Mars 2018

sprutlan | 25. jún. '17, kl: 19:39:41 | 890 | Svara | Meðganga | 0

Hæ hæ!
Eru komnar fleiri hér sem eru settar í mars? Er sett 2. mars skv. útreikningum. :D
Hvernig er það eru engar virkar síður þar sem hægt er að spjalla nafnlaust lengur, svona eins og draumabörn (sem er alveg steindauð)?

 

Doritozz | 26. jún. '17, kl: 20:43:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett 1. mars skv ljósmóðir.is. Væri gaman að vera í einhverjum hóp :)

kimo9 | 27. jún. '17, kl: 08:21:19 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett 1. mars samkvæmt útreikningum :) Fer í snemmsónar í næstu viku og þá ætti ég að fá nákvæmlega settan dag. Langar mjög mikið í hóp en ætla að bíða og sjá hvort ég verði færð í febrúar eða ekki :)

sprutlan | 27. jún. '17, kl: 10:22:07 | Svara | Meðganga | 0

Ég er reyndar sett 27.feb samkvæmt ljósmóðir.is en er stödd í Noregi og þar er meðgangan reiknuð 40v+3d. Held að ég haldi mig við marshóp ??

sprutlan | 29. jún. '17, kl: 17:50:19 | Svara | Meðganga | 0

Er áhugi fyrir því að ég búi til svona freeforum síðu eða eru menn tilbúnir í leynilegan fb hóp strax?

Doritozz | 29. jún. '17, kl: 20:53:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

persónulega er ég til í leynilegan fb hóp bara strax :)

begga107 | 17. sep. '17, kl: 20:52:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Èg vil eendilega vera með! Getir einhver bætt mér við :) Email arabellasam@gmail.com

sprutlan | 1. júl. '17, kl: 08:19:44 | Svara | Meðganga | 0

Þá er ég búin að stofna leynilegan fb hóp fyrir þær sem eru tilbúnar í það. Endilega verið með og sendið mér skilaboð! :)
Þar skal ríkja fullur trúnaður :)

rocko | 8. júl. '17, kl: 11:20:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er sett 5.mars samkvæmt ljósmoðir.is ?? væri alveg til í að vera með í hóp ??

malverk | 9. ágú. '17, kl: 12:55:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er sett 9 mars og væri alveg til í að vera með í hópnum

rakelmag | 10. ágú. '17, kl: 13:28:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er til í að vera í hóp er í byrjun mars

gulardoppur | 15. ágú. '17, kl: 20:43:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

getur eitthver bætt mér í hópinn

lobbster | 16. ágú. '17, kl: 16:59:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég er líka til í þennan ´hóp

krus1234 | 18. ágú. '17, kl: 08:19:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er til í að vera með í hópnum - er möguleiki að bæta mér við?

ibirgis | 5. sep. '17, kl: 20:47:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég vil vera með! :)

kirstencohen | 26. sep. '17, kl: 16:13:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er til í að vera með í hópnum.

bex | 27. sep. '17, kl: 21:26:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Getur þú aflað mér í FB hópinn ? Berglind Gunnarsdóttir er með mynd af mér í Hokkí galla sem prófil mynd :)

bex | 27. sep. '17, kl: 21:26:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Getur þú aflað mér í FB hópinn ? Berglind Gunnarsdóttir er með mynd af mér í Hokkí galla sem prófil mynd :)

bex | 27. sep. '17, kl: 21:26:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Getur þú aflað mér í FB hópinn ? Berglind Gunnarsdóttir er með mynd af mér í Hokkí galla sem prófil mynd :)

Blomastelpan | 20. des. '17, kl: 16:59:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég væri til í að vera með í hópnum ??

baramas | 29. des. '17, kl: 22:04:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

er ekkert hægt að finna þennan hóp á fb ? væri endilega til í að vera með er sett 4 mars :) Bára Másdóttir

sprutlan | 7. jan. '18, kl: 18:28:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Heitir Marsmömmur2018 :)

Fjola15 | 18. ágú. '17, kl: 12:33:05 | Svara | Meðganga | 0

Ég er til i að vera með í hópnum.

Greebo | 24. ágú. '17, kl: 22:54:19 | Svara | Meðganga | 0

Væri til í að vera með í hópnum. :)

---
Yesss nanny...

Kata0105 | 31. ágú. '17, kl: 20:16:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég vil endilega vera með líka

hallabergtors | 4. sep. '17, kl: 10:25:17 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett 2. mars og væri endilega til í að vera á með í hóp!

Halla Bergþórsdóttir

helenhann | 5. sep. '17, kl: 15:27:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæhæ! Ekki gætir þú bætt mér við í hópinn ef þú ert komin þangað? Helen Hannesdóttir

skosona | 4. sep. '17, kl: 20:47:50 | Svara | Meðganga | 0

Vil endilega fá að vera með

Egero | 10. sep. '17, kl: 20:35:55 | Svara | Meðganga | 0

Eg væri til i að fa að vera með er sett 10 mars

stjaki | 13. sep. '17, kl: 18:15:09 | Svara | Meðganga | 0

Ég væri til í að vera með í hóp. Sett 4. mars

ditla | 14. sep. '17, kl: 19:19:05 | Svara | Meðganga | 0

Ég væri til í að vera með, ég er sett 22 mars ??

MargrétVignis | 15. sep. '17, kl: 19:10:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er til í að vera með í hóp. Er sett 27.mars. :)

katy18 | 16. sep. '17, kl: 21:07:42 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka til í að fá að vera inná fb hópnum :)?

begga107 | 17. sep. '17, kl: 20:52:25 | Svara | Meðganga | 0

Èg vil eendilega vera með! Getir einhver bætt mér við :) Email arabellasam@gmail.com

babalulu1 | 18. sep. '17, kl: 20:48:35 | Svara | Meðganga | 0

Sett 30. mars Myndi vilja vera með :) Árný Guðjónsdóttir

skranita | 20. sep. '17, kl: 11:50:58 | Svara | Meðganga | 0

Ég vil endilega vera með í FB hópnum! Er sett 17.mars :-)

Hvissbamm | 20. sep. '17, kl: 18:05:54 | Svara | Meðganga | 0

Þú mátt endilega bæta mér í hópinn, ég sendi þér skilaboð :)

ssigridar | 21. sep. '17, kl: 22:48:55 | Svara | Meðganga | 0

Mátt endilega bæta mér við! :D sendi þér skilaboð líka

mamma1318 | 24. sep. '17, kl: 12:20:27 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett 15.mars hvar get ég fundið bumbuhóp fyrir mars ?

atligrand | 29. sep. '17, kl: 13:46:10 | Svara | Meðganga | 0

Getur einhver addað konunni minni hún er sett 16.mars. hafdishjaltadottir@gmail.com

arndisben | 6. okt. '17, kl: 19:23:38 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ.. er sett i lok mars ?? er einhver snillingur sem getur addað mer i þennan bumbuhop ??

vgudmundsdottir | 7. okt. '17, kl: 23:05:43 | Svara | Meðganga | 0

Hæ hæ! Ég er sett 17. mars og vil endilega vera með. Getur einhver fróðari bætt mér við í hópinn?
Valgerður Guðmundsdóttir

katrinmariasig | 17. okt. '17, kl: 19:17:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ertu til í að adda mér í hópinn ?? er sett 17.mars Katrín María

katrinmariasig | 22. okt. '17, kl: 18:19:32 | Svara | Meðganga | 0

Ertu til í að adda mér. Sett 17.marsþ

Katrín María

sonrisaa | 24. okt. '17, kl: 12:00:35 | Svara | Meðganga | 0

Gæti einhver bætt mér við? Edda María Kjartansdóttir

hólafjör | 2. nóv. '17, kl: 17:45:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er til í að vera með, megið endilega adda Ólöf Ósk

bex | 4. nóv. '17, kl: 22:01:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er búið að adda einhverjum í þennan hóp? Èg er sett í mars og væri til í að vera í hópnum

ROW86 | 24. jan. '18, kl: 09:56:38 | Svara | Meðganga | 0

Er soldið sein á því, en væri mjög svo til í að vera með. Er sett 4 mars. Rúna Sif Harðardóttir

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Angel sound hjartahlustunartæki til sölu :) Bellamin7 18.12.2013 14.3.2018 | 18:14
Heitur pottur eb84 11.3.2018 12.3.2018 | 11:42
Júlí bumbur Sumarjakki8 20.11.2017 9.3.2018 | 17:03
September bumbuhópur 2018? ideal 23.1.2018 8.3.2018 | 19:03
Meðgönguvítamín svanlil 8.1.2018 17.2.2018 | 23:33
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Snemmsónar Blómína 5.2.2018 7.2.2018 | 15:37
Hnakkaþykktarmæling Sumarjakki8 22.12.2017 6.2.2018 | 21:49
Júní bumbur 18 junibaun 9.10.2017 5.2.2018 | 12:40
Fyrstu einkenni ungalambid 24.1.2018 26.1.2018 | 13:46
Mars 2018 sprutlan 25.6.2017 24.1.2018 | 09:56
12 vikna sónar Sumarjakki8 9.1.2018 17.1.2018 | 17:54
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Febrúar bumbur 2018 holle 3.6.2017 5.1.2018 | 21:15
Að missa fóstur eftir 12 viku. Helga222 4.1.2018 5.1.2018 | 13:40
12 vikna sónar svanlil 3.1.2018 5.1.2018 | 11:40
35+ au 11.12.2017 4.1.2018 | 21:44
30+ mæður sem eiga von á kríli Janúar, Febrúar eða Mars 2018 twistedmom 10.8.2017 2.1.2018 | 12:08
Júlí hópur á facebook skellibjalla7 28.12.2015 29.12.2017 | 21:07
Kynsjúkdómatest á meðgöngu jonamari 25.11.2017 27.12.2017 | 07:41
Hjarthlustunartæki/doppler á Akureyri Fyrstaoletta26 25.12.2017 26.12.2017 | 23:26
6-7 vikur og blæðingar levina 25.12.2017 26.12.2017 | 23:25
fyrstu hreyfingar fósturs hjá fjölbyrjum mb123 20.12.2017
Nafnapælingar frk frostrós 28.8.2017 7.12.2017 | 00:47
Nöfn! Hvað heita börnin ykkar? sarawillow 7.12.2017
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017 29.11.2017 | 19:32
Progesterone gildi á meðgöngu au 15.11.2017 20.11.2017 | 17:18
Ólétta og sprauta Sumarjakki8 17.11.2017 19.11.2017 | 12:52
Snemmsónar Sumarjakki8 14.11.2017 17.11.2017 | 21:10
Nocco á meðgöngu Rammi87 17.9.2017 17.11.2017 | 14:14
Aprílbumbur 2018 bleikataska 17.8.2017 10.11.2017 | 20:37
Koffínlaust Kaffi?? Bukollan 5.9.2011 9.11.2017 | 07:47
brún útferð eftir rúmar 11 vikur tannsis 28.10.2017 30.10.2017 | 00:11
Ofrisk i januar 2018 hlakka mikid til EmmaPittBull 29.10.2017
Maí 2018 30 + Mzj 29.9.2017 23.10.2017 | 09:21
Vetrarbörn.. heimildarmynd?? beta1505 25.3.2007 23.10.2017 | 09:18
Þyngdaráhyggjur stardust90 1.10.2017 16.10.2017 | 01:46
egglos eb84 15.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Hreyfingar bbylove 27.9.2017 3.10.2017 | 09:09
Er þetta lína ? Zuleyka12 27.9.2017 2.10.2017 | 13:59
4rassálfar Emalie 23.11.2006 27.9.2017 | 23:19
Þessar ekki línur eða kannski línur... Zuleyka12 19.9.2017 22.9.2017 | 19:17
Á nálum.... Maria Gabriella 18.9.2017 18.9.2017 | 12:57
April 2017 DiaaBirta 4.8.2016 18.9.2017 | 12:55
bílstólakaup í póllandi?? reynsla einhver? mialitla82 13.9.2017
Þetta er mjög mikilvægt Out of Matrix 13.9.2017
Von á fjórða barninu Abbó 11.9.2017
O blóðflokkur rhesus negatífur Táldís 14.2.2010 31.8.2017 | 21:39
Janúar bumbur 2018 frk frostrós 4.5.2017 28.8.2017 | 16:05
Síða 3 af 7846 síðum
 

Umræðustjórar: joga80, Krani8, anon, tinnzy123, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, flippkisi, MagnaAron, krulla27, Gabríella S, mentonised