Meðgönguvítamín

svanlil | 8. jan. '18, kl: 11:47:25 | 186 | Svara | Meðganga | 0

Ég er að taka fólín og svo D-vítamín sprey.
Hef svolítið verið að verða lasin (kvef og slöpp) svo læknir benti mér á að taka einhver meðgöngu vítamín. Ég keypti "Með barni" frá Gula miðanum og það á að taka 3 RISA hylki á dag!
Eruð þið með eitthvað vítamín sem er í minni einingum? :P

Og er hægt að fá of mikið af fólín og d vítamíni? Það er nefninlega bæði í "Með barni". Var að spá hvort væri of mikið að taka það aukalega líka.

 

*karó | 8. jan. '18, kl: 23:13:05 | Svara | Meðganga | 0

Folat er vatnsleysanlegt svo þú skolar afganginum út en með barni er með of mikið RDS af morgu oðru og ekki endilega mælst til að nota það, allavega ekki í gefnum skömmtum. Góð umfjöllun um þetta í fyrirspurnum á ljósmóðir.is

...

kimo9 | 9. jan. '18, kl: 13:23:12 | Svara | Meðganga | 1

Ég tek Pregnacare, það er bara 1 hylki á dag með mat og það er allt í því :) Mjög þæginlegt

Sodapop | 9. jan. '18, kl: 15:24:32 | Svara | Meðganga | 0


Eina sem ég hef heyrt að maður þurfi að passa sig á, er A-vítamín, ekki fá of mikið af því.


Ég tók Pregnacare fyrstu 3 1/2 mán og er enn að taka Omega 3 með D-vítamíni frá Lýsi. Ljósmóðirin sem ég er hjá sagði að það væri góð samsetning.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

gulurfugl | 11. jan. '18, kl: 14:42:22 | Svara | Meðganga | 1

Sumar ljósmæður mæla ekki með því að taka með barni því það er mikið a-vitamin. :) annars er eg bara að taka fólinsýru og d vítamin. En veit þvi miður ekki um fleiri til þess að taka

svanlil | 12. jan. '18, kl: 10:11:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Okei takk :) mér finnst þetta líka ógeðslega mikið magn....3 RISAhylki haha :P

Valkas | 15. feb. '18, kl: 21:07:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ekki með barni. Allt of mikið af A vitamini í því. Læknirinn mælti eki með því.

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

pinkgirl87 | 17. feb. '18, kl: 23:33:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Góða kvöldið,
er eitthvað sem maður á að taka "korter í" reyneríið? sem er gott fyrir mann sjálfa og fóstur þegar ef/það kraftaverk gerist?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Marsbumbur 2019 helllokitty 4.9.2018
Mars 2019 bumbuhópur? helllokitty 28.6.2018 3.9.2018 | 20:11
Febrúar 2019 bumbuhópur umraeda 11.6.2018 2.9.2018 | 16:57
Jákvæð próf en ekki ófrísk Butterfly109 26.8.2018
Jakvætt próf Ágúst prins 19.8.2018 22.8.2018 | 17:37
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Maí bumbur 2018? ladybuggie 16.9.2017 15.8.2018 | 14:17
Nóvember hópur donnasumm 16.3.2018 2.8.2018 | 23:36
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018 31.7.2018 | 06:36
janúgar 2019 bumbur Elín1986 13.5.2018 30.7.2018 | 10:51
BuyAbiti.it : Abiti da Sposa, Abiti da Sera, Abiti da Cocktail buyabito 26.7.2018
9 vikur að bugast umraeda 15.7.2018 22.7.2018 | 08:35
Ljòsmæður i grafarvoginum. Undraland1996 15.7.2018
Sumarstarf 2019 - ólétt Frosti_2808 13.7.2018
Hríðarverkir Sumarjakki8 7.7.2018 9.7.2018 | 13:07
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
Desemberbörn 2018 palinaoskomars 2.7.2018
Það er kominn secret lokaður Októberbumbur 2018 Valkas 18.2.2018 28.6.2018 | 19:45
Desember facebook hópur? ElisabetBaldursd 18.4.2018 25.6.2018 | 20:53
50 fæðingarsögur íslenskra kvenna TILBOÐ! 50fæðingarsögur 24.6.2018
Jákvætt þungunarpróf helllokitty 23.6.2018 23.6.2018 | 17:39
Fjögur jákvæð próf, 5v+6d snemmsónar?? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:43
Bumbur 40 + Sportína 19.2.2018 6.6.2018 | 21:28
Flug fyrst 12vikurnar 4uss 24.5.2018 3.6.2018 | 22:44
Ágúst bumbur hobnobkex 1.1.2018 19.5.2018 | 22:11
Októberbumbur donnasumm 11.2.2018 14.5.2018 | 20:19
Ólétt fireice 24.4.2018 25.4.2018 | 15:47
3D sónar HVAR? JúlíBumbA 12.4.2018 19.4.2018 | 23:36
Hefur einhver reynslu af Guðfinna Sif ljósmóðir? DRK 13.4.2018
September bumbur earth 8.1.2018 5.4.2018 | 08:58
September-bumbuhópur 2018 :) hilliez 30.1.2018 29.3.2018 | 23:38
Jákvætt og neikvætt 21disa01 21.3.2018 22.3.2018 | 08:27
Letrozole eb84 26.2.2018 14.3.2018 | 22:00
Hjálp! Nafnapælingar bb0105 3.11.2017 14.3.2018 | 18:16
Doppler til sölu - Angel sounds jumper Poulsen222 10.6.2015 14.3.2018 | 18:15
Angel sound hjartahlustunartæki til sölu :) Bellamin7 18.12.2013 14.3.2018 | 18:14
Heitur pottur eb84 11.3.2018 12.3.2018 | 11:42
Júlí bumbur Sumarjakki8 20.11.2017 9.3.2018 | 17:03
September bumbuhópur 2018? ideal 23.1.2018 8.3.2018 | 19:03
Meðgönguvítamín svanlil 8.1.2018 17.2.2018 | 23:33
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Snemmsónar Blómína 5.2.2018 7.2.2018 | 15:37
Hnakkaþykktarmæling Sumarjakki8 22.12.2017 6.2.2018 | 21:49
Júní bumbur 18 junibaun 9.10.2017 5.2.2018 | 12:40
Fyrstu einkenni ungalambid 24.1.2018 26.1.2018 | 13:46
Mars 2018 sprutlan 25.6.2017 24.1.2018 | 09:56
12 vikna sónar Sumarjakki8 9.1.2018 17.1.2018 | 17:54
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Febrúar bumbur 2018 holle 3.6.2017 5.1.2018 | 21:15
Að missa fóstur eftir 12 viku. Helga222 4.1.2018 5.1.2018 | 13:40
Síða 3 af 8147 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is