matarsódi í þvottavél

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 14:10:02 | 668 | Svara | Er.is | 0

Þið sem hafið skipt út þvottaefni fyrir matarsóda, hvað setjið þið mikið í sápuhólfið? Notið þið þetta í allan þvott?

 

Steina67 | 7. feb. '15, kl: 14:25:55 | Svara | Er.is | 2

Matarsóda ???? Why???

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 16:42:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til að losna við óæskileg aukaefni, sem eru í nær öllum þvottaefnum.

Zimmerman | 8. feb. '15, kl: 13:49:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En hvað með öll æskilegu aukaefnin?

---------------------
Ofangreindar eru ekki skoðanir notanda og lýsa á engan hátt áliti eða hugsunum hans. Engin ábyrgð er tekin á neinu.

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 15:17:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*klappklapp*

Júlí 78 | 7. feb. '15, kl: 14:46:38 | Svara | Er.is | 4

Ég hef nú bara aldrei heyrt að það sé sniðug hugmynd að nota matarsóda í þvottavélar. Og get ekki ýmindað mér að það komi nein sápa af því. Ef mér þætti þvottaefnið eitthvað of dýrt þá myndi ég einfaldlega nota minna af því.

ardis | 7. feb. '15, kl: 15:08:21 | Svara | Er.is | 0

Aldrei sett eingöngu matarsóda enn oft með smá þvottaefni drepur niður erfiða lykt úr fötum

DarKhaireDwomAn | 7. feb. '15, kl: 15:18:28 | Svara | Er.is | 0

ég nota matarsóda af og til hreinlega til að fá hvítari þvott því ég vil ekki nota klór og matarsódinn þrífur líka allar leiðslur í vélinni, eins nota ég edik af og til, en ekki alveg eingöngu.

labbalingur | 7. feb. '15, kl: 15:19:31 | Svara | Er.is | 1

Ég set tæplega eina matskeið af honum og sirka 5 dropa af tea tree olíu saman við. Þvotturinn er alltaf hreinn og fínn.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 16:41:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Seturðu tea tree olíuna í sama hólf og matarsódann?

labbalingur | 8. feb. '15, kl: 11:08:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

Unnsa6 | 7. feb. '15, kl: 23:03:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

labbalingur, hvar kaupir maður svona tea tree olíu?

Unnsa

Þjóðarblómið | 7. feb. '15, kl: 23:23:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég kaupi hana í Iceland, er ódýrust þar. Annars er hún til í apótekum og body shop líka.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Unnsa6 | 8. feb. '15, kl: 00:22:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk

Unnsa

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 13:06:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru fleiri olíutegundir þar?

Þjóðarblómið | 8. feb. '15, kl: 13:10:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki sem ég tók eftir. Var bara að leita að þessu.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 13:10:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk :)

Mswave | 25. jan. '20, kl: 21:34:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Olían úr Iceland er 100% hrein en sú frá Body Shop er blönduð einhverju öðru dóti.

normal | 7. feb. '15, kl: 16:31:25 | Svara | Er.is | 1

Ca eina msk. Ekki meira

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 16:40:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kúl takk.

Anímóna | 8. feb. '15, kl: 00:29:03 | Svara | Er.is | 0

Ég set stundum matarsóda í handklæðavélar (suðu) en þá hendi ég honum nú bara inn í vélina, ekki í hólfið.

bananana | 8. feb. '15, kl: 17:41:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með sérstaka handklæðavél?? Respect :-)

bananana | 8. feb. '15, kl: 00:39:17 | Svara | Er.is | 10

Hvers vegna að skipta þvottaefni út fyrir matarsóda ???? Í þvottaefni eru natríum karbónat (þvottasódi) sem gerir helmingi meira gagn en matarsódi (natríum bíkarbónat). Skil ekki þetta með að matarsódi sé eitthvað alsherjar undraefni. Í þvottaefni eru líka önnur afbragðsefni eins og náttúruleg ál-siliköt (steinefni) sem drekka í sig óhreinindin og halda þeim á floti í vatninu svo þau setjist ekki aftur í þvottinn. Þvottaefni eru ekki einhver uppfinning frá helvíti heldur þrautreynd efnablanda sem á að nota í hófi og allt er í góðum málum. Og þvotturinn hreinn. Það að auki kostar þvottaefni örugglega miklu minna pr. kíló heldur en matarsódi. Dolla með 150 g af matarsóda kostar alveg nokkra hundraðkalla.

labbalingur | 8. feb. '15, kl: 11:16:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég fór nú bara að gera þetta því mér fannst alltaf vera einhver leiðinleg lykt af þvottinum sama hvaða þvottaefni ég notaði en ég hef ekki tekið eftir því eftir að ég skipti.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 13:05:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Áður en þú missir þig úr bræði þá get ég sagt þér að ég þarf að hætta að nota þvottaefni vegna sjúkdóms eins fjölskyldumeðlims sem ég ætla ekki að fara nánar út í hér. Þetta hefur ekkert með sparnað eða hippa líferni að gera.

fálkaorðan | 8. feb. '15, kl: 18:01:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg er einmitt með miki óþol fyrir þessum álsöltum ásamt öðru í þvottaefnum.


Verð stundum slæm eftir milt fyrir barnið meira að segja.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Júlí 78 | 8. feb. '15, kl: 11:29:07 | Svara | Er.is | 1

Þessar greinar eru kannski eitthvað fyrir þig (þó svo að ég noti mitt þvottaefni áfram og myndi ekki nota matarsóda).
 

   
krilamamma | 2. feb. '20, kl: 10:57:54 | Svara | Er.is | 0

hef prófað þvottasóda og matarsóda með þvottarefni.. fannst það ekki breyta miklu nema ef ég setti matarsódann í kaldaþvottinn ("auka skolið") í lok prógrams fyrir taubleiur.. til að skola betur þvottarefnið úr bleiunum..

en ég skipti út þvottarefni í sápuskeljar (keypti í vistveru) og finnst það æðislegt :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Geta einstaklingar haldið opið bingó? ny1 4.7.2020 29.10.2020 | 00:38
Eplatré - vantar kærustu (blóm af öðru tré) auglysingarnar 28.6.2020 29.10.2020 | 00:37
Límrúlla, svona til að hreinsa kusk af fötum/hlutum gummudu 28.10.2020 29.10.2020 | 00:21
Vöðva æxli í maga janefox 23.10.2020 29.10.2020 | 00:21
Er Bland.is treystandi? Hauksen 24.10.2020 29.10.2020 | 00:17
Mósesbók Kingsgard 15.4.2020 29.10.2020 | 00:13
Biðraðir úti til að fara í Covid test Júlí 78 28.10.2020 28.10.2020 | 21:41
Júní bumbur 2021 (bumbu hópur) OlettStelpa11111 13.10.2020 28.10.2020 | 20:06
fæðingarstund - skráning bjork77 24.10.2020 28.10.2020 | 19:34
Taka út séreignarsparnað vegna Covid AG1980 28.10.2020 28.10.2020 | 16:25
Forsetakosningar í BNA _Svartbakur 28.10.2020 28.10.2020 | 12:30
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 28.10.2020 | 11:51
fatamerkimiðar 3stelpur 23.8.2012 28.10.2020 | 11:50
"Vetrarhátíðin" jólin Hr85 23.10.2020 28.10.2020 | 06:50
Fjölmenning í Frakklandi Hr85 18.10.2020 28.10.2020 | 06:05
Drasl vefur og drasl stjórnendur? Hr85 24.10.2020 27.10.2020 | 09:14
Eyðilegging á vefnum bergma 25.10.2020
Umingja Reykjavíkurborg. kaldbakur 13.4.2020 25.10.2020 | 11:43
Jarðgöng út í Vestmannaeyjar. Svarthetta 24.7.2020 25.10.2020 | 11:38
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 25.10.2020 | 11:34
Skemmd umræða... einhver...??? KollaCoco 24.10.2020 25.10.2020 | 03:02
Þrif á fúgum milli flísa bergma 25.10.2020
Litlar ferkantaðar pönnur Dr K 24.10.2020 24.10.2020 | 18:52
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 24.10.2020 | 18:32
ESB og bræðrafélag eru ekki að vermda sem sem eru öðruvísi æ kaldbakur 4.6.2020 24.10.2020 | 18:24
bland dautt eða ekki ?? tlaicegutti 24.10.2020
GG lagnir esj 23.10.2020 24.10.2020 | 00:29
Kaupa út meðeiganda engifer7 22.10.2020 24.10.2020 | 00:29
123dekk.is þekkir einhver þessa síðu og reynslu ? hallsorh 9.7.2018 23.10.2020 | 18:26
Vatnsskemmdir í vegg Dannibjorn92 22.10.2020 23.10.2020 | 11:04
Getur eh frætt mig um að vinna með atvinnuleysisbótum? nunan 23.10.2020
Innanhússarkitekt/hönnuður/ráðgjafi krisskrass 30.6.2019 22.10.2020 | 23:12
Breyta húsnæði. Hefur einhver reynslu Mayla 20.10.2007 22.10.2020 | 22:40
Sýnataka mugg 22.10.2020 22.10.2020 | 13:05
Seroxat Gunnhildur Joa 22.10.2020
Maki þarf umönnun engifer7 22.10.2020 22.10.2020 | 07:28
Test hmmm joning 21.10.2020
Umræðan í steik Hauksen 21.10.2020 21.10.2020 | 20:06
Leigusalar Eitursnjöll 7.7.2011 20.10.2020 | 21:31
Járn fyrir hansahillur kolbeinnk 10.6.2015 20.10.2020 | 18:38
það er blessuð blíðan víðsvegar um heim ert 19.10.2020 20.10.2020 | 14:42
Hjálp...teikniborð fyrir Grunnteikningu. Púllarinn 28.8.2007 20.10.2020 | 13:34
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 19.10.2020 | 17:15
Júní 2021 bumbur OlettStelpa11111 17.10.2020 19.10.2020 | 01:59
1984 email geislabaugur22 19.10.2020 19.10.2020 | 01:47
Bland? ert 18.10.2020
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 18.10.2020 | 17:08
Að merkja föt og dót fyrir grunnskólabarn.. HonkyTonk Woman 13.8.2013 18.10.2020 | 12:47
Merkimiðar í föt YAY 10.3.2011 18.10.2020 | 11:34
merkimiðar á föt es3 14.4.2010 18.10.2020 | 11:34
Síða 1 af 34284 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, mentonised, Krani8, anon, vkg, tinnzy123, rockybland, joga80, krulla27, superman2, Gabríella S, MagnaAron, Coco LaDiva, aronbj, Bland.is, flippkisi