Morgunógleði

Glitur22 | 7. des. '15, kl: 19:25:08 | 98 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með ógleði allann sólahringinn, er komin 10 vikur. Ég æli stundum en stundum þá kúgast ég og kúgast alveg á fullu yfir fötunni en ekkert kemur.. nema kanski bara munnvatn, maginn herpist saman og þetta er rosa vont, en verst er að það kemur ekki bara gusa til þess að losna við þessa vanlíðan.. Er þetta alveg eðliegt að æla ekkert en kúgast alveg á fullu? Ég drekk vel og borða vel..

 

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 7. des. '15, kl: 21:13:43 | Svara | Meðganga | 0

Já því miður. Ég kúgaðist í nokkra daga áður en fyrsta alvöru ælan kom. Núna er þetta stundum bara ótrúlega kröftugt ''kúg'' og stundum æla, fer eftir hvað ég borða og drekk

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Hedwig | 8. des. '15, kl: 00:53:49 | Svara | Meðganga | 0

Mér fannst einmitt verst við þessa ógleði hvað það að æla losaði enga vanlíðan. Ældi oft en var svo enn óglatt bara og stundum óglatt en engin æla samt. Var svo líka með þetta þannig að ef ég borðaði kjöt eða álíka í kvöldmat átti það til að koma strax upp. Var kannski ekki óglatt  (þar sem þetta var eftir það tímabil hjá mer) en eftir að ég borðaði ákveðið mikið bara kom gusa með nánast engum fyrirvara.

chichirivichi | 8. des. '15, kl: 21:10:48 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ætlaði að segja það sama. Fannst það ansi ömurlegt við óléttugubbuna að það var enginn léttir þó maður kastaði upp.

Anímóna | 10. des. '15, kl: 19:05:48 | Svara | Meðganga | 0

Mér fannst oft gott að fylla magann af vökva þegar ástandið var svona til að þvinga magann til að æla frekar en kúgast. Drakk þá oftast eplate eða sódavatn (goslaust)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
einkenni óléttu... Talkthewalk 24.3.2016 26.3.2016 | 13:01
Hvenær fenguð þið jákvætt? rachel berry 15.2.2016 26.3.2016 | 13:00
Allt um meðgöngu- Listar! melonaa1234 25.3.2016 25.3.2016 | 22:11
Blæðing eftir samfarir! villimey123 25.3.2016 25.3.2016 | 14:20
Heilsugæslan Lágmúla - reynsla? th123 26.1.2016 24.3.2016 | 22:49
Èg er að fara á taugum! DeathMaiden 18.3.2016 19.3.2016 | 21:34
Anti - D mótefnamyndun - veit einhver? snæfríður80 19.3.2016 19.3.2016 | 21:31
Ágústbumbur 2016 er komið a facebook stelpuskjáta95 3.1.2016 18.3.2016 | 18:03
Draumabörn Salkiber 13.3.2016 17.3.2016 | 16:31
Streppokokkar i leggöngum erla74 14.3.2016 16.3.2016 | 18:03
September bumbur? Leynóbumba 5.1.2016 12.3.2016 | 10:14
Hjalp. rappi 11.3.2016
Hreiðurblæðingar MotherOffTwo 2.3.2016 11.3.2016 | 21:21
Ljósmóðir í Spönginni valdisg 12.1.2016 10.3.2016 | 21:38
Túrverkur eða þannig... veit einhver? Corporate 7.3.2016 9.3.2016 | 22:08
Júní 2016 bumbur? :) blomina 2.10.2015 9.3.2016 | 18:59
svimi Curly27 18.2.2016 8.3.2016 | 22:15
Ófrjósemisaðgerð karla....líkur á þungun ? Bleika slaufan 7.3.2016 8.3.2016 | 07:42
Hvađ má og hvađ ekki á fyrstu vikum međgöngu? Curly27 2.3.2016 6.3.2016 | 16:10
Ágústbumbur 2016 - Facebook hópur Blissful 4.3.2016
Sekkur og nestispoki veux 2.3.2016 4.3.2016 | 16:14
Áhættumæðravernd í árbæ? Curly27 28.1.2016 2.3.2016 | 11:29
Júlíbumbur 2016 LísaIUndralandi 22.11.2015 2.3.2016 | 09:19
Ráð við bakflæði?? Curly27 5.2.2016 29.2.2016 | 23:01
Endromesia verkir a meðgöngu villimey123 26.2.2016 28.2.2016 | 22:24
meðgöngusund Salkiber 24.2.2016 28.2.2016 | 16:53
Tvíburahópur? bianca 14.9.2015 24.2.2016 | 22:09
Veikindaleyfi - greiðslur efima 23.2.2016 24.2.2016 | 12:01
Er ny her en vantar sma uppl. :) villimey123 24.2.2016 24.2.2016 | 10:33
Planaður keisari NATARAK 17.2.2016 23.2.2016 | 19:43
maí bumbuhópur 2016 hákonía 29.9.2015 21.2.2016 | 07:33
Bumbuhópur júní 2016 Relianess 10.1.2016 20.2.2016 | 17:49
júní bumbur adele92 3.10.2015 20.2.2016 | 16:43
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 15.2.2016 | 20:21
Angel care tæki Desemberkríli2015 14.2.2016
Stofna maí 2016 bumbuhóp fyrir +30 ára? Skatla 20.10.2015 14.2.2016 | 13:03
Júníbumbur 2016 35+ rovinj 5.1.2016 13.2.2016 | 22:47
Framhöfuðstaða - endurtekin? Rapido 17.1.2016 13.2.2016 | 20:42
Hvenær hættuð þið/ætlið að hætta að vinna? efima 12.1.2016 12.2.2016 | 19:32
ógilt þungunarpróf? kimo9 5.1.2016 8.2.2016 | 13:38
gjafir fyrir nýbakaðar mæður uvetta 3.2.2016 7.2.2016 | 22:03
Ágúst bumbur 2016?? list90 15.12.2015 5.2.2016 | 18:31
Ofvirkur skjaldkirtill og meðganga Ofelia 4.1.2016 4.2.2016 | 11:24
Júlíbumbur 2016 Facebook hópur !! sdb90 8.1.2016 3.2.2016 | 12:37
Legvatn að leka en samt ekki bumbubaun nr 2 24.1.2016 28.1.2016 | 21:58
Tvíburamömmur 2016 valdisg 14.1.2016 28.1.2016 | 20:33
Snemmsónar - Lækning anitaosk123 4.1.2016 28.1.2016 | 11:17
Loksins jákvætt ;) Rosy 23.1.2016 27.1.2016 | 17:49
Mæðravernd 1hyrningur 26.1.2016 27.1.2016 | 11:20
Síða 10 af 8125 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, Hr Tölva, Kristler, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien