Mygla í húsum - hugsýki ?

kaldbakur | 1. sep. '17, kl: 21:45:24 | 729 | Svara | Er.is | 0

Það er alveg ótrúlegt hvernig þessi myglu umræða er orðin.
Það virðist vera mygla í hverju horni
Er þett ekki að miklu leiti fólki um að kenna það kyndir húsin í botn og opnar lítið glugga ?

 

DR fresh | 2. sep. '17, kl: 00:43:35 | Svara | Er.is | 2

það er gott ef það kyndir húsin en margir asíu búar á íslandi kynda ekkert og opna aldrei glugga til að spara það er ávísun á myglusvepp

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 2. sep. '17, kl: 02:10:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok það er eflaust rétt hjá þér.
En ég hef séð að sumt fólk opnar aldrei glugga en er kannski með matseld eða vatn og það myndast móða innaná glugga.
Þannig innilokaður raki getur verið hættulegur uppá myglu.

Það gekk hér fyrrir nokkrum árum áróður fyrir því að fólk hefði ekki nægilega rakt loft inni hjá sér.
Það varð jafnvel að týsku að fólk hafði rakatæki á fullum gangi og þannig var til mjög rakt loft.
Ef ekki er næg útloftun þá verður inniloftið hættulegt uppá raka.

leonóra | 2. sep. '17, kl: 10:13:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Talandi um myglu - hvað má annað vera þegar byggð eru  gluggalaus baðherbergi og þvottahús innan íbúða eins og þykir eðlilegt í dag.  Þetta þekktist ekki áður fyrr og var talið nauðsynlegt að loftun væri á báðum þessum stöðum.  Ég man eftir að hjá ömmu og afa var vírnet  sett í glugga þvottahússinsí stað glers til að tryggja loftun.  Ég man eftir því sem barn að þegar mamma var að skúra eða sjóða eitthvað sem lykt var af þá opnaði hún út á svalir á meðan og alltaf þegar hún ryksugaði eða skipti á rúmunum þá var opnað stafnanna á milli og reynt að fá blástur í gegn til að endurnýja loftið í íbúðinni.  

alboa | 2. sep. '17, kl: 11:09:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta þekktist alveg í húsum frá 1970 og því tímabili. Það eru fullt af blokkum með gluggalausum þvottahúsum og baðherbergjum til á Íslandi frá þeim tíma. Ég held hins vegar að fólk bæði kunni ekki að lofta almennilega út eða er of hrætt við að hafa glugga opna vegna þjófahættu á daginn. Fólk er minna heima, minna um húsmæður heima en var og þar með minna um loftun.


Svo eru líka til illa byggð hús og gömul hús þar sem er hreinlega kominn tími á mikið viðhald, annað en bara mála og setja kítti. En það gleymist stundum í umræðunni á Íslandi að ekki öll mygla er bráðdrepandi.


kv. alboa

kaldbakur | 3. sep. '17, kl: 03:11:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

'eg held reyndar að ýmis hús í dag séu of þétt það næst ekki útloftun t.d. gegnum þak og sperrur.
Núna eru þök oft með plötum þar sem mótatimbur var áður. Mótatimbrið loftaði milli borða en stórar plötur lofta minna eða jafnvel ekkert.
Eins voru veggir múraðir áður og einangrun þeétt að vegg. Nú eru veggirnir með plötum og loftið kemst að útvegg gegnum klæðninguna. Þetta gerðist ekki áður.

kaldbakur | 4. sep. '17, kl: 10:45:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sammála. En þegar maður skoðar t.d. myndir sem fólk er að serja á þessar "myglusíður" á samfélagsmiðlum þá er augljóst að sumt er bara af sóðaskap og illri umgengni í íbúðum. Aðrarr myndir sem ég hef séð eru sumar t.d. af gluggakörmum sem eru bara orðnir gamlir og þarfnast málningar. Það er líka eins og sumir leigjendur ýti undir þettamyglutal í von um að fá leigu niðurfellda, jafnvel í niðurgreiddum leiguíbúðum félagsbústaða.

ingbó | 2. sep. '17, kl: 11:16:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Gluggalaus baðherbergi hafa nú verið í íbúðum í áratugi.

Myken | 4. sep. '17, kl: 03:16:26 | Svara | Er.is | 1

í dag eru til miklar upplýsingar um myglu, meira að segja á ísl..kyntu þér málin

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 4. sep. '17, kl: 06:14:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þekki þetta nokkuð vel. Mygla er að sjálfsögðu ekki neitt ný uppgötvun en hún að ónáða fólk
meira og meira. Orsakirnar eru held ég fólkinu að kenna. Vitlaus byggð hús og vantar loftun hjá íbúuunum sjálfum.
Þú mátt lesa þessar íslensku upplýsingar það ætti ekki að skemma fyrir.

Myken | 4. sep. '17, kl: 06:44:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef lesið bæði á norsku, ísl og ensku. Þegar ég stóð í myglu vandamálum 2012 var mjög lítið sem fannst á ísl. Það litla sem fannst var inn á síðu hús og helsu. Og ÉG stofnaði eina af fyrstu Facebook stuðningsíðum fyrir fornalömb myglu á íslandi og hjálpai við að opna fyrir umræðuna um myglu í húsum og sjúkdómum tengda húsmyglu.
Svo nei ég þarf ekki að lesa þær upplýsingar aftur. Ég þekki mjög vel til málefnisins bæði sem ég hef lesið, og það sem ég og fjölskyldan höfum fundið á eigin skinni bókstaflega og eins frá öðrum fronalömbum sem hafa staðið í þessu helvíti því það er helvíti. OG fæstir ná sér 100% eftir að hafa staðið í þessu.
Svo þú þarft ekki að kenna mér neitt takk fyrir..Og þó við höfðum búið við þetta áður með vægum einkennum og settum þau ekki saman við myglu þá var húsið sem gerði okkur veik langt í frá of þétt eða illa loftað út.. Frekar of mikið loftun í því..gjörsamlega óíbúðarhæft þó við bjuggum þar í 2 ár óafvitandi að  þetta væri svona hættulegt :(

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 4. sep. '17, kl: 07:32:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það eru margar orsakir og óvitaskapur er þar eitt eins og þú sjálf lýsir.
Myglan þrýfst best við raka og loftleysi í híbýlum fólks.
Orsakianna er búið að leita og skrifa heilmikið um.
En silyrðin þar sem sveppurinn vex eru sem sagt raki og skortutr á útloftun.
Í Íslenskum húsum hefur rutt sér til rúms nýjar byggingaraðferðir (ca sl 40 ár) sem stuðla mjög að raka og mygluskemmdum.
Fórnarlömbin eru svo oft gerendur líka og kenna öðrum um, það er hluti vandans.

Myken | 4. sep. '17, kl: 07:52:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

dæs jæja vinurinn

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 4. sep. '17, kl: 08:02:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já myglan getur gert fólki skaða eins og þú sjálf lýsir.
Facebook og þannig síður er nú ekki nein lausn á þessu enda eykst vandinn frekar en hitt.
En ég hef trú á að þú getir enn lært eitthvað um málið þ.e.a.s. ef áhugi og líkamleg færni er til staðar.

Myken | 5. sep. '17, kl: 14:35:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú það að opna umræðunna hjálpar fólki mikið og þá sérstaklega geðheilsunni..fólk með krónisk vandamál og börn með krónísk vandamál og skilja ekki hvers vegna hefur fengið mikla hjálp..að hafa stuðning og upplýsingar frá öðrum í sömu stöðu hjálpar mikið..


----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 15:08:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum bara ekki að tala um geðheilsu fólks.
Við erum að tala um þessa myglusveppa vitleysu sem tröllríður öllu líkt og draugatrú eins og Kári Stefánsson lýsir vel í Fréttablaðinu í dag.
En þú sem hefur upplýst Íslendinga og stofnað fésbókarsíður sem hafa alið undir hysteríuna eða móðursýkina hjá fólki með að stofna fésbókarsíður berð mikla ábyrgð.

Myken | 5. sep. '17, kl: 15:21:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert bara í bullinu. Þó ég hef opnað umæðurnar um málefni sem var ekki rætt á milli fólks fyrir 6 árum þar sem hafi aukið á histeriuna halló ertu ekki réttur í hausnum. Viltu kanski ekki líka kenna fornalombum kynferðisbrot um aukningu á þeim þar sem þau hafa opnað umræðuna. Nei málið er að fólk er farið að ræða meira um þessi mál og komist að því að það kemst að því að það er ekki eitt í heiminum og það er ekki eitt í heiminum eða að ímynda sér einkenni sem læknar ná ekki að laga eða fyndna út hvað er. Og þetta kemur algjörlega geðheilsunni við og það að 2 ástæðum önnur er sú að myglusveppur hefur bein áhrif á geðheilsu fólks bæði þú glyndi og fleira. Hitt er það að hafa fullt af outskyrðum einkennum og læknarnir finna ekki hvað er að eða ástæðu ná, þú ert betri sumstaðar verri annarstaðar t.d heima auðvitað verðu að halda að þú sért bara að ímynda þér og fólk reyndar að segja það við þig til og með læknar. Að komast að því að þú ert ekki að ímynda þér þetta getur bjargað geðheilsunni. Svo ekki bulla svo a

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 15:29:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já svona orðræða eins og frá þér kemur á auðvitað eins og þú segir betur heima á geðdeild en hér.
Ég get ekki dæmt um hvort þetta er orsök eða afleiðing þessa sem þú skrifar um myglu hér.
En greinin hanns Kára Stefánssonar í Fréttablaðinu í dag er athyglisverð.

Myken | 5. sep. '17, kl: 16:34:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei vegna þess að ég er í símanum og hef ekki aðrir. Sé ekki það sem ég sktifa

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 17:55:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorry ... veit ekkert um þínar aðstæður mín kæra.

Myken | 5. sep. '17, kl: 16:34:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei vegna þess að ég er í símanum og hef ekki aðrir. Sé ekki það sem ég sktifa

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 08:19:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg er viss um að grein um Myglu í mbl í dag er með alveg nýjar upplýsingar varðandi ástæður myglu í íbúðarhúsum. Þú þekkir kannski afleiðingarnar.

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 08:58:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo máttu ekki gleyma greininni hanns Kára Stefánssonar í Frettablaðinu í dag 5. sept 2017.
Þar líkir hann mygluumræðunni við draugatrú - það eru kannski nýjar upplýsingar fyrir þig sem veist allt best um myglu ? :)

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 08:42:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo er alveg grátupplagt fyrir þig að lesa grein Kára Stefánssonar um myglufóbíuna í Fréttablaðinu í dag 5.09.17:
"Kólumkilli eða sveppasúpa". Þar gerir Kári grín að sveppaumræðunni og líkir við draugatrú okkar Íslendinga.

theisi | 5. sep. '17, kl: 11:30:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vuð bjuggum í mygluhúsnæði og vorum öll veik. Ég fór að tengja þetta við myglu og sæll hbað ég fékk mikið á móti mér. Égværi nú bara geðveikur. ígvar búinn að vera fárveikur í 5 ár og gekk á milli lækna en enginn fann út úr þessu. Ég rakst þá á draugasíðu á facebook og var það mikil hjálp því þar voru fleiri "ímyndunarveikir" eftir að hafa ráðfært mig við nolkra þar og rftir að hafa fengið ítrekaðar sýkingar með.sótthita án skýringa, ákvað eg að forða fkölskyldu minni út. Eftir nokkra daga ogvikur í nýju húsnæði fúr öllum að líða betur og eg varð aðeins betri. Eftir árið var ég orðinn fullfrískur og er enn , en íg finn vel hvar mygla er og mikill raki þvi þá blossa einkennin upp aftur. ág hefði aldrei farið með fjölskylduna á götuna á 3 mánuði og leitað að nýju húsnæði bara af þvi bara eða.vegna draigagangs. Ég var virkilega veikur og fjölskyldan öll með einhver vandamál tengt þessu og það var bara fucking erfitt að þurfa svo að mæta ömurlegheitum frá vinum, fjölskyldu og öðrum sem töldu okkur ímyndunarveik, ofan á allt annað. Og ekki sat eg i 5 ár með.slökkt á ofnum og með lokaða glugga. Alltaf snyrtilegt, þrifið og loftað út, og kveikt á ofnum. Rátin var svo leki i blokkinni mörgum árum áður sem ekkert var aðhafst ut af. Fálk er ekki geðveikt, enþað kannski upplifir sig það þegar enginn truir því og fólk eins og þið og Kári kallar allt draigagang. Fyrir mitt leyti þá hjálpaði þeddi grúbba okkir á fb mikið.

theisi | 5. sep. '17, kl: 11:34:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afsakið prentvillurnar, ég skrifaði þetta í símann og ég fingurnir hitta oft eitthvað skringilega á þetta. Svo kom færslan 2var og ég kann ekki að laga þetta. Þetta vonandi er nógu skýrt til að skiljast samt.

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 13:42:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú ég tel að fólk sé mjög misjafnlega í stakk búið til að venjast ýmsu í umhverfinu. Það er örugglega ekki hollt að hafa of heitt og rakt í íbúðum og svo ekki of kalt. Það þekkja það allir sem hafa unnið á stórum vinnustöðum að sumt fólk þolir ekki að það sé opnaður gluggi hvartar yfir trekk eða öðru. Má vera að fólk sé mjög misjafnlega þolið gagnvart þannig.
Sumir finna út rafleiðni í húsum og fá einhverja sérfræðinga til að mæla rafleiðni - án gamans þar hafa margir makað krókinn á auðtrúa sálum.
Fyrir ekki svo löngu var einhver óprúttinn aðili í Hafnarfirði sem seldi vatn á flöskum sem læknaði alla sjúkdóma. Nú svo voru draugabanar vinsælir eitt árið.

Myken | 5. sep. '17, kl: 14:37:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk fyrir það og gott að facebook síðunar hjálpuðu ykkur að átta ykkur á þessum vandamálum

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

jaðraka | 6. sep. '17, kl: 18:34:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo er fullt af fólki sem er með nefrennsli, hita, hausverk, niðurgang og allt batteríð.
Það bara fer oftar í bað og hættir að borða sykur og líður langtum betur eftir það.
Þetta fólk hefði líka geta kallað þetta myglusótt og breytt um umhverfi t.d. þurft að ganga meira úti ofl..
Þetta er bara ekki neitt sem mark er á takandi því miður.

Myken | 5. sep. '17, kl: 14:46:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég las þetta og er alveg sammál henni sylgju..

ég hef mikið álit á honum Kára  en  að í örðum löndum sé þetta ekki vandamál og fólk lifirt í samlindi við myglu er bara ekki rétt hjá honum og í örðum löndum er þetta mikið ransakað og meira viðurkent en á íslandi..þó umræðan hefur opnast mikiðen en vantar mikið upp á bæði viðurkenningu og kunáttu og fólk eins og þú hjálpar ekki mikið til við þetta.

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Myken | 5. sep. '17, kl: 14:46:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://www.visir.is/g/2017170909415/vill-ad-kari-adstodi-vid-rannsoknir-a-heilsuspillandi-ahrifum-myglu

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Myken | 5. sep. '17, kl: 15:10:33 | Svara | Er.is | 0

Hér er frá nrl í Norge sem er sama og ruv . Eins vill ég bæta við að í Norge sem dæmi eru þessi mál komin mUn lengra en á Íslandi og mun viðurkenndar til og með hægt að bæta því í húseigenda tryggingunna

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 15:17:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað er skaði af því ef hús lekur og mygla myndast. Það er bara ekkert nýtt kannski í 10.000 ár .
Norðmenn eru bara eins og þeir eru, trúgjarnir með afbrigðum og bara allt gott um það að segja það góða fólk.
Það deilir enginn um það að mygla og rið eru skaðvaldar eða frelsun ásamt fúa og elli sem leiðir okkur að lokum til dauða.
Ef skolpræsi bilar og pöddur koma upp þá geturðu líka fengið allskonar pestir, engin skortur á pestargjöfum í þessum heimi.
Og gott að geta sett þetta allt í tryggingar. En móðursýkin og vitleysan í kringum þetta allt er bara það sem tröllríður þessu öllu.

Myken | 5. sep. '17, kl: 19:27:16 | Svara | Er.is | 0

Það er auðvtiað ekkert að marka allar þær upplúysingar um allan heim, allar þær ransóknir og reynslu sem önnur lönd hafa..það er bara kári sem hefur eitthvað fyrir sér í þessum málum sérstaklega sem það stiður bullið í þér..


Þessir tala auðvitað bara út um rassgatið á sér eins og allir aðrir útlendingar

"Sufficient
epidemiological evidence is available from studies conducted in dif-
ferent countries and under different climatic conditions to show that
the oc- cupants of damp or mouldy buildings, both houses and public
buildings, are at increased risk of respiratory symptoms, respiratory
infections and exacerba- tion of asthma. Some evidence suggests
increased risks of allergic rhinitis and asthma. Although few
intervention studies were available, their results show that remediation
of dampness can reduce adverse health outcomes.
There
is clinical evidence that exposure to mould and other dampness-related
microbial agents increases the risks of rare conditions, such as
hypersensitiv- ity pneumonitis, allergic alveolitis, chronic
rhinosinusitis and allergic fungal sinusitis.
Toxicological
evidence obtained in vivo and in vitro supports these findings, showing
the occurrence of diverse inflammatory and toxic responses after
exposure to microorganisms isolated from damp buildings, including their
spores, metabolites and components.
While groups such
as atopic and allergic people are particularly susceptible to biological
and chemical agents in damp indoor environments, adverse health effects
have also been found in nonatopic populations."

-WHO guidelines for indoor air quality: dampness and mould

Úr 248 síðna skýrslu WHO sem hægt er að sækja hér

http://www.euro.who.int/__data/assets/pdf_file/0017/43325/E92645.pdf

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Myken | 5. sep. '17, kl: 19:38:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Helseplager som kan skyldes dårlig inneklima:

Alveolitt, lungebetennelse, astma, hyppige luftveisinfeksjoner, bronkitt (akutt og kronisk), eksem og elveblest, feber, hoste (akutt og krinisk), "høysnue", allergisk og ikke-allergisk snue, tett nese, tørr hud, utslett og øyekatarr.

Subjektive (opplevde) symptomer:

Grettenhet, hodepine, irritabilitet, kløe i hud, hals, nese og øyne, konsentrasjonsproblemer, kvalme, leddsmerter, muskelsmerter, nervøsitet, slapphet, svie i øyne, tretthet, tørre slimhinner, tørste, uopplagthet og urofølelse.

Og þessi liste er ekki endanlegur

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 19:40:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég skal alveg viðurkenna að mér líkaði það bara vel þegar Kári Stefánsson skrifaði þessa grein í Fréttablaðið í dag 5. sept. 2017.
Það skemmdi ekki fyrir að ég skrifaði þetta innlegg hér með fyrirsögninni:
"Mygla í húsum - Hugsýki ?" 1. sept. 2017.

Mér þætti það bara mannlegra hjá ykkur sem eruð skrifa hér pistla daginn út og inn að samggleðjast okkur hér á Bland að sjálfur Kári Stefánsson er að ganga í fótspor okkar og viðrar sömu skoðanir og pistlahöfundur í þetta skiptið.

Skil það reyndar vel hjá þér Myken sem virðist vera norsk að þið norðmenn eigið ekki jafn kröftugan vísindamann eins og Kári Stefánsson okkar er. En þetta er ekki eini Íslendingurinn sem stendur ykkur langtum framar. þar er úr mörgu að taka.
Og svo ma ekki gleyma því að þið væruð sögulaus þjóð ef Egill Skallagrímsson hefði ekki séð aumur á ykkar kóngum og ritað um þá.

Myken | 5. sep. '17, kl: 19:57:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert meiri kjánin..fyrir það fyrsta er ég ísl þó ég hef búið í noregi seinustu 7 árin..En þó ég hafi ágætis álit á honum kára og hans ransóknum sambandið við erfðavísindi en hann er bókað mál ekki kröftugasti vísindamaðurinn í heimi á öllum sviðum og Norðmenn eiga örugglega ágætlega kröftuga vísindamenn og halda að íslendingar (þó það sé bara þú og kári) séu gáfaðari en ALLIR aðrir er ekkert nema hroki og heimska..

og annað þó ég hafi einu sinni verið vel virkur notandi hérna þá hef ég ekki verið það seinasta 1-2 árin og er ekki skrifandi pisla hérna dagin út og inn.

og að lokum ætla ég að setja link hérna frá tryggingarfélagi um myglu í húsum, reyndar á norsku ekki viss um að þú skiljir annað skandinavíu mál en ísl.

Mér finnst þú setja alla ábyrgð á íbúa húsana sem hafa myglu, meira segja ef hús eru bygð vitlaus.
það eru margar ásætður fyrir myglu og þetta mál er ekki svart og hvít.
En sjaldnast eru það vegna sóðaskapar að minnsta kosti ekki hjá þeim sem deila reinslu sinni. það getur verið alls konar leki eða vitlau s viðbrögð við honum. lekið þar sem maður sér ekki eða nær ekki að þurka, rör sem byrja að leka án þess að þú sérð til eða of seint.

En að kalla veikindi vegna myglu hugsýki er mikil óvirðing við þá sem hafa þurft að standa í þessum málum. jú auðvitað er til fólk sem er veikt og bera þessi einkenni og halda að það sé vegna myglu en það er það ekki.

En svona umræða eins og þín og Kára líka er óvirðing við okkur sem hafa þurft að standa í þessu og sumri reyndar en.

Ég veit um dæmi um MIKLA myglu og það var ekki vegna sóðaskapar og öll fjölskyldan varð alvarlega veik og þrufti að flytja út. Þetta var í litlu fjölbýi og sú sem átti meirihlutan í húsinu neitaði að taka þátt í kosnaði þó að lekin kæmi frá svölunum hennar. Fólkið sem varð veik tapað húsnæði , sati eftir í skuldasúpu með ónýtt húsnæði, fjölskylda sundraðist vegna álagsins sem fylgir þessu og málaferlum. Málaferlum sem hafa dregist á langin og þolandi hefur þurft að standa í meiriháttar bulli þar því að matsaðilar og fleirri sem komu að málinu voru persónulega tengdir aðilanum sem neitaði að gera nokkuð í málunum.
Þetta fólk er ekki orðið heilt heilsu enn í dag og er en að standa í þessum málaferlum..Stiga gangurinn er líka ónýtur..efa að það finnist verra tilfelli en þetta og þetta er á íslandi.

Ef umræðan hefði verið opnari og vandamálið viðurkendari á íslandi og þetta væri tryggingar mál þá væri löngu búið að gera við þetta og laga húsnæðið og fólk hefur ekki þurft að ganga í gegnum þetta helvítið..

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Myken | 5. sep. '17, kl: 19:58:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

linkurinn sem ég lofaði


 

 


----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 20:04:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mikil er mæða þín Myken (er nafnið skylt Myglu ?)
Heilu stigagangarnir og dómarinn skyldur húseigndun og allt óréttlætið og hörmungarnar allar sök húseigandans auk mín og Kára Stefæanssonar.

Allegro | 5. sep. '17, kl: 20:21:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú virðist hafa lítið fyrir þér varðandi málefnið sjálft og heldur þig frekar við að ráðast að persónum. 

Myken | 5. sep. '17, kl: 20:37:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sem betur fer var það ekki mitt mál sem ég var að lýsa ég slapp svo sem ágætlega miða við þá fjölskuldu. Sú fjölskylda átti nú húsitt sitt sjálft en þegar að nágrannin neitar að gera við skemdir á húsinu  eða taka þátt í þeim t.d vegna leka sem hann verður ekki við sjálfur í sinni íbúð. Þá geta málin orðið svoldið erfið..

Segjum sem dæmi þú byggir í tvíbýli og það er leki við gluggan á íbúðinni upp en lekinn kemur ekki fram þar heldur fer vatnið/rakin niður innan í vegjunum og endar neiðst í veggjunum hjá þér þar sem hann fer undir parketið og þú veist ekki af því fyrr en það er orðið oft seint það er komin mygla og fjölskyldan orðin veik.
Og þú situr uppi með hús sem þú skuldar í og þarft að borga af, þarft að flytja út vegna heilsunar, hefur ekki efni á bæði borga leigu og af lánunum, hin húseigandin neitar að vandamálið kemur að mestu frá hans glugga því það mælist engin raki hjá honum og allir með fulla heilsu. og hann kemst upp með það því að hans eignarhluti í húsinu er stærri. Sami aðili eru með góð sambönd við hina og þessa aðila sem koma að málinu. og ég sagði ekki að dómarin væri skyldur einum né neinum.

hvað myndir þú gera.
ég óska ekki mínum versta  óvini að standa í heilsufarsvandamálum vegna myglu.

við fjölsyldan leigðum húsnæði sem við vissum svo sem að væri raki í en við vissum ekki að við gætum misst heilsuna vegna þess eins og við gerðum vegna þess að myglan í kjellaranum ágerðist bara.
Og við urðum ekki öll veik í einu það byrjaði á þeim sem voru með veikasta ofnæmiskerfið og endaði á þeim sem voru að öllu jöfnu frískastir.
Og í mínu tilviki var það ekki bara eða aðalega öndunarfærin sem urðu verst úti eins og er oft talið eina eða algengasta sem gerist Nei heldur er fjölskyldan öll í örum á líkamanum út af þessu helvíti. Við fengum útbrot um allan líkaman, við klóruðum okkur til blóðs. aftur og aftur, ákveðin tauga viðbrögð, óútskýranlegir marblettir, þreyta og slen.
Það var ekki hugsýki í okkur það get ég lofað þér,  Og maðurinn minn varð óvinnufær í hálft ár sem var bæði fyrir og eftir að við fluttum burt. Hann hafði svo mikin kláða og útbrot um allan kroppin og hendur og fingur var verst hjá okkur öllum en hann endaði á að hafa lófana algjörlega húðlausa því hann hafði klórað alla húð burt. maður sem vinnur sem smiður getur ekki unnið þannig er það.
Þegar læknirinn sá okkur og myndir af börnunum og heyrði hvernig það hefur verið hjá okkur sagði að við þurfum að flytja út úr húsinu ekki seinna en í gær.
En það er líklega bara hugsýki í okkur að eftir að við komum okkur burt úr þessu húsi fór okkur að líða betur þó það tók langan tíma að losna við flest/öll einkennin úr líkamanum.

Og nei Myken kemur ekki myglu neitt við nema því að við bjuggum á Myken þegar við urðum svona veik..(vorum í því húsnæði í tæp 2 ár)

Og það er ekki eina mygluhúsnæðið sem við höfðum búið í þó það sé þar sem var endapunkturinn og opnaði augun okkar fyrir þessu vandamálinu og útskýrði líka fullt af einkennum sem við hfðum haft á íslandi sem voru krónísk og hættu svo alveg öll innan við ári eftir að við komum okkur úr þessu seinasta.

Sem dæmi maðurinn minn vann úthaldsvinnu þegar við bjuggum á íslandi og eftir að við fórum í húsnæði nr 2 frá því við fórum að búa þá lá hann alltaf með flensu þegar hann kom heim.
dóttir mín var með endalausa hægðatregðu og svo þvagfærasýkingar frá því að hún var smábarn. fæddist í húsi 1 og var um 4 ára þegar við fluttum í hús 2 og 9 Myken.
Ég sjáfl með króniska sveppasýkingu og magavandamál.
Allt þetta GETUR verið einkenni vegna mygluvandamála og í okkar tilviki var það það þar sem frá við fluttum varð þetta minna og minna vandamál og síðan 2013 þá voru öll þessi vandamál úr sögunni.

Eftir að ég fór að kynna mér myglu betur eftir þessar raunir okkar í Myken þá náði ég að tengja þetta saman því að í íbúð nr 1 var Raki, í baðherbergisveggi, silvurskottur, og myglublettur sem kom alltaf fram aftur í horninu á svefnherberginu okkar upp við loftið á við útvegg. alveg sama hvað það var skrúbbað og malað yfir alltaf kom hann fram aftur. Þetta var í blokk svo lítið sem við gátum gert svo sem.
Hús 2 þá kom allaf mygla í svefnherbergis gluggan okkar aftur og aftur og eins baðherbergisgluggan svo ég vissi af því bara ekki það hefði svona mikil áhrif áheilsuna. Fyrir nokkrum árum hringdi í mig ung kona sem bjó á neðri hæðinni og spurði mig hvort það gæti verið mygla í þessum vegg. því að hún og krakkarnir eru ALLTAF veik. þessi veggur er fullur af myglu.

og þar sem þú ertu búin að vera inn á facebook síðunum þá hefurðu líklega séð mínarmyndir líka..


Varð svoldið lengra en ég ætlaði mér svo sem ekki í fyrsta sinn..efa að þú meikir að lesa eða skilja nokkuð af því þar sem þú villt það ekki.

En þegar fólk kallar mig eða þá sem hafa staðið í því sama "geðveika" þá verð ég pist og það með réttu..----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 20:50:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æji Myken mín ... en greip þó eina setningu..
kannski ekki orðrétt:
"...Þegar lekin sem kom inn að ofan frá nágranna og undir parkettið og fjölskyldan var orðin veik..."
Það er bara eins og fjölskyldan veikist strax við einhvern leka .. þetta er bara að gerast útum allan bæ,
Hverskonar rugl er þetta ? Hvernig heldurðu að sé umhorfs t.d. í Texas í dag ... það er ekki neinn smá leki...

Þar er auðvitað myglan að drepa alla ?

Þetta er bara bull og vitleysa... fólk er með fóbíu og þarf að fá aðhlynningu hjá læknum vegna sálrænna kvilla.
En það sem væri þó betra það getur læknað þetta sjálft með því að fara að hugsa um annað en að einhverjir aðrir séu að valda þeim skaða,

Myken | 5. sep. '17, kl: 21:18:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu tregur eða vantar allan lesskylning orðrétt stendur

Segjum sem dæmi þú byggir í tvíbýli og það er leki við gluggan á
íbúðinni upp en lekinn kemur ekki fram þar heldur fer vatnið/rakin niður
innan í vegjunum og endar neiðst í veggjunum hjá þér þar sem hann fer
undir parketið og þú veist ekki af því fyrr en það er orðið oft seint
það er komin mygla og fjölskyldan orðin veik.
Og þú situr uppi með
hús sem þú skuldar í og þarft að borga af, þarft að flytja út vegna
heilsunar, hefur ekki efni á bæði borga leigu og af lánunum, hin
húseigandin neitar að vandamálið kemur að mestu frá hans glugga því það
mælist engin raki hjá honum og allir með fulla heilsu. og hann kemst upp
með það því að hans eignarhluti í húsinu er stærri. Sami aðili eru með
góð sambönd við hina og þessa aðila sem koma að málinu. og ég sagði ekki
að dómarin væri skyldur einum né neinum.

hvað myndir þú gera.

og hér er linkur fyrir þig á ensku um hvernig þetta er í usa t.d Texsas..þetta var birt núna 29 ágúst 2017

https://www.epa.gov/mold/mold-cleanup-after-floods
ástandið i texas var og er hræðilegt. en sem betur fer er þetta viðurkent vandamál og bandaríkja men hafa mikla reinslu og kunnáttu að standa í svona.Mikið af húsnæðinu er ekki hægt að bjarga eða er ekki þess virði að reyna það. Og þetta á eftir að kosta mikla peninga..en bandaríkja menn hafa kunáttuna sem þarf tilBoth Reichel and Bardet agreed that any homes that took the
brunt of Harvey’s winds or were caught in fast-moving water are likely
to be damaged beyond repair. However, most of Harvey’s flooding involved
relatively calm water that simply rose higher and higher until homes
were inundated. This means many homeowners will have to do a painful
calculus: Is the house worth saving?

“The
deeper the water, the more extensive and expensive the restoration
project,” said Reichel, who lives in Baton Rouge and knows people who
still are not back in their homes after major flooding a year ago. “It’s
not just the cost, it’s the ordeal, and the time and competing for
contractors and materials. It’s a horrendous, stressful situation.”

 

  http://home.howstuffworks.com/home-improvement/construction/planning/flooded-house-torn-down1.htm

og svo þarf líka að taka inn að loftslagið, byggingarmáti, byggingar efni o.fl er ALLT annað í Texas heldur en á íslandi eða noregi..

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 21:21:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held bara að þú verðir að lesa þessar greinar betur sjálf Myken mín.
Þú blandar öllu saman vandræði í sameign og bara öllu.
Ég skil vel að lífið hefur verið þér erfitt.

Myken | 5. sep. '17, kl: 21:40:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ég þarf ekki að lesa neitt aftur sem eg hef lesið 100 sinnum eða skilja betur og það er ekki ég sem er að blanda neinu saman.

Það er bara þú enda vantar þig ALLAN lesskining. Og þú hefur ekki hugmynd hversu erfitt eða létt lífið hefur verið mér.

vandræði sem hófust í 1 íbúð í litlu fjölbýli er komið út í sameignina líka samt þrjóskast stæðisti hluteigandi í húsinu við :(

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Myken | 5. sep. '17, kl: 20:41:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já og fyrir þá sem hafa áhuga hér eru myndir frá téðu húsnæði á Myken og eitthvað af einkennunum á fjölskyldunni.
húsið er frá 1970 og eitthvað

https://www.facebook.com/pg/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/photos/?tab=album&album_id=386249281445905

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 20:54:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sé þessar myndir. Typiskt fyrir að það er verið hefta loftun með veggfóðri !
Settuð þið upp þetta veggfóður ? Hvort að blettir á fólki er eftir flugna eða flóarbit er ekki gott að segja.
Þessar myndir segja minna en ekki neitt.

Myken | 5. sep. '17, kl: 21:32:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú hefðir lesið textana við myndirnar hefðuru vitað hvað það var.

1. hús byggt milli 1970 og 80.
2 Við leigðum
3 húsið var ILLA byggt og sá sem lét byggja það var að blanda sér í vinnuna hjá smiðunum svo það voru hlutir sem vandaði eða áttu ekki að gera.
4 var ekki búið í því í eitthvern tíma áður en við fluttum inn.
5 við notuðum bara efri hæðina nema inngangin sem var á neðri hæðinni og þvottarvélin,
6 neðri hæðin var óíbúðarhæf vegna vasskemda sem urðu fyrir mörgum árum en var ekki búið að laga bara taka upp tregolfið sem var þar til að fá burtu rakan (sem okkur var sagt að væri farin)
7 það var MIKIL loftun í þessu húsi. bæði var stofan ekki þétt ég lofaði út á hverjum degi.
8 nei við settum ekki þetta ógeðslega veggfóður enda mjög svo illa gert, eitthverjir afgangar sem var hent upp í flýtti..stundum ímyndaði ég mér að sá sem gerði þetta hafi lokað sig inn í herberginu, klýnt þessu upp og svo skorið út þar sem hurðanar og gluggarnir voru. Og þetta veggfóður var ekki að hefta neina loftun kjáni.
og sárin voru ekki eftir flugur eða flær. þó að það sem var á fótunum líkist því sem við fáum t.d efttir mygg(mý) en þau voru bara 10 sinnum verri og fleyrri og yfir veturinn..Ef það hefði verið bara rétt yfir sumarið hefði ég ekki kennt myglunni um það.
Og sárin í andlitinu á litlu stelpunni, rispunar eftir klór á bakinu á henni, hendurnar á stórustelpunni og manninum mínum, sárin á syni mínum um allan kropp eins og hann væri með hlaupa bólu, óútskýrðir marblettir, rauði bletturinn sem stækkaði meðan ég bjó þarna en hvarf eftir ég flutti í burt sem var á maganum á mér. kláðabólurnar fingrum og lófum, sár og bólur/kýli í hársverði. Og við vorum ekki öll með nákvæmlega sömu einkenni og ekki öll með öll einkenni. Svo nei þetta er ekk neitt fokkings flugna eða flóabit hvað þá histeria eða ímyndunarveiki eins og þú villt halda fram..og við náum varla inn á 10 verstu tilfelli sem ég veit um.

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 21:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta lýsir vel afstöðu leigjenda sem hata fólk sem á eignir.
Gerir lítið úr eigandanum sem vann við byggingu hússins sem þú leigðir.
Dæmigert fyrir lúsera sem ekki hafa komið sér upp húsi yfir höfuðið að reyna
að níða þá sem vilja hjálpa öðru fólki og leigja því húsnæði.
Þessu fylgir öfund og léleg umgengni um húsnæðið sem fólk leigir.
Ekki skrítið að mygla fylgi slíku pakki.

Allegro | 5. sep. '17, kl: 21:40:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mundir þú telja að þessi skrif lýsi þér vel?

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 21:41:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei frekar þeim sem ég er að svara.

Allegro | 5. sep. '17, kl: 21:43:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er að tala um dómhörkuna, vanþekkinguna og hrokann sem þessi skrif fela í sér. 

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 21:46:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei hef verið kurteis og skrifað málefnalega.
Hún kallar mig tregan bullara.
Og á því skiljanlega rétt á að fá álíka uppnefningu sjálf.

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 21:48:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dómharkan. Þaðverður bara að segja hlutina eins og þeir eru,

Myken | 5. sep. '17, kl: 22:07:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hef ég inn
Veistu þú ert bara eingan vegin í takt við raunveruleikan og svörin þín lýsa best þínum innri manneskju.

ég hef ekki alltaf verið leigandi ég hef átt húsnæði. Húsnæði 1 og 2 sem við hjónin bjuggum í saman áttum við sem dæmi. Við höfum ekki bara verið leigendur heldur höfum við líka verið leigt örðum.
Ég hata ekki fólk sem á eignir enda á ég mína eign sjálf takk.
Eigandin var ekki að VINNA við bygginguna á húsinu heldur var hann að blanda sér í vinnuna því hann þóttist vita betur en fagmenn og vildi spara í efniskosnað með að sleppa hinu og þessu sem gerði að húsið heldur ekki vindi eða hita og ég er ekki að ýkja það. Auk þess er öll grunnvina ENGIN. það er ekkert dren kringum húsið heldur var það byggt beint á klöpp sem varð til þess að gólfið á neðstu hæðinni var ónýtt strax og rigningin var búin að koma sér í gegnum múrin þar sem regnvatnið rann þá í gegnum húsið undir gólfinu sem var tregolf. Kemur ekki við hvort ég sé að gera lítið úr eigandanum sem bygði það eða ekki heldur hef ég þetta frá fólki sem þekkir VEL til og var þarna þegar húsið var byggt og sannanir og staðreyndir eru sláandi ég þarf ekki að búa það til. þú sérð bara hve vinnan við að veggfórða er vönduð það sýnir vandvirknina hjá eigandanum.

Og já hann var ekki eigandi lengur, ekki hann sem við vorum að leigja af. Eigendur notuðu húsið sem sumarhús út á eyjunni og gerðu sér ekki grein fyrir hversu slæmt ástandið var. Svo ég er ekki að gera lítið úr, níða eða öfundast út í núverandi eigendur. Heldur bara að koma með staðreyndir sem þú höndlar greinilega mjög illa. Því eina sem þú hefur bakvið þig er eigin tilfining og skoðun og grein eftir Kára til að bakka það upp það er nú ekki mikið.

Mygla kemur leigendum ekkert við eða flylgir þeim eitthvað meira en eigendum af eigin húsnæði. en leigendur koma meira fram þar sem þeir vilja losna undan samningi á húsi sem þeir geta ekki búið í meðan að húseigendur á íslandi sem þurfa oftar en ekki að býta í það súra, reyna að laga eða tapa peningunum sínum í hildýpi skulda.
2 af þeim 3 íbúðum/húsum sem ég hef búið í sem voru 100% með myglu mín eign og öll voru þau með rakaskemt/myglu áður en ég flutti inn í þau.
Og minnst 2 stór mál með miglu sem hafa komið fram frá árinnu 2012 þá voru það eigendur af húsunum sjálf. Annað glæ nýtt en hitt eldra.

hér er önnur
 

„Þráum eðlilegt heimilislíf“ - DV
 

og hér er hinn sem var í nýju húsnæði

 
Myglusveppur í nýjum húsum
 

Svo hef´ég ákveðið að þú ert ekki tíma míns virði og mun ekki svara þér meira um þessi mál. Enda eru tregur með meiru og vantar alla lesskyling sem heita getur. Og miða við svör þín, umræðuefni, og vi horf sem ég hef séð frá þér seinustu vikuna hérna inni á bland.is gagnvart mér og öðrum bæði innlendum og útlendum þá ertu ekki vel innræt manneskja, líklega eitt af þessum nettröllum sem fela sig bakvið tölvuskáin.----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 5. sep. '17, kl: 22:10:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ok ég hef verið skammaður hér fyrir að vera dómharður.
Það gerði hann Allegro vinur okkar.
Ég bið þig fyrirgefningar ef ég hef sært þig
eða einhvern með óviðeigandi og hugsunarlausum ummælum.

Allegro | 5. sep. '17, kl: 22:11:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og þú segir, þessi einstaklingur er ekki svara verður. Í raun sé ég oftast eftir þegar ég dett í þá grifju að eyða tíma í að svara viðkomandi.

Myken | 5. sep. '17, kl: 22:15:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk já hef svarað honum í öðrum umræðum ég hef reynt að vera málefna leg. ég hef komið með heimildið jafnvel tölfræðilegar en hann ekki eina einustu engöngu tilinfingar og skoðanir jafnvel eitthvað sem hann heyrði eða sá en gat ekki sýnt frá á neitt til að bakka það upp..


hérna er svo heimildamynd  kanski soldið extrím enda bandarísk en áhugaverð;)

https://www.youtube.com/watch?v=VI0_azQv6N8&app=desktop

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur
kaldbakur
jaðraka | 6. sep. '17, kl: 18:42:21 | Svara | Er.is | 0

Byggingaraðferðir hafa mikið breyst á Íslandi á síðustu árum.
Gipsplötur eru mikið notaðar. Þessar plötur er þola engan raka og eru með pappírskápu að utan til að verja þær.
Byggingarmeistarar segja að þessar plötur fari mjög fljótt að sýn einkenni um rak og myglu með svörtum deplum.
Gipsplötum hefur fjölgað gífurlega og þær virðast vera einhverskonar myglugrifja.

Myken | 13. sep. '17, kl: 18:26:13 | Svara | Er.is | 0

http://www.visir.is/g/2017170919730/enn-um-rakaskemmdir-i-husnaedi-

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Svarthetta | 13. sep. '17, kl: 18:52:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sá þetta ... þessar rakaskmmdir eru ferlegar.
Hann segir þetta mygluvandamál ekkert nýtt hafi t.d. verið vegna heymyglu.
Fólk vissi kannski ekki áður hvað var að.. ?
Hlýtur lika að hafa verið í torfkofunum hér áður fyrr ?

Svarthetta | 14. sep. '17, kl: 17:08:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur ekki verið að svona rakvandamál hafi bara verið til síðustu árhundruðin ?
Ég man eftir raka í gömlu húsi sem ég bjó í og það komu einhverjar úrfellingar í múrnum og svo svartir blettir.
Þetta var auðvitað algengt í öllum húsum og svo var bara gert við eða málað og þrifið.

Myken | 14. sep. '17, kl: 20:15:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

oftar en ekki kom það fram aftur og aftur. að minnsta kosti í fyrstu íbúðinni minni þar var myglu blettur í horninu upp við loftið í svefnherberginnu. við þrifum og máluðum. Allt var löngu orðið þurt en kom alltaf fram aftur og aftur :(

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Svarthetta | 14. sep. '17, kl: 20:52:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hef séð þannig beltti í nýjum íbúðum. Þar var rakinn ekki farinn úr steypunni og byrjað að mála o snemma.
Oft þegar verið er að mála nýjar íbúðir þá myndast líka mikill raki frá málningunni og þarf mikla útloftun. Sá þetta í nýjum íbúðum eft í hornum og helst við útveggi og þar var raki í steypu og hiti inni en kalt úti og þnnig mynduðust aðstæður fyrir myglu í hornum herbergja.. Þetta hvarf eftir að vel var loftað og reynt að láta veggi þorna.
Það er svo líka víða algengt að sjá sona bletti í íbúðum þar sem raki kemst innfyrir steypta veggi. Myndast oft við slaga þegar kalt úti en heitt innI OG LÍTIL LOFTUN.

Myken | 14. sep. '17, kl: 21:53:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Min íbúð var ekki ný.  Minnst 20 ára ef ekki 30 ára. Sama mið húsið sem við vorum í bæði á Íslandi og Noregi. Bæði bygð fyrir 1980

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Svarthetta | 15. sep. '17, kl: 00:36:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já auðvitað en var bara að segja frá nýjum íbúðum sem ég var að viinna við.
Én OR húsið t.d. er ekki alveg nýtt en hefur lekið og síðan myndast mygla þegar rakinn sest inná veggi.
Rakinn sem er að koma upp núna á Íslandi er vegna þess að húsin eru ekki rétt byggð. Þetta eru hús með steinull sem einangrun og veggir eru með gipsinnanhúss. Það myndast oft slagi við útveggi vegna þess að loft kemst í gegnum eða framhjá gipsplötum og undir steinull. Þetta er heitt og rakt loft eins og er í sumum íbúðum og þegar kemst að steinsteypu þá er steinninn kaldur undir steinullinni og þar myndast raki þegar heitt og kalt mætast. Og alltaf við svona aðstæður þá myglar og myglan elskar líka gipsplöturnar og ferlið fer af stað. Svipað gerist í þökum húsa. Þar eru þökin of þétt og rakinn kemst ekki út og plöturnar í þakklæðningunni verða rakar og myglufelið hefst.
Ég þekki þetta ekki í Noregi en húsin eflaust byggð svipað en meira um timburhús held ég í Noregi. Hvernig hús var þetta í Noregi ?

Myken | 14. sep. '17, kl: 21:57:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og það får raki og dilvurdkottur í vegnum milli baðs og svefnherbergis.  En þetta var ekki sami veggur og bletturinn. Sá veggur sem bletturinn var var við utvegg

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Svarthetta | 15. sep. '17, kl: 10:35:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já dilvurdkottur eru það silfurskottur ?
Þær eru mjög víða í húsum t.d. í Reykjavík, ég held bara í öllum kjöllurum.
Er það ekki svipað í Noregi ?

Myken | 14. sep. '17, kl: 20:16:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://www.greatplainslaboratory.com/gpl-blog-source/2017/8/10/a-brand-new-urine-test-for-mycotoxin-exposure

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Svarthetta | 15. sep. '17, kl: 00:50:50 | Svara | Er.is | 0

Ég held að Kári Stefánsson sé líka að meina að þetta sé ekkert nýtt og líkir við tröllasögur og draugatrú, því fólk gerir of mikið úr þessu.
Áður fyrr gengu trölla- og draugasögur milli bæja á vetrum þegar dimmt var og menn sáu drauga í öllum hornum.
Þá trúðu allir þessum sögum því myrkrið var algjört.
Núna ganga þessar Myglusögur rétt eins og trölla- og draugasögurnar en fara hraðar yfir á Internetinu.
Núna ganga myglusögurnar miklu hraðar og fólk bætir við sögurnar og vandinn eykst með snallsímum og Öppum.

ert | 15. sep. '17, kl: 10:52:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

af hverju ertu að tala við sjálfan þig?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

TheMadOne | 15. sep. '17, kl: 17:40:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

meira að segja nákvæmlega sami stíll, sömu skoðanir... bara drepleiðinlegt

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Svarthetta | 15. sep. '17, kl: 17:53:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er svona drepleiðinlegt er það rakinn í húsum ?

Svarthetta | 15. sep. '17, kl: 17:56:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki að tala við sjáfan mig. Er að tala um afstöðu Kára Stefánssonar til þessara rakaskemmda sem eru í húsum .

TheMadOne | 15. sep. '17, kl: 18:01:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú ert að halda sömu umræðu áfram um ást þína á Kára Stefánssyni sem þú ert búinn að tala um í 2 vikur. Enough already.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Svarthetta | 15. sep. '17, kl: 21:55:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit ekki hvað þú ert að fara... hef ekki verið hér í tvær vikur.. hvaða ást á Kára..
Veit bara að rakaskemmdir eru ekkert nýtt ... það ættu held ég allir að vita.

TheMadOne | 15. sep. '17, kl: 22:02:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei auðvitað ekki, það vita samt allir aðrir

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Svarthetta | 15. sep. '17, kl: 18:22:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er bara að ræða það sem ég hef reynt og veit um.
Raki í húsnæði skapar vandamál, það vita jú allir.
Fólk hefur sett bárujárn á þök og veggi á Íslandi til að verjast veðri.
Þessvegna erum við með bárujárnhús og en þetta var gert vegna þess að það rignir bæði lóðrétt og lárétt.
Það vill engin hafa vætu í sínu húsi. Ef lekur þá gerist t.d. það að pöddur lifna við og ýmis gróður.
Bæði mosi og mygla eða gras fer að vaxa ef til staðar eru heppileg skilyrði.
Spítur fúna við raka og járn riðgar.
Þetta er ekki neitt nýtt árþúsunda staðreyndir.

ert | 15. sep. '17, kl: 18:24:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei og kemur jafnvel úr Biblíunni.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Svarthetta | 15. sep. '17, kl: 18:37:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sennilega líka í Biblíunni þó ég sé frekar að skoða t.d. rannsóknir byggingareftirlits og húsasmíðameistara.
Best að nýta sér fagaðila sem hafa reynslu og hafa lært um hvernig skuli standa að framkvæmdum
Þar má líka benda á meistarafélögin. Betra að tryggja sér reynslu fagmanna en fúskara.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
óþolandi afslappaður kæró mialitla82 22.6.2018 22.6.2018 | 22:52
Fjögur jákvæð próf...5v+6d snemmsonar? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:35
Bestu lánin?? SunFirst 22.6.2018 22.6.2018 | 21:45
Hekla bakkynjur 19.6.2018 22.6.2018 | 17:05
Leita að leikfélaga handa 2 ára stelpu User001 22.6.2018
atvinnuleysisbætur BigShow 21.6.2018 22.6.2018 | 15:51
Næturvinnutaxti husoghaedir 21.6.2018 22.6.2018 | 14:52
Meðlag - sækja um? Bumbukella 20.6.2018 22.6.2018 | 13:01
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 22.6.2018 | 11:20
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 22.6.2018 | 11:10
fótboltalíngó Twitters 22.6.2018 22.6.2018 | 11:05
Góður grunnskóli í eða nærri 105 Reykjavík fyrir barn með ADHD? 105Hawk 21.6.2018
Kötturinn! pinkgirl87 21.6.2018 21.6.2018 | 22:56
Morgunblaðið blaðberar bergma 21.6.2018 21.6.2018 | 15:43
vantar grannar 26.7.2016 21.6.2018 | 14:12
Stöð 2 maraþon Húllahúbb 19.6.2018 21.6.2018 | 14:03
Að leigja posa? blandari101 21.6.2018 21.6.2018 | 13:30
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 21.6.2018 | 11:47
Er einhver hér að bíða eftir útborgun séreignarsparnaðar frá Rsk vegna fyrstu íbúðar? fróna 20.6.2018 21.6.2018 | 07:21
Málingarvinna - svart ? nurgissol 20.6.2018 21.6.2018 | 03:44
Hvar hægt gera við húsvagna, hjólhýsi looo 21.6.2018
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 21.6.2018 | 00:37
Aum brjóst Oskamamman 19.6.2018 20.6.2018 | 23:13
Leigulistinn neutralist 20.6.2018 20.6.2018 | 23:02
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 20.6.2018 | 20:38
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:33
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:20
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 20.6.2018 | 20:10
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:01
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 20.6.2018 | 16:51
Skartgripabúðin sem var við hliðina á Debenhams Sparrowsky 19.6.2018 20.6.2018 | 15:27
Webcam í Macbook Air virkar ekki... HJÁLP AnthonyHopkins 20.6.2018 20.6.2018 | 14:22
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 20.6.2018 | 09:23
Tengja lyklaborð við ps4 kittyblóm 19.6.2018
Dauði internetsins af hendi ESB! Splattenburgers 19.6.2018
Hvenær byrja útsölur Gdaginn 19.6.2018
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Vantar RUV dekk11 11.6.2018 16.6.2018 | 18:20
Laun grunnskólakennara? ArnaAa 14.6.2018 16.6.2018 | 10:45
Síða 1 af 19658 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron