Meðmæli-garðsláttur

Helgust | 30. jún. '15, kl: 21:00:56 | 240 | Svara | Er.is | 0

Með hverjum mælið þið til að slá 900 fm einbýlishúsaló?

 

fálkaorðan | 30. jún. '15, kl: 22:08:32 | Svara | Er.is | 0

Nágrananum mínum hérna á neðrihæðinni, kemst enginn annar að en hún.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Twitters | 30. jún. '15, kl: 22:11:42 | Svara | Er.is | 0

sorry að ég breyti um umræðuefni en fannstu samlokulagið ?

Helgust | 30. jún. '15, kl: 22:43:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jájá það er í umræðunni, tékkaðu 

xx1 | 30. jún. '15, kl: 22:37:23 | Svara | Er.is | 0

garðlist

noneofyourbusiness | 30. jún. '15, kl: 22:38:12 | Svara | Er.is | 0

Garðlist vinna ágætlega en eru dýrir. 

hanastél | 30. jún. '15, kl: 23:40:30 | Svara | Er.is | 0

Garðar best hafa reynst vel þar sem ég þekki til.

--------------------------
Let them eat cake.

Abbagirl | 30. jún. '15, kl: 23:54:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki hjá mér, rukkuðu okurverð fyrir 2 16 ára stelpur sem vissu ekkert hvað þær voru að gera.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

presto | 1. júl. '15, kl: 10:18:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki ánægð með Garðar best, eru að verða búnir að eyðileggja lóðina okkar eftir að hafa séð um hana í nokkur ár (aðrir en ég ráða því) Mest útlendingar sem skemma grassvörðinn með sláttuorfunum og runnar sem ætti klárlega að handklippa eru tættir upp með rafmagnsklippum. Allt indælisfólk, en kunna lítið til verka á þessu sviði því miður.

Helgust | 1. júl. '15, kl: 10:21:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

kemur það þjóðerni þeirra eitthvað við?

Bitmý
Helgust | 1. júl. '15, kl: 11:44:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gras er á flestum stöðum eins 

Bitmý | 1. júl. '15, kl: 11:46:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

?

presto | 1. júl. '15, kl: 12:10:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nei, reyndar er verulegur munur á sprettu og ástandi- mjög margar tegundir til og víða erlendis er grasið grænt allan ársins hring og mögulega sterkara (öflugra rótarkerfi) en hér. Eins er töluverður munur á trjárækt- td. ávaxtatré og grænmetisrækt hér og víða annarsstaðar. Það er líka munur á grasi í ræktun túna osfrv.

presto | 1. júl. '15, kl: 12:05:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei,en gerir mér aðeins erfiðara með að ræða við þá- mín pólska er ekki góð.

nóvemberpons | 1. júl. '15, kl: 00:13:17 | Svara | Er.is | 0

http://lodaslattur.is/

mín er reyndar mun minni en þetta en þeir mæta og slá og allt er svaka fínt! :P

4 gullmola mamma :)

Dúfanlitla | 1. júl. '15, kl: 01:33:23 | Svara | Er.is | 0

Garðlist eru mjög dýrir miðað við aðra. 

presto | 1. júl. '15, kl: 10:18:49 | Svara | Er.is | 0

Eru engir framtakssamir unglingar í nágrenninu sem vilja vinna sér inn pening?

Helgust | 1. júl. '15, kl: 10:22:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vil fá fagmenn í verkið svo þetta sé gert almennilega. Þetta er stór og mikil lóð með friðuðum trjám að hluta. 

presto | 1. júl. '15, kl: 12:07:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

því miður eru margir í garðyrkju sem eru alls ekki fagmenn- enda vilja alls ekki allir greiða fyrir fagmenntaða starfsmenn.

alboa | 1. júl. '15, kl: 14:27:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það að fá fyrirtæki er ekki ávísun á að fá fagmenn. Þessi fyrirtæki ráða bara aðeins eldri unglinga sem kunna ekkert meira til verka. Ég myndi nánast frekar frá unglinga sem ég treysti heldur en t.d. fyrirtækið sem sinnir okkar garði (veit ekki hvað það heitir núna því ég sá ekki um að ráða). Þeir slá með orfi ofan í mold og pæla ekkert í því hvað þeir eru að gera. Hendast með sláttuvél þar sem hún kemst ekki og reka hana niður í mold svo garðurinn er allur í sárum. Þeir hafa einnig ítrekar ýtt henni inn í runna og brotið úr honum (af hverju veit ég ekki því orfinn var þá þegar búinn að sjá um ágætis eyðileggingu á honum).


kv. alboa

nefnilega | 1. júl. '15, kl: 10:44:14 | Svara | Er.is | 0

Garðaþjónusta Íslands fá mín meðmæli

Dalía 1979 | 1. júl. '15, kl: 14:32:17 | Svara | Er.is | 0

900 Fermetra myndi nú bara sleppa hrossum á túnið 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Síða 1 af 47876 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Kristler