Minni barna

Kúnígúnd | 18. jún. '09, kl: 23:15:51 | 771 | Svara | Er.is | 0

Hvað muna börnin ykkar langt aftur?

Er að spá hvort það sé eðlilegt að barn muni eftir atriðum sem gerðust rétt um 2ja ára aldurinn. Það eru ekki til neinar myndir af þessu tímabili, þannig að ekki hjálpar það til. Þessi atriði hafa ekki verið tíðrædd, langt í frá.

 

A Powerful Noise | 18. jún. '09, kl: 23:17:08 | Svara | Er.is | 0

Ég man sumt frá því ég var 2-3 ára.

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

magzterinn | 19. jún. '09, kl: 16:41:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

-ll-

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

KuTTer | 18. jún. '09, kl: 23:17:35 | Svara | Er.is | 0

Ég man eftir hlutum frá því áður en ég varð 2 ára.

Man man þegar ég hætti með bleyju og ég man líka þegar bróðir minn var að hætta með bleyju.

Ég hætti með bleyju þegar ég var 2 ára.

____________________________________________________________
http://www.facebook.com/pages/USA-v%C3%B6rur-fyrir-%C3%BEig/357949677571733

KilgoreTrout | 18. jún. '09, kl: 23:18:54 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn heldur því fram að hann muni eftir árekstri sem við lentum í þegar hann var 8 vikna...

Ég tek því svona mátulega truanlega.. held frekar að hann hafi heyrt svo mikið af þessu og svo hafi hugurinn getið í eyðurnar.. og að þetta virðist sem óljós minning..

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

komaso | 18. jún. '09, kl: 23:20:08 | Svara | Er.is | 0

minn man eftir sumu en sumu ekki frá því hann var 3 til 4 ára en ekki lengra til baka en það

35v
________________________________________________

Helgenberger | 18. jún. '09, kl: 23:38:59 | Svara | Er.is | 0

sonur minn sem er einhverfur man eftir að hafa sofið í vagni og margt frá því hann var 2 ára og uppúr.

partur af því að vera einhverfur

punkturcom | 18. jún. '09, kl: 23:43:50 | Svara | Er.is | 0

Ég man eftir mér nokkura mánaða þar sem ég lá á vog á heilsugæslunni. Það var verið að vikta mig. Þetta er mjög undarlegt, sér í lagi vegna þess að ég man svo ekkert eftir mér fyrr en 3-4 ára. Ég man svo aftur á móti lítið eftir ákveðnum árum í grunnskóla, menntaskóla osfr. Minni er undarlegt :)

staðalfrávik | 18. jún. '09, kl: 23:52:04 | Svara | Er.is | 0

Ég á eina ákveða minningu frá því ég var 3 og hálfs. Aðrar frá því ég slasaðist illa um 4 ára og svo ekki fleiri fyrr en ég byrjaði í skóla.

.

hillapilla | 18. jún. '09, kl: 23:52:39 | Svara | Er.is | 0

Ég man glefsur frá því ég var tveggja ára og eina mjög skýra tveggja og hálfs árs. Það var stelpa að passa mig (man hvað hún heitir og hvernig hún leit út) og kenna mér að róla og ég var klikkað frústreruð að geta ekki gert "út-inn" með fótunum á réttum tíma! Þessi stelpa passaði mig víst bara einu sinni, einn dag, á Þingeyri þegar afi minn var veikur og dó í kjölfarið.

Mrs Lawrence | 18. jún. '09, kl: 23:53:45 | Svara | Er.is | 0

Ég man eftir mér 2 ára... ein skýr og greinilega minning...

gudlauganna | 19. jún. '09, kl: 15:12:33 | Svara | Er.is | 0

fólk man helst minningar sem tengjast sterkum tilfinningum, hræðslu eða reiði t.d., margir muna eftir slysum eða álíka um 2-3 ára aldrur.

beibíkeik | 19. jún. '09, kl: 15:14:27 | Svara | Er.is | 0

jájá, ég man ýmuslegt :D

rangeygð og klaufaleg | 19. jún. '09, kl: 15:18:08 | Svara | Er.is | 0

Ég man eftir mér síðan áður en systir mín fæddist, og ég var 15 mán þegar hún fæddist.

Systir mannsin míns man eftir sér um 9 mánaða aldurinn.

*þoldi ekki þegar maður fór í brúðkaup og gömul frænka mín sagði alltaf "Þú ert næst" þannig að næst þegar ég fór í jarðarför sagði ég við hana "þú ert næst" *

ansapansa | 19. jún. '09, kl: 15:27:37 | Svara | Er.is | 1

Mín 11 ára man alveg frá því hún var nokkura mánaða. Fékk smá sjokk og spurði hana smá spurningar til að vera viss ;)
En hún er reyndar með gott minni, eins og ég VAR með....núna er ég nánast minnislaus :(
Um hvað var umræðan aftur? ;)

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

Charmed | 19. jún. '09, kl: 15:41:31 | Svara | Er.is | 0

Elsta mín man eftir því hvernig húsgögnum var raðað upp og fullt sem gerðist þar sem við bjuggu frá því hún fæddist og þar til hún var 22 mánaða.
Oft er ég orðlaus yfir þeim hlutum sem hún er að segja mér frá, en hún reyndar man hvað hver gaf henni í 2 ára afmælisgjöf, jafnvel þó engin hafi talað um það við hana.
Svo það að barnið þitt muni þessa hluti kemur mér ekki á óvart, held að börn muni mikið meira en við gerum okkur grein fyrir.

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Kertastjaki | 19. jún. '09, kl: 15:42:19 | Svara | Er.is | 0

Ég man eftir mér um 6 eða 7 ára...

Domo | 19. jún. '09, kl: 16:27:05 | Svara | Er.is | 1

Skv. bókum þá er heilinn ekki orðinn nægilega þroskaður fyrr en um 3ja ára aldur til að eiga minningar. En þetta er auðvitað meðaltal.

skiptisveinn | 3. feb. '21, kl: 02:59:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vinkona mín man eftir sér í móðurkviði ?? Hún segir það hafi verið blautt ?? Einhver sem tengir við það?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
Síða 9 af 47931 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie