Móðir dæmir aðra móður? Hvað fyndist ykkur?

GeorgiaAlexandra | 12. apr. '16, kl: 13:16:35 | 2460 | Svara | Er.is | 0

Hvað fyndist ykkur um þetta?:

Móðir er í skiptiklefa leikskóla. Hún er með tvö börn, 1 og 3 ára. Börnin láta illa, væla, grenja og vilja ekki fara inn á deild. Móðir er í basli með þau. Önnur móðir fylgist með og segir svo við fyrrnefnda móður: "Óoooo er þetta búið að vera erfiður morgunn?" Hin svarar á móti: " Þetta kemur þér ekki við."
Seinni móðirinn fer til leikskólastjórans og kvartar yfir þessu!
Hvað segið þið um þetta?

 

josepha | 12. apr. '16, kl: 13:20:12 | Svara | Er.is | 2

Hver kvartaði yfir hverjum útaf hverju? 

GeorgiaAlexandra | 12. apr. '16, kl: 13:24:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Móðirinn sem sagði "ó er þetta búið að vera erfiður morgunn" kvartar við leikskólastjórann um svar hinnar.

josepha | 12. apr. '16, kl: 13:26:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 38

Ok, mér finnst dónalegt að hreyta skætingi í manneskju sem er augljóslega bara að sýna samúð og reyna að létta andrúmsloftið. Að kvarta í skólastjórann hefur ekki mikið uppá sig og ég skil ekki alveg það múv. 

josepha | 12. apr. '16, kl: 13:27:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 25

Að öðru leiti er þessi sem segir "ó er þetta búinn að vera erfiður morgun" að koma betur út úr þessu en hin. 

passoa | 13. apr. '16, kl: 10:35:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En það er hún sem kvartar! Finnst það heldur ekki alveg rétt múv! Kannski liggur bara illa á hinni og búin að eiga erfiðan morgun

Brindisi | 13. apr. '16, kl: 10:45:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 14

þó að liggi illa á manni eftir erfiðan morgun afsakar það ekki dónaskap

passoa | 13. apr. '16, kl: 10:48:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda sagði ég aldrei að mér fyndist hennar svar eki dónalegt, en mér finnst óþarfi af hinni að klaga í leikskólastjórann!

Lilith | 13. apr. '16, kl: 10:48:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Well, það gerir hann samt skiljanlegri. Og ég hef reyndar ekki séð neitt sem sannar þennan meinta dónaskap. Maður hlýtur að mega segja fólki að eitthvað komi þeim ekki við.

Blah!

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 10:56:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Þú mátt það kannski en samt held ég að flestir upplifi það sem dónalega framkomu við sig. Finnst þér ekkert mál ef einhver segir þannig við þig? Ef þú segðir t.d. við kunningja, "hæ, hvað segirðu?" og þér væri svarað með ónotalegri röddu "þér kemur það bara ekkert við!" Myndir þú ekki upplifa það sem leiðinlega framkomu við þig? = dónaskapur.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 11:04:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ef það er ekki sagt með ónotalegri röddu? Svo er kunningi svolítið annað en einhver ókunnug kona sem maður þekkir ekki neitt. 

Ef þetta væri manneskja sem ég þekki myndi ég mögulega spyrja hvort ég gæti gert eitthvað, eða bara þegja og hugsa að ok fæn, hún vill ekki að ég skipti mér af. 

Ég hef farið að grenja undan framkomu aðstandanda við mig, aðstandandi sem var virkilega dónalegur og hreytti í mig hlutum sem ég átti svo innilega ekki skilið. Og já, ég hreinlega hrökklaðist inn á kaffistofu og fór að grenja. En þessi aðstandandi var bara í aðstæðum þar sem hann var skíthræddur um barnið sitt og upplifði það sem ég sagði sem algjört yfirlæti, þó það væri alls ekki meint þannig. Ég gerði og geri enga kröfu á þennan aðstandenda að biðjast mig afsökunar, þetta var bara manneskja sem leið mjög illa í erfiðum aðstæðum. Ég þurfti bara smá púst við vinnufélaga og grenja smá, og hélt mig reyndar til hliðs hvað varðar þennan aðstandanda það sem eftir var. Ég skil bara alveg hvernig hann gat upplifað það sem ég sagði sem yfirlæti þó svo að það eina sem ég var að reyna að gera var að hughreysta aðeins.


Blah!

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 11:35:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Mér findist stuðandi að fá svona tilsvar sama hvaða tónn væri. Og meira stuðandi frá ókunnugum af því að það er erfiðara að hefja samræðu eða sýna samhug ókunnugum en þeim sem maður þekkir.

Já þú skyldir aðstæður þeirrar sem hreytti í þig. En það var það óþægilegt fyrir þig samt að þú hélst þig til hlés gagnvart viðkomandi það sem efitr var. Þessi aðili var ekkert í sjálfsögðum rétti að særa þig jafnvel þótt hann hafi upplifað eitthvað sem ekki var. Þess vegna reyna flestir að halda samskiptum á vinsamlegum nótum til að særa ekki hvort annað að óþörfu. Það kostar ekkert að segja fyrirgefðu ef maður hleypur á sig.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 11:41:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Satt að segja hélt ég mig til hlés fyrst og fremst vegna þess að ég taldi það vera óþægilegt fyrir aðstandandann að hafa mig of nálægt eftir þessa uppákomu. Kannski var ég bara yfirlætisleg án þess að ætla það, og líklega bara var ég það. Það sem einn tekur sem vingjarnlegri hughreystingu getur alveg mjög auðveldlega verið yfirlæti gagnvart manneskju sem er í allt öðrum aðstæðum og með annan bakgrunn.

Mér finnst reyndar miklu auðveldrara að leiða hjá mér einhvern dónaskap frá ókunnugum. Kosturinn við dónaskap frá kunningjum eða vinum, er að maður getur nú yfirleitt rætt það og komist að því hvað málið er. Og þá jafnvel bara beðið afsökunar sjálfur, því maður er ekki alltaf í rétti, þó manni finnist það við fyrstu sýn.

Blah!

passoa | 13. apr. '16, kl: 17:58:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Really, mínusar???

Myken | 18. apr. '16, kl: 20:30:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kannski var hún pirruð og tók þessu sem háði

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Brindisi | 12. apr. '16, kl: 13:27:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 13

þótt mér finnist ''þetta kemur þér ekki við'' dónalegt, þá hefði ég nú ekki kvartað í deildarstjórann nema hafa haldið að hin mamman væri drukkin eða eitthvað

HvuttiLitli | 12. apr. '16, kl: 13:30:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú jæja, ég hélt að móðirin með grenjandi börnin hefði kvartað yfir spurningu/afskiptasemi hinnar móðurinnar. En verði henni bara að góðu.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

daggz | 12. apr. '16, kl: 18:34:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Finnst þér þetta vera afskiptasemi? Á hvaða hátt þá?

--------------------------------

HvuttiLitli | 13. apr. '16, kl: 12:25:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æj, ég hreinlega get ekki dæmt um það. Eins og er margbúið að koma fram þá eru allar líkur á að mamman með grátandi börnin hafi verið illa fyrir kölluð og mér finnst líklegt að hún hafi sagt þetta án þess að ætla sér það. Þetta hefur að öllum líkindum komið hranalega út úr henni. Mér finnst líka mjög líklegt að mamman sem spurði hafi eingöngu verið með vinalegan samúðartón í röddinni, eins og hún hefði sjálf upplifað erfiða morgna (eins og allir foreldrar hljóta að upplifa einhvern tímann). En, ég var ekki á staðnum, ég get engan veginn dæmt um þetta. Auðvitað á maður ekki að hreyta í fólk en það verður öllum á einhvern tímann, sama hversu fullkomnir þeir halda að þeir séu.


Umfram allt finnst mér það að tala við leikskólastjórann um þetta vera skólabókadæmi um að gera úlfalda úr mýflugu.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

HvuttiLitli | 13. apr. '16, kl: 12:19:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha róleg á mínusunum :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Lilith | 13. apr. '16, kl: 12:20:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hey, lentir þú í þeim líka? Hahaha ;D

Blah!

staðalfrávik | 13. apr. '16, kl: 13:07:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Og ég. Hér er raðmínusari á ferð.

.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 13:08:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha, raðmínusari ;D

Blah!

Hermiskaða | 13. apr. '16, kl: 12:34:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fáranlegt að kvarta þó hin hafi verið köld.

HvuttiLitli | 12. apr. '16, kl: 13:23:27 | Svara | Er.is | 1

Hvað getur leikskólastjórinn gert í þessu?

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

GeorgiaAlexandra | 12. apr. '16, kl: 13:24:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það ekki - en er ekki óeðlilegt að kvarta við leikskólastjórann yfir svona?

neutralist | 12. apr. '16, kl: 13:26:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Kannski óþarfi þar sem leikskólastjórinn getur lítið gert, en hin móðirin var mjög dónaleg. Varst það þú?

HvuttiLitli | 12. apr. '16, kl: 13:27:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég þekki nú ekki til leikskólastarfs en ég get ekki ímyndað mér að það sé hægt að gera nokkurn skapaðan hlut í svona. Hvað þá ef þetta er milli foreldra, ekki neinna barna...

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Dalía 1979 | 12. apr. '16, kl: 13:55:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög svo óeðlilegt ....

Mae West | 12. apr. '16, kl: 18:06:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndi nú frekar kalla svona klögu slúður eða tuð. 

Þær áttu greinilega báðar slæman morgun þennan dag þessar blessuðu mæður. 

Savica | 12. apr. '16, kl: 18:55:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Ekkert eðlilegt eða óeðlilegt við það. Fólk gerir það sem það vill. En það skilar nákvæmlega engu að fara með svona inn til leikskólastjóra. Hvað í veröldinni á hann að gera? Þó tvær konur hafi talað saman í fataklefanum og önnur verið dónaleg við hina þá er það engan veginn í verkahring leikskólastjórans að gera nokkuð í því.

Steina67 | 12. apr. '16, kl: 19:56:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju hringdi hún ekki bara í mömmu þína?  ÉG sver það, ég hefði hreytt þessu sama í hana.  Þoli ekki svona kellingar.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Flínkastelpa | 14. apr. '16, kl: 08:37:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei

Brindisi | 12. apr. '16, kl: 13:23:39 | Svara | Er.is | 2

var hún að kvarta yfir þessu ''þetta kemur þér ekki við'' kommenti eða var hin að kvarta yfir''erfiður morgun?'' kommenti og hver var að dæma hvern?

neutralist | 12. apr. '16, kl: 13:26:04 | Svara | Er.is | 33

"Óoooo er þetta búið að vera erfiður morgunn?" er ekki neins konar dómur.

Móðirin sem segir "Þetta kemur þér ekki við" er dóni.

En ég myndi ekki kvarta til leikskólastjóra yfir dóna.

GeorgiaAlexandra | 12. apr. '16, kl: 13:34:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en dómurinn felst í því að kvarta til leikskólastjórans - svo í raun var samúðin engin með aðstæðum hinnar móðurinnar fyrst hún móðgaðist svona agalega.

neutralist | 12. apr. '16, kl: 13:37:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 21

Það er enginn dómur í sjálfu sér að kvarta undan dónaskap. Móðirin sem svaraði "kemur þér ekki við" er dóni.

Þú getur varla ætlast til samúðar frá fólki sem þú ert dónaleg við.

HvuttiLitli | 12. apr. '16, kl: 13:38:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 15

Ég held þú skiljir ekki alveg hvað það að dæma fólk þýðir.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Mae West | 12. apr. '16, kl: 18:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvað meinaru? Þessar mæður eru báðar að tapa í þessari sögu. Önnur kann sig ekki af því það er í alvöru ókurteisi að hreyta framan í fólk að þeim komi ekki eitthvað við þegar þau segja eitthvað svona vel meinandi. Að þykjast vita hvað er að baki svona einfaldri spurningu er bara paranoja og móðursýki. Hverjum er ekki skítsama hversu einlæg spurningin var, það er ekkert mál að hrista svona af sér með því að humma bara eða gefa falskt bros ef það eru einhver gömul leiðindi milli þessara tveggja kvenna. 

Hin er svo bara kelling að vera væla yfir þessu við leikskólastjórann eins og þetta sé eitthvað sem þarf að ganga í en ekki bara hrista hausinn yfir (og hringja í vinkonu og hneykslast yfir kannski) og svo bara move on... 

Tvær óþolandi týpur þarna klesst á hvor aðra bara. Gott á þær/ykkur báðar bara, að svo fór sem fór. :P

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 00:11:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

er hún bara kelling? Væla kellingar? Ok, skil hvað þú meinar en mér finnst að við konur ættum að hætta að tala svona því það gerir lítið úr okkur konum :)

Mae West | 13. apr. '16, kl: 10:40:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já kellingar væla, og eru þverar og erfiðar og kallar eru þverir og erfiðir og tuða líka.  Nei segi svona.
Já ég veit hvað þú meinar. Takk fyrir áminninguna, flott að einhver minni á svona. En ég viðurkenni líka að ég mundi eftir þessu líka þegar ég svaraði en nennti ekki að umskrifa þetta af því svona hefði ég sagt þetta í persónu á þessari stundu. 

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 10:58:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Já skil það vel og takk fyrir að taka vel í tuðið í mér hehe. Ég er sjálf af venja mig af allskonar svona orðatiltækjum sem leyna á sér :)

Gunnýkr | 13. apr. '16, kl: 10:33:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ahh ég skil... ég var að misskilja hvor klagaði...
'eg skil bara ekki hvað er svona mikið mál. ég væri búin að gleyma þessu.....

Flínkastelpa | 14. apr. '16, kl: 08:37:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Talandi
Um að sjá bara aðra hliðina

Gunnýkr | 13. apr. '16, kl: 10:33:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

nákvæmlega...
ég hef alveg sjalf sagt við fólk ,, er þetta einn af þessum dögum" og það er bara meint með besta móti.
Flestir foreldrar þekkja ,,þessa" daga.
Skil ekki þetta ofsafárviðri... og hvað þá að kvarta í leikskólastjórans. 

julimamma | 12. apr. '16, kl: 13:26:37 | Svara | Er.is | 17

Óháð því hvor móðirin ég væri myndi ég bara gleyma þessu atviki og halda áfram með mitt líf.

Yxna belja | 12. apr. '16, kl: 13:27:27 | Svara | Er.is | 5

Mér finnst mjög dónalegt að svara eins og móðirin svaraði spurningunni. Ef hún vildi ekki svara hefði hún getað orðað það á mun kurteisari hátt og auk þess finnst mér óliklegt að konan sem spurði hafð verið að fiska eftir nákvæmri lýsingu á morgninum til þessa heldur frekar verið að reyna að létta andrúmsloftið. Mér finnst aftur á móti engin ástæða til þess að kvarta í leikskólastjóra út af þessu atviki, get ekki séð hvaða ábyrgð hann ætti að bera á þvi sem fer á milli foreldra.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Lilith | 12. apr. '16, kl: 13:42:09 | Svara | Er.is | 5

Finnst út í hött að kvarta við leikskólastjórann yfir þessu. Kannski upplifði móðirin með grenjandi börnin að hin væri með yfirlæti við hana, kannski var hún bara þreytt og pirruð og missti þetta út úr sér. Leikskólastjórinn hefur lítið með þetta að gera og mér finnst þarna verið að gera huga úlfalda úr pínulítilli mýflugu.

Blah!

Lilith | 12. apr. '16, kl: 13:43:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

huga = huge

Blah!

staðalfrávik | 12. apr. '16, kl: 16:13:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún hefur kannski átt rosalega erfiðan morgun/daga/vikur/. Kannski er forsaga.

.

neutralist | 13. apr. '16, kl: 11:53:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Forsaga afsakar ekki dónaskap.

Toothwipes | 15. apr. '16, kl: 10:07:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Við erum samt öll mannleg og getum átt andartaks móment sem við erum ekki stolt af. Hefur þú stjórn á sjálfri þér í öllum aðstæðum, alltaf?

neutralist | 15. apr. '16, kl: 20:00:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef aldrei hreytt í neinn að það komi honum eða henni ekki við, alla vega.

ert | 15. apr. '16, kl: 20:01:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það hef ég ekki heldur en ég hef alveg sagt fólki að því komi ekki eitthvað við.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Toothwipes | 15. apr. '16, kl: 20:43:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En hefuru ekki einhvern tímann misst stjórn á þér? Óheppilegt að konan hafi mögulega misst stjórn þarna, en við erum mannleg, ekki vélmenni.

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 20:06:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ég hef ekki haft stjórn á mér í öllum aðstæðum (hver hefur það?) en það núllar ekki út dónaskap. Ef einhver er velmeinandi og kemur með eitthvað smákomment og ég hreyti í hana að þá er það dónaskapur alveg sama þótt ég eigi erfiðan dag eða sé að ganga í gegnum einhverja erfiðleika eða eitthvað.

Felis | 15. apr. '16, kl: 20:14:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það et hvergi talað um að einhver hafi hreytt einhverju.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 20:15:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það að segja "þetta kemur þér ekki við" er að hreyta í manneskjuna. Það skiptir engu hvernig tónninn var.

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 20:18:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

vá hvað ég og þú gætum ekki verið í reglulegri umgengni hvor við aðra. Ég væri svo alltaf að móðga þig.

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 20:19:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þá er það bara þannig. Af hverju heldur þú að svona margir hér á þessum þræði t.d túlka þetta sem dónaskap? það er af því að það er almennt talið það. En þú og fleiri hér getið auðvitað haldið áfram að halda að þetta sé ekki dónaskapur.

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 20:27:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

margir? Ég vil endilega vita hvort það sé mælikvarði á hvort maður á að fara að telja þá sem eru "með" og "á móti" hérna í umræðum til að staðfesta hvað sé rétt og hvað sé rangt. ég er ekkert viss um að þú kæmir almennt vel út í svoleiðis útreikningum.

https://s-media-cache-ak0.pinimg.com/736x/e6/b8/3e/e6b83e8d8a5e1fefa28eb3c20c02bda4.jpg

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 20:28:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


"ég er ekkert viss um að þú kæmir almennt vel út í svoleiðis útreikningum."


Og með þessu fór þessi umræða út af sporinu. 

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 20:36:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

hún fór ekki út af sporinu þegar þú hélst því fram að ástæðan fyrir því að þú hefðir rétt fyrir þér væri að það væru svo margir sammála þér?

hahaha

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 20:42:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei hún fór út af sporinu þegar þú ákvaðst að fara í persónulegt skítkast. 

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 20:45:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ok svona var samtalið:

Þú: ég hef rétt fyrir mér af því að það eru svo margir sammála mér
ég: þetta eru vond rök og þessi rök væru vanalega þér ekki í hag
þú: nú hefur þú gengið of langt

neutralist | 16. apr. '16, kl: 10:10:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert dóni. Viðurkenndu það bara.

T.M.O | 16. apr. '16, kl: 12:54:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

það eru alltaf einhverjir sem finnst hreinskilni vera dónaleg og algjör ruddaskapur að tala um fílinn í herberginu.

Petrís | 16. apr. '16, kl: 12:57:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er algengt að dónalegt fólk og óviðeigandi telji sig bara vera svo hreinskilið og notar það óspart sem afsökun. Það er heint ekki það sama. 

ert | 16. apr. '16, kl: 13:02:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2


Hver er afsökun þín fyrir því að þegar þú skaldaðir það upp í umræðu að ég væri einhverf?
Það að sé kurteist að búa til hluti um fólk?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 16. apr. '16, kl: 13:03:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ertu ekki einhverf, þú hefur það oft sagt að þú værir lesbísk einhverf kona að ég gerði ráð fyrir að þú værir það. Hættu að segjast vera eitthvaðe f þú ert það ekki

ert | 16. apr. '16, kl: 13:05:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Ég hef aldrei sagt að ég sé einhverf lesbísk kona.
Ég spurði þig hins vegar um daginn hvort þú værir lesbísk einhverf kona.
Gæti ég fengið afsökunarbeiðni á því að þú ert að bera upp á mig hluti sém ég hef aldrei sagt? Eða er það í lagi að bera upp á fólk eitthvað sem það hefur aldrei sagt?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

 
Petrís | 16. apr. '16, kl: 13:10:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi góða besta, þú aktar eins og einhverf manneskja og það er engin skömm og kemur þessu máli ekkert við.  Ef þér finnst skömm af því að vera kölluð einhverf þarftu að kafa aðeins held ég í sálartetrið þitt

ert | 16. apr. '16, kl: 13:13:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þú aktar eins og einhverf manneskja þannig að við erum báðar einhverfar. Æðislegt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 16. apr. '16, kl: 13:06:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

það er líka algengt að fólk telji sig vita eitthvað um annað fólk sem það þekkir ekki neitt og notar það óspart til að vera með einhverjar undarlegar staðhæfingar um aðra.

ert | 16. apr. '16, kl: 13:08:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Já ég hef t.d. margútskýrt fyrir Petrís að ég sé ekki með einhverfugreiningu en samt telur hún sig vita betur.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 16. apr. '16, kl: 13:12:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

og ef þú segir að þú sért ekki einhverf þá ertu að segja að þér finnist skömm að vera einhverfur. Þetta er snillingur í röklist

Petrís | 16. apr. '16, kl: 13:11:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hef orðið vör við þetta líka hér

T.M.O | 16. apr. '16, kl: 13:13:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú lest semsagt þín eigin svör?

Petrís | 16. apr. '16, kl: 15:51:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég les öll svör

T.M.O | 16. apr. '16, kl: 15:54:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

gott hjá þér. Þú lærir kannski eitthvað á þessu

ert | 16. apr. '16, kl: 15:57:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott sjálfsskoðun er mjög gagnleg. Ertu með handleiðara?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 16. apr. '16, kl: 15:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þið tvær virkilega þurfið að læra að láta ekki hluti ergja ykkur endalaust, hlýtur að vera rosalega erfitt að hanga eins og hundur á beini á liðnum samtölum. Lífsráð í mínu boði

ert | 16. apr. '16, kl: 16:01:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Þannig að áhugi á því sem þú gerir lýsir ergelsi.
OK.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Felis | 15. apr. '16, kl: 20:19:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Víst skiptir máli hvernig tónninn var. Maður getur hreytt allskonar hlutum í fólk, t.d. hefði hún getað svarað þessari hnýsnu spurninum með að hreyta til baka "nei, morguninn er búinn að vera algerlega frábær" og verið þannig miklu dónalegri en með því að segja "þér kemur það ekki við"

Hljómfall og tónn skiptir oft miklu meira máli en hvaða orð eru notuð.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 20:20:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er ekki sammála því. Ef ég myndi t.d kalla einhverja konu tík að þá skiptir tónn og hljómfall engu máli. Orðið skiptir máli. Og "þetta kemur þér ekki við" er dónalegt alveg sama hvaða tónn og hljómfall er notað.

Felis | 15. apr. '16, kl: 20:22:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert svo merkileg.

Ég get vel kallað manneskju tík og verið að hrósa henni. Þar skiptir tónn, hljómfall og samhengi öllu máli.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 20:32:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég var að tala um mig. Ég nota t.d orðið tík aldrei nema í neikvæðri merkingu. Og meira að segja þegar það er notað á milli vinkvenna að þá er það nú aðallega það að vinkonurnar vita að orðið er ekki illa meint frekar en tónninn. Að þetta er eitthvað sem þær kalla hver aðra.


En again, þegar manneskja kemur með einhverja spurningu eins og "er þetta búið að vera erfiður morgun" og fær "það kemur þér ekki við" að þá er það dónaskapur. Það er ekkert hægt að fegra það eitthvað með því að segja það í einhverju ákveðnu hljómfalli.

Lilith | 12. apr. '16, kl: 13:43:49 | Svara | Er.is | 11

Ég ætla að halda með mömmunni með grenjandi börnin í þessu.

Blah!

sigmabeta
Steina67 | 12. apr. '16, kl: 19:58:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég líka

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

neutralist | 13. apr. '16, kl: 11:53:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Þið eruð greinilega dónar sjálfar ef þið gúdderið svona framkomu.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 12:00:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Kannski erum við einfaldlega ekki eins dómharðar og kunnum að setja okkur í spor annarra.

Blah!

neutralist | 13. apr. '16, kl: 13:12:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kunnið að setja ykkur í spor dóna, já. Kannski af því að þið þekkið það af eigin raun að vera dónar.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 13:14:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Oooóóóó, er þetta búinn að vera erfiður dagur?

Blah!

ert | 13. apr. '16, kl: 13:15:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Fólk sem heldur að maður geti alltaf haft stjórn á sér á erfiðum dögum hefur aldrei átt raunverulega erfiðan dag.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

bogi | 13. apr. '16, kl: 14:08:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ég hef nú örugglega gerst sek um að segja eitthvað svipað við fólk og þá er það meint á þann hátt að ég skilji sko alveg hvað þau eru að ganga í gegnum. Hvaða foreldri hefur ekki lent í erfiðum morgnum?

Steina67 | 13. apr. '16, kl: 20:27:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú mátt alveg halda það ef þú vilt, en ég gúddera ekki svona yfirlætisfulla konu sem segir með væmnistón "er þetta búið að vera erfiður morgun"

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Nói22 | 12. apr. '16, kl: 20:54:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

ég skil bara ekki hvernig það er hægt. Þarna er manneskja að koma með velmeinandi komment og hin hreytir í hana. 

fálkaorðan | 12. apr. '16, kl: 13:48:00 | Svara | Er.is | 3

Hún er rosalega dónaleg og ég ætla að gera ráð fyrir að þarna fylgi líkamstjáning líka.


Veit samt ekki alveg hvort að ég færi eitthvað að kvarta í leikskólastjóranum nema þá til að láta í ljós áhyggjur af því að mamman sé ekki að ráða við að koma börnunum inn á morgnana svo að leiksólinn sé meðvitaður um það.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Lilith | 12. apr. '16, kl: 13:52:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 17

Ertu að grínast? Eruð þið allar svona fullkomnar að þið eigið aldrei einhvern erfiðan morgun þegar allt gengur á afturfótunum og maður pirrast við minnsta tilfelli?

*dæs*

Blah!

fálkaorðan | 12. apr. '16, kl: 13:53:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Jú, ég geri mér bara líka alveg grein fyrir að ég er dónaleg og gerandi í þeim aðstæðum og er ekki að reyna að færa mína skömm yfir á aðra.


Það er bara einn sökudólgur í þessari sögu.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Lilith | 12. apr. '16, kl: 13:55:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 13

Ég sé nú bara engan sökudólg. Nema mögulega klöguskjóðuna sem er að búa til vandamál úr engu. Þetta kom henni örugglega bara ekkert við.

Blah!

fálkaorðan | 12. apr. '16, kl: 13:57:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Það er einn dóni og ein klöguskjóða í sögunni.


Ég hef enga samúð með dónanum og ég geri ráð fyrir að klöguskjóðan hafi ekki verið að klaga yfir dónaskapnum heldur að láta leikskólann vita að það þurfi mögulega að grípa inn í aðstæður hjá þessum börnum.


Þetta segi ég sem móðir 3 barna á leikskóla þar af 1 með einhverskonar þroskaskerðingu og ég þarf oft aðstoð í fataklefanum af því að sá litli tekur meltdown.


Mögulega er það úlfaldi úr mýflugu, mögulega er dóninn í sömu stöðu og ég og þarf hjálp.


Skjóttu mig bara.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Lilith | 12. apr. '16, kl: 13:59:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Mér skildist sem svo að klöguskjóðan hefði bara verið að klaga yfir hvað dóninn var dónalegur við aumingja hana sem ætlaði bara að vera svona góð, ekki að hún væri með neinar áhyggjur eða samúð með blessuðum dónanum og börnunum hennar.

Blah!

fálkaorðan | 12. apr. '16, kl: 14:02:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Já ég bara get enganvegin lesið það úr þessari sögu.


Það er augljóslega upplifun dónans sem BTW þykir ekkert að sinni framkomu í þessum aðstæðum er kominn í bullandi vörn og sakar konuna um að dæma sig bara fyrir að koma með hughreystandi línu. Tek þá upplifun orð ekki mjög hátíðlega.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Lilith | 12. apr. '16, kl: 14:04:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Það er nú alveg spurning hversu hughreystandi þessi athugasemd var. Fer algjörlega eftir hvernig hún var sett fram.

Blah!

fálkaorðan | 12. apr. '16, kl: 14:07:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég kal gefa þér 1000kr ef þú kemur með sannfæarndi leik þar sem að þessi hughreystandi setning virkar eins og skítapilla.


Svona í alvöru.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Lilith | 12. apr. '16, kl: 14:10:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Það er rosalega auðvelt að upplifa svona sem skítapillu ef maður er þannig stemmdur. Finnst sjálfri ekkert sérstaklega hughreystandi við þessa setningu. 

Blah!

fálkaorðan | 12. apr. '16, kl: 14:11:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Já þarna ertu aftur komin inn á upplifun en ekki framsetningu.


Ég sagði eitthvað svipað við eina mömmuna í morgun og heyri þetta sjálf svona sirka þrisvar í viku með mín börn. Fyrir mér eru þetta bara beisík fataklefasamskipti.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Lilith | 12. apr. '16, kl: 14:13:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Og það er bara alveg nóg. Flest normal fólk veit að annað normal fólk getur verið mismunandi vel upplagt og hleypur ekki til og setur sig í eitthvað heilögubeljusæti og klagar. 

Blah!

fálkaorðan | 12. apr. '16, kl: 14:23:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Flest normalt fólk skammast sín fyrir að vera með óþarfa dónaskap við aðra og flest normalt fólk hleypur ekki til og klagar yfir dónaskap þó svo að sá dónalegi túlki það þannig.


Það er augljóslega miklu meira á bakvið þessa sögu og það er ekki baggi sem fylgir konunni sem lét vita af móður í vandræðum með börnin í fataklefanum.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fálkaorðan | 12. apr. '16, kl: 14:24:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Heldurðu svona í alvöru að leikskólastjóri fari að tala við foreldra ef að einhver "klagar" þá fyrir dónaskap í fataklefanum?


Í alvöru.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Lilith | 13. apr. '16, kl: 08:52:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, alveg eins.

Blah!

Brindisi | 12. apr. '16, kl: 14:21:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ég hefði ekki sagt þetta, hefði frekar sagt ''geturu látið þau haga sér almennilega og halda kafti''

svarta kisa | 12. apr. '16, kl: 14:47:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Börn eiga að SJÁST, ekki heyrast" :D

Brindisi | 12. apr. '16, kl: 15:01:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

helst hvorugt :)

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 13. apr. '16, kl: 15:30:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nema kannski á leikskólum

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

presto | 12. apr. '16, kl: 21:13:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það hljómar eins og lýsing frá mömmunni sem snappaði á hana, ég myndi taka dónaskapnum sem merki/ vísbendingu  um að það væri ekki bara einn slæmur morgunn að angra þessa familíu.

presto | 12. apr. '16, kl: 21:10:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er barasta alveg sammála þér hérna.

Dalía 1979 | 12. apr. '16, kl: 13:57:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Oft pirruð á erfiðum börnum enn að hreyta í konu sem er greinilega bara að létta andrúmsloftið að hún sé dóni er fyrir neðann allar hellur 

Lilith | 12. apr. '16, kl: 14:03:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Kannski var þessi kona bara með ömurlegt yfirlæti við hina og ekkert neitt að létta andrúmsloftið. Það er alveg hægt að segja þetta í þeim tón að merkingin er í raun "æ greyið þú að vera svona ófullkomin móðir sem ræður ekki við óþekku krakkana þína". 

En burtséð frá því finnst mér algjörlega verið að gera risa vandamál úr engu. Ef þetta væri endurtekið að gerast að móðirin réði ekki við börnin og erfitt að koma þeim inn, þá sneri þetta aðeins öðruvísi við. En ekki myndi maður kvarta yfir dónaskap þá, bara benda starfsfólkinu á að þessa konu vantaði líklega aðstoð með börnin á morgnana.

Blah!

Brindisi | 12. apr. '16, kl: 14:06:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

það þyrfti rosalegan tón, svip og líkamstjáningu til að þetta gæti flokkast sem yfirlæti

Lilith | 12. apr. '16, kl: 14:09:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Eða bara að hin var illa fyrirkölluð og upplifði þetta sem dóm á sig. Það má alveg reyna að setja sig í þau spor líka og hlaupa ekki til og klaga, og það í einhvern sem hefur ekkert um þetta að segja.

Ég ætla bara að halda áfram að halda með mömmunni með grenjandi krakkana. 

Blah!

Brindisi | 12. apr. '16, kl: 14:12:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hún er dóni og hin er klöguskjóða og ég ætla að klaga þær báðar til barnaverndar

Felis | 12. apr. '16, kl: 15:40:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er algerlega sammála þér hérna (miðað við það sem kom fram í þessu innleggi).

Sjálf hefði ég sennilega sleppt því að svara og mögulega sent eitrað augnaráð en æi ég á rosalega auðvelt með að sjá hvernig "erfiður morgun" getur hljómað yfirlætisfullt

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Savica | 12. apr. '16, kl: 19:10:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ég hefði einmitt verið í #TeamDónakonan ef hún hefði sleppt að segja "kemur þér ekki við" og bara þagað og verið fúl.

Savica | 12. apr. '16, kl: 19:08:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Ég held ekki með nokkurri hérna. Mér finnst alveg fáránlegt að stökkva inn til leikskólastjóra og klaga yfir samskiptum í fataklefanum.
En hin konan var dóni, sama hvort hún hafi verið illa eða vel fyrirkölluð.

neutralist | 13. apr. '16, kl: 11:55:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Þú ert alveg rosalega mikið af afsaka dónann. Er þetta hegðun sem þú þekkir frá sjálfri þér?

Lilith | 13. apr. '16, kl: 12:02:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Sem mjög svo óheilög belja þá hef ég alveg gerst sek um eitthvað svona, og ég held að flestir eigi sína slæmu daga. Að öllu jöfnu er ég samt ósköp ljúf og viðkunnanleg og fólki líkar almennt vel við mig. 

Mér finnst þetta bara svo mikill tittlingaskítur að ég skil í raun ekki að nokkur hafi nennt að gera mál úr einhverju svona tilfallandi kommenti.

Blah!

Louise Brooks | 13. apr. '16, kl: 14:38:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nkl!

,,That which is ideal does not exist"

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 10:25:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er ekki bara svona tilfallandi komment. Þetta er dónaskapur.

svarta kisa | 12. apr. '16, kl: 14:43:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég er reyndar svona fullkomin að ég á aldrei erfiða morgna. Ástæðan er samt sennilega sú að barnið mitt er í grunnskóla og ég sef yfirleitt fram á hádegi :D

staðalfrávik | 12. apr. '16, kl: 16:18:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einn daginn verð ég þar. Einn daginn.  Ca  1642,5 daga.

.

Felis | 12. apr. '16, kl: 15:43:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er bara fegin að hafa ekki þurft að eiga mikil mannleg samskipti í dag.
Er hrikalega þreytt og illa fyrirkölluð og er alveg búin að kvæsa aðeins á kettina (að óþörfu) - þeir klaga mig samt ekkert hohoho

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Cheddar | 12. apr. '16, kl: 15:46:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætli þetta sé í loftinu, ég er eiginlega á röngunni, er í endurhæfingu og varð að bíta saman tönnum að hvæsa ekki í morgun.

HvuttiLitli | 12. apr. '16, kl: 15:54:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorrý, ég hef smitað ykkur. Var svona í gær, alveg hrikalegt. Er ekkert hoppandi glöð í dag reyndar en mun skárri en í gær skaplega séð (enn vel þreytt).

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Cheddar | 12. apr. '16, kl: 15:57:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég er bara í erfiðum og krefjandi aðstæðum núna og allt sem bætist við það tekur eiginlega allt frá mér sem hægt er. Bílinn var t.d með vesen í gær, drap á sér á miðri götu á háannatíma, ég var að fá aðstoð við að ýta honum af götunni.

HvuttiLitli | 12. apr. '16, kl: 15:59:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æj svona dagar eru auðvitað eitt það versta. Ég er ekki í erfiðum aðstæðum, frekar í aðstæðum þar sem allt snýst í hringi og ég hjakkast í sömu hjólförunum. Það er helvíti leiðinlegt.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Cheddar | 12. apr. '16, kl: 16:01:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já það er það, stundum veit maður ekki alveg hvað þarf til að ná sér upp úr hjólförunum. Stundum þýðir það að maður þarf tímabundið að stíga út í óvissuna, ég á ekki auðvelt með það.

Nói22 | 12. apr. '16, kl: 20:57:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Auðvitað er enginn það fullkominn en það gerir dónaskapinn ekkert minni. Núllar það út dónaskap ef manneskja með dónaskapinn er þreytt og pirruð?

Lilith | 13. apr. '16, kl: 08:55:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrir mitt leyti þá gerir það mér allavegana miljón sinnum auðveldara að ignora það bara og láta svona sem vind um eyru þjóta. Ef ég ætti að fara að taka allt persónulega sem er hreytt í mig í vinnunni minni t.d. þá væri ég andlegt flak.

Blah!

Lilith | 13. apr. '16, kl: 08:55:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Plús að ég reyndar skil ekki afhverju það er svona skelfilega dónalegt að segja einhverjum að eitthvað komi þeim ekki við, þegar það kemur þeim ekkert við.

Blah!

presto | 13. apr. '16, kl: 09:06:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það í sjálfu sér er ekki neitt hræðilegt og engin skylda að gefa öðrum skýrslu um sitt líf. Svona viðbrögð bera samt ekki vott um að manneskjunni líði vel, ég er svo skrýtin að trúa ekki að spyrjandinn "klagi" yfir að hafa ekki fengið greinargóða skýrslu um líf hinnar heldur frekar að lýsa áhuggjum sínum af velferð móður og barna (hugsanlega vegna þess að hún þekkir leikskólastjórann min betur en hina mömmuna) mér finnst bara svo svakalega absúrd að fullþroska manneskja klagi aðra fyrir það að svara sér dónalega við þessar aðstæður (ekki vinnufélagar eða kúnni og starfsmaður)

Lilith | 13. apr. '16, kl: 09:07:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sumt fólk er absúrd. 

Blah!

Lilith | 13. apr. '16, kl: 09:08:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og svo snerist þetta ekki um að klaga yfir að hafa ekki fengið greinargóða skýrslu, heldur af því að henni fannst hin vera dónaleg..

Blah!

presto | 13. apr. '16, kl: 09:22:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ég las það, en sorrí get bara ekki trúað því- of absúrd. Finnst jafn absúrd að hin kalli þetta að klagarinn sé að "dæma hana" en fattar ekki neitt athugavert hjá sér við að dæma klagarann yfirlætisfulla manneskju sem verðskuldi ekki almenna kurteisi í samskiptum. 

Lilith | 13. apr. '16, kl: 09:24:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Svei mér þá, ég held að umræðan hér á bland sýni nú einna best hvað fólk getur verið absúrd.

Blah!

presto | 13. apr. '16, kl: 09:24:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Mér finnst ekki ok að hafa svona fyrir börnunum. (Snerist klagan etv um það?)

Lilith | 13. apr. '16, kl: 09:26:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Jeminn eini, að hafa hvað? Að segja "þetta kemur þér ekki við"? Ég hugsa að þau lifi það og eigi ágætis möguleika á að verða almennilegir borgarar af án afskipta barnaverndarnefndar.

Blah!

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 10:27:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Af því að það er dónalegt. Það að hreyta svona í manneskju er dónalegt. Ef henni fannst þetta ekki koma konunni við hefði hún bara getað sagt "já þetta er erfiður morgun" og svo bara látið málið niður falla. 



Lilith | 15. apr. '16, kl: 13:05:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

En hinni kom bara ekkert við hvort þetta hafi verið erfiður morgun eða ekki. Plús að þessu var ekki hreytt í hana.

Blah!

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 13:36:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Konan var örugglega ekkert að spyrja um einhverja dagbók móðurinnar heldur var að reyna að létta á andrúmsloftinu eða bara vera kammó. Svona eins og þegar fólk segir "er ekki allt gott að frétta?". Það er enginn þar að biðja um einhverja skýrslu.


Og það segja "það kemur þér ekki við" er að hreyta í aðra manneskju.

ert | 15. apr. '16, kl: 13:38:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Alveg örugglega - það er ekki annar fræðilegur möguleiki.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 14:05:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þegar fólk segir "er ekki allt gott að frétta?" Þá hefur það yfirleitt engan áhuga á einlægu svari. Mér finnst þetta í grunninn frekar dónalegt þar sem þú ætlast til að manneskja sem hefur jafnvel ekkert gott að frétta segi það sem þér hentar að heyra.

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 14:10:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

en það er samt venjan. Og það er það sama með "er þetta búið að vera erfiður morgun". Manneskjan er ekkert að leita að "já við vöknuðum kl. 7 og sá litli vildi ekki morgunmatinn og svo vildi hann ekki klæða sig í sokka og...................." Þetta er bara eitt lítið komment sem eitt "já" hefði nægt sem svar við. 

Felis | 15. apr. '16, kl: 15:26:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En af hverju ætti þessi manneskja að fá svar við spurningunni? Hún var að hnýsast um hluti sem henni kemur ekki við.
Það er vel hægt að segja fólki að því komi ekki eitthvað við án þess að hreita því í það.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 15:28:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já já það er alveg hægt að vera alveg kaldur og segja fólki hiklaust að eitthvað komi því ekki við og segja fólki að þegja en sú manneskja ætti ekki að vera hissa þegar hún er kölluð dóni. 

Felis | 15. apr. '16, kl: 15:34:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef oft sagt þetta við fólk, mun oftar reyndar við fólk sem ég þekki en ókunnuga (enda þoli ég ekki svona tilgangslaust spjall við ókunnugt fólk), og ég hef aldrei lent í því að fólk taki því illa.

Stundum nefnilega kemur fólki ekki við það sem það er að spyrja um.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 15:36:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já já þá ertu bara dóni.

Felis | 15. apr. '16, kl: 15:37:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég er það nefnilega ekki.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 16:05:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Jú fyrst þér finnst í lagi að tala svona við fólk.

ert | 15. apr. '16, kl: 16:12:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þér kemur ekki við hvernig Felis talar við fólk.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 15. apr. '16, kl: 16:15:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mér kemur það heldur ekki við.

*skamm ert, núna ertu dónalega við sjálfa þig!*

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Mammzzl | 15. apr. '16, kl: 19:13:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Váá, þá er eg dónaleg oft á dag við næstum-unglinga sem spurja um hvað ég var að tala í símann, hvað ég var að senda í skilaboðum eða hvað bróðir þeirra var að segja eða fullt af öðrum aðstæðum þar sem ég segi þeim, í rólegum og eðlilegum málróm að það komi þeim ekki við, þeir þurfi ekki að vita allt. Ég hreyti því ekki í þá, heldur bara með sama talanda og þegar ég segi að það sé fiskur í matinn...

Felis | 15. apr. '16, kl: 20:00:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sko það kemur öllum allt við! Það þarf bara að spyrja

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Mammzzl | 15. apr. '16, kl: 21:19:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Grey synir mínir, það er stöðugt verið að hrifsa af þeim hin sjálfsögðu réttindi að fá að vita allt alltaf um alla... Ætli þeir geti klagað mig til umboðs manns barna eða eitthvað?

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 17:01:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Eftir situr samt krafan um þáttöku hins aðilans sem gæti haft 100 gildar ástæður til að vera ekki game í yfirborðskenndum samskiptaleik frá einhverjum sem þú skuldar enga skýringu. Hvað ef þessi kona er verulega buguð á barmi uppgjafar og þarf að díla við eigin tilfinningar um að vilja bara ganga í burtu frá öllu saman? Kannski var valið að segja "þér kemur það ekki við" eða "nei þetta er búið að vera ömurlegur mánuður". Þegar maður biður ekki um nein samskipti við fólk sem maður hefur ekki gefið í skyn að maður vilji hafa nein samskipti við þá hlýtur maður að vera fær um að taka því að fá svör sem segja að viðkomandi kæri sig ekki um afskipti.

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 17:27:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var enginn að biðja þessa konu um skýrslu um sitt líf eða sinn morgun. Eða einhver ægileg samskipti. 

Felis | 15. apr. '16, kl: 17:49:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Er ekki dónaskapur að spyrja að einhverju sem maður vill ekki fá svar við?

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 19:59:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

hún er beðin um svar við spurningu sem viðkomandi vill samt ekki einlægt svar við. Mér finnst þetta ekkert stórmál og frekar bara venjulegt í samskiptum en það að móðgast við að fá einlægt svar finnst mér barnalegt og ennþá barnalegra að klaga það fyrir leikskólastjóranum.

ert | 15. apr. '16, kl: 20:02:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fyrirgefðu má ég spyrja: hvenær stundaðir þú kynlíf síðast?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 20:05:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

á ég ekki að hvæsa á þig "ÞAÐ KEMUR ÞÉR EKKI VIÐ!!!"

hitt svarið væri "meinar þú þá sóló eða með félagsskap?"

ert | 15. apr. '16, kl: 20:08:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Maður á aldrei að svara "það kemur þér ekki við"
Með félagskap.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 20:10:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei manneskjan var bara trúlega að reyna að létta á andrúmsloftinu og sýna að hún skildi hana. Ég hef sjálf fengið svona komment þegar minn er erfiður og ég hef sjálf komið með svona komment þegar ég sé aðrar mæður vera að ströggla. Í mínum huga er þetta svona "ég skil þig" komment.

ert | 15. apr. '16, kl: 20:12:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Hvernig ertu í píkunni?
Ég ætlast til að fá kurteis svar. Maður á alltaf að svara og það kurteislega.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 15. apr. '16, kl: 20:40:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hmmm það má ekki segja kemur þér ekki en það má sleppa því að svara.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

assange | 12. apr. '16, kl: 16:25:04 | Svara | Er.is | 6

Tessi med bornin er faranlegur doni..hin var greinilega ad syna henni hluttekningu og sma samud og klapp a bakid.. Algjor t***a

staðalfrávik | 12. apr. '16, kl: 16:25:28 | Svara | Er.is | 1

Ég er almennt kurteis manneskja og myndi aldrei svara svona nema ástæða væri til. En þá myndi ég líka alveg gera það. Leikur, svipbrigði, blæbrygði radda o.þ.h. fylgja ekki sögunni né hvort þessar konur séu með forsögu. Ég hef alveg verið mamman með tvö geðbiluð börn, 1 og 3ja ára í fataklefanum, þar af annað með þroskafrávik. Það getur hver sem er undir vissum kringumstæðum misst eitthvað út úr sér og það er líklega óvart eða full ástæða til að svara svoleiðis. Mamman sem klagaði gerði það örugglega af yfirvegun.

.

Dosinn | 12. apr. '16, kl: 18:04:33 | Svara | Er.is | 2

Hefði ekki kvartað en finnst svarið dónalegt :) Myndi gera ráð fyrir því að mamman með grátandi börnin væri stressuð og hefðin þess vegna svarað dónalega. Það gerist þetta virðist ekki þurfa að vera stórt mál

Medister | 12. apr. '16, kl: 18:08:24 | Svara | Er.is | 4

Haha..klaga? Í hvað bómull hefur þessi mamma búið?

sigmabeta
Petrís | 12. apr. '16, kl: 19:32:23 | Svara | Er.is | 2

Já það vantar nú u.þ.b. 50 blaðsíður í þessa sögu

Cheddar | 12. apr. '16, kl: 19:39:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

vá þú veist alltaf allt! hvernig er hægt að vera svona klár?

Petrís | 12. apr. '16, kl: 19:44:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er stundum bölvun en án gríns.. kommon það stórvantar í söguna, þú þarft að vera ansi græn til að sjá það ekki. Eitthvað gekk á þarna og þess vegna fór móðirin og talaði við leikskólastjórann. Það segir sig sjálft

sigmabeta | 12. apr. '16, kl: 20:20:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það getur líka aðallega vantað eitthvað í söguna sem skýrir það að sú með börnin varð að minna hina á að mind her own business

Petrís | 12. apr. '16, kl: 20:23:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það má líka vera

T.M.O | 12. apr. '16, kl: 19:57:26 | Svara | Er.is | 2

það getur verið svo margt í gangi hjá manneskju sem er í svona basli sem getur orðið til þess að hún heyrir "Óoooo er þetta búið að vera erfiður morgunn?" sem yfirlætislegt og gagnrýni á að hún sé ekki að höndla það sem hún þarf að höndla. Það veltur ansi mikið á þroska manneskjunnar sem meinti ekkert illt með því sem hún sagði hvort hún ætlar að magna upp ástandið með því að ákveða líka að taka því illa sem  við hana er sagt eða átta sig á því að hinni manneskjunni líður kannski bara mjög illa og hafi þarmeð misskilið meininguna með því sem hún sagði.

Þarmeð staðfestir þessi sem klagar móðurina yfirlætið í því sem hún sagði með því að dæma konuna fyrir að vera illa fyrir kölluð af ástæðum sem hún hefur enga hugmynd um.

GeorgiaAlexandra | 12. apr. '16, kl: 20:01:52 | Svara | Er.is | 2

Best að ég reyni að útskýra betur. Það er engin forsaga milli þessara tveggja mæðra. Þekkjast ekki og hafa aldrei talað saman. Eru með börn á sömu deild. "Dónamamman" situr á hækjum sér og er að reyna að ræða við börnin, í miðjum klíðum. "klöguskjóðamamman" stendur yfir henni og segir á yfirlætislegan hátt með svona gervilegt bros "óoooo er þetta búið að vera erfiður morgunn" . "Dónamamman" upplifir þetta sem yfirlæti , ekki sem samúð eða aðstoð. Og segir bara við hana, án þess að öskra eða senda illilegt augnaráð "Þetta kemur þér ekki við". Og svo fer hún inn á deildina. Af hverju er þá ekki hægt að segja "Get ég aðstoðað þig eitthvað?" Hver er tilgangurinn með þessari staðhæfingu!?

T.M.O | 12. apr. '16, kl: 20:10:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ég held með dónamömmunni. Það er svakalega barnalegt að skipta sér af aðstæðum annarra og verða svo móðgaður yfir því að fá ekki viðbrögðin sem maður vildi.

Felis | 12. apr. '16, kl: 20:19:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég held að "erfiður morgun" athugasemd sé aldrei sett fram nema í einhverju yfirlæti. Flestir, sem vilja ekki hjálpa og þekkja ekki til, hefðu haft vit á að sinna bara sínum málum og þegja. Enda kemur þeim þetta bara ekki við.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

daggz | 12. apr. '16, kl: 20:47:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 14

Vá hvað ég hlýt að vera alveg brjálæðislega yfirlætisleg og ömurleg. Ég ræði alveg svona hluti við mömmur (þær eru oftar að sækja) en það er aldrei nokkurn tímann meint á yfirlætisfullan hátt. Ég tala líka stundum við börnin ef þau eru eitthvað ómöguleg. Og það virkar oft, þau róast jafnvel og fara jafnvel bara að spjalla. Það kannski er öðruvísi í litlu bæjarfélagi þar sem allir kannast nokurn veginn við alla og ekki svo stór leikskóli. En ég bara trúi því ekki að sumum gæti fundist þetta vera yfirlætislegt. Það hefði aldrei hvarflað að mér í sömu stöðu (ég hef verið manneskjan með ómögulega barnið).

--------------------------------

Felis | 12. apr. '16, kl: 21:06:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er eitt að vilja hjálpa en annað að skipta sér af því sem manni kemur ekki við. Það er engin hjálp í þessari athugasemd.
Það er líka munur hvort maður kannast við viðkomandi eða þekkir ekki neitt.

Þarna finnst mér ekkert að því að benda konunni á að henni kom þetta ekki við þar sem henni kom þetta ekki við.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ert | 12. apr. '16, kl: 21:11:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7


Og ef maður skiptir sér af svona á góðlátlegan hátt og einhver verður pirraður og hreytir einhverju í mann þá ályktar maður að þetta hafi verið slæmur morgun og fer heim til sín eða í vinnuna en ekki á skrifstofu skólastjóra að kvarta yfir hegðun manneskju sem er ekki á nokkurn hátt á ábyrgð leikskólastjórans. Þetta er ein furðulegasta saga sem ég hef heyrt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís
ert | 12. apr. '16, kl: 22:24:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Já, þetta er brjálæðislega fyndið. Leikskólstjóri í fullri vinnu við að ala foreldra upp eftir kröfum annarra foreldra.
Jóna klagar svo Gunnu í leikskólastjórann og þá þarf leikskólastjórinn að tala við Gunnu og sjá til þess að Gunna kunni að haga sér.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

daggz | 12. apr. '16, kl: 21:25:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Ég nefnilega sé ekki hvernig hún getur talist vera skipta sér af. Ég allavega skil þetta sem smá hughreystingu. Smá skilning fyrir því að hún (eða börnin hennar) sé svo sannarlega ekki ein um að eiga slæma daga, þ.e. smá samkennd. Allir eiga svona daga einhvern tímann, sumir fleiri en aðrir.


Ég er reyndar samma´laa ykkur með það að það er algjörlega fáránlegt og í engum takt við raunveruleikann að fara að kvarta við leikskólastjórann yfir þessu. Þetta er eitthvað sem þær báðar hefðu bara ekki átt að spa í tvisvar, eða í það minnsta ekki gera úlfalda úr mýflugu og blanda leikskólastjóranum í mál sem á svo sannarlega ekki heima á hennar borði.

--------------------------------

presto | 13. apr. '16, kl: 09:10:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Sammála. Finnst sorglegt hvað hitt viðhorfið (og neikvæðnin/vörnin) virðist algeng.

fálkaorðan | 12. apr. '16, kl: 23:58:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Shitt, þetta er ömurlegt viðhorf.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

presto | 13. apr. '16, kl: 09:09:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Fyrir mér getur verið hjálp í að sýna samúð/hluttekningu, stundum langar fólk að pústa. Mér þykir dónalegra að ignora fólk í vandræðum. Mér finnst svona athugasemd opna á mögulega hjálp- ef hinn aðilinn hefur áhuga. Íslendingar eru ekki endilega opnir fyrir boðum um hjálp í tíma og ótíma.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 09:14:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vissulega. En þegar maður skiptir sér af persónulegum málum annarra þá getur maður líka átt von á að því sé ekkert vel tekið, og þá þarf maður bara að bíta í það súra epli án þess að móðgast upp í hæstu hæðir og hlaupa í einhvern til að kvarta.

Blah!

ert | 13. apr. '16, kl: 09:20:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Einmitt og maður heldur að fólk hafi átt virkilegan erfiðan morgun og er skilningsrík manneskja þá hlýtur maður skilja að fólk getur brugðist of harkalega við.

Ef maður er skilningsríkur þá fer maður ekki út í: Þú átt ekki vera í vondu skapi og bara vera kurteis þegar þú átt erfitt og ég er að reyna vera að svakalega góð við þig þegar þú hefur hvorki tíma né orku í slík samskipti og vilt þau ekki. Ef ég vil vera góð við þig þá áttu að vera tilbúin að taka við því - ALLTAF!


--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 09:22:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Vá hvað þú hittir naglann á höfuðið þarna.

Blah!

presto | 13. apr. '16, kl: 09:25:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sammála.

presto | 13. apr. '16, kl: 12:27:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hlýt að geta fengið fleiri mínusa við þetta rosalega innlegg mitt, right?

Lilith | 13. apr. '16, kl: 12:32:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hey, þú fékkst þó einum meiri en ég. En kannski var ég kominn með einn plús fyrir, svo það jafnast út.

Blah!

presto | 13. apr. '16, kl: 12:38:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Segðu!

ert | 13. apr. '16, kl: 12:57:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er kurteist að mínusa fólk fyrir skoðanir sem eru manni ekki að skapi en það er hámark dónaskaparins að segja fólki að því komi ekki hlutir við sem koma því ekki við.

REYNDU AÐ NÁ ÞESSU!

Og svo þarf þarf bara að setja upp mínusakerfi á leikskólunum þar sem foreldrar geta mínusað aðra foreldra.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 13:00:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sjitt hvað ég er vitlaus að fatta þetta ekki strax. En mér líst bara vel á þessa mínusakerfishugmynd á leikskólanum. Myndi leysa mörg vandamál.

Blah!

staðalfrávik | 13. apr. '16, kl: 09:36:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er alveg málið.

.

fálkaorðan | 12. apr. '16, kl: 23:57:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 16

Ok þá er ég bara yfirlætisfull alla daga. Ég tel það bara til eðlilegta tjáskipta í fataklefanum að segja eitthvað hughreystandi þegar barn er morgunfúlt og alveg yfir í í meltdown i.


Ég átti bara í morgun svona komment í fataklefanum og sagði án þess að muna það orðrétt, "einn af þessum morgnum" við mömmuna og svo þurfti ég að taka góðar 2 mínútur í að tala við son minn um það að Mæja væri að gráta. 
 
Mamma "Mæju" svaraði með einhverskonar "hún fór öfugumegin fram úr".


Ég ætti ekki annað eftir en að fara að hundsa fólk í fataklefanum, hér heilsast allir og flestir forledrar þekkja börnin á seildum sinna barna með nafni.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Abba hin | 14. apr. '16, kl: 11:02:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Hef einmitt sagt svipað sem starfsmaður á leikskóla, reyndar alltaf við börn og foreldra sem ég þekki, en samt. Undantekningalaust er því bara vel tekið og fólk finnur að maður sé bara að sýna hluttekningu, ekki vera með yfirlæti.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

ert | 14. apr. '16, kl: 11:06:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En starfsmaður er í annarri stöðu en ókunnugt foreldri. Það eru því mismunandi aðstæður þegar starfsmaður segir svona en þegar ókunnug kona segir svona. Það væri mjög sérstakt af móður að segja starfsmanni á deild sem barnið hennar væri á að honum kæmi ekki við hvernig morguninn hefði verið hjá barni og móður.


--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Abba hin | 14. apr. '16, kl: 11:08:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Algjörlega.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Lilith | 14. apr. '16, kl: 11:17:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akkurat sem ég ætlaði að fara að benda á. Það er allt annað að vera starfsmaður sem þekkir viðkomandi.

Blah!

ert | 14. apr. '16, kl: 11:21:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og þarft ekki einu sinni að þekkja. Það er hlutverk starfsmanna í ákveðnum störfum að fylgjast með líðan fólks og sú skylda hvílir á þeim jafnvel áður en þeir heilsa fólki í fyrsta skipti. Slíkir starfsmenn eiga að fá þjálfun í því að leiða hjá sér hranaleg svör en mér skilst nú að það sé mikill misbrestur á slíku og byggi það bæði á frásögnum sérfræðinga og reynslu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Lilith | 14. apr. '16, kl: 11:22:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg rétt.

Blah!

Alpha❤ | 13. apr. '16, kl: 11:46:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Mér finnst það akkurat ekki þannig. Mér finnst iens og "erfiður morgun" athugasemd meira eins og ég "ég skil þig" eða við eðlilegar samræður "erfiður morgun?"  og hin svarar játandi og hin svarar aftur "já þekki þetta" 

strákamamma | 13. apr. '16, kl: 13:45:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég hef oft sagt svona...algerlega án yfirlætis..meira með samúð.  hef líka fengið svona þegar ég hef verið með foxillan 2 ára í bónus...  upplifði alls ekkert yfirlæti frá viðkomandi.  frekar bara hluttekningu og samúð frá öðru foreldri sem þekkir svona

strákamamman;)

bogi | 13. apr. '16, kl: 14:12:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Þessu er ég algjörlega ósammála - ég hef alveg sagt eitthvað svona svipað og þetta hefur verið sagt við mig - ég tek þessu sem "vá hvað ég skil þig" og það getur alveg hjálpað til við að létta stemninguna.

Rosalega getur lífið eitthvað verið erfitt stundum, segi ekki annað. Best að segja bara aldrei neitt við neinn því það gæti einhver móðgast :P

ert | 13. apr. '16, kl: 14:21:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eða bara að sleppa því að móðgast sjálfur!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

bogi | 13. apr. '16, kl: 15:13:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já mér myndi nú aldrei detta í hug að klaga einhvern fyrir svona lagað, enda klaga ég ekki einu sinni vinnufélaga þó þeir séu absúrt dónalegir og rætnir í minn garð.

ert | 13. apr. '16, kl: 15:15:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en svo líka hægt að sleppa því að móðgast (=finnast þetta ekki dónalegt)

Fólk ræður því hvað því finnst vera dónalegt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

bogi | 13. apr. '16, kl: 15:16:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú eða það ....

sigmabeta
ert | 12. apr. '16, kl: 20:30:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Ég spyr nú bara hver er tilgangurinn með klögunni.


Ég sé fyrir mér leikskólastjórann og móðurina í framhaldinu.
Skólastjóri: Jæja, Jóna, nú var verið að kvarta aftur yfir framkomu þinni í fataklefanum. Þú verður að taka þig á og vera vingjarnlegri annars verðum við að reka barnið þitt úr leikskólanum. Þú gerir þér grein fyrir að þetta er alvarlegt mál, Jóna. Maður getur ekki sagt "Þetta kemur þér ekki við" við ókunnugt fólk sem er að skipta sér af. Þú átt að þakka fólki fyrir að sýna þér áhuga. Ætlarðu að gera það framvegis, Jóna?"
Jóna: "Já, ég sé núna að ég hef hagað mér illa. Ég skal bæta hegðun mína"

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 13. apr. '16, kl: 15:35:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Leikskólastjórinn getur líka alveg gert svona umbunarkerfi fyrir Jónu, límmiði fyrir hvert skipti sem hún hagar sér vel


Nú, ef ekkert gengur þarf að fara með málin í greiningarferli

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

ert | 13. apr. '16, kl: 15:46:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert greinilega lærður leikskólakennari!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 13. apr. '16, kl: 16:01:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha nei því miður. Finnst fagið rosa áhugavert samt, ég kannski skelli mér í stöðupróf, get ég ekki fengið Mastersgráðu þannig?

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

ert | 13. apr. '16, kl: 16:04:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fyrirgefðu en þetta svar þitt var á Ph.D. stigi!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

presto | 12. apr. '16, kl: 21:24:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Hver var tilgangurinn með klögumálinu og hvert var innihald klögunnar? Hver er til frásagnar um þann fund og hvað gerðist svo? Mér finnst þessi lýsning AFAR ólík upphafsinnlegginu og varðandi það að móðir dæmi aðra móður þá finnst mér skýrt að "dónamamman" var afar snögg að dæma hina- en hefði mátt gefa henni séns á að hjálpa ef hún vildi aðstöð. Sumum þykir beint boð um aðstoð of mikið yfirlæti og gefa í skyn að viðkomandi höndli ekki verkefnið.

safapressa
musamamma | 12. apr. '16, kl: 22:41:31 | Svara | Er.is | 4

Hvor þeirra ert þú?


musamamma

neutralist | 13. apr. '16, kl: 11:58:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Er ekki lóst miðað við skrifin að hún er dóninn sem hreytti í hina konuna?

musamamma | 13. apr. '16, kl: 18:09:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það ekki, legg ekki í að lesa svörin.


musamamma

Skreamer | 12. apr. '16, kl: 22:50:26 | Svara | Er.is | 1

Women!!

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

skófrík | 13. apr. '16, kl: 00:39:53 | Svara | Er.is | 6

báðar ættu að taka tjill pill....sú sem sagði erfiður morgun? segir svona því hún skilur hvað hún er að ganga í gegnum, því hún hefur gengið í gegnum það sjálf og er ekki að dæma. Sú sem á börnin áttu greinilega erfiðan morgun og tók það út á hinni móðurinni með dónaskap. Svo aftur að hinni, hvað á leikskólastjóri að gera við því að einhver mamma þarna sé dónaleg og hafi átt erfiðan dag?

BlerWitch | 13. apr. '16, kl: 08:13:02 | Svara | Er.is | 0

Er ekki allt í lagi með fólk? Yfir öllu má nú kvarta. Hvað átti leikskólastjórinn svosem að gera?

ert | 13. apr. '16, kl: 08:52:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nú hann er uppeldisfræðilega menntaður! *rúlla augum*

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Alpha❤ | 13. apr. '16, kl: 11:53:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta hefur greinilega verið eitthvað meira fyrst að leikskólastjórinn sá ástæðu til að láta dónamömmuna vita.. 

ert | 13. apr. '16, kl: 12:30:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þarf ekki nauðsynlega að vera. Ef ég væri leikskólastjóri og fengi svona kvörtun undan manneskju sem ég þekkti vel þá gæti ég alveg hlegið að þessu og sagt þeirri sem þekkti vel frá þessu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Funk_Shway | 13. apr. '16, kl: 13:48:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo fylgir líka ekki sögunni hvort að leikskólastjórinn hafi bara verið inná deild og hún minnst á það í leiðinni en ekki farið sérstaklega til leikskólastjórans í spes umræður um þetta. Hvernig komst þá dónalega mamman að því að mamman sem spurði spurningarinnar hafi talað við leikskólastjórann?

tóin | 13. apr. '16, kl: 09:16:39 | Svara | Er.is | 3

Þetta hljómar eins og samskipti tveggja fimm ára í mömmuleik, önnur klagar svo í fullorðinn á staðnum og hin klagar í fullorðna þegar hún kemur heim.

Anda með nefinu.

ert | 13. apr. '16, kl: 09:21:32 | Svara | Er.is | 3

Mig langar samt til að vita hvernig frétti móðirin sem var klöguð að hún hafði verið klöguð.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

presto | 13. apr. '16, kl: 09:26:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, það er mjög mikilvægt í sögunni, mér finnst hún ekki nógu trúverðug núna.

Alpha❤ | 13. apr. '16, kl: 11:54:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er það sem ég var að hugsa. Það hlýtur bara að vera leikskólastjórinn og því hefur verið einhver ástæða fyrir að láta dónamömmuna vita. 

musamamma | 13. apr. '16, kl: 18:11:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski er þetta leikskólastjórinn sem skrifar.


musamamma

presto | 13. apr. '16, kl: 09:29:35 | Svara | Er.is | 2

Ég held að þetta sé skálduð saga.

Brindisi | 13. apr. '16, kl: 09:44:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

skítt með það, sjáðu hvað þráðurinn er orðinn langur, bjargaði alve gærdeginum hjá mér, nú vantar bara eitthvað auka í söguna, eins og hvernig fréttist klögunin?

presto | 13. apr. '16, kl: 10:07:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sammála- meira djúsí stöff, takk! Hitt dugði í gær...

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 10:05:23 | Svara | Er.is | 0

Er möguleiki að það séu einhverjar siðareglur eða samskiptareglur á þessum leikskóla? T.d. að starfsfólki beri að sýna hvort öðru sem og börnunum kurteisi og virðingu í samskiptum og foreldrar þurfi að hlýta þessum reglum einnig, gagnvart starfsfólki, öðrum börnum og öðrum foreldrum? Hvað ef dónaskapur gengi lengra en hér er lýst, ég kæmi kannski inn í fataklefann og færi að hæðast að grenjandi krökkum og tala um hvað þau væru óþolandi - "halló, geturðu látið þessi leiðinlegu krakka þína þegja?" eða eitthvað álíka, ætti það þá bara að vera á milli foreldrana? Er ekki eðlilegt að einhverjar samskiptareglur gildi á svona stöðum? Veit að þetta er ýkt dæmi, en hvar ættu mörkin að vera? Ég veit að ég mundi stuðast verulega við að fá svona "þér kemur þetta ekki við" ef ég var í alvörunni að reyna að vera almennileg. Sérstaklega ef fleiri væru á staðnum. Myndi samt frekar bara segja "fyrirgefðu, ég ætlaði bara að sýna samhug, skal ekki yrða á þig frekar" eða eitthvað þannig frekar en að fara með kvörtun til yfirmanns leikskólans.

Brindisi | 13. apr. '16, kl: 10:22:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gilda ekki bara almennar siða- og samskiptareglur á flestum stöðum......svona fyrir utan hér og í kommentakerfum :)

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 10:27:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

stundum eru slíkar almennar siðvenjur undirstrikaðar sérstaklega í skólum t.d. og á vinnustöðum svo að fólk upplifi að staðurinn sé þægilegur og vinveittur og ruddalegra fólk neyðist til að hafa hemil á sér.

Gunnýkr | 13. apr. '16, kl: 10:30:46 | Svara | Er.is | 2

hahahaha og hvað á leiskólastjórinn að gera? skamma mömmuna?

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 10:42:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Væri alveg fáránlegt ef leikskólastjórinn í mestu vinsemd benti viðkomandi móður á að framkoma hennar stuði aðra foreldra og minnti hana á að sýna kurteisi og virðingu innan leikskólans? GerorgiaAlexandra myndi þá kannski hugsa sig um áður en hún hreytti ónotum aftur í ókunnugt fólk sem ætlar að sýna henni samhug eða vera almennilegt. Ef almennilega konan var í raun með yfirlæti þá er svona andsvar bara henni í hag og betra að svara með einhverju öðru sem ekki er hægt að flokka sem dónaskap.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 10:49:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Afhverju er dónaskapur að segja einfaldlega, þetta kemur þér ekki við? Það kom fram að þessu var ekki hreytt í einn né neinn, bara sagt á einfaldan máta.

Blah!

ert | 13. apr. '16, kl: 10:55:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Fólk á að þakka fyrir öll afskipti annars fólks.

Mér finnst að þú ættir aðeins að taka því rólega hérna á vefnum og hætta að svara í þessari í umræðu.

Og ekki voga þér að svara því til að mér komi það ekki við hvort þú svarir hér eða ekki! Það er svo svakalegur dónaskapur að annað eins hefur ekki sést á þessum vef.


--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 11:03:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það er held ég af allavega mjög mörgum upplifað sem dónaskapur af því að það er stuðandi að fá þannig tilsvar, eða mörgum finnst það. Ef fólk á yfirleitt von á svona tilsvari þá myndi maður held ég hætta að yrða á ókunnugt fólk en það er kannski það sem margir Íslendingar vilja.... Ég er frekar undrandi hvað mörgum hér finnst allt í lagi að segja öðrum að þeim komi eitthvað ekki við, þegar um svona hversdagslegt tal er að ræða. Annað ef spurningin hefði verið, "var kynlífið ekki að gera sig í morgunn" eða eitthvað persónulegt sem dónalegt væri að spyrja um og augljóslega kæmi spyrjandanum alls ekki við.

Felis | 13. apr. '16, kl: 15:32:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Má ekki benda fólki á að það sem kemur því ekki við kemur því ekki við?

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

musamamma | 13. apr. '16, kl: 18:14:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að reyna að segja að það komi ekki öllum allt við?


musamamma

Felis | 13. apr. '16, kl: 22:26:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha
Ég er nákvæmlega að segja það.
Og vil bæta við að endalaust helvítis "small talk" milli ókunnugra er óþolandi.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 23:07:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

jú jú ef þú vilt vera ruddaleg  ;)

ert | 13. apr. '16, kl: 23:11:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hvernig á maður að stoppa fólk sem er að skipta sér af einhverju sem kemur því ekki við með einni setningu?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Bakasana | 13. apr. '16, kl: 23:19:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Erfiður morgunn? kallar nú sjaldnast að mínu auðmjúka mati á meira en eitt "haha" neinei eða jebb! Eitt stutt andvarp myndi jafnvel duga mörgum. En kannski fólk kunni ekki við að vera dónalegt og vilji frekar svara í heilum setningum eins og í upphafsinnlegginu?

ert | 13. apr. '16, kl: 23:23:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þetta svarar ekki spurningunni. Ef þú vilt láta fólk vita að þú viljir ekki afskipti þess hvernig læturðu það vita af því?
haha neinei eða jebb þýðir ekki "ég vil ekki afskipti þín"

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Bakasana | 13. apr. '16, kl: 23:40:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Enda hljómar þetta ekki eins og spurning sem kallar á svar. Manneskjan hafði alveg örugglega engan áhuga á að frétta hversu ömurlegur morguninn var eða var ekki hjá hinni fjölskyldunni. Ekkert frekar en maður er að kalla eftir stöðuskýrslu um allt jákvætt sem hefur drifið á daga viðmælandans ef maður segir "hvað segirðu gott?". 



Erfiður morgunn? Hljómar eins og ósköp venjuleg kveðja til mömmu sem er augljóslega að ströggla með óþekka krakka í morgunsárið í mín eyru. 
Ég myndi virkilega halda að eitthvað væri að hjá manneskju sem svaraði mér svona við sakleysislegri spurningu. Hljómar hreint ekki eins og eðlileg samskipti milli tveggja manneskja sem þekkjast bara svona yfirborðskennt. 

ert | 13. apr. '16, kl: 23:49:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þessar manneskjur samkvæmt sögunni þekkjast ekki.
Bara af því að ég er með barn á sömu deild og einhver gerir það ekki að verkum að ég viti neitt um viðkomandi.
En þú svarar ekki spurningunni. Elisa7 gerði það hins vegar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 23:37:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

t.d. "ég vil síður ræða þetta",eða "fyrirgefðu, en þetta er persónulegt og mig langar ekki að ræða það"  Ég myndi allavega ekki stuðast yfir svona svari. Þá gæti maður sagt, "já ok, ekkert mál, skil það vel" og haldið reisn sinni, ekki upplifað að maður væri niðurlægður. Gæti þá brosað til manneskjunnar næst þegar maður hitti hana í klefanum en ekki upplifað óþægilega tilfinningu við að hitta viðkomandi aftur.

ert | 13. apr. '16, kl: 23:47:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2


OK. Mér finnst fólk vera að gefa í skyn með "ég vil síður ræða þetta",eða "fyrirgefðu, en þetta er persónulegt og mig langar ekki að ræða það" að það sé eitthvað að. Ef það er í rauninni ekkert að en maður vill bara ekki afskipti annars fólks þá sé ég ekki að það svar sé rétt.


Má ég spyrja hvað þú ert gömul svona sirka? Ástæðan er sú að ég og önnur getum ekki gert upp á milli tveggja kenninga um ástæður skoðanamunsins í þessu máli - önnur kenningin er aldur þannig að það væri fróðlegt að heyra hvað þú ert gömul.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 00:02:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já skil. Ef ég væri í þessari stöðu og nennti ekki að ræða hvort morguninn hefði verið slæmur, þá held ég að ég myndi bara humma eitthvað og þegja. Það gefur ákveðin skilaboð. Eða segja "no comment" kannski, með þreytulegum tóni, sem gæfi vonandi til kynna að maður nennti ekki neinum samræðum um þetta við viðkomandi manneskju. 


aldur minn, hehe - no comment  ;)  En hver er samt aldurskenningin? (ekki segja mér að mér komi það ekki við þá fer ég í kerfi og þori ekki að tjá mig frekar hér!!!!)

ert | 14. apr. '16, kl: 00:06:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Já en ef maður vill segja þetta á hlutlausan hátt en skýrt. Eg finn enga leið aðra en þá sem konan notaðir.


Önnur kenningin er að við séum frekar gamlar sem finnst þetta í lagi en hin kenningin snýr að því að fólk í ákveðnum störfum tileinki sér ákveðin viðhorf. Þar sem ég vil ekki spyrja við hvað vinnurðu þá spurði ég að aldri. Má ég spyrja: Ertu á milli 12 og 40?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 00:34:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst það svar bara svo langt frá því að vera hlutlaust og greinilega finnst það einnig mörgum sem svara á þessum þræði. Svo ef maður veit að margir upplifi slíkt svar sem niðurlægjandi þá er kannski ekki sniðugt að nota það þrátt fyrir að maður sjálfur telji það mjög hlutlaust? 

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 00:35:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og já - er á milli 12 og 40 

ert | 14. apr. '16, kl: 00:38:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2


En sko fólk velur að móðgast. Það er ekki þannig að móðgun sé sjálfvirk meðfædd svörun við svona svari.
Þú velur að taka þetta sem niðurlægingu, móðgun eða hverju sem er. Ég vel að taka þessu frekar hlutlaust.
Mér finnst fólk vera svo miklir þolendur í staðinn fyrir að taka ábyrgð á sínum viðbrögðum og tilfinningum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 01:08:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er samt ekki að tala um að móðgast. Það er munur á því að upplifa kuldalegt viðmót eða niðurlægjandi og því að móðgast. Mér finnst það að móðgast frekar neikvæð tilfinning sem ég allavega reyni að forðast. En það merkir samt ekki að mér geti ekki fundist viðmót annara í minn garð verulega óþægilegt eða niðurlægjandi. Mér finnst ekkert að því að vera tilfinningavera og viðurkenna fyrir sjálfum sér að maður verði fyrir áhrifum af framkomu annarra. Ég hef alveg prófað hina leiðina líka, og hugsa, já já, mér er alveg sama, tek þetta ekkert inn á mig, en komist að þeirri niðurstöðu að það sé frekar ákveðin sjálfsblekking og frekar til þess fallinn að aðrir hætti að virða mörk manns og maður sjálfur jafnvel líka sín eigin mörk. Hvort að orð eða andsvar sé niðurlægjandi eða hlutlaust fer eiginlega eftir tóninum og tjáningu þess sem mælir þau, og það er eitthvað sem maður skynjar. En auðvitað getur manni skjátlast slík skynjun. 

ert | 14. apr. '16, kl: 08:24:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


" Ég hef alveg prófað hina leiðina líka, og hugsa, já já, mér er alveg sama, tek þetta ekkert inn á mig, en komist að þeirri niðurstöðu að það sé frekar ákveðin sjálfsblekking og frekar til þess fallinn að aðrir hætti að virða mörk manns og maður sjálfur jafnvel líka sín eigin mörk."
Já þú velur að taka svona inn á þig. Það er þitt val og ég virði það en svona val veldur vanlíðan.
Sjálfsblekking? Maður velur stanslaust hvernig maður túlkar heiminn. Ákveðnar túlkanir eru líklegri til að valda fólki vanlíðan, kvíða eða þunglyndi. Aðrar túlkanir eru líklegri til að stuðla að betri líðan.
Það að segja fólki að því komi ekki eitthvað við sem því kemur ekki við er í hugum margra eðlileg leið til að setja einföld mörk.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 10:00:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er bara ekki sammála þér að maður velji allar upplifanir sínar. Ég held að það að ákveða að ekkert utan frá geti haft neikvæð áhrif á sig sé ákveðinn ótti við að upplifa sársauka. Ég get alveg dílað við hann. Eins og ég sagði fyrr, ég myndi líklega stuðast ef ég fengi svona svar "þér kemur þetta ekki við" ef ég var vel meinandi, en ég myndi ekki dvelja við það og falla í áframhaldandi vanlíðan eða þunglyndi. En kannski er svona aðferð eins og þú lýsir góð leið til að verjast þunglyndi fyrir þá sem eru að glíma við það - ég veit það ekki því ég þekki ekki þunglyndi af eigin raun og hef aldrei þurft að glíma við það. Svo kannski eru misjafnar leiðir til að túlka heiminn bara fínar og ekki hægt að segja að ein aðfer sé hin eina rétta þótt hún hjálpi manni sjálfum?

ert | 14. apr. '16, kl: 10:14:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað hefur fólk leyfi til að ákveða hvernig það túlkar hvað fólk segir en fólk verður að gera sér grein fyrir að fólk er ekki dónalegt. Maður túlkar að fólk sé dónalegt.  Það er ekki til neitt algilt viðmið um hvað dónaskapur er.

Að sjálfsögðu velur maður ekki upplifanir sínar en maður velur túlkun sína. Það þýðir ekki að maður geti skipti um túlkun eins og nærbuxur - en það þýðir að þú getur með ákveðnum leiðum breytt túlkun þinni eða minnka túlkun þina.

Það er það sem gerist með árunum hjá fólki. Eldra fólk er mun rólegra yfir því að túlka hegðun annars fólks. Manni verður meira sama með aldrinum og hættir að pæla jafn mikið í því hvað fólk er að hugsa og þá verður lífið léttara. Það er bara afskaplega orkueyðandi að pæla í því hvort einhver hafi móðgað þig.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 10:31:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hmm hvað ertu gömul ert? Ef ég má spyrja?

ert | 14. apr. '16, kl: 10:33:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Við skulum orða það þannig að skólafélagar mínir eru yfir fimmtugt. Ég er það gömul að ég hef unnið með barnabörnum fólks sem ég vann fyrir þegar ég var unglingur.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 10:36:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu á milli 50-65?

ert | 14. apr. '16, kl: 10:39:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 10:33:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst afstæðishyggja þín á dónaskap mjög áhugaverð!

ert | 14. apr. '16, kl: 10:39:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Dónaskapur er nefnilega mjög afstæður.Á maður að ropa eftir máltíð eða ekki er afstætt eftir aðstæðum. Í dæminu sem Lilith nefnir þá skipta aðstæðurnar miklu máli. Viðbrögð konunnar eru skiljanleg og í rauninni eðlileg í ljós þeirra aðstæðna sem hún er í.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Felis | 14. apr. '16, kl: 07:38:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er 33 ára (vinn við tölvur - fullt af mannlegum samskiptum samt og mikilvægt að valda ekki misskilningi)

Mér finnst eðlilegt að benda einhverjum á að viðkomandi komi ekki eitthvað við. Mér finnst líka hægt að biðja einhvern um að þegja án þess að það eigi að vera dónalegt (nefni það því ég man eftir svipuðum rifrildum um það orð).
Mér leiðist óþarfa afskiptasemi og spjall í ókunnugu fólki, sérstaklega þegar ég er undir álagi.

Ég er forvitin hvort ég fitta inn í kenninguna þína.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ert | 14. apr. '16, kl: 08:27:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar kom svoleiðis vinna ekki inn í kenningu okkar en mig grunar alveg að upplifun tölvufólks og segjum kennarar væri líklega mælanlega öðruvísi af svona ummælum. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

piscine | 14. apr. '16, kl: 08:42:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og ég er 37 ára hugvísindamanneskja - myndi alveg stuðast smá ef einhver segði þetta við mig en yrði fljót að átta mig á því að það væri ekki réttlætanlegt.

Nói22 | 15. apr. '16, kl: 10:35:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er dónaskapur að hreyta í manneskju að eitthvað komi henni ekki við (þó eru til undantekningar en í tilfelli upphafsinnleggsins er það ekki þannig) og hvað þá að segja henni að þegja. 

Allegro | 14. apr. '16, kl: 16:52:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég vildi óska að ég væri fær um að bregðast alltaf yfirvegað við og að staður og stemming hefði ekki áhrif. Álag, pirringur eða þreyta hefur fengið mig til að orða hluti öðruvísi en ég hefði gert þegar betur liggur á mér. Auðvita tekst það stundum en það er ótrúlegt hvað margir, þar á meðal ég, geta verið áhrifagjarnir. 
Kannski átti mamman með börnin bara virkilega erfiðan morgun og kannski vantaði eitthvað upp á meinta samúð hinnar mömmunar fyrst henni fannst hún þurfa að fara lengra með viðbrögð hinnar.








Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 20:30:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nema hin hafi líka átt erfiðan morgunn eftir allt . . . ekki ráðið við særindin eða eitthvað og misst sig í að klaga þegar hún rakst á leikskólastjórann . . . hvað veit maður

Allegro | 14. apr. '16, kl: 21:37:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já hvað veit maður :) það er ekki ólíklegt að báðar hefðu brugðist öðruvísi við ef allar tilfinningar hefðu verið teknar úr myndinni.

presto | 13. apr. '16, kl: 11:13:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Svo kemur fram í viðbótarlýsingu (ekki í upphafi) að hitt hafi verið sagt með svaka yfirlætistón. Sérðu ekki agnarögn af hlutdrægni í lýsingunni af þessu? Ég efa stórlega að hin lýsi þessu eins.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 11:16:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hún lýsir sinni upplifun og bara allt í lagi með það. Klöguskjóðan hefði bara alveg mátt stoppa aðeins og hugsa hvort hún hefði kannski verið að hnýsast.

Blah!

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 11:54:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ég held kannski að það sé það sem er stuðandi við svona tilsvar, hvort sem það er sagt með leiðinlegum tóni eða ekki. Það er gefið í skyn að viðkomandi hafi verið að hnýsast. Og það er vont að fá þannig aðdróttun ef ætlunin var bara að sýna samstöðu og ekki ignora erfiðleika hinnar.

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 11:57:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Allavega, miðað við þessi viðhorf ykkar þá virðist ráðlegast í mannlegum samskiptum að yrða ekki á ókunnuga og blanda sér aldrei inn í augljóslega erfiðar aðstæður hjá þeim. Bara þegja og láta sem maður sjái þau ekki. Nema manni finnist bara í fínu lagi að einhver segi við mann "þér kemur þetta ekki við" "vertu ekki að hnýsast"

Lilith | 13. apr. '16, kl: 12:04:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

En þarna komstu einmitt með þetta. Okkur finnst bara ekkert svaka mál ef einhver segir þetta við okkur. Við tökum ákveðinn séns ef við ákveðum að skipta okkur af persónulegum málum, og það að fá svona komment til baka er bara eitthvað sem maður þarf að geta höndlað.

Blah!

presto | 13. apr. '16, kl: 12:38:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þér virðist samt finnast meira mál að "klögukonan" vogi sér að ávarpa hina og minnast á mögulega erfiðan morgun- þér virðist finnast það ávarp vera svo mikil árás að sjálfsagt sé að sýna henni þykkju og dæma hana yfirlætisfulla/ tala af illum hug og algerlega lausa við vilja til að sýna notalegheit, samúð, viðurkenningu á erfiðum degi. 

Lilith | 13. apr. '16, kl: 12:39:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nje, það var nú ekki alveg meiningin. Hins vegar gat hún alveg átt von á að þessu yrði tekið þannig.

Blah!

presto | 13. apr. '16, kl: 12:44:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sammála.

Lilith | 13. apr. '16, kl: 12:47:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég skal gefa þér plús fyrir þetta "sammála", hahaha ;D

Blah!

Allegro | 14. apr. '16, kl: 17:06:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Mikið til í því. 
Ef maður blandar sér inn í málefni manneskju  sem er augljóslega ekki að eiga góðar stundir, þá getur maður alveg átt von á því að hún bregðis ekki endilega við afskiptunum eins og maður ætlasðist til. Þó tilgangurinn hafi verið að sýna samúð eða létta stemminguna þá er alltaf einhver hætta á að hin manneskjan sé ekki alveg að lesa aðstæður á sama hátt eða kæri sig nokkuð um þessi afskipti. Þá reynir einmitt á að sýna viðkomandi skilning og taka ekki viðbrögðum hins aðilans mjög persónulega.

piscine | 14. apr. '16, kl: 08:46:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já en sko - þú getur tekið þessu þannig. Absalút. Þú getur líka VALIÐ að taka því þannig að velta því fyrir þér að kannski hafir þú VERIÐ að hnýsast, eða viðmælandi þinn a.m.k. tekið því þannig.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 10:23:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst það val að túlka slíka setningu sem hnýsni og neikvæða frekar langsótt og skrítin af viðmælanda. Ekki það að ég myndi ekki segja svona við manneskju, óooo . . . , svo með orðunum "þér kemur þetta ekki við" er búið að ákveða að þetta hafi verið hnýsni og ef það var ekki hnýsni heldur samstaða þá myndi ég bara vera hreinskilinn og segja (ekki með þjósti heldur bara plain, jafnvel vinalega) "fyrirgefðu, ég ætlaði bara að sýna samtöðu". Með því kasta ég af mér rangri túlkun á ætlun minni og viðmælandinn getur velt því fyrir sér hvort hann hafi mistúlkað orð mín.

ert | 14. apr. '16, kl: 10:27:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Báðar konurnar velja túlkun sína á orðum hinnar.

Ég get alveg skilið að þér finnist þessi túlkun skrítin ef þú hefur aldrei átt virkalega erfiðan dag með börn. Á slíkum dögum er maður ekki að velta tilfinningum annarra fyrir sér af því að maður ræður ekki við það. Heilinn ræður bara við takmarkað. Ef þú hefur aldrei upplifað slíkt þá ertu mjög heppin.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 10:43:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk bregst mismunandi við undir álagi.

ert | 14. apr. '16, kl: 10:48:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já alveg rétt en heilinn á sér takmörk. Hvernig vitum við í hvaða aðstæðum þessar konur voru? Við vitum ekki hvað er í gangi í lífi þessara kvenna. Þú bregst öðruvísi við ef þú varst að skyndilega að missa foreldri þitt deginum áður en ef þú varst ekki að því og svona má lengi telja. Við getum ekki vitað undir hversu miklu álagi fólk er raunverulega.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 12:20:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já það er alveg rétt. Ég hef sjálf upplifað það að vera undir álagi eða í áfalli nánast og verið of æst í samskiptum eða sagt eitthvað á ónærgætinn hátt vegna míns eigin tilfinningaástands. Í þannig tilfellum biðst ég iðulega afsökunar, því maður áttar sig yfirleitt á þessu. Maður hugsar jafnvel, bíddu, hvað kom yfir mig.... Stundum biðst ég afsökunar seinna ef ég áttaði mig ekki strax. Það kostar ekkert og bætir vináttu og gleði inn í veröldina.

ert | 14. apr. '16, kl: 12:33:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég var einu sinni undir gífurlegu álagi í mörg ár. Hefði ég átt að leita uppi allt ókunnugt fólk sem ég var hranaleg við og hef ekki hitt síðan til að biðjast afsökunar? Ég man ekki einu sinni eftir þessu fólki og í mörgum tilfellum hef ég ekki einu sinni tekið eftir því að eitthvað hafi farið úrskeiðis í samskiptum af því að ég upptekin af öðru.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 14:33:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nei auðvitað ekki, það er annað ef þetta er varanlegt ástand en ekki tilfallandi. Ég er alveg sammála í grunninn að vera meðvitaður um að hranaleg framkoma geti verið lituð af álagi og erfiðleikum. Það eykur umburðarlyndi manns. Samt er betra að reyna að vera ekki hranaleg við fólk ef maður getur og ekki bara ákveða að maður sé í fullum rétti að vera hranaleg og það sé ekki einu sinni hranalegt þótt það sé hranalegt.

ert | 14. apr. '16, kl: 17:14:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Við vitum bara ekkert um hvað þessi kona var að reyna eða ekki að reyna eða hvað hún var meðvituð um og það er bara enginn ástæða til að dæma hana eða ummæli hennar.
Það dó enginn og það var aldrei neinn í lífshættu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 14. apr. '16, kl: 20:39:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jæja . . . held við séum bara komnar í hring, hehe, en allavega takk fyrir skemmtilegar rökræður :)

ert | 13. apr. '16, kl: 11:17:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

en hvað með það ef þetta var sagt í yfirlætistón?

ég endurtek:

Ef maður er skilningsríkur þá fer maður ekki út í: Þú átt ekki vera í vondu skapi og bara vera kurteis þegar þú átt erfitt og ég er að reyna vera að svakalega góð við þig þegar þú hefur hvorki tíma né orku í slík samskipti og vilt þau ekki. Ef ég vil vera góð við þig þá áttu að vera tilbúin að taka við því - ALLTAF!


--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

presto | 13. apr. '16, kl: 11:47:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég er alveg sammála því að EF hún fór í alvöru og kvartaði yfir snúðugu svari með særða hégómagirnd þá var þetta alls ekki sagt af umhyggju. Mig langar þess vegna mjög að heyra hvernig leikskólastjórinn kom að þessu. Get ekki trúað klögusögunni svona.

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 11:50:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En gat hún ekki bara bæði sleppt því að taka við ætlaðri góðmennsku og því að svara á þann hátt sem margir stuðast við? Eða hefur sá sem á erfiðan dag sjálfkrafa leyfi til að vera stuðandi í framkomu við aðra af því hann er bara ekki upplagður til að taka við einu né neinu frá öðrum, allra síst "dulbúinni" góðmennsku . . .

ert | 13. apr. '16, kl: 12:28:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef við skiptum okkur af ókunnugu fólki sem við teljum eigi erfitt að eigin frumkvæði þá verðum við að geta gert ráð fyrir það eigi svo erfitt að það ráði ekki við afskipti ókunnugs fólks. Við veljum að eiga þessi samskipti við manneskju em við þekkjum ekki en við teljum að hún eigi erfitt. Við erum að skipta okkur af. Við verðum þá að þola að okkur sé sagt að okkur komi málið ekki við. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 14:27:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er alveg nokkuð til í því ef augljóst er að mamman sjálf átti eitthvað persónulega erfitt eða var í uppnámi. Ég horfði ef til vill meira á þetta eins og börnin væru erfið en ekki endilega augljóst að konan sjálf væri ekki í jafnvægi. 

ert | 13. apr. '16, kl: 14:30:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Kannski er ég hörðnuð en mér finnast ekki börn erfið fyrr en þau eru farin að koma fullorðnum úr jafnvægi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

musamamma | 13. apr. '16, kl: 18:13:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er dónaskapur ef það vantar hjarta. Ég lærði það á Góða systir.


musamamma

Froðusnakkur | 13. apr. '16, kl: 10:46:32 | Svara | Er.is | 5

Fáránlegt að geta ekki haft hemil á sér og verða að hreyta svona útúr sér.
Sennilega fullt af börnum inni í klefanum (þó þau væur örfá) þá er þetta ömurlegt fordæmi að sýna þeim.

Ég veit ekki hvort ég myndi kvarta undan henni en ég myndi sennilega reiðast barnanna vegna.

Toothwipes | 15. apr. '16, kl: 10:13:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ji já ömurlegt fordæmi að vera mannlegur og jafnvel setja öðrum mörk. Signi mig og bið 10 maríubænir.

Hermiskaða | 13. apr. '16, kl: 12:34:07 | Svara | Er.is | 4

Fyrsta lagi bendir ekki til þess að hún hafi verið að gagnrýna hana heldur sýna samúð. Þannig sú sem á börnin er aðeins of viðkvæm.

Funk_Shway | 13. apr. '16, kl: 13:46:41 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst þetta hvoru tveggja vera svo mikill tittlingaskítur að ég nenni ekki einu sinni að spá í því.

Funk_Shway | 13. apr. '16, kl: 13:49:47 | Svara | Er.is | 3

Og til að bæta við þá er þetta ekki móðir að dæma aðra móður heldur kona að dæma framkomu annarrar konu. Mjög villandi head line hjá þér.

Allegro | 13. apr. '16, kl: 18:38:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En nú er þetta orðið að fullt af konum dæmandi aðrar konur. 

Diddís | 13. apr. '16, kl: 14:58:13 | Svara | Er.is | 3


Finnst fyrirsögnin ekki passa þessu atviki.
Alveg það minnsta að tempa niður morgunpirringinn þó konu grey álpist til að yrða á viðkomandi móðir.

Innkaupakerran | 13. apr. '16, kl: 15:29:03 | Svara | Er.is | 1

Ertu að segja mér að leikskólastjórinn hafi talað við móðurina sem sagði hinni að þetta kæmi henni ekki við??
Það finnst mér jafn furðulegt og að klaga í leikskólastjórann!!

jak 3 | 13. apr. '16, kl: 15:46:30 | Svara | Er.is | 4

mér finnst nú ekkert  dónalegt að segja er þetta búið að vera erfiður morgun

Allegro | 13. apr. '16, kl: 17:12:25 | Svara | Er.is | 0

og hvor þeirra kemur með þetta á bland til að láta dæmia?

musamamma | 13. apr. '16, kl: 18:18:08 | Svara | Er.is | 2

Mér finnst ég ekki eiga rétt á að vita um líf og tilveru annars fólks. Klöguskjóðan er stjórnsöm, svo stjórnsöm að það jaðrar við vitfirringu.


musamamma

Bakasana | 13. apr. '16, kl: 18:30:58 | Svara | Er.is | 2

Ú fataklefadrama! Hljómar eins og fyrri konan hafi verið að búa til leiðindi úr engu (af því þetta var erfiður morgunn kannski?)  og sú síðari þekki leikskólastjórann persónulega. Hvernig komst mamman sem átti óþekku börnin að því að sú yfirlætislega hefði kvartað?

Allegro | 13. apr. '16, kl: 18:37:18 | Svara | Er.is | 1

Það vantar svo mikið inn í þessa frásögn að það er algjörlega ógerlegt að dæma. 


Gæti verið að mamman sem "kvartað"  var yfir sé að oftúlka það sem átti sér stað. Hún virkar pínu þess leg.


Hvað gerði leikskólastjórinn?

Froðusnakkur | 13. apr. '16, kl: 22:08:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Oftúlka?

Ég held að það sé alveg sama í hvaða tón þú færð þessi orð "þetta kemur þér ekki við" þau eru alltaf dónaleg.

Það er ekki eins og hún hafi raunverulega að skipta sér af eða reyna segja hinni til. Hún var augljóslega að commenta á aðstæðurnar af samúð.

ert | 13. apr. '16, kl: 22:14:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Þú gerir þér grein fyrir því að þér kemur þetta mál ekki við?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Felis | 13. apr. '16, kl: 22:29:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þessi orð eru ekki alltaf dónaleg.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

neutralist | 14. apr. '16, kl: 12:58:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jú, þau eru alltaf dónaleg. Það að þér finnst annað sýnir bara að þú ert líka dóni.

ert | 14. apr. '16, kl: 13:02:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að ég var dónaleg við Froðusnakk - merkilegt að enginn hefur gert athugasemd við það.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa7 | 13. apr. '16, kl: 23:15:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sko Allegro er að segja það - mamman sem kvartað var yfir er sú með óþekku börnin

PassionCheff | 14. apr. '16, kl: 12:02:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mannasiðir og kurteisi kostar ekkert og aðgát skal vera höfð í nærveru hverrar sálar sá sem er gerandi ætti að byðjast velvirðingar en munum meðvirkni og að við getum stjórnað okkar eigin hegðun en ekki annara hvað aðrir líta illa út er ekkert með okkur persónulega að gera það er þeirra persónu allt með að gera sem líður illa ekki okkar og hvernig við bregumst við er algerlega á okkar eigin ábyrgð að hafa ekki annara,
fyrsta sem mér datt til hugar dísus hvað greyið konan hlýtur að eiga erfitt eða líða illa annað ekki og horft mína eigin leið já brosandi ekki leyft þessari persónu að skemma minn dag nei takk fyrir það hafa allir sinn pakka að bera læt vera að dæma um allir eiga sína slæmu sem og góðu daga.

Hafið þa frábært og gangi ykkur elskunum mínum allt yndislega <3

Allegro | 14. apr. '16, kl: 16:20:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Well, ég er sammála því, þess vegna spyr ég hvort konan sem notaði þessi orð hafi verið að oftúlka. Þ.e hvort konan sem "kvartað" var yfir hafi verið að oftúlka það sem átti sér stað. Bæði hvað varðar meinta afskiptasemi og kvörtun.

sire | 14. apr. '16, kl: 14:17:25 | Svara | Er.is | 0

Stormur í tebolla, við getum bara ekki verið orðin svona viðkvæm að rjúka í að klaga svona samskipti. Auðvitað er þetta ekkert skemmtilegur samskiptamáti en hjálpi mér hvað er hægt að dramatísera? 

GeorgiaAlexandra | 14. apr. '16, kl: 22:23:00 | Svara | Er.is | 0

Ég sé að margir hafa skoðanir á þessu máli. Ég þakka ykkur fyrir þetta. "Dónamamman" fékk að frétta af kvörtuninni mörgum mánuðum seinna þegar leikskólastjórinn ákvað að draga fram lista af "afbrotum" hennar. Mér finnst þetta frekar ófagmannlegt af leikskólastjóranum. Vissulega var "dónamamman" dónaleg en að geyma málið ti að geta nýtt sér það seinna í öðru ótengdu máli er furðulegt.

presto | 15. apr. '16, kl: 10:02:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tek undir að það er skrýtið. Var leikskólastjórinn þá að reyna að sanna einhverja fullyrðingu-
A) að dónamamman væri ekki nógu happy blúndumamma
B) að hún væri ekki krútt í tilsvörum
C) að hún væri morgunfúl
D) erfið í samskiptum
E) eitthvað enn meira spennó


Ef leikskólastjórinn sá vandamál í langan tíma- hvað gerði hann þá í málinu á tímabilinu?
Ps. Finnst dónamömmunni oft að aðrir séu að dæma hana og ráðast á hana? (En að hún dæmi aðra?)

neutralist | 15. apr. '16, kl: 20:03:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski er þetta ekki eina tilfellið þar sem viðkomandi manna var dónaleg. Kannski er hún jafn dónaleg við starfsfólk og aðra foreldra.

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 20:06:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

kannski var hún að frétta að pabbi hennar væri með krabbamein

neutralist | 15. apr. '16, kl: 20:08:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það hefði væntanlega fylgst sögunni, svo að nei, það er ekki líklegt. 


Enda kemur fram í öðru innleggi að þetta var ekki eina dæmið um dónaskap konunnar. Hún er raðdóni. 

ert | 15. apr. '16, kl: 20:09:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hver eru hin dæmin um dónaskap konunnar?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

neutralist | 15. apr. '16, kl: 20:11:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kemur fram í innleggi frá henni. 

ert | 15. apr. '16, kl: 20:12:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ha? Er konan að skrifa hérna? Hvaða nikk er hún?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

neutralist | 16. apr. '16, kl: 10:11:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Upphafsinnlegg er frá dónakonunni.

ert | 16. apr. '16, kl: 11:46:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Nú hvernig veistu? Þú er vel inn í málum. Þekkirðu hana?
Hvar kemur konan með fleiri lýsingar á dónaskap sínum?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 20:11:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú nærð að kynnast henni svona vel í gegnum umræðu einhvers þriðja eða fjórða aðila á blandinu? Mín skoðun á leikskólastjóranum er að hún sé afskiptasöm tík en ég þekki hana svosem ekki heldur

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 20:15:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

kemur það fram? ég sá bara að leikskólastjórinn geymdi þetta til að koma með einhverja gusu af umkvörtunum, ég sá ekki að það hefði verið vegna dónaskapar. Hefði getað verið af því að börnin komu ekki með vettlinga eða það vantaði bleyjur

T.M.O | 15. apr. '16, kl: 10:38:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

mjög ófagmannlegt og barnalegt af leikskólastjóranum, hann hefði átt að láta þetta enda hjá sér

disarfan | 15. apr. '16, kl: 10:53:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Þannig að þetta var bara eitt atvik af endurtekinni hegðun? Ef það eru margir sem tala við leikstjórastjórann um dónlega eða óviðeigandi hegðun "dónamömmunnar", þá er ekkert ófagmannlegt af leikstjórastjóranum að halda kvörtununum til haga og ræða við "dónamömmuna" um að mögulega sé hún á rangri braut varðandi samskipti við aðra, sem gæti bent til þess að hún og hennar fjölskylda þurfi á einhverri aðstoð að halda. Hefði leikstjórastjórinn hins vegar rætt við mömmuna varðandi einungis þetta eina atvik, þá hefði mér fundist það stórskrýtið. 

ert | 15. apr. '16, kl: 13:14:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þannig að það er hlutverk leikskólastjóra að leiðbeina foreldrum um þeirra líf.

OK. Hvaða menntun hafa leikskólastjórar sem gerir þá færa um að leibeina foreldrum um hegðun sína og vinna með þeim í því að breyta henni? hvað er stór hluti starf leikskólastjóra sem fer í það aðstoða foreldra til að breytast?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

disarfan | 15. apr. '16, kl: 13:25:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

að benda á að viðkomandi sé kannski á einhverri rangri braut í samskiptum, í samræmi við ítrekaðar kvartanir, þýðir ekki endilega að leikstjórastjórinn eigi að leiðbeina foreldrinu um hvernig það eigi að vinna í því að breyta hegðun sinni. Ef einhver sýnir ítrekað dónalega og óviðeigandi hegðun á vinnustað þínum er í lagi að segja viðkomandi að slíkt sé ekki í lagi. 

ert | 15. apr. '16, kl: 13:28:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

En foreldrið vinnur ekki þarna er það nokkuð?

Er fólk almennt boðað á fundi á stofnanir og í fyrirtæki sem það á viðskipti við út af því að það er á rangri braut í samskiptum við aðra sem eiga viðskipti við fyrirtækið/stofnunina?

Hefur þú farið á fundi í Bónust út af því að þú ert á rangri braut í samskiptum við aðra sem versla í Bónus?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

disarfan | 15. apr. '16, kl: 14:06:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Nei, ég er ferkar kurteis manneskja. Sumar verlslanir hafa þó öryggisverði sem m.a. sinna því hlutverki að henda fólki út ef það á í óviðunandi samskiptum við aðra viðskiptavini. Í vinnunni minni hef ég þurft að segja fólki að ákveðin samskipti séu ekki boðleg og vilji viðkomandi halda áfram að eiga samskipti við minn vinnustað verði það að finna aðrar leiðir til að tjá sig. Og það þarf engin að segja mér að foreldri, sem þarf að ræða við vegna samskiptaörðugleika, eigi ekki einnig í samskiptaörðugleikum við starfsmenn leikskólans.  

ert | 15. apr. '16, kl: 14:14:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvar hefur komið fram að móðir var boðuð fund á vegna samskiptaörðugleika?

Á sama stað og það var sagt hún væri dópisti?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

disarfan | 15. apr. '16, kl: 14:28:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Var það einhvers staðar sagt að hún væri dópisti? - nennti ekki að lesa allt í þræðinum. En þetta var greinilega ekki eitthvað eitt einangrað atvik, fyrst "leikstjórastjórinn ákvað að draga fram lista af "afbrotum" hennar" eins og GeorgiaAlexandra segir. 

ert | 15. apr. '16, kl: 14:32:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já en þú gefur þér að það hafi verið vegna samskiptaörðugleika móðurinnar og þá færðu að sjálfsögðu út að móðirin eigi í samskiptaörðugleikum. Fólk fer á fundi út af mörgum ástæðum og stundum er það þannig að meintir samstarfsörðugleikar foreldra tengjast ófagmennsku starfsfólks.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Felis | 15. apr. '16, kl: 15:36:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vá hvað mér finnst absúrd að leikskólastjóri sé að "ala upp" foreldra leikskólabarna.
Honum kemur bara ekkert við hvort foreldrar eru dónalegir eða ekki

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

neutralist | 15. apr. '16, kl: 20:03:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef þeir eru dónalegir við starfsfólk kemur það leikskólastjóranum við. Líka ef þeir skapa neikvætt andrúmsloft hjá öðrum foreldrum.

Petrís | 15. apr. '16, kl: 19:45:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Þannig að dóninn var alræmdur dóni sem margbúið var að kvarta undan. Það er allt í lagi að athuga að konan er greinilega dónaleg á leikskóla í áheyrn barna og það er ekkert í lagi alveg sama þó meðdónarnir haldi því fram.

ert | 15. apr. '16, kl: 19:49:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já í áheyrn barna sinna - börnin hafa augljóslega verið tekin af konunni enda stórskemmd af því að hlusta á hana

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 15. apr. '16, kl: 19:50:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

og annarra, það er ekki í lagi

ert | 15. apr. '16, kl: 19:52:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2


Það hefur hvergi komið fram að það hafi önnur börn þarna.
En ímyndaður þér hvað börnin eru skemmd.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

neutralist | 15. apr. '16, kl: 20:04:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvað ætti hitt foreldrið að vera gera þarna, nema að vera með eigin börn með sér?

ert | 15. apr. '16, kl: 20:06:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Þannig að maður mætir með börnin og tekur þau svo með sér. Ég skilaði mínu alltaf af mér og þannig var ég oft ein um stund þar.
En vera má að sumir foreldri fari með börnin á leikskóla en skilji þau ekki eftir heldur fari með þau svo í vinnuna.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

neutralist | 15. apr. '16, kl: 20:09:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Venjulega labbar fólk beint út þegar það er búið að skila af sér börnunum. En endilega reyndu að setja þetta upp sem jákvæðast fyrir dónann.


Konan er þó svo oft dónalegt að það var þörf á sérstökum fundi með leikskólastjóra og ekki bara út frá þessu atviki. 

ert | 15. apr. '16, kl: 20:11:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Þannig að fólk getur ekki talað við einhvern þegar það er búið að skila af sér barninu.
Úpsa þá er ég ekki til.
Þú veist ekkert af hverju fundurinn með leikskólastjóranum var. Þú ert bara skálda upp eitthvað til að styðja mál þitt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Trékrem | 16. apr. '16, kl: 00:31:03 | Svara | Er.is | 0

Ég á 3 systkini. Öll voru á leikskóla þegar ég var í grunnskóla. Leikskólinn var rétt hjá grunnskólanum svo að ég fór oft með þau í leikskólann. Mér er sama hvað hvaða strísðhetja hefur að segja um sínar raunir, ég get toppað það(ish). Sumir morgnar eru einfaldlega erfiðari en aðrir. Þetta þekkja 90% af foreldrum. Erfiðir morgnar eru bara partur af tilverunni og algjör óþarfi að lasta mann og annan fyrir smá púst.

GeorgiaAlexandra | 16. apr. '16, kl: 10:05:58 | Svara | Er.is | 0

"Dónamamman" setti fram gagnrýni á aðbúnað ungra barna á leikskólanum. Leikskólastjórinn brá á það ráð að gagnrýna hana tilbaka meðal annars með því að draga þetta mál fram og sagði einnig að "dónamamman" segði ekki alltaf góðan daginn við alla, og að "dónamamman" myndi ekki nöfnin á starfsfólkinu og að einn starfsmaður hafi þurft að kynna sig tvisvar fyrir henni. Ég veit ekki með ykkur en mér fyndist þetta vera furðuleg framsetning hjá leikskólastjóra sem þolir ekki gagnrýni.

neutralist | 16. apr. '16, kl: 10:12:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig væri að byrja á því að viðurkenna að þú varst dónaleg og reyna að hegða þér betur gagnvart öðrum framvegis? Frekar en að halda áfram að reyna að mála þig sem eitthvað fórnarlamb hérna. 

Bakasana | 16. apr. '16, kl: 10:16:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru bara allir á móti dónamömmunni. Börnin erfið, aðrir foreldrar að dæma hana, leikskólastjórinn ósanngjarn. 

Lilith | 16. apr. '16, kl: 11:04:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

N.b., leikskólastjórinn sá ekki ástæðu til að tala sérstaklega við "dónamömmuna" út af þessum málum, heldur ákvað að tína þetta til þegar hann fékk sjálfur gagnrýni frá henni. Þannig að í stað þess að svara gagnrýni fór hann að setja út á þann sem kom með gagnrýnina. Það er ekki mjög faglegt.

Dónamamman: Ég er ekki alveg nógu sátt með aðbúnaðinn fyrir börnin hérna.
Leikskólastjórinn: Þú ættir nú ekki að vera að segja mikið, þú segir ekki einu sinni alltaf góðan daginn og þekkir ekki alla starfsmennina með nafni.

Uh?

Blah!

Lilith | 16. apr. '16, kl: 10:58:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kræst, ég man aldrei nöfn og hef nú oftar en einu sinni lent í því að kynna mig nokkrum sinnum fyrir sama samstarfsfélaga mínum þar sem ég mundi bara ekkert eftir að hafa hitt hann/hana fyrr.

Blah!

Elisa7 | 16. apr. '16, kl: 12:04:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Umræðan snérist fyrst um það hvað okkur findist um að móðir hefði klagað (dæmt skv. nafni þráðarins) dónamömmuna (þig?) vegna samskipta ykkar í fataklefanum. Það að leikskólastjórinn notaði þessa kvörtun löngu seinna sem mótgagnrýni á þína gagnrýni um aðbúnað barnanna á leikskólanum er allt önnur umræða og kemur hinni í raun ekkert við.

Elisa7 | 16. apr. '16, kl: 14:59:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég meina "vegna samskipta ÞEIRRA í fataklefanum" og "...sem mótgagnrýni á gagnrýni DÓNAMÖMMUNNAR . . ",

þar sem það hefur aldrei komið fram að dónamamman sé upphafsnikkið sem hóf þráðinn. Afsakið þetta.

T.M.O | 16. apr. '16, kl: 15:14:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

er umræðan ekki líka um ferlið að foreldri klagi annað foreldri í leikskólastjóra sem í stað þess að telja málinu lokið ákveði að þessi hegðun móðurinnar sé nógu ámælisverð til að draga hana upp í samræðum löngu síðar? Ég held að upphafsinnleggið hljóti að hafa leyfi til þess að spjalla um málið sem hún setur sjálf inn eins og henni hentar.

Elisa7 | 16. apr. '16, kl: 16:03:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú jú ég var ekkert að banna henni það, en fannst þetta hljóma dáldið eins og, ok, ég var dóni gagnvart hinni mömmunni en leikskólastjórinn var samt rosa ósanngjarn - en upphafsinnleggið snérist um samskipti mæðranna tveggja. En jú auðvitað má ræða fleiri fleti.

T.M.O | 16. apr. '16, kl: 19:00:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún segir hvergi "ég" af hverju ætti þetta að vera hún? Áhugavert að þeir sem telja konuna vera dónalega að segja "það kemur þér ekki við" virðast vera mikið til þeir sömu sem ákveði að upphafsinnleggið sé að ljúga því að þetta sé vinkona hennar og sé í raun hún sjálf.

Elisa7 | 16. apr. '16, kl: 19:24:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er bara athyglisleysi hjá mér þótt ég hafi lesið allan þráðinn, var alls ekki að ákveða að upphafsinnleggið væri að ljúga einhverju. Það kom ekki fram í byrjun að dónamamman væri vinkona hennar. Það skiptir mig engu máli hvað varðar mín svör hvort þetta er upphafsinnleggið sjálft eða vinkona hennar það fór bara einhvern veginn framhjá mér að hún hefði sagt það einhversstaðar í þræðinum. Ástæðan að ég hélt að þetta væri hún sjálf var að einhverjir fóru að tala þannig og hún leiðrétti það ekki. En rétt skal vera rétt, biðst afsökunar á þessum misskilningi.

Lilith | 16. apr. '16, kl: 15:16:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það voru komnar spekuleringar um hvers vegna leikskólastjórinn hefði nú verið að vekja athygli á þessu máli, að það hlytu að hafa verið einhverjar fleiri áhyggjur tengdar þessum samskiptum og alls konar pælingar, þess vegna kom þessi nánari útskýring.

Blah!

Petrís | 16. apr. '16, kl: 12:52:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Staðreyndin er líklega sú kona góð að þú ert dóni og tillitslaus manneskja sem telur reglur samskipta ekki eiga við þig, það er eitthvað sem þú þarft virkilega að íhuga. Reglurnar gilda um alla, líka þig því þú býrð ekki í tómi og þar sem þú deilir rými með öðrum að ég tali nú ekki um börnum þarft þú að sitja á þér

ert | 16. apr. '16, kl: 12:55:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Ha? Ef maður á vinkonu sem er dóni er maður þá dóni sjálf?
Merkilegt að hér hafa þrjú nikk á stuttum tíma ásakað upphafs nikk um að vera þessi móðir án nokkurs rökstuðnings. Sérstakt,

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 16. apr. '16, kl: 12:59:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er engin ásökun að telja hana vera upphafsnikk, það er langlíklegast í boði reynslunnar að svo sé , ef ekki þá væntanlega deilir hún því til vinkonunnar. það er ekki stórmál

ert | 16. apr. '16, kl: 13:11:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Þannig að þér finnst í lagi að bera hluti upp á fólki?
Hvað ef fólk neitar þarf fólk þá að draga ásakanirnar til baka eða getur það haldið því áfram árum saman að bera eitthvað upp á fólk án rökstuðnings og gegn neitun fólks?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 16. apr. '16, kl: 13:33:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

það er fólk eins og þú sem býr til rætnar og særandi kjaftasögur. Heldur einhverju fram sem sannleika sem eru þína prívat ályktanir dregnar af þinni túlkun á aðstæðum. Svo ef þér er sagt að þetta sé ekki rétt þá segirðu bara "það skiptir engu máli þetta gæti alveg verið rétt." Eina sem maður getur gert er að halda sig eins langt frá svona fólki eins og hægt er.

Lilith | 16. apr. '16, kl: 13:23:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Fólk er nú alveg í fullum rétti að segja einhverjum að eitthvað komi þeim ekki við. Finnst í raun alveg fyndið hvað margir hér eru að gera stórmál úr þessum "svakalega" dónaskap. 

Blah!

Petrís | 16. apr. '16, kl: 15:53:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Fólk er í líka í fullum rétti að segja, halti kjafti druslan þín. Farðu frá karlfauskur. 

ert | 16. apr. '16, kl: 15:58:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2


þú gerir þér grein fyrir muninum á
þér kemur þetta ekki við
og
Þér kemur þetta við helvítis asninn þinn
?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 16. apr. '16, kl: 16:00:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já munurinn er að það eru fleiri orð í annarri setningunni, bæði eru rakinn dónaskapur og algjörlega óþarft

ert | 16. apr. '16, kl: 16:14:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2


Á meðan ég man - þér koma greiningar eða réttara sagt greiningarleysi mitt ekki við.
Nú var ég svo dónaleg að því má jafna við að hafi kallað þig fífl.
Auðvitað koma þér við greiningar eða greiningarleysi mitt. Ég vil alls ekki vera dónaleg. Ég skal segja þér frá útferðinni hjá mér á eftir.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 16. apr. '16, kl: 16:00:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún sagði ekki "þér kemur það ekki við druslan þín" eða "þér kemur það ekki við karlfauskur"
það hefði klárlega hljómað öðruvísi

krilamamma | 18. apr. '16, kl: 20:06:01 | Svara | Er.is | 1

Óþarfa dónaskapur, það eiga allir erfiða morgna, hvort sem þeir eru oft eða inná milli, er sjálf með 3 og 5 ára og ef fólk horfir mikið eða spyr hvort allt sé í lagi svara ég nú bara að sumir hafa vaknað soldið snúnir eða eru eitthvað litlir í sér/í smá mótmælum og brosi svo bara

Myken | 18. apr. '16, kl: 20:19:58 | Svara | Er.is | 0

hvað kemur það leikskólastjóra við þó eitthver er pirraður og dónalegur í svörum hahaha bara kjánalegt

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Síða 7 af 46365 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Guddie, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien