MMC Montero 3.8

Gamurinn | 10. okt. '12, kl: 15:01:11 | 1316 | Svara | Er.is | 0

Einhverjir sem hafa reynslu af MMC Montero 3.8 2003-2006? Þá hvernig þessir bílar hafa verið að koma út í rekstri og hver eyðslan er á þessu? (raun eyðsla, ekki "pabbi frænda vinar míns á svona bíl og hann eyðir 10 á hundrað" sögur) :)

 

Roger Moore | 10. okt. '12, kl: 20:22:20 | Svara | Er.is | 1

Ég er búinn að eiga nokkra bensín pajero og þeir hafa allir verið æðislegir. frábært pláss í þeim, gott að keyra þá og nánast engar bilanir en guð minn almátturgur hvað þeim hefur öllum tekist að drekka mikið bensín. Held ég hafi aldrei átt pajero sem hefur komist undir 20 lítra nema kanski í langkeyrslu og þá ekki nema kanski í 17 lítra en ég hef alltaf horft framhjá því vegna þess að allt annað hefur verið til friðs.

Gamurinn | 12. okt. '12, kl: 13:01:59 | Svara | Er.is | 0

engnir fleiri sem vilja eilu reynslu sinni af Montero??

Skvaldur | 17. okt. '12, kl: 20:56:54 | Svara | Er.is | 0

ef þú ætlar að kaupa svona bíl, er best að kaupa bensínstöð með ;)

Tinna86 | 18. okt. '12, kl: 08:49:04 | Svara | Er.is | 1

Til að hafa eyðsluna á þessum bílum í lágmarki eru til nokkur ráð, en gefa kannski örfáa lítra til eða frá án þess þó að ég lofi einhverju hehe. Taktu aukasætin aftast úr bílnum (sé hann með svoleiðis á annað borð) og settu þau í geymslu eða hentu þeim ef þú vilt. Taktu vara dekkið aftan af bílnum og settu það líka í geymslu eða seldu það. Þarna ertu búin að létta bílinn um allavega 50 kg. Hafðu allavega 35-36 punda þrýsing í dekkjunum og passaðu upp á að smurningu sé ekki ábótavant og þar á meðal að loftsían sé ekki mjög gömul og skítug. Gott er að láta endurnýja kertin (og kertaþræði sé bíllinn gamall og/eða mikið ekinn) og þarf það helst að gerast á verkstæði sem veit hvað það er að gera varðandi þessá bíla. Láttu endurnýja sjálfskiptivökvann og athugaðu hvort það sé mikið sót í kringum EGR lokann, hann á það til að stíflast og valda leiðindargangi og hærri eyðslu. PCV (öndunarloki úr sveifarhúsi upp í ventlalok) þarf að vera laus og óstíflaður (tekur 30 sek að athuga hann með bílinn í lausagangi) láttu svo skipta um bensínsíu og settu á hann spíssahreinsi reglulega. Svo er gott að reyna á þessum bílum að keyra vistakstur, hafa þá líka eins létta og hægt er hverju sinni og þá ætti jafnvel eyðslan að vera temmilega 20 lítrar mínus innanbæjar og eitthvað um 11-13 utanbæjar á góðum löglegum hraða og í ekki of miklum vindi hehe ;)
Gangi þér vel og láttu endilega vita ef þú fjárfestir í svona bíl og hvernig þá gengur með hann.

--------------------
♥ 6.8.2008 kom prinsessan loks í heimin :D ♥
♥ 18.12.12 kom prinsinn ♥
♥ 11.7.14 ♥

https://www.facebook.com/pages/EEF-slefsmekkir/1389270787981438?ref_type=bookmark

Gamurinn | 18. okt. '12, kl: 12:44:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nóg til af bensíni :) og 20 ltr mínus er ásættanleg innanbæjareyðsla af svona stórum bíl. :)
en hvernig er það nú hefur maður heyrt um sjálfskiptingar vandamál í '01-06 3.2 diesel Pajero (aðallega bílum sem hafa verið að draga) en ekkert heyrt af því með bensín Pæjuna né Montero.
Menn eitthvað heyrt um það?

Tinna86 | 18. okt. '12, kl: 14:55:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já eyðsla upp að 20 lítrum innanbæjar á svona stórum bensínbíl er bara ásættanlegt og sést á fleyrum bensínjeppum en Pajeronum/Monteronum, svo sem Cherokee, Toyota og Nissan (Patrol með díselvél getur sopið vel innanbæjar, sérstaklega sé hann breyttur). En ég er með Pajero Sport með 3ja lítra V3 vélinni og hann fer í nánst slétta 20 lítra innanbæjar og um 11 utanbæjar ef ég held mig við 90 km hraða.
En það með að skiptingarnar fari hefur held ég lítið með vélargerð að gera. Miklu frekar að þetta eru þungir bílar og þessar skiptingar þurfa sína kælingu og þegar þú hengir aftan í þetta rúmlega 2ja tonna kerru eða álíka verður að passa upp á að skipta honum manualt niður um gíra þegar farið er upp brekkur og jafnvel til að hæga hann niður (gíra hann niður með skiptingunni og hlífa þannig bremsum aðeins) og halda þannig snúning á vél yfir 2000 sn/mín og fá þannig flæði á sjálfskiptiolíuna og með því meiri smurningu og líka kælingu fyrir skiptinguna.
Svo hefur það gerst í þeim ófáum að rör sem lyggja frá skiptingunni fram í sjálfskiptikælinn fari að leka með tilheyrandi subbuskap og veseni en verkstæði sem eru kunnug inn á þessa bíla eru ekki lengi að redda því.
Passa svo upp á tímareim og kælivökvann á bensínvélunum, en 3,2 DDI vélin er með tímakeðju.

--------------------
♥ 6.8.2008 kom prinsessan loks í heimin :D ♥
♥ 18.12.12 kom prinsinn ♥
♥ 11.7.14 ♥

https://www.facebook.com/pages/EEF-slefsmekkir/1389270787981438?ref_type=bookmark

vild | 29. okt. '12, kl: 13:55:13 | Svara | Er.is | 2

Er búinn að eiga bæði bensín og dísel. dísillinn var með þetta 12 til 13 lítra á hundraði en bensínbíllinn þetta 15 ti 17 lítra á hundraði
allar tölur um 10 lítra eru bara ekki sannindi. En þetta eru góðir bílar og rúmgóðir og verulega þægilegir í akstri. Gott að draga á þeim og duglegir í ófærum. Þettaurning um hvað þú ert tilbúin að kaupa þér stóran og eyðslumikinn bíl. Ég mæli með Pajero. Frábærir bílar.

Fixxter | 16. nóv. '12, kl: 01:49:18 | Svara | Er.is | 0

Ég á 2001 montero og hann er geggjaður.
Hef eingann áhuga á japönskum bílum en þessir bílar eru án efans mikklu betri en margir.
Ferð allt á þessu en samt eiða þeir ekki mikkið.
Átti til dæmis Ford F150 og hann var eins og drykkjusjúklingur.
Þessi fer allt á litlum kostnaði

Just do it ! Nike.

12101 | 28. nóv. '12, kl: 09:34:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvaða verkstæði þjónustar þessa bíla? ég á Montero sem ég er alveg rosalega ánægð með, æðislegur í akstri, rúmgóður og mjúkur. en var sagt að engin þjónusta væri hér og þetta væri allt annar bíll en Pajero. endilega ef einhver veit, að miðla því hér :) takk

Tinna86 | 28. nóv. '12, kl: 20:12:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er bæði til evrópskur Pajero með 3,5 og 3,8 þótt 3,8 sé sjaldgæfari. En Montero er svo sem sami bíllinn. Þjónustustjóri hjá Heklu sagði að það væri stundum hell að finna rétta varahluti í tölvunni í þessa bíla. En sértu með grindarnúmer þá er er minna mál held ég að fletta upp því sem vantar.

--------------------
♥ 6.8.2008 kom prinsessan loks í heimin :D ♥
♥ 18.12.12 kom prinsinn ♥
♥ 11.7.14 ♥

https://www.facebook.com/pages/EEF-slefsmekkir/1389270787981438?ref_type=bookmark

Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
12101 | 28. nóv. '12, kl: 22:27:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

okei, og hvar sést grindarnúmerið?

Tinna86 | 28. nóv. '12, kl: 23:04:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er númerið á bílnum, viljirðu ekki gefa það hér geturðu sent það í ep :)

--------------------
♥ 6.8.2008 kom prinsessan loks í heimin :D ♥
♥ 18.12.12 kom prinsinn ♥
♥ 11.7.14 ♥

https://www.facebook.com/pages/EEF-slefsmekkir/1389270787981438?ref_type=bookmark

Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Tinna86 | 28. nóv. '12, kl: 23:07:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:P

--------------------
♥ 6.8.2008 kom prinsessan loks í heimin :D ♥
♥ 18.12.12 kom prinsinn ♥
♥ 11.7.14 ♥

https://www.facebook.com/pages/EEF-slefsmekkir/1389270787981438?ref_type=bookmark

Tinna86 | 28. nóv. '12, kl: 23:54:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

JA4NW51SX501
Prófaðu þetta

--------------------
♥ 6.8.2008 kom prinsessan loks í heimin :D ♥
♥ 18.12.12 kom prinsinn ♥
♥ 11.7.14 ♥

https://www.facebook.com/pages/EEF-slefsmekkir/1389270787981438?ref_type=bookmark

12101 | 28. nóv. '12, kl: 23:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

skil ekki :/

Tinna86 | 28. nóv. '12, kl: 23:56:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

JA4NW51S53J042058
Lengra númer, gæti frekar virkað.
Hverju ertu að leita að í bílinn?

--------------------
♥ 6.8.2008 kom prinsessan loks í heimin :D ♥
♥ 18.12.12 kom prinsinn ♥
♥ 11.7.14 ♥

https://www.facebook.com/pages/EEF-slefsmekkir/1389270787981438?ref_type=bookmark

Tinna86 | 29. nóv. '12, kl: 00:00:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Grindarnúmer/verksmiðjunúmer. Gefur þetta upp hjá Heklu ef þig vantar einhvern varahlut í bílinn. Get reyndar ekki lofað hvort það virki þetta númer, en það má reyna. Tengist því að þú varst að tala um að það væri engin þjónusta fyrir þessa bíla hér á íslandi.

--------------------
♥ 6.8.2008 kom prinsessan loks í heimin :D ♥
♥ 18.12.12 kom prinsinn ♥
♥ 11.7.14 ♥

https://www.facebook.com/pages/EEF-slefsmekkir/1389270787981438?ref_type=bookmark

12101 | 29. nóv. '12, kl: 00:03:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

okkur var sagt á ákveðnu verkstæði hér í reykjavík að það væri engin þjónusta og ég fór þá að spá í hvort ég þyrfti að selja bílinn einhverjum sem kann að gera við :/ ekki kann ég það nefnilega.

12101 | 29. nóv. '12, kl: 00:03:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

bíllinn okkar er samt í topplagi og bara æðislegur í alla staði

Agusia | 16. ágú. '15, kl: 17:57:17 | Svara | Er.is | 0

Er með montero og hitamælir fer upp um leið og vélin hitnar og þegar ég keyri verður hann bara venjulegur hvað getur verið að hann hefur ekki ofhitnað ? Hvað getur verið að stundum fer hann upp ekki alla leið ? Einhver veit?

Haffibesti | 18. ágú. '15, kl: 13:30:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vesen með lóðningar aftan á mælaborðinu eða eitthvað að mælinum á blokkinni.

Agusia | 18. ágú. '15, kl: 20:07:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er það sem er að

Haffibesti | 19. ágú. '15, kl: 11:22:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hugsanlega.

Agusia | 2. sep. '15, kl: 23:09:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er að spá afturrúða vinstra meginn hætti allt í einu að virkar hvað getur verið að?? vei einhver?

Haffibesti | 3. sep. '15, kl: 20:41:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Relay, vír í sundur eða takkinn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Síða 3 af 47595 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien