Máling

jalapeno | 7. feb. '16, kl: 17:54:37 | 346 | Svara | Er.is | 0

Hæ þið sem vitið nánast allt. Nú ætla ég að fara að mála stofuna hjá mér hvíta. En.....hvítt er ekki bara hvítt......það er til, hvítt,málarahvítt,hrímhvítt og bara nefndu það. Ótal hvítir litir.eru í boði. Svo nú spyr ég , hvernig hvítt ætti ég að kaupa og hvaða tegund mælið þið með.Máling er fokdýr svo ég verð að vanda valið. Hjálp !!

 

donaldduck | 7. feb. '16, kl: 18:44:32 | Svara | Er.is | 0

eg er með öll loft hvít en man ekki nafnið á litnum, ég vildi ekki kaldan hvítan, minnir að það sé smá brúnt í mínum, 

K2tog | 7. feb. '16, kl: 19:02:39 | Svara | Er.is | 1

Málarahvítt

jalapeno | 7. feb. '16, kl: 19:18:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er einhver munur á málarahvítu milli tegunda? Hvaða tegund mæliði með?

nefnilega | 8. feb. '16, kl: 12:56:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það er mikill munur á milli verslana/framleiðanda. 

fálkaorðan | 7. feb. '16, kl: 19:19:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff það er agalegur litur.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fálkaorðan | 7. feb. '16, kl: 19:22:38 | Svara | Er.is | 0

Mindi taka einhvern aðeins heitann eins og Rut Kára td og kaupa málninguna hjá Slippfélaginu eða sambærilegt. Ódýr málning er ekki góð og þú þarft meira af henni.


Ég vel Rut kára vegna þess að liturinn magnar litinn afumhverfisbirtunni mjög fallega. Færi í einhvern heitann hvítann út í sand en passa að það sé ekki grænn tónn, þá verður allt frekar flatt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Anímóna | 7. feb. '16, kl: 22:55:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já Rut Kára er að sjálfsögðu húðliturinn minn. Mega! Ég væri topp camouflage með þann lit á veggjunum.

fálkaorðan | 7. feb. '16, kl: 22:57:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:)

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

tjúa | 7. feb. '16, kl: 19:22:43 | Svara | Er.is | 0

Eg er nybuin að mala allt i specialhvitum, fæst hja slippfelaginu. Hann er hlyr og goður og tonar vel við eikarhusgognin min.

jalapeno | 7. feb. '16, kl: 19:58:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þessi svör,þetta kemur til með að hjálpa mér töluvert.

nefnilega | 8. feb. '16, kl: 12:56:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég ætlaði einmitt að mæla með honum.

Relevant | 7. feb. '16, kl: 20:05:13 | Svara | Er.is | 0

ég er með málarhvítt frá Flugger og er mjög ánægð með hann.  Var með hvítt500 á síðustu íbúð og fannst hann alltof hvítur en það munar helling á  þessum tveim litum finnst mér

jalapeno | 7. feb. '16, kl: 20:09:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með málarahvítt í stofunni núna,man ekki hvaða tegund. Langar að fá aðeins hvítara en samt hlýlegan en alls ekki snjóhvítt.

Relevant | 7. feb. '16, kl: 20:16:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

farðu allavega ekki í hvítt500 maður fær alveg glampa í augun af honum ;)

jalapeno | 7. feb. '16, kl: 20:45:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk Relevant,passa migá því.

Dreifbýlistúttan | 7. feb. '16, kl: 21:10:34 | Svara | Er.is | 0

Bróðir minn er málari og mældi með málarahvítu á allt húsið. Vorum áður með svona antík-hvítan. Þegar málarahvíti liturinn var kominn yfir virkaði hinn svo rosalega dökkur! 
Erum rosalega ánægð með litinn. 

jalapeno | 7. feb. '16, kl: 21:26:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að það sé mjög algengt að fólk taki málarahvítt,hef sjálf alltaf verið með hann.Er bara að velta fyrir mér hvort hann sé eins í öllum tegundum,Flugger,Hörpu ofl.

karamellusósa | 7. feb. '16, kl: 22:25:57 | Svara | Er.is | 1

mér finnst margir hvítir litir svo ískaldir og vildi mála allt hvítt, en ekki kaldan hvítan eða gráhvítan,   það er litur frá slippfélaginu sem heitir Lys Antik, sem er mjög hlýlegur hvítur litur,  of hvítur til að vera drapplitur samt, en með smá þannig keim.   


antik hvítt frá máling hf finnst mér hinsvegar alltof brúnn.


þú getur farið í slippfélagið og fengið tvær fríar prufudósir ef þú ert í skreytum hús grúppunni. 

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

jalapeno | 7. feb. '16, kl: 22:43:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk karamellusósa,var að skrá mig í Skreytum hús.

arnibo | 8. feb. '16, kl: 12:50:37 | Svara | Er.is | 0

Veggir: málarahvítt, 7S frá Flugger.
Loft: óblandað, 2S frá Flugger.
Ég er lærður málari og þessi litablanda klikkar sjaldan.

arnibo.googlepages.com

jalapeno | 8. feb. '16, kl: 17:32:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er 7S og 2S? Er það gljástigsmunur?

arnibo | 8. feb. '16, kl: 18:27:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, málningin heitir Flutex. 7S þýðir glastig 7 og S merkir tvöfalt þykkari en aðrar samskonar efni. 2S er einnig kallað loftamálning.

arnibo.googlepages.com

musamamma | 8. feb. '16, kl: 13:13:33 | Svara | Er.is | 0

Málarahvítt er fyrir loftið. Málar veggina í mýkri lit, t.d. marmarahvitt, antikhvítt eða hrímhvítt


musamamma

arnibo | 8. feb. '16, kl: 18:36:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, alls ekki blanda loftamálninguna. Hún á að vera skjanahvít og mött. Það stækkar rýmið, það verður bjartara á dagin og dimmt á kvöldin.

arnibo.googlepages.com

jalapeno | 8. feb. '16, kl: 19:34:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta virkar svolítið flókið. 'Eg hef alltaf notað sömu málingu og gljástig á loft og veggi,og verið með málarahvítt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47944 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien