Missir

pukka | 8. okt. '15, kl: 13:02:09 | 202 | Svara | Meðganga | 0

Sælar, til hamingju allir með þungrunar og meðgönguna.

Hérna, mig vantar smá pepp- jákvæða hugfar.

Ég hef misst þrisvar undanfarið.

1 útskaf, 1 fór sjálf, 1 utanlegsfóstur og orðin ein eggjaleiðari fátækari. Allt að 8 vikur á leið.

Mig langar að heyra hvort einhver hér sem hafa upplifað svipað og gengur vel með ein eggjaleiðara sem er eftir. Fóruð þið til ArtMedica og fá hjálp eða hvað gerðuð þið?

 

ÓRÍ73 | 9. okt. '15, kl: 08:54:57 | Svara | Meðganga | 0

ef þú ert með einn heilan eggjaleiðara og allt annað í lagi, hefurðu næstum alveg eins mikinn séns og aðrir, flestir leita sér ekki hjálpar bara við því en ég myndi kannski frekar gera það vegna þessa missa, athuga t.d. með hjartamagnyl. 

Elegal | 29. apr. '16, kl: 16:57:10 | Svara | Meðganga | 0

Varstu ekkert rannsökuð eftir þriðja missinn?
Veit einhver hvernig rannsóknin fer fram?
Er búin að missa tvisvar, er algjör taugahrúga í kringum allt í tengslum við meðgöngu, rosalegur kvíði en samt rosaleg löngun og tilfinningarnar eru í algjöru rugli varðandi þetta allt. Hafði ekki hugmynd um að þetta myndi verða svona flókið og erfitt.

donnasumm | 30. apr. '16, kl: 11:57:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Æji hrikalegt að heyra þetta, ég finn rosalega til með þér, ég missti 2 áður en ég átti stelpuna mína bæði á sama tíma 6 viku, ég er komin 4v4d núna og er sjálf mjög hrædd að fara í gegnum þetta ferli aftur.
En með eggjaleiðarann þá átt þú alveg að geta orðið ófrísk, vinkona mín á 3 og með einn leiðara.
Ertu alltaf að missa á sama tíma? þ.e.a.s á sama vikufjölda?
Ég vona innilega að gangi vel hjá þér þetta er svo erfitt. knús á þig.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Er samansemmerki ad dóttir gangi fram yfir ef móðirin hefur gert þad? Santa Maria 18.5.2016 7.6.2016 | 14:26
Hvernig kemst ég í snemmsónar? LaddaPadda 6.6.2016 7.6.2016 | 00:31
Ógleði og vanlíðan. bumba3 3.6.2016 6.6.2016 | 23:07
Svartfuglsegg? ingih 27.5.2008 6.6.2016 | 17:51
Pilsner á meðgöngu baunamóðir 1.6.2016 5.6.2016 | 13:50
Jakkar/ úlpur fyrir óléttusumarið?? Hjálp? Curly27 30.4.2016 30.5.2016 | 16:13
Blaðra á eggjastokk? bumba3 13.5.2016 30.5.2016 | 13:53
Janúarhópur osk_e 26.5.2016 30.5.2016 | 10:00
nóvemberbumbur younglady 22.3.2015 30.5.2016 | 03:40
FB - janúarhópur ledom 29.5.2016 29.5.2016 | 21:22
Desemberbumbu hopur?? 2016 rbp88 26.5.2016 27.5.2016 | 13:52
tússól eða evening primrose oil? Lavender2011 10.3.2016 27.5.2016 | 13:10
Happy-calm-focus ThelmaKristin 14.4.2016 22.5.2016 | 16:43
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Síða 7 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron