Möguleiki á þungun?

sigga85 | 28. jún. '16, kl: 19:58:53 | 153 | Svara | Meðganga | 0

hæhæ :)
Við hjónin eigum 1 barn saman sem er að verða 2ja ára og núna langar okkur að fara að reyna aftur. Ég fór á hormónalykkjuna eftir að ég átti stelpuna og hún fór vel í mig en þegar ég var búin að vera á henni í rúmt 1 ár þá fór ég á stanslausar milliblæðingar og hætti á henni í kjölfarið, hætti semsagt á henni 26. apríl og fór á milliblæðingar í 2 daga og byrjaði svo ekki á túr fyrr en 27 maí og var í viku ( s.s venulegar blæðingar) og núna hef eg ekkert byrjað á túr en er búin að vera MJÖG dugleg í heimaleikfiminni og við höfum nánast gert það á hverjum degi til að auka líkurnar :) ég fékk í nokkra daga í kringum egglosið ljósbrúna þunna vatnskennda útferð og svo ekkert meir, ég fann fyrir túrverkjum í síðustu viku en það er allt horfið núna. Núna er bara mikil þykk hvít útferð, ég er búin að taka þungunarpróf en þau koma út neikvæð eins og er. Spurningin mín haldiði að ég geti verið bjartsýn á að vera ólétt :) ?

 

secret101 | 29. jún. '16, kl: 17:46:31 | Svara | Meðganga | 1

humm, útferð eykst oft við þungun. En svona þykk hvít útferð þýðir oft líka egglos. Ertu viss um að þú hafir haft egglos þarna þegar þú talar um það? mældiru fyrir því

líkaminn getur farið í svo mikið rugl eftir hormónagetnaðarvarnir og það tekið langan tíma að lagast. En þú getur klárlega verið ófrísk. Um að gera að taka próf eftir 3 daga

sigga85 | 29. jún. '16, kl: 20:41:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

nei ég er ekki 100 % viss, við höfum verið að nota egglosastrimla og sirka 14 dögum eftir blæðingarnar þá fór ég að mæla og það kom ekkert, en við reyndum samt á þessu tímabili og höfum nánast verið að reyna á hverjum degi haha :) en mér fannst ég fá svona egglosaverki í kringum 18-19 júní er það of seint fyrir egglos ef ég byrjaði á túr 27 maí?

secret101 | 30. jún. '16, kl: 18:22:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er solldið seint, því þá væriru á 24,25dth en það er heldur ekkert heilagt hversu langir tíðahringir eru hjá konum. En ef þú fékkst egglos 18,19 júní að þá myndi ég taka próf ef rósa lætur ekki sjá sig í fyrsta lagi 3,4 júlí, s.s. sama dag og þú ættir að byrja eða daginn eftir :)

og já það er rosalega gott að nota egglosstrimlana frá og með 8 - 10 dth (þá ættiru að vera nokkuð örugg með að missa ekki af egglosmælingunni). Ef þú færð ekki jákvætt egglospróf frá og með 10 - 18dth (degi tíðahrings) haltu þá samt áfram að mæla, svo gott að geta lesið aðeins inn á líkamann sinn. Þú veist þetta alveg örugglega en ég er svo svakaleg hehe, aldrei mæla fyrir egglosi fyrir hádegi, hormónin sem egglosstrimlarnir leita eftir eru í hámarki eftir hádegi og endilega reyna að mæla á svipuðum tíma alla daga. Ef þú getur mælt kl.16 alla daga, reyna þá helst að halda því á milli kl.16-17 þá daga sem þú mælir :D
Gangi þér súper vel

sigga85 | 30. jún. '16, kl: 21:11:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Takk æðislega fyrir þetta, ég vissi ekki að maður ætti að mæla frekar seinni partinn, ég geri það núna ef þetta tekst ekki í þessum hring :D

einkadóttir | 30. jún. '16, kl: 23:54:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég las (minnir mig á leiðbeiningunum með egglosstrimlunum) að hormónin mynduðust á morgnana, ég tók tvo hringi þar sem ég mældi þetta og tók alltaf piss nr. 2 sem var svona sirka klukkan 12. Mælingarnar voru mjög góðar hjá mér dauf lína fyrst sem varð alltaf sterkari og sterkari. Prófaði einu sinni seinna um daginn þegar ég hafði gleymt strimli fyrir ferðalag (klukkan 18 sirka) og þá kom engin lína, þótt dagarnir á undan hefðu gefið miðlungs línur - og dagurinn á eftir var jákvæður. Þannig ég mæli allavega með því miðað við mína reynslu :) 

Hedwig | 1. júl. '16, kl: 22:50:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

egglos hormón rokka upp og niður þannig að það gæti líka hafa verið þannig að ekkert mælist og svo jákvætt.  sem sé þetta er ekki eins og þungunarhormónin sem aukast með hverjum deginum. 


En best er að mæla seinnipartinn og passa að pissa ekki í einhverja klukkutíma áður til að fá bestu niðurstöðu.  Sumir mæla stundum oft á dag því að það er oft aðeins mismunandi hvenær konur eru að fá bestu niðurstöðuna.  Gæti fengið neikvætt kl 16 en jákvætt kl 21 eða álíka. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
35+ eða 40+ bumbuhópur? beatrixkiddo 25.9.2016 10.10.2016 | 22:15
Ágúst 2016 kópavogurmömmu Queen B 10.10.2016
bumbult og kuldahrollur mialitla82 9.10.2016 10.10.2016 | 12:57
einhver lent í þessu? eb84 8.10.2016
Verðandi mæður yfir 40 GustaSigurfinns 10.3.2012 5.10.2016 | 15:36
æfingar á maga á meðgöngu mialitla82 3.10.2016 5.10.2016 | 06:11
12 vikna sónar dumbo87 29.9.2016 4.10.2016 | 12:40
er snemmt að í snemmsónar 6v3d? mialitla82 24.9.2016 3.10.2016 | 10:15
Hafsteinn Sæmundsson kvennsjúkdómalænir..reynsla?? runalitla 16.8.2010 3.10.2016 | 02:48
febrùarbumbur bjornsdottir 8.9.2016 1.10.2016 | 22:37
BumbuHópur fyrir Maí 2017 Doritomax 30.9.2016
maí 2017 dumbo87 5.9.2016 29.9.2016 | 14:44
eggjahvítur/hrá egg mialitla82 26.9.2016 28.9.2016 | 22:40
Tómur sekkur sevenup77 9.9.2016 27.9.2016 | 08:41
Minus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016
Vítamín ofl. Húllahúbb 22.9.2016 26.9.2016 | 12:22
Reynsla af keysara? Curly27 21.9.2016 22.9.2016 | 22:10
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
Febrúarbumbur á Suðurnesjum nurðug 15.8.2016 20.9.2016 | 20:43
Matur-smá hjálp baun17 17.9.2016 19.9.2016 | 10:19
vinna fyrstu vikurnar stóratá 12.9.2016 14.9.2016 | 17:41
Doppler/angel sounds hhjb90 14.9.2016
Tvíburar?? juferta 22.8.2016 11.9.2016 | 14:59
Janúarbaun. donnasumm 2.5.2016 9.9.2016 | 22:41
Ringluð sykurbjalla 26.8.2016 9.9.2016 | 11:07
Óska eftir doppler tæki kickapoo 6.9.2016
Fæðingarorlof Ekki með vinnu á fæðingardegi/mánuði. ræktin2011 3.9.2016 4.9.2016 | 11:00
keiluskurður á meðgöngu? kimo9 26.8.2016 1.9.2016 | 13:32
afsteypa Bumbuna elisakatrin 30.8.2016
VARÚÐ Listería í kjúklingastrimlum Alfa78 30.8.2016
Digital þungunarpróf ofl til sölu. ledom 24.8.2016 27.8.2016 | 23:14
Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!! zetajones 18.6.2005 24.8.2016 | 21:43
óléttar pcos konur... secret101 15.7.2016 24.8.2016 | 15:50
Of þung secret101 21.6.2016 24.8.2016 | 15:43
Digital þungunarpróf lanleynd 24.8.2016 24.8.2016 | 15:41
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Síða 7 af 7979 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien