Minimalistasíðan á facebook...

BlerWitch | 24. nóv. '15, kl: 11:33:54 | 304 | Svara | Er.is | 0

sem rætt var um í sjónvarpinu í gær... er einhver með link á hana eða man hvað hún heitir?

 

nefnilega | 24. nóv. '15, kl: 11:35:05 | Svara | Er.is | 1

sláðu inn í leitina:
Áhugafólk um mínimaliskan lífstíl

HvuttiLitli | 24. nóv. '15, kl: 11:36:31 | Svara | Er.is | 1

 

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Mainstream | 24. nóv. '15, kl: 11:55:00 | Svara | Er.is | 2

Ég sá frétt um konu sem er greinilega dugleg að fara út í Sorpu með dót sem hún notar ekki. Er það minimalismi?

bogi | 24. nóv. '15, kl: 11:57:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ég er í þessum hóp - ég held að ansi margir séu að misskilja þetta.
En það er kannski eitt að gera eina góða tiltekt til að breyta lífinu, en það þýðir ekki að þú eigir svo að halda áfram að kaupa og kaupa og vera svo alltaf duglegur að henda í staðinn.

Mainstream | 24. nóv. '15, kl: 12:05:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég verð að viðurkenna að ég er ekki að skilja hvar mörkin liggja. 


Getum við t.d. flokkast að vera minimalilstar ef við eigum 2 góða flatskjái, tölvu og góðan síma á hvern fullorðinn, spjaldtölvu á alla og síðan dýra DSLR myndavél, nokkrar pro linsur og líka dýra Sony vasamyndavél....en bara 1 bíl? :P

bogi | 24. nóv. '15, kl: 12:09:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það ekki - er orðinn hálfgerður "anti-minimalisti" eftir að hafa verið meðlimur í þessari grúppu í nokkra daga. Það er kannski bara mótþróaþrjóskuröskunin mín :P

Mainstream | 24. nóv. '15, kl: 12:13:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe...hvað er það sem pirrar þig mest með þetta? 

bogi | 24. nóv. '15, kl: 12:57:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

æi ég veit það ekki - ein var að lýsa dásemdinni við að búa í húsbíl og öllum þóttist dreyma um svipað :P
Og svo að hvetja fólk til að föndra og baka í jóla- og afmælisgjafir. Eins og manni langi endalaust til að eiga eitthvað heima föndrað dót. Og svo átti ekki bara að vera mínimalískur í dóti heldur líka í hvað maður er að gera í lífinu. Helst bara vera heima og hugleiða eða eitthvað álíka :P

En þetta er nú bara í nösunum á mér.
Það sem pirrar mig mest heima hjá mér er endalaust magn af fötum sem ég kom ekki nálægt að kaupa - endalausir pokar af notuðum fötum í fáránlega miklu magni frá frændsystkinum. Og notaðir skór, sem ég hef engan áhuga á að nota. Pappírsdrasl og legoið hans sonar míns sem er engin leið að hafa stjórn á :)
En ég hef líka prófað að búa í íbúð sem var mjög mínimalísk, nánast ekkert uppi á veggjum og allt voðalega hrátt. Mér leið illa í því umhverfi og vil endilega hafa eitthvað dót og myndir og skraut heima hjá mér. Finnst líka mjög notalegt að hafa blóm og plöntur. Síðan leiðist mér óendanlega þessar nýtísku íbúðir sem ekkert eru með og allt troðið inn í skápa og síðan er hljóðvistin alltaf svo ömurleg því það bergmálar í tómleikanum.

Vasadiskó | 24. nóv. '15, kl: 13:21:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf maður samt ekki að eiga eitthvað til að föndra úr? Hvernig virkar það?

Brindisi | 24. nóv. '15, kl: 13:25:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

oh þetta er akkúrat eitthvað sem ég gæti skemmt mér við að pirrast yfir :) er samt sjálf frekar minimalísk, serstaklega varðandi íbúðina, þoli ekki skrautmuni og þannig

BlerWitch | 24. nóv. '15, kl: 12:19:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég held að þetta heiti gefi kannski ekki rétta mynd af því sem um ræðir. Mér skilst að þetta snúist meira um að maður losi sig við það sem er manni sjálfum óþarfi. Þannig að þeir hlutir sem maður á séu hlutir sem raunverulega gefa manni eitthvað.

Anímóna | 24. nóv. '15, kl: 12:28:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Mörkin eru persónuleg fyrir hvern og einn og snýst um að losa sig við óþarfa - hvað sem hver einstaklingur skilgreinir sem óþarfa, bæði í efnislega og óhlutbundna heiminum. Hafa það sem þú telur að gefi lífi þínu gildi en íþyngi þér ekki, allt hafi sitt notagildi osfrv.

fálkaorðan | 24. nóv. '15, kl: 13:14:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akkúrat mín tilfinnig af þessari grúppu. Ég er bara svona vá var þetta fólk virkilega að fatta það að taka til fyrst núna?


En ég veit ekki hvað ég er að gera þarna inni, hef ekki áhuga á minimalískum lífsstíl. Mig langar að gera allt það sem ég hef heilsu til að gera og eiga allt það sem ég kýs. Er BTW ekki svona hoarder og losa mig reglulega við allan fjandan af því að hann nýtist ekki lengur.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fálkaorðan | 24. nóv. '15, kl: 13:14:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að því sögðu þá þarf ég eð gera eitthvað í barnaherberginu, það er ekki hægt að leika sér þar inni fyrir drasli og dóti.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

bogi | 24. nóv. '15, kl: 13:17:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er eðli barnaherbergja .... náttúrulögmál!

fálkaorðan | 24. nóv. '15, kl: 13:30:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég ætla að taka svona eins og 3-4 dótakassa og setja upp á loft. Það eina sem hefur horfið úr hrúgunni er ungbarnadótið og það var fyrir síðustu jól.


Vantar samt hellst bara fleyri herbergi í íbúðina.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Klingon | 24. nóv. '15, kl: 22:12:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það virðist voða mínimalískt að henda sem flestum pokum í Sorpu.
Áður keypti þetta fólk, nú hendir það.
Metingurinn er sá sami, nú þarf þarf það bara að henda meira en nágranninn.

saedis88 | 24. nóv. '15, kl: 22:14:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

minn ruslapoki er stærri en þinn ruslapoki

Klingon | 24. nóv. '15, kl: 22:15:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég trúi því.

Zagara | 24. nóv. '15, kl: 22:40:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda þarf að hreinsa vel út til að undirbúa þessi uppgangsár sem eru framundan ;) 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Síða 2 af 47953 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie