Móðir sem bíður í mörg ár eftir greiningu barns fær núna tilkynningar vegna hegðunar þess

Þórólfsdóttir | 16. nóv. '15, kl: 22:53:42 | 440 | Svara | Er.is | 0

Hvað er hægt að gera? Mamman er sjálf með greiningar, hún berst eins og ljón fyrir því að börnunum sínum líði vel og hefur tekið öllu sem boðist hefur, námskeiðum og nst og öllu þessu og unnið með barnaverndarnefnd eftir að hafa haft samband sjálf til að fá aðstoð. Hún fékk greiningu fyrir barnið fyrir 8 árum síðan þegar það var lítið, núna var það að klára grunnskóla og ekki enn komin ný greining. Fyrri greining talaði um blandaðar sértækar þroskaraskanir en ekkert útskýrt mikið og ekkert talað um aðgerðir yfirvalda. Barninu líður mjög illa og hefur átt erfitt í skóla og annað'

Í staðinn fyrir hjálp þá eru þeir sem koma að barninu að klaga mömmuna til BVN vegna skapofsakasta barnsins, því þau bitna á hinum sem búa á heimilinu og mamman ekki að ráða við þetta. Þau vita þetta því að mamman sjálf er heiðarleg og kann í raun ekki að segja ósatt. Barninu líður auðvitað verst af öllum því það ræður ekki við sig og sér eftir þessu eftirá og líður mjög illa.

Þarf mamman hafa áhyggjur af þessu eða getur þetta hjálpað henni að fá greiningu fyrir barnið og aðstoð áður en það verður fullorðið samkvæmt kerfinu. Tíminn líður hratt og mikið er í húfi..

 

fálkaorðan | 16. nóv. '15, kl: 23:05:33 | Svara | Er.is | 2

Fyrir mig þá hljómar þetta eins og að BVN eigi að koma að þessu máli. Ekki sem einhver gríla heldur sem hjálp. Hvað sem það er þá þarf eitthvað og BVN ætti að geta gert það.


Ég mindi biðja BVN um að koma barninu strax að í greiningu sem að gefur niðursöðu með hvaða aðstoð barnið þarf. Svo getur komið aðstoð heim og aðstoð í skólann og aðstoð til mömmunnar að taka á þessu.


Getur ekki verið auðvelt að takast á við svona verkefni.


Gangi þér vel.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

ert | 16. nóv. '15, kl: 23:11:19 | Svara | Er.is | 0

Þú átt skiló

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dalía 1979 | 17. nóv. '15, kl: 03:01:39 | Svara | Er.is | 0

þetta getur hjálpað henni er einmitt búinn að vera að standa i þvi sama og það var ekki fyrr enn eg bað um hjálp hjá barnavernd að eitthvað fór að ske 

Máni | 17. nóv. '15, kl: 08:30:32 | Svara | Er.is | 0

BVN er hjálparaðilinn þegar fólk tekur skapofsaköst inni á heimilum.


Ég myndi benda þessari konu á MST meðferð en þá kemur meðferðaraðili inn á heimilið og vinnur með fjölskyldunni og barnið þarf í raun ekki að taka þátt. ÉG á líka barn með greiningu og þetta úrræði nýttist mjög vel þegar hann hætti að mæta í skólann. Það var útbúið umbunarkerfi og foreldrar styrktir í að halda utan um barnið og setja mörk sem getur tekið á þegar um börn með greiningar er um að ræða. 

Lilith | 17. nóv. '15, kl: 12:33:42 | Svara | Er.is | 0

Tilkynningar til BVN ættu bara að ýta undir og hjálpa til við að hún fái aðstoð fyrir barnið.

Blah!

Steina67 | 17. nóv. '15, kl: 13:01:33 | Svara | Er.is | 0

Hún getur nýtt sér þessa tilkynningu og fengið BVN með sér í að kerfið fari að gera eitthvað.  Barnavernd getur pressað á skólann að taka á vandanum í stað þess að tilkynna eða klaga alltaf. Eins að pressa á hjálp fyrir bæði móðurina og barnið.


Mamman þarf ekki að hafa áhyggjur af þessu.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Síða 9 af 47444 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie