Mun Múslimska bræðralagið bjóða fram á Íslandi í haust ?

_Svartbakur | 30. apr. '21, kl: 12:02:11 | 293 | Svara | Er.is | 0

Já ég heyrði að Múslimska bræðralagið muni bjóða fram til þings í haust ?
Kannski bara sett fram í gríni ?
En múslimar eru auðvitað að huga til framtíðar eins og bent hefur verið á.
Í Frakklandi eru að koma upp alvarleg mál varðandi viðvaranir
um 20 hershöfðingja og þekkta aðila úr Franska hernum sem vara við
uppreisn eða jafnvel borgarastyrjöld í Frakklandi vegna innflytjenda
múslima og vandamál tengd því.
Macron forseti Frakklands á í miklum vandræðum innanlands og Lee Pen er talin
verða hættulegur andstæðingur Macron í forsetakosningum.

 

ert | 30. apr. '21, kl: 12:59:38 | Svara | Er.is | 1

Já, kannski hefðu Frakkar átt að koma betur fram við innflytjendurna en þeir gerðu. Ungir íslenskir múslimar eru ekki atvinnulausir í gettóum þar sem þeir hópast saman af því að þeir hafa ekkert  að gera.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 30. apr. '21, kl: 16:21:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kvörtunarefni Frakka varðandi framkomu múslima í Frakklandi er umheiminum augljós.
Fjöldi Frakka hefur verið myrtur fyrir það eitt að hafa gert grím að múslimum og átrúnaðargoði þeirra.
Morðingjarnir eru hælisleitendur í Frakklandi og öðrum ríkjum Evrópu.
Við lesum um það í blöðum og á netinu að Frakkar eins og aðrar Evrópuþjóðir ekki síst Svíar hafa mátt þola ofbeldi og glæpi framda af innflytjendum frá austurlöndum, ástandið er víða mjög alvarlegt.
Frakkar eins og margar aðrar Evrópuþjóðir kvarta yfir því að flóttamenn og gestir í þessum löndum fara ekki eftir lögum og reglum gistilandsins og stuðla að glæpum og ofbeldi.
Þannig að það kemur engum á óvart þó að Frakkar hafi allan varann á gagnvart þessu fólki.
Mjög líklegt að uppúr sjóði í Svíþjóð.

ert | 30. apr. '21, kl: 18:47:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já, fyrst jaðarsetur maður fólk, lætur það vera atvinnulaust og búa í gettóum og svo ef það verður vesen þá kennir maður fólkinu um.
Heil Hitler!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Hauksen | 7. maí '21, kl: 23:26:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lætur fólk vera atvinnulaust?

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

ert | 8. maí '21, kl: 16:14:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, nú er t.d. í gangi hér á landi átak til að útvega námsmönnum vinnu. Auðvitað hefðum við getað sleppt því að fara í það átak og þá hefði ríkisstjórninn látið námsmenn vera atvinnulausa.
Það er hægt að skapa störf sbr. þetta átak og New Deal og margt fleira.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Hauksen | 9. maí '21, kl: 22:05:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk vinnur ef þad vill vinna. Ef það vill betri vinnu þá menntar það sig og/eda er duglegt

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

ert | 9. maí '21, kl: 22:28:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK. Þannig að atvinnuleysi skapast bara af því að fólk vill ekki vinna. Eins og eftir hrunið þá nennti fólk ekki að vinna í stórum stíl. Suðurnesjabúar eru hauglatir - hafa ekki nennt að vinna í meira en ár en sem betur eru þeir að verða aðeins duglegri.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Hauksen | 10. maí '21, kl: 10:38:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Já, fyrst jaðarsetur maður fólk, lætur það vera atvinnulaust" þad var þetta sem þú sagðir sem er ekki rétt. Auðvitað koma tímabil í sögunni þar sem atvinnuleysi verður mikið. En þau standa yfirleitt stutt yfir.

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

ert | 10. maí '21, kl: 11:49:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það er þá ekkert mál að koma þesu fólki í vinnu. Það er næg vinna í Evrópu og þegar það er skortur á starfsfólki þá eru laun há. Úr því að það er skortur á starfsfólki í Frakklandi og laun eru há þá eru laun yfir bótum. Þannig að 2019 þegar atvinnuleysið var 9% þá var í rauninni skortur á vinnuafli og ativnnuleysi tölur yungs fólks eru í kringum 20% en fullt af vinnu að fá. Það er bara þannig að fimmt hver ungur Frakki nennir ekki að vinna. OK.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

neutralist | 30. apr. '21, kl: 20:06:27 | Svara | Er.is | 1

Nei, múslímska bræðralagið er ekki starfandi á Íslandi og það er ekki að fara að bjóða fram í haust.

Ef einhver hefur í alvöru sagt þetta við þig er hann fáviti. Ef þú hefur hugsað upp þetta "grín" sjálfur ert þú fáviti.

Geiri85 | 30. apr. '21, kl: 22:43:22 | Svara | Er.is | 0

Þessu fólki fylgir aukning á hatursglæpum gegn ákveðnum hópum, t.d. hommum, gyðingum og konum. Svo þó það sé ekki hægt að alhæfa þá verða bara ákveðnar breytingar á samfélagsgerðina við að flytja þá inn í stórum stíl. Verandi sjálfur hommi þá vil ég ekki taka sénsinn að í framtíðinni verði hér mönnum eins og mér hent fram af húsþökum. Þurfum samt ekki að vera með eitthvað múslimabann, það er þegar erfitt fyrir fólk almennt að flytjast hingað frá löndum utan Evrópu. En bara þegar vælukór fer af stað með herferðir eins og að flytja inn á einu bretti 5.000 Sýrlendinga að þá er mikilvægt að einhverjir bendi á að það sé ekki alveg besta hugmyndin. 

Kristland | 1. maí '21, kl: 06:55:42 | Svara | Er.is | 1

Múslimar eiga EKKERT erindi hér á landi. Hvorki í dag né næstu aldirnar.

abtmjolk
abtmjolk
Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Síða 9 af 47532 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien