marsbúar

úlabrab | 12. júl. '15, kl: 20:56:38 | 389 | Svara | Meðganga | 0

vill ekki einhver búa til Marsbúahóp til að spjalla? mér finnst svo hrikalega lítil hreyfing hér :)

 

GuðrúnHFJ | 12. júl. '15, kl: 23:03:34 | Svara | Meðganga | 0

Ég væri einmitt til í að það væri meiri hreifing hér inni. Það var það þegar ég gekk með mín tvö síðustu. Það er alveg gaman að fylgjast með þeim sem eru komnir styttra eða lengra. Núna er ég komin í febrúar hóp en þar er varla neitt að gerast þar heldur. Flestir konmir undir nafni á facebook en ég vil ekki fara þangað strax.

tbstelpa | 4. ágú. '15, kl: 13:51:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hvaða facebook hópur er það?

úlabrab | 5. ágú. '15, kl: 00:09:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það er ekki á facebook, heldur lokaður spjallþráður þar sem þú þarft ekki að koma fram undir nafni :)
sendu mér emailið þitt ef þú vilt og ég get addað þér

beikt | 13. júl. '15, kl: 09:58:01 | Svara | Meðganga | 0

ég væri til. Vill heldur ekki koma undir nafni hér alveg strax.

heh49 | 13. júl. '15, kl: 11:06:13 | Svara | Meðganga | 0

Ég vil líka komast í marshóp ??

úlabrab | 13. júl. '15, kl: 13:10:00 | Svara | Meðganga | 0

http://marsbuar.freeforums.net/
ég er að gera svona spjallsíðu í fyrsta skipti svo bear with me :D er enn að skoða hvernig maður bætir fólki inn :D

úlabrab | 13. júl. '15, kl: 13:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

búin að gera þetta að ég held, en ég þarf að senda ykkur invite á email svo utanaðkomandi geti ekki séð spjallið án þess að logga sig inn

úlabrab | 30. júl. '15, kl: 23:38:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

halda þessu uppi á meðan marsmömmurnar hrúgast inn :)

álfakonan | 4. ágú. '15, kl: 15:38:15 | Svara | Meðganga | 0

Eg er sammala, er með mitt fyrsta eftir mörg ár a reyneríi, eg kem hingað daglega, en ekkert að gerast! Hvernig kemst eg i þennann hop:)? Er i lok mars byrjun april reyndar, komin rosa stutt! Kannski ætti eg heima i næsta manuði!

úlabrab | 5. ágú. '15, kl: 00:10:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

þú segir bara til :) ef þú ert í mars sendirðu mér póst, ef þú ert í apríl er mikið skemmtilegra að vera sú sem er lengst komin og á að eiga í apríl heldur en sú sem er styst komin og á að eiga í mars :D

habbyh | 24. ágú. '15, kl: 22:34:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

geturu bætt mér við. habbyh@gmail.com

kotiletta | 5. ágú. '15, kl: 20:12:47 | Svara | Meðganga | 1

Ég væri samt alveg til í fcebooksíðu lika ef ég bý til hóp er einhver áhugi fyrir því

030908 | 5. ágú. '15, kl: 20:16:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Eg er búin að gera marshop a facebook

kotiletta | 6. ágú. '15, kl: 08:21:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég reyndi að senda þér skiló með facebook grouppuna

nartlina | 21. ágú. '15, kl: 22:02:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hvað heitir sá hópur? ég finn ekkert á facebook eða neitt, reyndi fara á draumabörn en man ekki aðganginn og fæ aldrei neitt email til að laga það :/

030908 | 22. ágú. '15, kl: 01:35:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sæl hann er ea leynilegur þarf að fá skilaboð frá þer til að aða þer inn

sknuska | 7. sep. '15, kl: 14:48:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

vá kann ekki á þetta nýja kerfi haha sorry... en já skilaboð, as in á fb þá?

úlabrab | 5. ágú. '15, kl: 20:32:48 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég ætla ekki í feishóp fyrr en ég er amk búin að segja mínum nánustu, það er alveg mánuður í það:)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8018 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Kristler