Mataræði á meðgöngu

sigrun68 | 14. júl. '15, kl: 23:53:21 | 241 | Svara | Meðganga | 0

Þetta er nú meiri frumskógurinn. Ég er bara komin rétt rúmar 4 vikur (var bara að uppgvöta að ég sé ólétt) og ég er búin að vera að lesa um matarræði og fólat og hin og þessi vítamín og er hálf týnd.

Ég borða almennt frekar fjölbreytta fæðu, lítið af nammi og ekkert gos/safa. Fæ mér fjölbreytt salat allavega tvisvar í viku (dökkt kál/brokkólí/paprika og allskonar þessháttar) og ég borða tvö egg á dag.

Ég hef verið svona misdugleg við það en ég tek oft heilsutvennu, semsagt lýsi og vítamínblöndu. Er einhver sérstök þörf á því fyrir mig að taka aukaleg vítamín? Eins og fólat til dæmis? Er fólat eitthvað sem flestar óléttar konur taka almennt eða bara ef matarræðið er einhæft?

 

ilmbjörk | 15. júl. '15, kl: 05:59:59 | Svara | Meðganga | 0

Já. Alltaf mælt með að taka inn fólínsýru/fólat í töfluformi :) þú verður svo að passa þig á að taka ekki of mikið A vítamín (sem er í lýsi).. ég er að taka 1 hylki af omega 3-6-9, eina óléttuvítamín töflu (með fólínsýru) og B-vítamín :)

sellofan | 15. júl. '15, kl: 08:18:41 | Svara | Meðganga | 0

Allavega að taka inn fólínsýru/fólat því það skiptir svo miklu máli upp á taugaþroska fóstursins, dregur úr líkum á klofnum hrygg. 

sigrun68 | 15. júl. '15, kl: 08:54:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svörin :) Skrepp þá og næ mér í svoleiðis :) Er fólkið í apótekunum ekki með þetta allt á hreinu? Getur maður ekki bara beðið þau um að sýna sér hvað maður á að taka?

sellofan | 15. júl. '15, kl: 09:07:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jú, spurðu bara í apóteki :) 

evadoggjons | 21. júl. '15, kl: 21:37:56 | Svara | Meðganga | 0

Svo er til vítamín sem heitir Pregnacare frà Vitabiotics. Þar færðu allt í einni töflu ??

barn2016 | 22. júl. '15, kl: 09:23:54 | Svara | Meðganga | 0

Margir fa i magann af þvi lyfi hef eg heyrt. Eg fekk i magann og hætti

sigrun68 | 22. júl. '15, kl: 09:50:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég tek bara fólín sýruna núna og stundum sama fjölvítamín/lýsi og ég er vön. Annars þá borða ég líka mjög fjölbreyttann mat og mikið af grænmeti, þannig ég hef ekki áhyggjur af neinskonar skort hjá mér :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8119 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123