Mörg börn / Mennta sig vel

umraeda | 14. okt. '18, kl: 13:33:12 | 270 | Svara | Er.is | 0

Nú er ég að velta fyrir mér, þar sem mig langar bæði að eiga mörg börn 3+ og mennta mig vel (erfitt nám sem ég hef áhuga á). Hefur einhver reynslu af þessu báðu? Hvernig gengur það ef það gengur yfir höfuð, þá að eiga stóra fjölskyldu þar sem báðir foreldrar eru í erfiðri vinnu. Er ólétt af nr 2 og veit að ég vil fleiri en vil hitt líka og er bara eitthvað að stressa mig á þessu öllu saman :-)

 

T.M.O | 14. okt. '18, kl: 15:05:46 | Svara | Er.is | 0

Ekki skynsamlegt að gera bæði í einu nema þú eigir maka sem er tilbúinn að gera ekkert annað en að hugsa um börnin á meðan, því miður. Álagið á eftir að koma niður á öðru hvoru, báðu eða jafnvel báðu plús heilsu þinnar og sambandinu við makann og börnin. Þetta er soldið sér íslenskt fyrirbæri að þurfa að drita niður börnum í miðju námi.

krilamamma | 15. okt. '18, kl: 09:38:09 | Svara | Er.is | 0

hugsa að enginn geti gefið þér almennileg ráð um það annað en að skoða bara allar hliðar af því saman og finna niðurstöðu sem virkar fyrir ykkur

ég er í námi með fjórða á leiðinni, eignaðist þirðja þegar ég var nýbyrjuð í náminu þannig það var ekki orðið mjög erfitt á þeim tíma en núna með 2 ára, 2 í fyrstu bekkjum grunnskóla og á erfiðu stigi í náminu þurfti ég bara að draga mig aðeins til baka og minnka við mig, held rólega áfram eftir að krílið kemur og er svo að skoða hvað framhaldið verður, þetta er alveg soldið púsl eins og er, sérstaklega þar sem makinn er í nýrri vinnu

artistic | 15. okt. '18, kl: 22:59:14 | Svara | Er.is | 0

Ég var einstæð með 2 börn á meðan ég fór í gegnum 2 nám (6 ár í heildina í fullu námi) og 30% vinnu með. Seinasta árið í seinna náminu var ég komin í sambúð, ólétt af nr 3 og með 2 auka stjúpbörn. Þá voru þau 5 í heildina. Þetta gekk allt vel og fannst það lang sniðugast fyrir mig að vera í námi á meðan börnin voru ung, með frjálsan tíma (ekki mætingarskylda) til að sinna því sem þurfti kringum börnin

ullarsápa | 25. okt. '18, kl: 20:03:51 | Svara | Er.is | 0

Ég er að taka masterinn í erfiðu námi með mætingarskyldu og miklar kröfur. Ég myndi segja að þetta velti líka svo mikið á börnunum sjálfum. Ég er með tvö, Eldra er með ADHD og hættulega mikla hvatvísi og yngra er líklega á einhverfurófinu eða mjög misþroska. Ég get t.d. ekki unnið með skóla og rétt næ að skila verkefnum og slíku. Ég eyði alveg ótrúlega miklum tíma og orku í að halda uppi reglurammanum og útbúa málæfingar, myndrænt skipulag og tilheyrandi fyrir yngra barnið. Ég reyndi að vinna með skólanum og sinna fjölskyldunni um leið en það var of mikið og ég bara varð að sleppa vinnu þessa önnina.
En svo gætu aftur á móti aðrar fjölskyldur alveg látið þetta ganga upp :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Síða 4 af 47898 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Guddie, Hr Tölva, paulobrien