Mer langar að verða smiður

Kisumamma97 | 11. nóv. '20, kl: 14:01:08 | 290 | Svara | Er.is | 1

Góðan daginn kæra fólk. Ég er 23 ára stelpukind sem langar að læra verða húsasmiður eða húsgagnasmiður. Eins og staðan er nuna þa er ég í skóla fyrir student í reykjavík og maðurinn minn verður í HÍ næstu 2 árin. Eftir það ætla ég í VMA í húsasmiðin en mer vantar hugmyndir hvort það seu fleiri namskeið sem eg get sótt í Reykjavik næstu 2 árin til að læra búa til húsgögn eða einstaklingar sem vilja vera kennarar ? Ég veit af konu namskeiðinu í tækniskolanum og handverkhúsinu en er ekkert meira en það? Allar hugmyndir velkomnar til að hjalpa mer að rækta þetta áhugamál ??

 

I.P. Freely | 12. nóv. '20, kl: 10:14:15 | Svara | Er.is | 0

Í hvaða skóla ertu að taka stúdentinn, getur þú ekki tekið val áfanga þar sem tengjast þessu? Svo er pottþétt hægt að taka eitthvað hjá þeim í Endurmenntun í Tækniskólanum.

dabs | 13. nóv. '20, kl: 22:29:13 | Svara | Er.is | 1

Það er alveg hellingur af myndböndum á YouTube sem er hægt að læra slatta af. Sumir þar eru mjög fixeraðir á að nota bara handverkfæri, en aðrir eru óhræddir við að nota vélar. Mæli með að tékka á Paul Sellers, Rob Cosman, Rex Krueger og fleirum (það eru áberandi fleiri karlmenn að smíða á YouTube, en samt alveg hægt að finna konur).

Nú og svo er um að gera að fara að safna sér verkfærum, þ.e. ef þú ert ekki byrjuð á því nú þegar.

---

guds777 | 22. nóv. '20, kl: 20:01:22 | Svara | Er.is | 1

Fáðu þér vinnu á trésmíðaverkstæði í hlutastarfi eða um helgar og athugaðu hvort þetta sé eithvað sem þú viljir vinna við. Oft kémst fólk að því að áhugamál er oft betra sem hobbý fremur en atvinna þegar það fer að vinna við ákveðna hluti...

Kaffinörd | 22. nóv. '20, kl: 21:03:17 | Svara | Er.is | 1

Mig langar

bfsig | 26. nóv. '20, kl: 16:39:30 | Svara | Er.is | 0

Það er mjög ólíklegt að þú fáir vinnu við að búa til húsgögn á Íslandi.
Það er meira að segja mjög lítið um að verkstæði séu sérstaklega að gera upp húsgögn, oftast bara aukaverk.

Húsgagnasmiðir á Íslandi eru innréttingarsmiðir að mestu og þeir eru fáir og fer fækkandi.

Að búa til húsgögn miðað við að þau séu keypt og innflutt úr fjöldaframleiðslu er brjálæðislegur verðmunur, þannig það er lítill sem engin markaður fyrir slíkt.
Það er þó einhver markaður fyrir sérsmíði innréttinga, eða stærri verkstæði í framleiðslu á sérsmíði (fyrir leiksskóla, blokkir og slíkt)

bfsig | 26. nóv. '20, kl: 16:41:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég mislas póstinn, hélt þú ætlaðir í húsgagnasmiðin og hefðir áhuga á húsgagnasmíði ;)
Kannski helst uppástunga að taka námskeið í bólstrun ef þú vilt vera fær í að laga og gera upp húsgögn.

maggimus123 | 1. des. '20, kl: 11:24:15 | Svara | Er.is | 0

ertu kind? Kindur geta ekki verið smiðir!

Atli8 | 10. des. '20, kl: 09:21:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú hefur greinilega ekki verið í sveit, heldur þú að girðingar og fjárhús byggi sig sjálf?

Óralampi | 3. des. '20, kl: 17:57:05 | Svara | Er.is | 0

Mjér líka einu sinni. :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Síendurtekið klúður Veitna og Orkuveitu Reykjavíkur. Veit Dagur B nokkuð um lekann við Háskóla _Svartbakur 26.1.2021 28.1.2021 | 12:02
Aðgerð á augnlokum og undir augum sólrós 20.1.2021 28.1.2021 | 11:36
Skilnaður pælingar? SteiniAkureyri 27.1.2021 28.1.2021 | 10:56
Tattoo á ristinni HELL VONT kúsí 27.1.2021 28.1.2021 | 01:00
Góður miðill leaarna 27.1.2021 27.1.2021 | 17:45
Permoform hús? siggingi 25.2.2007 27.1.2021 | 15:04
Ofhitnun á ps3 Hamar01 18.2.2012 26.1.2021 | 16:52
Reykjavík 1920s, ótrúlega flott myndband Golda Meir 19.12.2008 26.1.2021 | 16:16
Endalaus gredda Gurragrísla 20.12.2020 26.1.2021 | 16:03
Fullorðins leikföng - erlendar netverslanir rainag 14.12.2020 26.1.2021 | 15:36
ææi greyið hehehe! erlingsköttur 3.12.2008 26.1.2021 | 15:18
Stækka blokkaríbúð Annarskonar 24.1.2021 26.1.2021 | 14:04
Oft hef ég verið á móti Sjálfstæðisflokki Siggga 6.4.2009 26.1.2021 | 11:48
Veðmál milli elskunnar og Micksen.. ----- 16.12.2009 26.1.2021 | 11:48
er að leita af gamalli horror mynd :P Coco LaDiva 22.6.2009 26.1.2021 | 11:47
80 ára kona segir skoðun sína á Icesave III mamamio 13.2.2011 26.1.2021 | 11:46
Vitið þið um svipaðar bíómyndir? prinsessen 18.2.2012 26.1.2021 | 11:46
Eridda satt? Hvernig gaurar og téllur hafa hægðir Skreamer 9.8.2015 26.1.2021 | 11:46
Hvernig gat hún sleppt því að kyssa hann? Lunez 21.11.2008 26.1.2021 | 11:45
Hversu vitlaus er hægt að vera? mars 4.9.2013 26.1.2021 | 11:45
Eina gellan í tvíund... buttadbangsakrutt 14.3.2011 26.1.2021 | 11:45
athyglisvert adaptor 29.4.2019 26.1.2021 | 11:44
Hvaða Jólalag er þetta Spotie 24.11.2009 26.1.2021 | 11:44
Afhverju klæðast Muslimar Kjólum Spotie 5.10.2012 26.1.2021 | 11:43
Ok hvað er málið með þennan gaur?! trjástofn 12.5.2010 26.1.2021 | 11:43
70 mínútur Sigurjon01 18.11.2020 26.1.2021 | 11:43
Dí hvað maður getur verið ljótur stundum Díanaprinsessa 7.9.2012 26.1.2021 | 11:43
Hvernig finnst ykkur þetta lag ?? Kolka m 30.7.2007 26.1.2021 | 11:43
Átakanleg frásögn fréttakonu óreynd 6.5.2011 26.1.2021 | 11:42
hvað er ske á bland ?? tlaicegutti 26.1.2021
ein sem er að kljást við ofsahræðslu! :( THE princess 16.8.2010 26.1.2021 | 11:39
Sjálfsvíg kvenna. Dehli 15.5.2017 26.1.2021 | 11:39
Gömlu lögin frá 1980 og þar um kring :o) tjörnin 27.10.2007 26.1.2021 | 11:39
Get ekki sofnað. DylanKincla 15.11.2010 26.1.2021 | 11:38
Lög fyrir kosningafögnuðinn í kvöld! Midsomer 25.4.2009 26.1.2021 | 11:38
Ég læt ekkert stoppa mig skoh Spotie 9.6.2010 26.1.2021 | 11:38
chihuahua og sund erlingsköttur 21.4.2009 26.1.2021 | 11:38
Mikið er ég fegin að það var ekki youtube og facebook... myrran 10.3.2013 26.1.2021 | 11:37
Kynning á íslandi Bifferina 4.3.2007 26.1.2021 | 11:36
Vantar nýja lagið hans Lil Wayne Örvera 14.1.2011 26.1.2021 | 11:36
Britain´s got talent Ploverly 27.5.2009 26.1.2021 | 11:36
Það er ekki hallærislegt að kunna að dansa Charmed 30.11.2013 26.1.2021 | 11:36
Brosa! TRT 10.11.2008 26.1.2021 | 11:35
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 26.1.2021 | 11:35
Eitthvað lag sem gæti róað ketti? Aðalönd 31.12.2011 26.1.2021 | 11:35
Hahaha bara fyndið! dæsí 19.4.2007 26.1.2021 | 11:34
<3 Skreamer 23.12.2013 26.1.2021 | 11:33
ESB loksins farið að spyrja um hvað það hafi keypt með samningum við lyfjafyrirtæki. _Svartbakur 25.1.2021 26.1.2021 | 11:32
Are U real- Tónlistarmyndband. Frægur 23.12.2011 26.1.2021 | 11:32
ooojj... á hverju eru þau Tanglish 19.5.2008 26.1.2021 | 11:31
Síða 1 af 40058 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, tinnzy123, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, MagnaAron, joga80, krulla27, Krani8, anon, Coco LaDiva, vkg, superman2, aronbj, rockybland