Mars bumbur

othgirl92 | 29. ágú. '15, kl: 14:02:05 | 152 | Svara | Meðganga | 1

var að fá settann dag með mitt fyrsta barn 28 mars, langar svo að komast i svona mömmu/bumbu hóp :)
var lika að pæla hvort það væru þá til svona hópar með ungum mæðrum

 

úlabrab | 31. ágú. '15, kl: 21:40:43 | Svara | Meðganga | 0

sendu mér emailið þitt og ég sendi þér invite í spjallhóp, við erum orðnar held ég um 40 stykki þar ;)

matta81 | 2. sep. '15, kl: 20:42:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mig langar að benda ykkur á glænýtt og spennandi foreldranámskeið sem hefst 13 október

EIK ráðgjöf er nýtt fræðslu- og ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fræðslu fyrir verðandi foreldra og veitir fjölskyldu- og uppeldisráðgjöf. Við erum með námskeið fyrir verðandi foreldra, "Barnið komið heim, hvað svo?" sem er sérstaklega ætlað foreldrum sem eru að eignast sitt fyrsta barn en auðvitað eru allir velkomnir. Fyrsta námskeiðið verður haldið 13. október kl. 19.30-22.00 og er skráning hafin. Hægt er að skrá sig með því að senda póst á eikradgjof@gmail.com eða í skilaboðum á þessari síðu. Námskeiðsgjald er kr. 10.000 fyrir par og kr. 5000 fyrir einstaklinga. Námskeiðslýsingu má lesa á viðburðinum sjálfum.

https://www.facebook.com/events/1635506953385095/

vonumst til að sjá sem flesta

kær kv
Matthildur og Ásta

pepsimax | 1. nóv. '15, kl: 21:22:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

kristin@satis.is

jona91 | 6. sep. '15, kl: 21:18:48 | Svara | Meðganga | 0

Ég á einmitt líka að eiga mitt fyrsta í Mars og langar líka að finna mér grúbbu :)

viktoriasab | 8. sep. '15, kl: 15:18:47 | Svara | Meðganga | 0

ég er sett 15.mars , væri rosalega til í svona mömmuhóp eða fyrir ungar mæður verð 21 árs í næsta mánuði :)

DagbjortRos | 10. sep. '15, kl: 21:40:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég á líka að eiga mitt fyrsta 21 Mars og er einmitt 21 ára :). Eru þið komnar í einhvern facebook hóp?

jona91 | 12. sep. '15, kl: 13:32:19 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Marsbumbur 2016 á facebook :)

jona91 | 12. sep. '15, kl: 13:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Marsbumbur 2016 á facebook :)

jona91 | 12. sep. '15, kl: 13:31:47 | Svara | Meðganga | 0

Marsbumbur 2016 er kominn á facebook :D

DagbjortRos | 13. sep. '15, kl: 12:47:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég finn hann ekki á facebook :S er hann lokaður eða falin?

030908 | 13. sep. '15, kl: 14:27:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sæl, hann er falinn þangað til að allir eru komnar yfir 12 vikur endilega addið Hugrún Stórafrek Hreggviðsdóttir og sendið mér messages í leiðinni

marsbui16 | 13. sep. '15, kl: 15:49:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sorry en verður hann ekki að vera fallinn þar til allar hafa sagt frá?

marsbui16 | 13. sep. '15, kl: 15:50:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það koma upp 2 prófílar með þessu nafni

jonagkristins | 13. sep. '15, kl: 20:55:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er sett 28.mars og langar að komast í facebook hópinn, gætuð þið addað mér ? - Jóna Guðrún Kristins

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8020 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien