Morgunógleði (eða sko sólarhringsólgeði)

Haruni | 9. mar. '15, kl: 11:57:31 | 161 | Svara | Meðganga | 0

Hvað geriði til að berjast gegn morgunógleði?

Ég er núna ólétt af mínu öðru barni og ég bara man ekki eftir að hafa nokkurntíman liðið svona þegar ég gékk með strákinn. Ég er bara komin 4v5d og er grínlaust farin að kvíða því hvernig þetta verður ef þetta er bara forsmekkurinn!

Einsog er þá er ég alltaf með chimes ginger chews til að bjarga mér í augnablik, já og ginger ale virðist hjálpa líka oggu poggu en samt hjálpar þetta ekki nóg.

 

nycfan | 9. mar. '15, kl: 12:21:53 | Svara | Meðganga | 0

Preggie pops og frostpinnar björguðu mér á síðustu meðgöngu. Hef enn ekki fundið neitt en ógleðin kom nánast við getnað síðast, slepp vonandi betur núna

hlessingur | 9. mar. '15, kl: 13:15:52 | Svara | Meðganga | 0

Ég notaði preggy pops þar til þeir hættu að virka, tók inn engifertöflur...hjàlpaði til í klst. Reyndi að drekka sítrónu kristall, virkaði takmarkað...það eina sem dugði hjà mér var að reyna að hvíla mig eins og ég gat, hélt aldrei ælunni niðri og svo bara þrauka. Ældi að meðaltali 2-5x à dag fyrstu 18vikurnar. À enþà erfitt með að sitja í bíl þar sem ég verð fljótt bílveik. Þetta er mín fyrsta meðganga.

Haruni | 9. mar. '15, kl: 14:41:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég vona að ég verði ekki svo slæm :-/

Sit núna í vinnunni með æluna í hálsinum og "þakka" fyrir að ég er yfirleitt verri seinni partinn svo að ég er ennþá ekki búin að æla í vinnunni.
Mikið væri gott ef maður hefði tíma og tækifæri til að slappa af og vorkenna sér í friði haha

ég prufa kannski preggy pops ef ég finn það

hlessingur | 9. mar. '15, kl: 15:20:30 | Svara | Meðganga | 0

Hahah segðu, vinnufélagarnir voru fljótir að àtta sig à hvað væri í gangi þar sem ég var alltaf nàföl með rauð augu, hljóp mjög oft inn à wc, þurfti stundum að af miðjum fundi til að æla. En það sem virkaði best à mig var ferskt loft og hvíld, ég var líka með 24/ ógleði og það var aldrei neinn skàrri tími à sólarhringnum....en þetta mun einhvern tíman ganga yfir bara spurning hvenær ??

litillbumbubui | 9. mar. '15, kl: 17:21:07 | Svara | Meðganga | 0

Ég er gengin 5 vikur og 4 daga og ég er bugast hérna. Get ekki haldið neinu niðri, var svona líka á fyrri meðgöngu en ég var búin að gleyma hvað þetta er andlega erfitt að vera endalaust gubbandi. Ég drekk eiginlega bara rauðan kristal plus. Ég er í vaktavinnu og næturvaktirnar eru svo lang verstar, er viss um að vaktin sé komin með nóg af mér þar sem að ég er alltaf skreppandi niður til að gubba. Finnst líka mjög gott að vera með sítrónu og nusa af henni :) finnst það slá smá á ógleðina :)

Gubbupest | 10. mar. '15, kl: 14:47:14 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 27v með mitt fyrsta barn og meðgangan hefur verið ansi erfið. Morgunógleðin byrjaði strax og ég fór eftir öllum ráðum til að reyna að þrauka. Það sem hjálpaði var:
Borða mjög lítið í einu og mjög oft
Sjúga mola/brjóstsykur
Sofa með opinn glugga
Drekka lítið í einu og oft, alls ekki þamba!
Borða þurt kex/ristað brauð
Ferskir og safaríkir ávextir
Tyggja matinn mjög vel og drekka vökva með hverjum sopa (miklu auðveldara að æla því)
Drekka sótavatn/kristal
Borða frostpinna
Ég ældi rosalega mikið og var tvisvar lögð inn á spítala til að fá vökva í æð. Í seinna skiptið var ákveðið að setja mig á postafen, þá var ég kom um 17 vikur og ennþá ælandi. Postafenið virkaði mjög vel á mig og ógleðin minnkaði mjög mikið. Ég hætti að taka postafenið á 23 viku og hef verið góð síðan.
Ef þú ert rosa slæm skaltu bara væla í læknunum, það er alltaf sagt við mann að þrauka og að þetta lagast en það gerir það bara ekkert alltaf og maður þarf að vera vinnufær og geta sinnt daglegu lífi þrátt fyrir að vera óléttur! Þannig ef þetta lagast ekki myndi ég hiklaust biðja um postafen. Annars bara gangi þér vel og ykkur öllum með morgunógleði. Feel your pain!

Haruni | 11. mar. '15, kl: 08:17:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já vá - vonandi verð ég ekki svona slæm.
Ég hef svosem ekki ælt svo mikið (en aðeins), það er frekar bara stöðug ógleði og brjóstsviði sem angrar mig. Dagurinn í gær var svo óvenju góður, ég held að það hafi verið því að það var svo rosalega mikið að gera hjá mér að ég hafði ekki tíma til að spá jafn mikið í þessu.

En á móti kemur að ógleðin hefur verið að mæta uppúr kl 10 á morgnana undanfarið en núna varð mér óglatt um leið og ég stóð upp og er þegar búin að kúgast yfir klósettinu :-/

Jey 5 vikur, bara 35 to go ;-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8094 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, paulobrien, tinnzy123