matarsódi í þvottavél

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 14:10:02 | 702 | Svara | Er.is | 0

Þið sem hafið skipt út þvottaefni fyrir matarsóda, hvað setjið þið mikið í sápuhólfið? Notið þið þetta í allan þvott?

 

Steina67 | 7. feb. '15, kl: 14:25:55 | Svara | Er.is | 2

Matarsóda ???? Why???

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 16:42:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til að losna við óæskileg aukaefni, sem eru í nær öllum þvottaefnum.

Zimmerman | 8. feb. '15, kl: 13:49:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En hvað með öll æskilegu aukaefnin?

---------------------
Ofangreindar eru ekki skoðanir notanda og lýsa á engan hátt áliti eða hugsunum hans. Engin ábyrgð er tekin á neinu.

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 15:17:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*klappklapp*

ardis | 7. feb. '15, kl: 15:08:21 | Svara | Er.is | 0

Aldrei sett eingöngu matarsóda enn oft með smá þvottaefni drepur niður erfiða lykt úr fötum

DarKhaireDwomAn | 7. feb. '15, kl: 15:18:28 | Svara | Er.is | 0

ég nota matarsóda af og til hreinlega til að fá hvítari þvott því ég vil ekki nota klór og matarsódinn þrífur líka allar leiðslur í vélinni, eins nota ég edik af og til, en ekki alveg eingöngu.

labbalingur | 7. feb. '15, kl: 15:19:31 | Svara | Er.is | 1

Ég set tæplega eina matskeið af honum og sirka 5 dropa af tea tree olíu saman við. Þvotturinn er alltaf hreinn og fínn.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 16:41:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Seturðu tea tree olíuna í sama hólf og matarsódann?

labbalingur | 8. feb. '15, kl: 11:08:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

Unnsa6 | 7. feb. '15, kl: 23:03:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

labbalingur, hvar kaupir maður svona tea tree olíu?

Unnsa

Þjóðarblómið | 7. feb. '15, kl: 23:23:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég kaupi hana í Iceland, er ódýrust þar. Annars er hún til í apótekum og body shop líka.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Unnsa6 | 8. feb. '15, kl: 00:22:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk

Unnsa

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 13:06:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru fleiri olíutegundir þar?

Þjóðarblómið | 8. feb. '15, kl: 13:10:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki sem ég tók eftir. Var bara að leita að þessu.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 13:10:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk :)

Mswave | 25. jan. '20, kl: 21:34:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Olían úr Iceland er 100% hrein en sú frá Body Shop er blönduð einhverju öðru dóti.

normal | 7. feb. '15, kl: 16:31:25 | Svara | Er.is | 1

Ca eina msk. Ekki meira

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 16:40:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kúl takk.

Anímóna | 8. feb. '15, kl: 00:29:03 | Svara | Er.is | 0

Ég set stundum matarsóda í handklæðavélar (suðu) en þá hendi ég honum nú bara inn í vélina, ekki í hólfið.

bananana | 8. feb. '15, kl: 17:41:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með sérstaka handklæðavél?? Respect :-)

bananana | 8. feb. '15, kl: 00:39:17 | Svara | Er.is | 10

Hvers vegna að skipta þvottaefni út fyrir matarsóda ???? Í þvottaefni eru natríum karbónat (þvottasódi) sem gerir helmingi meira gagn en matarsódi (natríum bíkarbónat). Skil ekki þetta með að matarsódi sé eitthvað alsherjar undraefni. Í þvottaefni eru líka önnur afbragðsefni eins og náttúruleg ál-siliköt (steinefni) sem drekka í sig óhreinindin og halda þeim á floti í vatninu svo þau setjist ekki aftur í þvottinn. Þvottaefni eru ekki einhver uppfinning frá helvíti heldur þrautreynd efnablanda sem á að nota í hófi og allt er í góðum málum. Og þvotturinn hreinn. Það að auki kostar þvottaefni örugglega miklu minna pr. kíló heldur en matarsódi. Dolla með 150 g af matarsóda kostar alveg nokkra hundraðkalla.

labbalingur | 8. feb. '15, kl: 11:16:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég fór nú bara að gera þetta því mér fannst alltaf vera einhver leiðinleg lykt af þvottinum sama hvaða þvottaefni ég notaði en ég hef ekki tekið eftir því eftir að ég skipti.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 13:05:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Áður en þú missir þig úr bræði þá get ég sagt þér að ég þarf að hætta að nota þvottaefni vegna sjúkdóms eins fjölskyldumeðlims sem ég ætla ekki að fara nánar út í hér. Þetta hefur ekkert með sparnað eða hippa líferni að gera.

fálkaorðan | 8. feb. '15, kl: 18:01:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg er einmitt með miki óþol fyrir þessum álsöltum ásamt öðru í þvottaefnum.


Verð stundum slæm eftir milt fyrir barnið meira að segja.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

krilamamma | 2. feb. '20, kl: 10:57:54 | Svara | Er.is | 0

hef prófað þvottasóda og matarsóda með þvottarefni.. fannst það ekki breyta miklu nema ef ég setti matarsódann í kaldaþvottinn ("auka skolið") í lok prógrams fyrir taubleiur.. til að skola betur þvottarefnið úr bleiunum..

en ég skipti út þvottarefni í sápuskeljar (keypti í vistveru) og finnst það æðislegt :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47943 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien