maí 2017

dumbo87 | 5. sep. '16, kl: 19:14:02 | 364 | Svara | Meðganga | 1

eru farnar að týnast inn einhverjar maí bumbur? er sjálf komin tæpar 6 vikur og langar að forvitnast hvort það séu ekki fleiri á svipuðu róli :)

 

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

xo123 | 5. sep. '16, kl: 20:03:12 | Svara | Meðganga | 0

er komin ca 6 vikur og 3 daga, lok apríl-byrjun maí líklega sett :)

dumbo87 | 5. sep. '16, kl: 21:43:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

geggjað til hamingju, ég er 5v4d og er sett ca. 3 maí.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

dumbo87 | 5. sep. '16, kl: 22:28:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Smà spaug ég er komin 5v5d ;)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

gruffalo | 6. sep. '16, kl: 19:07:54 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 5v :)

Rótlaus | 6. sep. '16, kl: 23:00:47 | Svara | Meðganga | 0

Ég var að fá óvænt jákvætt. Samkvæmt útreikningi ætti 14. maí að vera settur dagur (sem er mæðradagur) :)

Numiti | 7. sep. '16, kl: 10:16:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæhæ, ég var í aprílhópnum þar sem ég hélt ég væri sett 29.apríl, var svo seinkað til 1.maí, kemur betur í ljós í næsta sónar í hvorum hópnum ég á heima.

Ætti samkvæmt nýjustu tölum að vera komin 6v 2d í dag.

Hvernig líður ykkur?

dumbo87 | 7. sep. '16, kl: 15:34:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

mér líður þokkalega núna, soldið þreytt enda vakna ég nokkrum sinnum á nóttu til að pissa. 

Síðustu 2 vikur voru samt mjög erfiðar, var mjög veik og bara rúmliggjandi. Oförvaðist í glasa en einkennin komu ekki upp fyrr en eftir uppsetningu og í raun ekki fyrr en á í kringum 4 vikurnar og allt í pati. Er að byrja að jafna mig núna.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Rótlaus | 7. sep. '16, kl: 23:22:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju :) Mér líður allskonar, er með brjóstaspennu, pissa mun oftar en áður, pínu bumbult og ótrúlega meðvituð um sjálfa mig. Er svo hrædd um að gera einhverja vitleysu sem skaði fóstrið. Er bara komin rúmar fjórar vikur og búin að panta í snemmsónar á 8. viku. Við getum ekki beðið!

Sæsó | 11. sep. '16, kl: 22:21:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Erum með sömu dagsetningu :) Ég er búin að vera hel aum í brjóstum síðan nokkrum dögum eftir getnað... Þarf að sofa í topp og það má varla koma við þau Og svo er ég með verki líkt og blanda af togverkjum og túrverkjum... En annars hress:) Krossa mig í bak og fyrir að upplifa ekki sömu "morgun"ógleði og á síðustu meðgöngu... Endaði næstum með næringu í æð þá :/

sykurbjalla | 7. sep. '16, kl: 11:08:19 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett um mánaðarmótin apríl/maí :)

Magnificol | 7. sep. '16, kl: 17:06:16 | Svara | Meðganga | 0

3 mai hér miðavið mína útreikninga, :) 6 vikur í dag

dumbo87 | 8. sep. '16, kl: 10:54:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ert þá á sama degi og ég :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

baunalongun | 8. sep. '16, kl: 13:10:13 | Svara | Meðganga | 0

er í lok maí eruð þið komnar með einhvern hóp eða eruð þið bara hér inni ??

---------------------------------------------------------------------------------------------------

dumbo87 | 8. sep. '16, kl: 17:36:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Bara hérna inni enda margar okkar bara nýbúnar að fá jáið, eins og þú líklega ef þú ert í lok maí :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Jezebel | 8. sep. '16, kl: 23:36:40 | Svara | Meðganga | 0

Ég var að fá jákvætt í dag :) Skv. útreikningum þá er settur dagur 20 maí :)

★ Prins fæddur 13.09.13 ★

dumbo87 | 9. sep. '16, kl: 05:12:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Til hamingju :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

sykurbjalla | 9. sep. '16, kl: 21:49:59 | Svara | Meðganga | 0

Ég get búið til nafnlaust spjall fyrir maíbumbur ef þið viljið. Er sjálf sett um mánaðamótin apríl/maí

sevenup77 | 9. sep. '16, kl: 22:25:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ef allt gengur upp verð ég með öllum líkindum sett 8maí en það kemur bara í ljós
Vonandi fæ ég að vera með í bumbuhóp :)

Rótlaus | 9. sep. '16, kl: 23:00:45 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, það væri gaman :)

sykurbjalla | 10. sep. '16, kl: 00:00:16 | Svara | Meðganga | 3

http://maibumbur17.freeforums.org/

Sæsó | 11. sep. '16, kl: 22:05:52 | Svara | Meðganga | 0

Tæpar 7 viku - útreiknaður dagur = 1.maí

dumbo87 | 11. sep. '16, kl: 23:39:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

til hamingju :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

mialitla82 | 21. sep. '16, kl: 16:17:09 | Svara | Meðganga | 0

ég var bara fá jákvætt svo sennilega bara 4 vikur! næstum við getnað djók væri sett lok mai.

Húllahúbb | 29. sep. '16, kl: 08:14:53 | Svara | Meðganga | 0

Fékk jákvætt í síðustu viku og geri ráð fyrir enduðum maí. Er frekar óregluleg svo ég fæ vonandi dag í snemmsónarnum. 


Hvenær eruð þið að tilkynna vinnuveitanda þungunina?

cocohilton | 29. sep. '16, kl: 14:44:33 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin með 6 vikur á morgun..var að tala við ljósuna og fer og hitti hana 20.okt og fer þá í fyrsta sónarinn :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Alltaf svöng !!!! hjálp! starfslið 23.10.2016 8.2.2017 | 09:22
Maxi Cosi ungbarnastóll frá USA ?? fabulera 5.2.2017 6.2.2017 | 20:41
Mars 2017 huldablondal 6.7.2016 5.2.2017 | 20:31
Október bumbur Tiga 1.2.2017
Fósturhreyfingar gobal123 21.1.2017 31.1.2017 | 22:57
sept 2017 svanlilja 7.1.2017 31.1.2017 | 22:55
Sumarbumbur 35+ rosewood 12.1.2017 31.1.2017 | 22:18
Sumarbumbur 2017, 35+ - hlekkur inn á hóp rosewood 31.1.2017
bumbuhópur júní 2017? MMargret 17.10.2016 26.1.2017 | 21:02
Júlíbumbur 2017 anur28 24.1.2017
Ágúst 2017 loksins hægt að finna hóp JuliaCr 13.1.2017 22.1.2017 | 07:57
Litil kúla jessie j 21.1.2017 21.1.2017 | 21:13
Snapchat Tiga 19.1.2017
Júlíbumbur 2017 Glinglo88 15.1.2017
clearblue digital sevenup77 12.1.2017 13.1.2017 | 18:00
Ágústbumbuhopur Mambonumber3 23.12.2016 12.1.2017 | 15:42
Stjörnumerki Draumabaunir1989 12.1.2017 12.1.2017 | 15:37
FB-febrúarbumbur millifærslan 17.6.2016 12.1.2017 | 07:49
Ágúst 2017 5.1.2017 11.1.2017 | 21:53
Fæðingarorlof nám Mytwin 9.1.2017 10.1.2017 | 15:06
Egglos og tíðarhringur elisabetosk13 6.12.2016 7.1.2017 | 21:42
Júníbumbur Unicornthis 13.11.2016 7.1.2017 | 17:50
Egglospróf af netinu MarinH 5.1.2017
á einhver Pergotima eb84 1.1.2017
Ágúst bumbuhópur 2017? bubblelover 27.12.2016 27.12.2016 | 21:01
Gerilsneydd egg anur28 18.12.2016 23.12.2016 | 22:01
Legvatnsástunga HelgaS13 26.10.2016 19.12.2016 | 14:19
morgunógleði og yfirmaður ljoshaerd92 13.10.2016 18.12.2016 | 20:34
Síða 5 af 8121 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie