Missir

pukka | 8. okt. '15, kl: 13:02:09 | 202 | Svara | Meðganga | 0

Sælar, til hamingju allir með þungrunar og meðgönguna.

Hérna, mig vantar smá pepp- jákvæða hugfar.

Ég hef misst þrisvar undanfarið.

1 útskaf, 1 fór sjálf, 1 utanlegsfóstur og orðin ein eggjaleiðari fátækari. Allt að 8 vikur á leið.

Mig langar að heyra hvort einhver hér sem hafa upplifað svipað og gengur vel með ein eggjaleiðara sem er eftir. Fóruð þið til ArtMedica og fá hjálp eða hvað gerðuð þið?

 

ÓRÍ73 | 9. okt. '15, kl: 08:54:57 | Svara | Meðganga | 0

ef þú ert með einn heilan eggjaleiðara og allt annað í lagi, hefurðu næstum alveg eins mikinn séns og aðrir, flestir leita sér ekki hjálpar bara við því en ég myndi kannski frekar gera það vegna þessa missa, athuga t.d. með hjartamagnyl. 

Elegal | 29. apr. '16, kl: 16:57:10 | Svara | Meðganga | 0

Varstu ekkert rannsökuð eftir þriðja missinn?
Veit einhver hvernig rannsóknin fer fram?
Er búin að missa tvisvar, er algjör taugahrúga í kringum allt í tengslum við meðgöngu, rosalegur kvíði en samt rosaleg löngun og tilfinningarnar eru í algjöru rugli varðandi þetta allt. Hafði ekki hugmynd um að þetta myndi verða svona flókið og erfitt.

donnasumm | 30. apr. '16, kl: 11:57:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Æji hrikalegt að heyra þetta, ég finn rosalega til með þér, ég missti 2 áður en ég átti stelpuna mína bæði á sama tíma 6 viku, ég er komin 4v4d núna og er sjálf mjög hrædd að fara í gegnum þetta ferli aftur.
En með eggjaleiðarann þá átt þú alveg að geta orðið ófrísk, vinkona mín á 3 og með einn leiðara.
Ertu alltaf að missa á sama tíma? þ.e.a.s á sama vikufjölda?
Ég vona innilega að gangi vel hjá þér þetta er svo erfitt. knús á þig.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8111 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123