Ég er með vagn heima og vantar kerru sem er gott að ferðast með. Hún þarf helst að vera þannig að hægt sé að smella á hana burðarrúmi eða bílstól svo hægt sé að nota hana fyrir ungbarn en hún þarf líka að vera á góðum dekkjum svo hægt sé að heimsækja ömmu og afa í sveitinni og svoleiðis. Mér líst vel á babyjogger city elite en langar að vita hvort það séu ekki til fleiri meðfærilegar kerrur sem uppfylla þessi skilyrði?
Sodapop | Kíktu í hópinn kerrutips á facebook. Ég las líka mikið á umsögn.is, þegar ég...
ég elska mína babyjgger city elite, það er líka til sama kerra með aðeins minni dekkkjum (GT mini) og því meðfærilegri en samt mjög góð. getur smellt bílstól og burðarúmi á hana likt og elite útgáfunni :)
dagny06 | veistu hvort það sé hægt að smella burðarrúmi frá babyjogger á allar babyjog...