matarsódi í þvottavél

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 14:10:02 | 662 | Svara | Er.is | 0

Þið sem hafið skipt út þvottaefni fyrir matarsóda, hvað setjið þið mikið í sápuhólfið? Notið þið þetta í allan þvott?

 

Steina67 | 7. feb. '15, kl: 14:25:55 | Svara | Er.is | 2

Matarsóda ???? Why???

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 16:42:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til að losna við óæskileg aukaefni, sem eru í nær öllum þvottaefnum.

Zimmerman | 8. feb. '15, kl: 13:49:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En hvað með öll æskilegu aukaefnin?

---------------------
Ofangreindar eru ekki skoðanir notanda og lýsa á engan hátt áliti eða hugsunum hans. Engin ábyrgð er tekin á neinu.

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 15:17:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*klappklapp*

Júlí 78 | 7. feb. '15, kl: 14:46:38 | Svara | Er.is | 4

Ég hef nú bara aldrei heyrt að það sé sniðug hugmynd að nota matarsóda í þvottavélar. Og get ekki ýmindað mér að það komi nein sápa af því. Ef mér þætti þvottaefnið eitthvað of dýrt þá myndi ég einfaldlega nota minna af því.

ardis | 7. feb. '15, kl: 15:08:21 | Svara | Er.is | 0

Aldrei sett eingöngu matarsóda enn oft með smá þvottaefni drepur niður erfiða lykt úr fötum

DarKhaireDwomAn | 7. feb. '15, kl: 15:18:28 | Svara | Er.is | 0

ég nota matarsóda af og til hreinlega til að fá hvítari þvott því ég vil ekki nota klór og matarsódinn þrífur líka allar leiðslur í vélinni, eins nota ég edik af og til, en ekki alveg eingöngu.

labbalingur | 7. feb. '15, kl: 15:19:31 | Svara | Er.is | 1

Ég set tæplega eina matskeið af honum og sirka 5 dropa af tea tree olíu saman við. Þvotturinn er alltaf hreinn og fínn.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 16:41:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Seturðu tea tree olíuna í sama hólf og matarsódann?

labbalingur | 8. feb. '15, kl: 11:08:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

Unnsa6 | 7. feb. '15, kl: 23:03:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

labbalingur, hvar kaupir maður svona tea tree olíu?

Unnsa

Þjóðarblómið | 7. feb. '15, kl: 23:23:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég kaupi hana í Iceland, er ódýrust þar. Annars er hún til í apótekum og body shop líka.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Unnsa6 | 8. feb. '15, kl: 00:22:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk

Unnsa

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 13:06:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru fleiri olíutegundir þar?

Þjóðarblómið | 8. feb. '15, kl: 13:10:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki sem ég tók eftir. Var bara að leita að þessu.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 13:10:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk :)

Mswave | 25. jan. '20, kl: 21:34:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Olían úr Iceland er 100% hrein en sú frá Body Shop er blönduð einhverju öðru dóti.

normal | 7. feb. '15, kl: 16:31:25 | Svara | Er.is | 1

Ca eina msk. Ekki meira

nefnilega | 7. feb. '15, kl: 16:40:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kúl takk.

Anímóna | 8. feb. '15, kl: 00:29:03 | Svara | Er.is | 0

Ég set stundum matarsóda í handklæðavélar (suðu) en þá hendi ég honum nú bara inn í vélina, ekki í hólfið.

bananana | 8. feb. '15, kl: 17:41:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með sérstaka handklæðavél?? Respect :-)

bananana | 8. feb. '15, kl: 00:39:17 | Svara | Er.is | 10

Hvers vegna að skipta þvottaefni út fyrir matarsóda ???? Í þvottaefni eru natríum karbónat (þvottasódi) sem gerir helmingi meira gagn en matarsódi (natríum bíkarbónat). Skil ekki þetta með að matarsódi sé eitthvað alsherjar undraefni. Í þvottaefni eru líka önnur afbragðsefni eins og náttúruleg ál-siliköt (steinefni) sem drekka í sig óhreinindin og halda þeim á floti í vatninu svo þau setjist ekki aftur í þvottinn. Þvottaefni eru ekki einhver uppfinning frá helvíti heldur þrautreynd efnablanda sem á að nota í hófi og allt er í góðum málum. Og þvotturinn hreinn. Það að auki kostar þvottaefni örugglega miklu minna pr. kíló heldur en matarsódi. Dolla með 150 g af matarsóda kostar alveg nokkra hundraðkalla.

labbalingur | 8. feb. '15, kl: 11:16:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég fór nú bara að gera þetta því mér fannst alltaf vera einhver leiðinleg lykt af þvottinum sama hvaða þvottaefni ég notaði en ég hef ekki tekið eftir því eftir að ég skipti.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

nefnilega | 8. feb. '15, kl: 13:05:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Áður en þú missir þig úr bræði þá get ég sagt þér að ég þarf að hætta að nota þvottaefni vegna sjúkdóms eins fjölskyldumeðlims sem ég ætla ekki að fara nánar út í hér. Þetta hefur ekkert með sparnað eða hippa líferni að gera.

fálkaorðan | 8. feb. '15, kl: 18:01:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg er einmitt með miki óþol fyrir þessum álsöltum ásamt öðru í þvottaefnum.


Verð stundum slæm eftir milt fyrir barnið meira að segja.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Júlí 78 | 8. feb. '15, kl: 11:29:07 | Svara | Er.is | 1

Þessar greinar eru kannski eitthvað fyrir þig (þó svo að ég noti mitt þvottaefni áfram og myndi ekki nota matarsóda).
 

   
krilamamma | 2. feb. '20, kl: 10:57:54 | Svara | Er.is | 0

hef prófað þvottasóda og matarsóda með þvottarefni.. fannst það ekki breyta miklu nema ef ég setti matarsódann í kaldaþvottinn ("auka skolið") í lok prógrams fyrir taubleiur.. til að skola betur þvottarefnið úr bleiunum..

en ég skipti út þvottarefni í sápuskeljar (keypti í vistveru) og finnst það æðislegt :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gleðilegan föstudag Twitters 13.3.2020
Hátarlar festingar á loft tlaicegutti 13.3.2020
Skattur dong 13.3.2020 13.3.2020 | 22:44
liðskiptaaðgerð á hné hoppaskoppa 10.3.2020 13.3.2020 | 21:55
Þið sem eruð að missa ykkur í matvöruverslunum landsins Hr85 13.3.2020 13.3.2020 | 21:52
Hvert fer maður í skoðun fyrir Covid-19 hallicool55 13.3.2020 13.3.2020 | 21:11
Smávægileg verktakalaun rokkari 13.3.2020 13.3.2020 | 18:05
Af hverju eru verð á flugi ekki að lækka vegna Corona veirunnar? karma14 13.3.2020 13.3.2020 | 16:53
Ávinningur af verkföllunum er núll eða minna ! kaldbakur 13.3.2020
Noodle station núðlusúpa uppskrift? ergud 23.1.2011 13.3.2020 | 16:20
Sveigjanleg vinna hobbymouse 13.3.2020
Samkomubann komið í gildi Herra Lampi 13.3.2020
Er Donald Trump með ATHD ? kaldbakur 12.3.2020 13.3.2020 | 05:59
Að fara aftur út á vinnumarkaðinn rósanda 5.3.2020 12.3.2020 | 20:45
Það fyrsta góða og gáfulega sem verkfall hefur gefið af sér hingað til. spikkblue 11.3.2020 12.3.2020 | 19:43
Gömlu buffalo skórnir og HOT skórnir minstrels 11.3.2020 12.3.2020 | 17:42
Frjósemi poppkex 1.3.2020 12.3.2020 | 12:24
Útlitið framundan ? kaldbakur 5.3.2020 12.3.2020 | 12:23
Gleraugu úr tryggingum? Lady S 8.3.2020 11.3.2020 | 22:50
Hvar gerist Benjamín Dúfa? trjástofn 17.5.2011 11.3.2020 | 16:10
Hafið þið heyrt um Testosteron mælingu? CSS 3.2.2013 11.3.2020 | 13:55
Vá er ad fara borga 300.000 inná tetta ógeslega íbúdarsjódalán. karlg79 8.3.2020 11.3.2020 | 01:05
(ekki tengt Corona veiru) en af hverju eru Íslendingar svo rosalega miklir sóðar? spikkblue 9.3.2020 11.3.2020 | 01:01
Mannauðstjórnun HR bokbok2 10.3.2020
Hvað kostar að fara til augnlækni. terrorist 10.3.2020
CBD olía. leonóra 6.3.2020 10.3.2020 | 18:45
Smitast fólk af covid veiru Sessaja 9.3.2020 10.3.2020 | 18:42
Ný Heimsmynd. kaldbakur 9.3.2020 10.3.2020 | 17:18
Skattframtal Svonaerthetta 9.3.2020 10.3.2020 | 17:10
Smita dýr af covid vekrunni? Sessaja 9.3.2020 10.3.2020 | 12:15
Hvar fæst basin wrench hérlendis? karik84 9.3.2020 10.3.2020 | 11:02
Tyrkir stefna flottamönnum frá Sýrlandi yfir til Grikklands og ESB. kaldbakur 1.3.2020 10.3.2020 | 09:45
Er að leita að barnaplötu febrero 7.11.2017 10.3.2020 | 07:18
Mustang 65 Kristland 9.3.2020 9.3.2020 | 19:59
Hósti nýja vopnið Sessaja 9.3.2020
Covid veiran og matvörur Sessaja 9.3.2020 9.3.2020 | 19:36
Fermingargjafir cambel 5.3.2020 9.3.2020 | 12:17
Hárlitur ofnæmi maja býfluga 6.3.2020 9.3.2020 | 11:44
þjóðbúningur binnsa 8.3.2020 9.3.2020 | 00:16
Gluggatjöld rándýr á Íslandi!!! EarlGrey 7.3.2020 8.3.2020 | 22:57
Sjúkdómatrygging hrlitill 8.3.2020 8.3.2020 | 22:42
Er "Mercury" að trufla líf þitt ? Flactuz 27.2.2020 8.3.2020 | 10:29
Spákonur Flactuz 7.3.2020 8.3.2020 | 10:28
Chrome að virka ílla á bland Walkin 6.3.2020 7.3.2020 | 14:15
öldrunarlæknir kisukona75 7.3.2020
Corona smit Klingon 4.3.2020 6.3.2020 | 13:44
Gagnsemi smokks í hættulegum heimi ? kaldbakur 3.3.2020 6.3.2020 | 13:36
Kínaskák smart10 6.3.2020
goða kvoldið vantar svo rað bilnum okkar var stolið sunnudag nottina kolmar 3.3.2020 5.3.2020 | 21:44
Smá ráð með tekk sófaborð. PassionCheff 3.3.2020 5.3.2020 | 16:52
Síða 3 af 20933 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron