mig vantar hugmyndir hvernig ég elda í gufusuðupotti

todos | 28. des. '13, kl: 16:20:59 | 211 | Svara | Er.is | 0

Lumið þið ekki á einhverju rosa sniðugu :)

 

KilgoreTrout
adrenalín | 28. des. '13, kl: 16:32:07 | Svara | Er.is | 0

varstu að fá gufusuðupott og veist hvað á að setja í hann? Ég nota minn mjög mikið, allt grænmeti og fiskur fer í hann t.d. Svo um daginn keypti ég örbylgjugufusuðupott. Hann er æði í hjólhýsið

todos | 28. des. '13, kl: 17:42:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég var að fá svona pott og er alveg lost hvað og hvernig ég elda í honum, en er mjög spennt yfir honum :)

Pippí | 28. des. '13, kl: 17:51:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nota minn aðalega til að sjóða fisk og grænmeti.

adrenalín | 28. des. '13, kl: 21:12:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

krakkarnir elska gulrætur sem eru gufusoðnar, þær halda bragðinu svo vel.

Lallieee | 28. des. '13, kl: 21:30:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur byrjað á því að gufusjóða meðlæti sem þú ert vön að elda öðruvísi. Það er rosa gott að gufusjóða brokkolí t.d. Ég sýð það í 5 mínútur sirka (vil hafa það heldur stinnt) og gluða svo kannski sesamolíu og sojasósu aðeins út á þegar það er tilbúið, eða avókadóolíu. Svo þegar ég bý til buffalóvængi þá nota ég hann (nota þessa aðferð hérna, þeir verða rosalega djúsí þótt þetta taki smá tíma)  

 


Ef þér finnast fiskgellur góðar þá er gufusoðning langsamlega besta aðferðin til að elda þær að mínu mati. Líka mjög auðvelt að elda bara venjulega soðningu, henda rófu og gulrót í og sjóða það aðeins og bæta svo fiskstykki ofan á og sjóða í kannski 10 mínútur í viðbót.


Svo ef potturinn er stór og með flötum botni geturðu búið til baozi (það er samt best að elda svoleiðis í hefðbundinni bambusgufusuðugrind), eða alls konar dömplinga. Það er sjúhúklega gott. Bara passa að það má ekki hlaða þeim.

þaþað | 15. feb. '19, kl: 17:11:15 | Svara | Er.is | 0

Hvað gerir maður, kveikir fyrst og skekkur þegar suðan kemur upp, eða hefur straum á allan suðutíman?

amazona | 18. feb. '19, kl: 12:47:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er tímastillir á svona pottum

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Síða 5 af 47897 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Guddie, Hr Tölva, paulobrien