Mer langar að verða smiður

Systa1118 | 11. nóv. '20, kl: 14:01:08 | 296 | Svara | Er.is | 1

Góðan daginn kæra fólk. Ég er 23 ára stelpukind sem langar að læra verða húsasmiður eða húsgagnasmiður. Eins og staðan er nuna þa er ég í skóla fyrir student í reykjavík og maðurinn minn verður í HÍ næstu 2 árin. Eftir það ætla ég í VMA í húsasmiðin en mer vantar hugmyndir hvort það seu fleiri namskeið sem eg get sótt í Reykjavik næstu 2 árin til að læra búa til húsgögn eða einstaklingar sem vilja vera kennarar ? Ég veit af konu namskeiðinu í tækniskolanum og handverkhúsinu en er ekkert meira en það? Allar hugmyndir velkomnar til að hjalpa mer að rækta þetta áhugamál ??

 

I.P. Freely | 12. nóv. '20, kl: 10:14:15 | Svara | Er.is | 0

Í hvaða skóla ertu að taka stúdentinn, getur þú ekki tekið val áfanga þar sem tengjast þessu? Svo er pottþétt hægt að taka eitthvað hjá þeim í Endurmenntun í Tækniskólanum.

dabs | 13. nóv. '20, kl: 22:29:13 | Svara | Er.is | 1

Það er alveg hellingur af myndböndum á YouTube sem er hægt að læra slatta af. Sumir þar eru mjög fixeraðir á að nota bara handverkfæri, en aðrir eru óhræddir við að nota vélar. Mæli með að tékka á Paul Sellers, Rob Cosman, Rex Krueger og fleirum (það eru áberandi fleiri karlmenn að smíða á YouTube, en samt alveg hægt að finna konur).

Nú og svo er um að gera að fara að safna sér verkfærum, þ.e. ef þú ert ekki byrjuð á því nú þegar.

---

guds777 | 22. nóv. '20, kl: 20:01:22 | Svara | Er.is | 1

Fáðu þér vinnu á trésmíðaverkstæði í hlutastarfi eða um helgar og athugaðu hvort þetta sé eithvað sem þú viljir vinna við. Oft kémst fólk að því að áhugamál er oft betra sem hobbý fremur en atvinna þegar það fer að vinna við ákveðna hluti...

Kaffinörd | 22. nóv. '20, kl: 21:03:17 | Svara | Er.is | 1

Mig langar

bfsig | 26. nóv. '20, kl: 16:39:30 | Svara | Er.is | 0

Það er mjög ólíklegt að þú fáir vinnu við að búa til húsgögn á Íslandi.
Það er meira að segja mjög lítið um að verkstæði séu sérstaklega að gera upp húsgögn, oftast bara aukaverk.

Húsgagnasmiðir á Íslandi eru innréttingarsmiðir að mestu og þeir eru fáir og fer fækkandi.

Að búa til húsgögn miðað við að þau séu keypt og innflutt úr fjöldaframleiðslu er brjálæðislegur verðmunur, þannig það er lítill sem engin markaður fyrir slíkt.
Það er þó einhver markaður fyrir sérsmíði innréttinga, eða stærri verkstæði í framleiðslu á sérsmíði (fyrir leiksskóla, blokkir og slíkt)

bfsig | 26. nóv. '20, kl: 16:41:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég mislas póstinn, hélt þú ætlaðir í húsgagnasmiðin og hefðir áhuga á húsgagnasmíði ;)
Kannski helst uppástunga að taka námskeið í bólstrun ef þú vilt vera fær í að laga og gera upp húsgögn.

maggimus123 | 1. des. '20, kl: 11:24:15 | Svara | Er.is | 0

ertu kind? Kindur geta ekki verið smiðir!

Atli8 | 10. des. '20, kl: 09:21:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú hefur greinilega ekki verið í sveit, heldur þú að girðingar og fjárhús byggi sig sjálf?

Óralampi | 3. des. '20, kl: 17:57:05 | Svara | Er.is | 0

Mjér líka einu sinni. :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024
Estrategias para mejorar tu fluidez conversacional con ChatGPT en español ErnestaHelga 18.3.2024
There are benefits to using a biweekly timesheet calculator pixehaw958 18.3.2024
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 17.3.2024 | 21:12
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 14.3.2024 | 19:56
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 14.3.2024 | 04:15
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 10.3.2024 | 14:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 9.3.2024 | 18:09
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 8.3.2024 | 23:30
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Sjónin komaso 28.10.2008 27.2.2024 | 19:52
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 27.2.2024 | 04:43
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Síða 1 af 45809 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, tinnzy123, Paul O'Brien