránni

nycfan | 7. jún. '15, kl: 01:04:57 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það eru gerð fleiri próf á Art til að kanna hvað getur valdið en hringurinn getur breyst eftir fæðingu.
Það var ekkert mál hjá okkur með fyrsta barn en núna gengur ekkert. 2 ár að virkilega reyna, 5 tæknisæðingar (ein gekk en missti) og ekkert finnst að. Kallast víst secondary unexplained fertility. Eftir fyrsta barn greindist èg með vægt PCO en ekkert sem ætti að hindra okkur en samt gengur ekkert.
Ljósan hefði í raun ekkert átt að segja neitt svona við þig, að rifna ætti ekki að hafa nein áhrif nema að það sé þá virkilega augljóst.
Vonandi færðu lausn í þetta.

Bella C | 13. jún. '15, kl: 19:44:49 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Minn hringur breytttist eftir fæðingu hann er mun styttri núna, en getur verið að hún hafi sagt þetta vegna þess að það komu upp vandamál og hún teldi ólíklegt að þú yrðir tilbúin í fæðingu fyrr? Ónærgætið af henni 

MUX | 15. jún. '15, kl: 11:54:05 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Reyndar breyttist tíðarhringurinn hjá mér svakalega eftir að ég átti fyrsta barnið.

because I'm worth it

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4847 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, annarut123