Matareitrun, hvernig virkar hún?

ProteinPancake | 29. mar. '15, kl: 21:43:17 | 402 | Svara | Er.is | 0

Ef 2 manneskjur borða sama matinn, getur þá önnur manneskjan fengið matareitrun en hin ekki?
Átum svolítið dodgy kjúlla í kvöldmatinn en elduðum hann rosalega vel og ég passaði mjög vel upp á hreinlæti í eldhúsinu. Ektamaðurinn er sárveikur í maganum en ég er bara með prumpuveikina (sem gæti hinsvegar stafað af því að ég át pizzu í morgunmat)
Hefur einhver reynslu af því einhver fái matareitrun en ekki allir sem borða sama mat?

 

KilgoreTrout | 29. mar. '15, kl: 21:54:11 | Svara | Er.is | 0

Já. Það er mögulegt.

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

hillapilla | 29. mar. '15, kl: 21:55:56 | Svara | Er.is | 0

Kvöldmatinn núna áðan..? Fyrir hva, tveimur tímum? Ólíklegt að maðurinn sé kominn með drullu strax ef kvöldmaturinn var eitraður.

ProteinPancake | 29. mar. '15, kl: 21:59:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Átum frekar snemma, alveg 4 klst liðnar.
Annars vona ég að hann sé bara viðkvæmari fyrir indverskum en ég - að það sé málið frekar en eitthvað bakteríu subbslubb.

hillapilla | 29. mar. '15, kl: 21:59:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Samt stuttur tími.

hillapilla | 29. mar. '15, kl: 22:02:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

...stuttur fyrir bakteríusubbuslubb, meina ég. Sterkur matur getur alveg komið þarmahreyfingunum á fullt mjög fljótt.

Abbagirl | 30. mar. '15, kl: 12:08:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta getur alveg verið maturinn, matareitrun getur komið í ljós fra 2 tímum eftir að skemmdur matur er borðaður skvupplýsingum sem ég fékk hjá lækni þegar ég fékk matareitrun.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

Grjona | 30. mar. '15, kl: 12:35:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér verður illt í maganum á nótæm ef ég borða eitthvað sem ég þoli ekki. Og þá meina ég á innan við hálftíma. Ég hélt ekki að það væri hægt en jú, það er hægt.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Ananus | 29. mar. '15, kl: 22:09:50 | Svara | Er.is | 2

Pizza í morgunmat og "dodgy kjúlli" í kvöldmat? Býrðu nokkuð í Keflavík?

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 30. mar. '15, kl: 00:53:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ég fékk mér pizzu í morgunmat (afganga) og kjúlla í kvöldmatinn, sem var ekki dodgy reyndar. Gettu hvar ég bý

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Ananus | 30. mar. '15, kl: 09:23:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Keflavík?

ProteinPancake | 30. mar. '15, kl: 11:47:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, ég hef aldrei og mun aldrei búa í Keflavík.

hlynur2565 | 29. mar. '15, kl: 22:51:14 | Svara | Er.is | 0

Það getur alveg verið.

Ég þurfti bara að fá mér KS súrmjólk með hnetu og karamellu og þá gat ég farið beint á dolluna og hreinsað allt út.
Svo var það bara búið.

Í dag finn ég ekki hvort mér sé illt í maganum.

En get sammt notað þessa töfralausn .

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

lýta | 30. mar. '15, kl: 03:12:38 | Svara | Er.is | 0

Þetta hljómar svolítið eins og ímyndunarveiki í honum. 

ProteinPancake | 30. mar. '15, kl: 11:48:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju ímyndunarveiki?
Magakramparnir og hvellskitan voru alveg til staðar sko.

Mukarukaka | 30. mar. '15, kl: 09:53:12 | Svara | Er.is | 0

Það getur alveg verið að hann fái matareitrun eftir svo stuttan tíma. Var einu sinni stödd í S-Asíu með bróður mínum og urðum á þau mistök að drekka drykk með klökum, hann veiktist fyrr en ég en það liðu ekki meira en svona 2 tímar frá drykknum og þar til hann var orðinn mjög slappur. Og þetta var ekkert grín, svæsin matareitrun getur haft áhrif lengi. Bróðir minn er greinilega aðeins viðkvæmari en ég og var í hálfgerðri klessu í 3 mánuði á eftir. 

_________________________________________

shithole | 30. mar. '15, kl: 16:49:50 | Svara | Er.is | 0

Borðuðu þið saman allan dagin?

shithole | 30. mar. '15, kl: 16:49:51 | Svara | Er.is | 0

Borðuðu þið saman allan dagin?

Dalía 1979 | 30. mar. '15, kl: 17:20:02 | Svara | Er.is | 0

já við erum misjafnlega næm fyrir sýkingunni 

Fixxxer | 30. mar. '15, kl: 18:31:15 | Svara | Er.is | 0

Finnst þetta ágætt video um matareitrun hjá Dr. John McDougall :)

https://www.youtube.com/watch?v=7bA5WX7ySfA

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47954 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie