Myndiru leyfa 15 ára að fá tattoo?

nóvemberpons | 6. júl. '10, kl: 10:13:06 | 5870 | Svara | Er.is | 0

Myndir þú leyfa 15 ára dóttur þinni að fá sér tattoo, því hún væri búin að standa sig svo vel í skólanum??

 

4 gullmola mamma :)

Pandóra | 6. júl. '10, kl: 10:13:40 | Svara | Er.is | 42

Ö, nei. Ekki séns.

Vintagedoll | 6. júl. '10, kl: 10:14:10 | Svara | Er.is | 10

Alls ekki!

Fannka | 6. júl. '10, kl: 10:14:34 | Svara | Er.is | 7

nei

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

Ágúst prins
Venja | 6. júl. '10, kl: 10:17:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 31

gat í tungu og tattoo er ekki það sama. ég er rosalega fegin að mér var bannað að fá mér tattoo á þessum aldri þó ég hafi rifist og nöldrað. Það sem ég vildi myndi mér þykja ferlega ljótt í dag

Ziha | 6. júl. '10, kl: 10:35:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég myndi frekar leyfa lítið tattoo heldur en gat í tunguna... það myndi ég aldrei leyfa.... gæti að sjálsögðu ekki komið í veg fyrir að börnin mín fengju sér það þegar þau væru fullráða en þangað til væri það þvert nei.

En drengirnir mínir hafa engan áhuga sýnt hvorki á götun né tattooi..... ekki ennþá allavega... þeim finnst það flott en segjast ekki vilja fá sér svoleiðis sjálfir.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Brindisi | 6. júl. '10, kl: 10:45:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 15

ok ég fatta þetta ekki, afhverju viltu frekar leyfa varanlegt tattú en gat í tungu sem grær á tíu mínútum?

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 10:55:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Auðvelt að smalla tennur með tungupinna. Getur líka skekkt tennur.
Skoðaðu svo hvað tannréttingar og tannviðgerðir kosta ;-)

_____

Mö.

nóvemberpons | 6. júl. '10, kl: 11:00:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 11

það er nú reyndar ekki auðvelt :) hægt að fá plast pinna og kúlur.

4 gullmola mamma :)

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 11:03:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ójú, það er auðvelt :-þ Hef gert það sjálf. Er búin að vera með pinna í tungunni í 6-7 ár.
Plastpinni/kúla minnkar auðvitað hættuna á að brjóta tennur, en það breytir litlu varðandi að þetta skekki tennur.

_____

Mö.

smusmu | 6. júl. '10, kl: 11:25:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvernig skekkir þetta tennurnar?

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 11:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sumir fara ýmist ósjálfrátt eða meðvitað að íta á framtennurnar með pinnanum, eða jafnvel reyna að troða honum á milli tanna. Ég er sjálf með svona hálfgerðan kæk að gera þetta, íta kúlunni í framtennurnar, en ég reyni að gera það ekki.
Vinkona mín "bjó til" frekjuskað með því að vera alltaf að þrýsta pinnanum fram, og svo að troða á milli þegar það fór að víkka aðeins bilið milli tannanna.
Hljómar ólíklegt, ég veit, en þetta gerist bara hægt og rólega.

_____

Mö.

HinnEiniSanni | 6. júl. '10, kl: 11:36:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

gerðist hjá mér.. kominn með frekjuskarð útaf svona kæk :/

svo tókst mér líka að brjóta eina tönn með þessu og rústa glerungnum á einni (jaxl).

---------------------------------------------------------------------

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 11:39:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég braut einmitt jaxl líka.
Er annars með mjög sterkar og góðar tenndur.

_____

Mö.

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 11:39:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ARGH!

Auka d þarna .... *dey!*

_____

Mö.

HinnEiniSanni | 6. júl. '10, kl: 11:39:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en þess má geta að ég er ekki með bestu tennur í heimi heldur..

---------------------------------------------------------------------

smusmu | 6. júl. '10, kl: 11:41:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já ok. Ég er greinilega heppin. Er ekki með neina svona kæki með mínum pinna og hef ekki náð að skemma mínar tennur...enn

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 11:46:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

7-9-13

_____

Mö.

smusmu | 6. júl. '10, kl: 12:02:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég gæti líka dottið á borðbrún og brotið allt stellið. Hef ekki miklar áhygjur af þessu

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 12:14:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mikið rétt.
Ég hef líka brotið tönn með því að einfaldlega bíta _mjög_ fáránlega saman og það mjög fast. Ekkert alvarlegt brot samt, en brot samt sem áður.

_____

Mö.

4rassálfar. | 6. júl. '10, kl: 17:45:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú ert nefni lega alltaf með borðið í kjaftinum eða við borðið..það er ekki hægt að lýkja þessu saman

Myken | 28. mar. '13, kl: 08:43:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og þá fattaði ég að þetta er gömul umræða ARGGTGG

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

stelpa001 | 6. júl. '10, kl: 12:15:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki ég heldur. og er búin að vera með minn í 6-7 ár.

ég segi frekar gat í nafla eða fleiri göt í eyrun frekar en í andlitið á svona unga stelpu.

190708
springfield | 6. júl. '10, kl: 14:06:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki rétt hjá þér.

190708 | 6. júl. '10, kl: 20:32:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég tel það rétt hjá mér og hef aldrei vitað um neitt dæmi um það og ég er að vinna við að pierca

Alfa78 | 28. mar. '13, kl: 08:55:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en hann skemmir glerjung.

beibíkeik | 6. júl. '10, kl: 21:58:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

jú þetta er rétt hjá henni. Tannskekkjan verður í gómnum, ekki afþví að þú þrýstir einhverju aftan við tennurnar einstaka sinnum.

Auk þess yrðiru líklega að vera allan sólarhinginn að þrýsta eins fast og þú gætir og það tæki einhver ár af svoleiðis að skekkja tennurnar...

trjástofn22 | 27. mar. '13, kl: 14:41:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég þekki engan sem hefur skekkt tennurnar með þessu.

Og af hverju ertu með pinnann enn þá ef hann hefur skekkt tennurnar hjá þér?

djöfull | 27. mar. '13, kl: 15:16:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég þekki 5 aðila með brotnar tennur eftir tungulokk.    2 með brotna framtönn og 3 með brotna jaxla.
(ekkert af þessum brotum er flott í útliti og engin af þeim er ennþá með lokk)

Ziha | 6. júl. '10, kl: 11:03:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fyrir utan sýkingarhættu.... sem er kannski sjaldgæf en gerist samt, ekkert grín í þeim tilfellum þar sem sýkingin verður alvarleg.

Tungan og tennurnar eru bara of dýrmætar í mínum augum til að leggja í svona hættu, skárra að setja lítið tattoo einhverstaðar þótt það sjáist alltaf þá hefur það sjaldnast varanleg skaðandi áhrif á líkamann. Svo framanlega sem hreinar nálar eru notaðar við tattooið auðvitað.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 11:08:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef heyrt svo svakalegar tröllasögur af þessum sýkingum (ekki að ég sé að draga í efa að þær geti orðið), en þekkiru einhvern persónulega sem hefur fengið sýkingu í tungugat?

Ég þekki og hef þekkt örugglega 30 manns eða meira sem hafa verið með tungupinna, en enginn sem hefur lent í neinu veseni með sýkingar.

Naflapinnar, göt í eyru, augabrúnir og allt það hins vegar, þar hef ég heyrt af hressilegum sýkingum. Tattoo jafnvel.

_____

Mö.

springfield | 6. júl. '10, kl: 14:07:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hef séð dæmi um tannholdssýkingar af völdum tungulokks sem enduðu jafnvel í tannmissi.

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 16:23:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hjá einhverjum sem þú þekkir persónulega?

_____

Mö.

shiva | 6. júl. '10, kl: 14:35:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þekki eina. hún tók pinnan bara úr og vandamálið fór.

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

magzterinn | 6. júl. '10, kl: 16:42:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég þekki 2 sem fengu slæma sýkingu.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

þreytta | 6. júl. '10, kl: 11:43:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Þetta væri ekkert spurning um annaðhvort á mínu heimili, hvorugt væri í boði á meðan ég tek ábyrgð á barninu.

Venja | 6. júl. '10, kl: 11:12:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

þar sem ég bý eru tannviðgerðir ókeypis (semsagt almannatryggingin eða hvað sem það kallast borgar allt saman)

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 11:13:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Næs. Hvar er það?

_____

Mö.

Venja | 6. júl. '10, kl: 11:18:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vil eiginlega ekki segja nákvæmlega þar sem ég vil vera undir nafnleynd. En ég get sagt þér að þetta er ansi algengt í Evrópu

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 11:26:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ókidóki.
Ég ætti kannski að fara að skoða þessi mál fyrir næsta skipti sem ég smalla tönn :-þ

_____

Mö.

Venja | 6. júl. '10, kl: 11:28:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já hér er það sko þannig að íbúar landsins eru tryggðir, skattgreiðendur. Svo þú yrðir að plana þetta vel og vera komin í vinnu og orðin tryggð áður en þú smallar tönninni ;)

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 11:31:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Djööö!
Þarf ég að fara að plana asnaskapinn fram í tímann núna!

_____

Mö.

darknight | 28. mar. '13, kl: 12:17:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er í hollandi td :) Þarft bara að borga ef þú mætir ekki í tímann & lætur ekki vita :)

Brindisi | 6. júl. '10, kl: 11:33:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já já ég veit allt um það og þyrfti að fara spara fyrir því sjálf :) skil samt ekki afhverju maður myndi banna það en leyfa tattú

efri | 6. júl. '10, kl: 16:42:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er hægt að fá ígerð og drep í tunguna ,enginn vill vera tungulaus: )

shiva | 6. júl. '10, kl: 17:35:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Sýking í eyrum eftir eyrnalokka getur líka leitt upp í heila.
enginn vill vera heilalaus.

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

klóglingur | 6. júl. '10, kl: 22:00:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nkl. Ég mundi ekki leyfa mínum að fá sér tattú en hann fékk pinna í vörina.

** Stolt þriggja stráka mamma **

Gunnýkr | 27. mar. '13, kl: 13:26:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohhh frænka mín lengi í því að hún fékk þykkildi þar sem gatið var og er smámælt í dag. 
Frekar .... fyndið.

GuardianAngel | 28. mar. '13, kl: 11:53:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gatið mitt er ekki enþá alveg gróið og ég tók pinnan úr fyrir meira en ári síðan.

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

swagger | 5. ágú. '15, kl: 08:47:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég tók minn tungulokk úr fyrir ca 12-13 árum og þó gatið sé gróið í tungunni þá sést samt gatið og tungan ber klárlega ummerki eftir að hafa verið götuð. Hefði viljað sleppa þessu.

190708 | 6. júl. '10, kl: 11:35:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gatið grær en tattoo fer aldrei:)

þreytta | 27. mar. '13, kl: 13:35:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég mundi hvorugt leyfa. 

kátur | 27. mar. '13, kl: 18:49:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Misstir þú meydómin 12 ára?

Life is a bitch....get used to it !

Ágúst prins | 27. mar. '13, kl: 19:41:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei reyndar var ég rétt skriðin yfir 13 ára þegar það var .. 

Myken | 28. mar. '13, kl: 08:41:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef barnið vill fá sér göt í tungu, bjróst, sníp, augnbrún eða aðra staði en í eyrun eða tatto myndi ég og hef sagt nei þau geta beðið þar til þau verða 18 ára

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Kærleikurinn | 6. júl. '10, kl: 10:14:54 | Svara | Er.is | 0

NEI

Máni | 6. júl. '10, kl: 10:15:07 | Svara | Er.is | 1

já og gat í naflann með

Kærleikurinn | 6. júl. '10, kl: 10:16:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

mér finnst meira smart að leyfa hring í geirvörtuna.

Máni | 6. júl. '10, kl: 10:18:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hún þyrfti að klára 10. bekk til þess að fá það.

Kærleikurinn | 6. júl. '10, kl: 10:19:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já fyrir gott próf í 10. bekk eru þetta flott verðlaun!

ttota | 6. júl. '10, kl: 10:15:46 | Svara | Er.is | 0

Nei, en svo er það líka bannað samkv. lögum, þó svo að foreldri sé með.

190708 | 6. júl. '10, kl: 11:37:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei það er það ekki,

shiva | 6. júl. '10, kl: 14:36:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

nei! Þetta er á ábyrgð foreldra! Sem mér finnst fáránlegt!!

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

MissU | 6. júl. '10, kl: 10:16:17 | Svara | Er.is | 7

Nei, alls ekki. Hún getur bara beðið til 18 ára aldurs.

nóvemberpons | 6. júl. '10, kl: 10:23:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

thank jú...

Mömmu finnst nefninlega alltí lagi að leyfa litlu systur minni þetta...

4 gullmola mamma :)

ttota
nóvemberpons | 6. júl. '10, kl: 10:31:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

well systir mín er að fara á eftir víst, voru búnar að panta tíma... veit samt ekki hvar... en greinilega ekki farið eftir þessu allstaðar :/

4 gullmola mamma :)

ttota | 6. júl. '10, kl: 10:39:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmm, það finnst mér mjög skrítið.. Ég man þegar ég var undir 18 var þetta ný bannað þó svo að ég hafi verið með skriflegt leyfi frá mömmu og fór með pabba.

nóvemberpons | 6. júl. '10, kl: 10:44:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já, greinilega einhverjar tattoo stofur sem pæla ekki í þessu :/

4 gullmola mamma :)

Fannka | 6. júl. '10, kl: 11:00:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það er ekki farið eftir þessu allsstaðar, þekki strák sem að var 12 ára kominn með tatto,ég var einmitt mjög hissa þegar hann sýndi mér þetta

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

190708 | 6. júl. '10, kl: 11:39:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta er bannað undir 18 ára,en foreldri/forráðamaður má gerfa þér leyfi. þetta á að vera virkt en er það ekki allstaðar og það skemmir fyrir orðspori annarra tattoo stofa því miður

shiva | 6. júl. '10, kl: 14:36:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er einfaldlega vegna þess að sumar stofur neita að gera á yngri en 18 ára.

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

AlphaMale | 6. júl. '10, kl: 13:56:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Nei það er ekki bannað samkvæmt lögum. Það eru jú "lög" að þú verður að vera orðin/n 18 ára til að mega fá húðflúr og húðgat en ef að foreldri gefur þér leyfi (skriflegt eða kemur með) þá má það. ÞÓ eru sumar stofur farnar að taka alfarið fyrir þetta og húðflúra engan undir lögaldri sem mér finnst frábær regla. Leyfi frá foreldrum gilda þó ennþá varðandi húðgötun allstaðar

NotACat | 6. júl. '10, kl: 14:02:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Rétt.

Ég veit þetta líka af eigin reynslu, hef verið með ótal göt og það var allt farið fyrir 18 ára hehe.. Þannig ég þurfti alltaf að fara fyrst og sækja blað til þeirra og koma með skriflegt leyfi + þau hringdu.

Reyndar voru ég og kæró á þeim tíma alveg fastagestir svo þegar ég var búin að koma 2var þá hættu þau að senda mig með þetta blað heim og hringdu bara.. :)

______________
Before you criticize a man, walk a mile in his shoes.
That way, if he gets angry, he's a mile away and barefoot.

xarax | 6. júl. '10, kl: 20:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú það er leyfilegt með lögum í fylgd forráðamanns.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Brindisi | 6. júl. '10, kl: 10:46:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

frábært vona að hún verði ógisslega ánægð með tweety birdinn eftir 30 ár :)

nóvemberpons | 6. júl. '10, kl: 10:47:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha já...

mamma leyfði bróður mínum að fá sér tattoo 16 ára oghann sér eftir öðru þeirra í dag ( fékk 2)

hélt að hún myndi læra af reynslunni....

4 gullmola mamma :)

Brindisi | 6. júl. '10, kl: 10:51:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég fékk mér reyndar tattú 16 ára og sé ekkert eftir því þannig lagað séð, löngu búin að gleyma því en mér væri alveg sama þótt það væri ekki þarna

mars | 28. mar. '13, kl: 01:56:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er sjálf með tattoo sem ég er mjög ánægð með en ég hefði aldrei leyft dóttur minni að fá tattoo fyrr en hún varð sjálfráða og tók ákvörðunina sjálf. Hana langaði mikið en glætan að ég hefði samþykkt það. Hún gaf mér aftur á móti pening upp í tattoo í fertugsafmælisgjöf um daginn;)

piscine | 6. júl. '10, kl: 10:17:16 | Svara | Er.is | 3

Nei, mín börn fá ekki tattú fyrr en þau bera ábyrgð á sér sjálf. Ekki frekar en þau fá að fara í fallhlífarstökk eða svifdreka.

Helgenberger | 6. júl. '10, kl: 10:17:29 | Svara | Er.is | 1

alls ekki, ekki fræðilegur möguleiki
never

saedis88 | 6. júl. '10, kl: 10:17:54 | Svara | Er.is | 2

Neibb. 15 ára hefur eeeeekkkert að gera með tattoo. Ég fékk mér tattoo 15 ára. Ekki góð hugmynd.

darknight | 28. mar. '13, kl: 13:01:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvernig tattoo?

saedis88 | 28. mar. '13, kl: 13:49:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kínatákn

Adison | 6. júl. '10, kl: 10:18:24 | Svara | Er.is | 1

Nei

Mig langaði í tattoo á þesum aldri og guð hvað ég er fegin að hafa ekki mátt það.!

arka | 6. júl. '10, kl: 10:25:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Svo sammála, alls ekki leyfa tattó fyrr en við 18 ára aldur, þá verða þau í felstum tilfellum mjög fegin að hafa ekki fengið leyfið við 15 ára aldurinn og ætla ekki að fá sér tattó. Á sama hátt finnst mér að foreldrar eigi að vera ákveðnari í að passa börnin sín á þessum aldri að þau byrji ekki að stunda kynlíf svona ung, þau verða mjög fegin eftir á :))

þreytta | 6. júl. '10, kl: 11:46:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er nú erfiðara að koma í veg fyrir að þau stundi kynlíf á þessum aldri.

qumara | 28. mar. '13, kl: 07:43:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Maður skellir bara á þau skírlífsbrók eins og voru notaðar á mðöldum. Og læsir þau helst uppí turni.

ert | 6. júl. '10, kl: 10:18:59 | Svara | Er.is | 1

nei

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 10:21:53 | Svara | Er.is | 10

Ég myndi setja skilyrði að krakkinn (tja, eða hver sem er í rauninni) myndi horfa á myndina sem sem viðkomandi vildi, í amk 2 ár, áður en þetta yrði sett sem tattoo á viðkomandi.
Ef hún/hann vill hana enn eftir 2 ár, þá er hægt að hugsa málið.

2 ár er ekki langur tími ef þú hugsar út í að þú ætlir að vera með þetta alla ævi.

Þetta er auðvitað ekkert fullkomin regla eða neitt, en þetta er regla sem ég setti sjálfri mér. Í flestum tilfellum er ég búin að gleyma, eða orðin leið á myndinni, eftir þennan tíma.

_____

Mö.

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 10:28:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Gleymdi líka, þess fyrir utan væri það bara nei við að 15 ára krakki fengi sér tattoo. Er dauðfegin að ég asnaðist ekki til þess sjálf.
Hef annars ekkert á móti húðflúrum og götunum almennt þess fyrir utan, er eins og gatasigti sjálf.

_____

Mö.

tumbling | 6. júl. '10, kl: 10:23:40 | Svara | Er.is | 1

nei alls ekki

kiddi91 | 6. júl. '10, kl: 10:26:03 | Svara | Er.is | 0

nei eignilega ekki en ef hún er með einhvað skynsamlegt tattoo i huga ekki einhvað sem hun á eftir að sjá eftir þá myndir hugsa málið til hun verði 16 - 17 ára...

RakelÞA | 6. júl. '10, kl: 10:27:54 | Svara | Er.is | 1

Nei.

won | 6. júl. '10, kl: 10:28:56 | Svara | Er.is | 3

nope .. 15 ára fær sér líklegast fiðrildi eða tribalstamp á mjóbakið eða nárann .... (auðvitað ekki algilt en vinsælt á þessum aldri) ég orgaði mig langaði svo í tattoo þegar ég var á þessum aldri GUÐ HVAÐ ÉG ER FEGIN AÐ ÉG BEIÐ! mamma reyndar leyfði mér að fá gat í naflan í staðin .. er enn í dag ekkert ósátt með þau skipti :) .... það er svo fúlt að sitja uppi með tattoo sem maður sér eftir .. :/

en fékk mér svo tattoo 21... sé ekki eftir þeim enda búin að hugsa þau vel og þau þýða öll eitthvað sérstakt fyrir mig :)

kristindogg | 6. júl. '10, kl: 10:29:59 | Svara | Er.is | 1

NEI

Mariarut92mdl | 6. júl. '10, kl: 10:40:06 | Svara | Er.is | 1

glætan

******************************************
Sigraðu fjöllin. Sæktí þig straum..

dudduru | 6. júl. '10, kl: 10:57:06 | Svara | Er.is | 1

Nei..
Ég fékk að fá mér tattoo 16 ára og sé svo eftir því. Smekkurinn breytist mikið og mitt er svo útmáð að það lítur út eins og á sextugum sjóara.

Maat | 6. júl. '10, kl: 11:12:53 | Svara | Er.is | 0

Nei, myndi eflaust ekki leyfa það vegna áhættunar á að barnið velji tattoo sem það sér svo eftir seinna.

Ég fékk mér hins vegar tattoo ný orðin 17 ára, hafði þá langað í sama tattoo-ið (hafði ekki nákvæma mynd í huga en vissi þó hvað og hvernig tattoo ég vildi) í 3 ár og á sama stað svo lét vaða. Sé ekki eftir þessu tattooi í dag og efast um að ég muni sjá eftir því næstu árin. Það er á stað sem hægt er að fela og það hefur ákveðna merkingu fyrir mig.

Finnst það fínt viðmið að ef barnið/unglingurinn langar enn í sama tattoo eftir 2-3 ár að fá sér það þá, ekki fyrr.

syr | 6. júl. '10, kl: 11:14:48 | Svara | Er.is | 1

mamma gaf eftir þegar ég var 15 ára og mjög frek..hehe fékk samt bara jurtatattoo sem átti að eyðast á 5 árum.. (fékk gat í naflan 13 ára því stóra systir fékk líka..haha ég var frekja)

naflalokkurinn er enn á sínum stað og í dag hefur jurtatattooið ekkert dofnað eða neitt..og þetta ætti að vera löngu horfið

ég er 100% sátt við tattooið ennþá en mæli ekki með jurta í staðinn fyrir alvöru sem málamiðlun! frekar bara að banna þetta alveg..

núna þarf ég að láta fara ofan í þetta aftur og borga annað eins og þola þennan brjálaða sársauka aftur..bara til að tryggja að þetta fari ekki að verða ljótt með tíanum :/

syr | 6. júl. '10, kl: 11:16:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

god.. ég svaraði ekki upphafssspuringunni..

nei ég myndi ekki leyfa mínu barni þetta 15 ára þótt ég hafi fengið þetta á þeim aldri á sínum tíma.. þetta er ekki sniðugt!


fékk reyndar voða athygli útá þetta í grunskóla..engin með tattoo nema ég..fjúddífjú..reyndar mun meira um þetta í dag svo ég skil alveg að krakkar á þessum aldri séu að sækjast í þetta.. en ég myndi samt þrjóskast

Elisa Day | 6. júl. '10, kl: 11:25:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég var einmitt næstum búin að fá mér svona jurtatattú þar sem þau áttu að eyðast. Sú sem var með stofu og gerði svona sannfærði mig um að þetta myndi bara hverfa á svona 3-5 árum.
Fór svo að lesa mér betur til sjálf og sá einmitt að þessi tattoo eyddust í mörgum tilfellum bara ekki neitt, þannig að ég hætti við.

_____

Mö.

HinnEiniSanni | 6. júl. '10, kl: 11:15:26 | Svara | Er.is | 4

dóttur/sonur skiptir ekki máli.. 15 ára BÖRN hafa ekkert við tattú að gera!

---------------------------------------------------------------------

Sunshine | 6. júl. '10, kl: 11:19:11 | Svara | Er.is | 2

Nei

TJ108 | 6. júl. '10, kl: 11:20:46 | Svara | Er.is | 3

Aldrei í lífinu. Tattoo er eiginlega eina ástæðan fyrir því að ég hefði mögulega viljað verða sjálfráða 18 ára en ekki 16... þá væri ég kannski ekki með þessi tattoo mín (mamma hefði aldrei leyft það).

Ef stelpan vill tattoo þá er um að gera að leyfa henni að skoða, kíkja á tattoo stofur og helst velja sér mynd... og bíða svo til 18 ára! Það er líka fínt próf á það hvort henni líkar ennþá myndin sem hún valdi þegar hún verður orðin 18.

sophie | 6. júl. '10, kl: 11:22:30 | Svara | Er.is | 3

Neibb! Mér finnst að banna eigi tattoo undir 18 ára. Þá er fólk sjálfráða og getur (vonandi) tekið upplýsta ákvörðun sjálft.

Telefunken | 6. júl. '10, kl: 11:28:10 | Svara | Er.is | 1

Ég er auðvita það klikkuð mamma að ég tæki það til skoðunar hvers kyns tattooið væri. En ég líka tek allt til skoðunar :)

Mín fær tattoo bráðlega, sem hefur verið suðað um í 3 ár. Hún er á 17 ári og vel útpælt á góðum stað sem hægt er að fela auðvledlega. Þetta skiptir hana mjög miklu máli og tengist gæludýrinu hennar sem lést fyrir stuttu(kisa lést vel fyrir aldur famm), við tókum loppusporin hennar og hún fær 2 loppur og nafnið hennar. En hún var lööööööngu búin að ákveða þetta tattoo :)
Kv

sophie | 6. júl. '10, kl: 11:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

mér finnst þetta ekki sniðugt. 16 ára stelpu finnst kannski sniðugt að vera með kattarloppur og nafn á ketti tattóverað á sig en er ekki viss um að þessi hugmynd eldist vel. Svo á hún eflaust eftir að eiga fleiri ketti um ævina - þyrfti hún þá ekki að tattúvera þá alla á sig? Manneskja sem tengist kettinum sínum svona? Finnst nú líklegra að það sé vegna þess hve hún er óþroskuð, þ.e. ung.

Telefunken | 6. júl. '10, kl: 12:31:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það fer algerlega eftir karakterinum!
Ég er sjálf með svona eldist mjög vel :) Eins og ég segi fer alveg eftir persónunni :)
Kv

hafi | 6. júl. '10, kl: 16:21:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nah, ég er með eitt gæludýratattú og hef ekki fundið þörf til að fá mér fleiri. Ég var hinsvegar komin vel yfir þrítugt þegar ég fékk mér það þannig að ég held að gæludýratattú og það að tengjast dýri svona hafi ekkert að gera með þroska. Ég er allavega ekkert mikið undir meðalþroska.

smusmu | 6. júl. '10, kl: 11:31:47 | Svara | Er.is | 0

Nei, ekki fyrir að standa sig vel í skólanum.

190708 | 6. júl. '10, kl: 11:34:30 | Svara | Er.is | 0

Já en bara lítið og á stað sem að hún getur falið það og ekki á stað þar se mað húðin á eftir að teygjast mikið af því ða hún á eftir ða breytast í vexti,setja t.d á öxl eð ökkla:)

Halliwell | 6. júl. '10, kl: 11:35:30 | Svara | Er.is | 2

Nei

mamamio | 6. júl. '10, kl: 11:36:47 | Svara | Er.is | 2

Nei.

þreytta | 6. júl. '10, kl: 11:41:14 | Svara | Er.is | 2

Nei

Sodapop | 6. júl. '10, kl: 11:54:05 | Svara | Er.is | 2

Nei. Mig langaði í tattoo þegar ég var 15, svona logandi sól á ökklann. Er svo fegin að ég hafi ekki gert það í dag.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Flugsvinn | 6. júl. '10, kl: 12:09:33 | Svara | Er.is | 2

Ekki séns

stelpa001 | 6. júl. '10, kl: 12:12:35 | Svara | Er.is | 2

NEI!

247259 | 6. júl. '10, kl: 12:14:28 | Svara | Er.is | 3

nei, ef henni langar virkilega í tattoo þá getur hún bara beðið til 18

vorblomið | 6. júl. '10, kl: 12:15:07 | Svara | Er.is | 2

nei.

caterpiller

Mae West | 6. júl. '10, kl: 12:16:58 | Svara | Er.is | 2

Kæmi ekki til greina.

smari12349 | 6. júl. '10, kl: 12:21:31 | Svara | Er.is | 5

Ég mundi ekki gera það. Mundi reyna allt til að forða mínum börnum frá því að gera þessi mistök.

Mér fannst þetta svaka kúl þegar ég var 15-16 ára. Og á 16 ára afmælisdaginn fékk ég mér stórt tattoo á framhandlegginn.
Á þessum árum til tvítugs fékk ég mér allt í allt 6 tattoo.

Vissulega fallegar myndir, en ef ég mætti velja að þá vildi ég að ég hefði aldrei fengið mér tattoo.

Ef ég hefði efni á því mundi ég láta fjarlægja þau, með lazer. :P

Það er hægt að verðlauna börn sín fyrir góðar einkunnir með sniðugri hlutum en tattooi.

xarax | 6. júl. '10, kl: 20:40:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvers vegna fullyrðir þú að tattoo séu mistök?

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Kammo | 6. júl. '10, kl: 12:22:41 | Svara | Er.is | 2

Nei!!!

Kv.Kammó


________________________________
Vantar Lego Star Wars 1 og Lego Indiana Jones leiki fyrir PS2.

Skellibjalla88 | 6. júl. '10, kl: 12:25:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mér finnst bara að 15 ára gæti ekki fengið tattoo......finnst að það ætti að vera 18 ára aldurstakmark.
Ég mátti fá þegar ég var þetta ung og er svo guðslifandi fegin að ég gerði það ekki :)

nóvemberpons | 6. júl. '10, kl: 13:54:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

já fyrst það er búið að banna ljósabekki ætti að banna þetta líka!

4 gullmola mamma :)

ansapansa | 6. júl. '10, kl: 12:25:52 | Svara | Er.is | 2

Nei og ég er "guðslifandi" fegin að mamma leyfði mér það ekki heldur á þessum aldri!

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

sem fyrst | 6. júl. '10, kl: 12:36:25 | Svara | Er.is | 2

Nei. En ég myndi samt umbuna henni bara ekki með einhverju svona rugli.

(er með tattoo sjálf)

LadyGaGa | 6. júl. '10, kl: 12:55:32 | Svara | Er.is | 3

Nei aldrei og er ég samt mjög líbó mamma.

HjorturS | 6. júl. '10, kl: 12:57:28 | Svara | Er.is | 2

Nei, það myndi ég ekki gera.

-------

http://www.facebook.com/hjorturs

Þóra | 6. júl. '10, kl: 12:59:35 | Svara | Er.is | 2

Ekki séns !!!

____

roxanne2 | 6. júl. '10, kl: 13:00:55 | Svara | Er.is | 0

haha, ég fékk mér bara gat í naflann þegar ég var 17 ára

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Lilith | 6. júl. '10, kl: 13:03:40 | Svara | Er.is | 1

Nope, ekki að ræða það. Hef séð of marga sem dauðsjá eftir svona bernskubrekum.

Blah!

lokað | 6. júl. '10, kl: 13:04:04 | Svara | Er.is | 0

ég fékk mitt fyrsta þegar ég var 14 ára :D

ég gerði samning sem ég man ekkert hvernig var
en hlít að hafa staðið við mitt

og svo bað mamma um að vera líka með mér þegar ég valdi myndina og fékk alveg að segja í því :D er mjög sátt við Fiðrildið á öxlini minni

miss maya | 6. júl. '10, kl: 13:11:20 | Svara | Er.is | 2

Nei það myndi ég ekki leyfa. Mamma mín leyfði mér að fá mér tattoo þegar ég var 14 ára og ég se eftir þessu tattooi í dag. Ég skil ekkert í mömmu að hafa leyft mér þetta.

gabrielmani | 6. júl. '10, kl: 13:39:42 | Svara | Er.is | 0

ég var 15 ára þegar ég fékk mitt fyrsta... ég fékk mér bara lítið og klassískt.. og á stað sem ég sé það ekki svo auðveldlega þannig að ég yfirleitt gleimi að það sé þarna... hehe

~~Elskiði kviðinn...Og strjúkiði Friðinn~~

Smákökudrottning | 6. júl. '10, kl: 13:39:49 | Svara | Er.is | 0

Nei! Alls ekki!

blobbedíblobb | 6. júl. '10, kl: 13:40:23 | Svara | Er.is | 0

nei. Hún gæti séð eftir því seinna meir. best að bíða bara þar til hún er sjálfráða og ákveður hlutina sjálf.

NotACat | 6. júl. '10, kl: 13:42:25 | Svara | Er.is | 2

Já og nei..

Myndi kannski leyfa henni að fá sér eitthvað lítið og hlutlaust..
Ég fékk mér hjarta á mjöðmina 18 ára og vildi einmitt að fyrsta tattooið mitt yrði bara eitthvað einfalt svo ég myndi pottþétt ekki sjá eftir því, hjörtu, fiðrildi og blóm virðast aldrei falla úr tísku.. :)

En annars færi það SVO mikið eftir þroska og persónuleika stelpunnar líka. Passaðu að hún sé ekki að fara að fá sér huge dreka á bakið eða eitthvað..

______________
Before you criticize a man, walk a mile in his shoes.
That way, if he gets angry, he's a mile away and barefoot.

nóvemberpons | 6. júl. '10, kl: 13:55:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jæja þetta er búið og gert...

hún fékk sér stjörnumerkið sitt og fæðingardaginn aftaná hálsinn...

Hefði svo sem getað verið miklu verra...

4 gullmola mamma :)

NotACat | 6. júl. '10, kl: 13:59:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok flott, finnst hún bara hljóma sem skynsöm stelpa :)

______________
Before you criticize a man, walk a mile in his shoes.
That way, if he gets angry, he's a mile away and barefoot.

nóvemberpons | 6. júl. '10, kl: 14:20:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já hún má eiga það að hún er mjög skynsöm miðað við aldur :)

4 gullmola mamma :)

hafi | 6. júl. '10, kl: 16:24:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Mér finnst reyndar fátt hallærislegra en svona tattú svo ég sé ekki hvernig þetta hefði getað verið verra. ;)

En það er gott þetta sé pent, þá er líka auðveldara fyrir hana að láta breyta þessu seinna ef hún verður svona fýlupúki eins og ég þegar hún verður stór... :)

nóvemberpons | 6. júl. '10, kl: 16:39:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þetta er reyndar á þannig stað að það er mjög auðvelt að fela þetta :)

4 gullmola mamma :)

4rassálfar. | 6. júl. '10, kl: 17:51:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

hefði getað verið nafnið á kærastanum

diapia | 6. júl. '10, kl: 13:46:33 | Svara | Er.is | 0

ég veit það ekki :/ nei það er allt og ungt en ef það svo væri heni einhvað sérstakt og sem heni þætti vænt um þá myndi ég kanski skoða það en ekki ef það er einhvað stundar brjállaði sem hún á svo eftir að sjá eftir eftir 2 vikur ! en nei held alls ekki

*Spain* | 6. júl. '10, kl: 14:03:31 | Svara | Er.is | 0

Ekki séns í helvíti.

bogi | 6. júl. '10, kl: 14:04:55 | Svara | Er.is | 0

Ekki séns... hún myndi sjá eftir því seinna, tattoo sem þú velur þér þegar þú ert fimmtán ára er ekki líklegt til að vera eitthvað sem viðkomandi vill hafa fast á sér alla ævi.

hugmyndalaus | 6. júl. '10, kl: 14:08:17 | Svara | Er.is | 0

nebbs. never.

nónó | 6. júl. '10, kl: 14:09:31 | Svara | Er.is | 0

Ónei!

Krúttarapútt | 6. júl. '10, kl: 14:10:41 | Svara | Er.is | 0

nei aldrei....ekki einu sinni henna jurta tattoo eins og ein sem ég veit um tattooaði á krakkann sinn....

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

shiva | 6. júl. '10, kl: 14:27:32 | Svara | Er.is | 3

Ég vildi að það væri banna með lögum að tattoovera börn undir 18 ára og gata börn undir 16 ára.

Og ég vildi líka að þessar kjánakonur með eyrnalokkabyssur væru bannaðar!
Og líka að það væri meira haldið utan um þennan geira og ekki bara hver sem er getur unnið við þetta!!

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

bauninmín | 6. júl. '10, kl: 14:35:48 | Svara | Er.is | 0

Nei ekki séns

5001776 | 6. júl. '10, kl: 14:38:10 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk gat í naflann við fermingu, fyrsta tattoið 15 ára, fékk mér síðan 2 önnur 16 ára og svo fjórða tattooið 17 ára get ekki sagt að ég sjái eftir neinu þessa tattooa núna enda öll mjög lítil og stílhrein sem auðveldlega er hægt að fela. Þannig já ég myndi allavega skoða að leyfa 15 ára að fá sér tattoo en ég myndi aldrei bjóða það heldur þyrfti að spurja um það

Moonshine | 6. júl. '10, kl: 15:27:44 | Svara | Er.is | 1

Neeh.
Spes að það sé bannað að fara í ljós fyrir 18, en getur fengið þér tattoo og gat...

gudfinnayr | 6. júl. '10, kl: 15:31:56 | Svara | Er.is | 0

NIBB!

Moccachino | 6. júl. '10, kl: 15:34:41 | Svara | Er.is | 0

alveg hiklaust ef dóttir þín er ákveðin persóna sem veit hvað hún vill

_______
天蠍座

GuardianAngel | 6. júl. '10, kl: 15:49:37 | Svara | Er.is | 0

Æji nei ég myndi ekki leyfa 15 ára að fá sér tattoo þó svo að ég hafi verið sjálf á svipuðum aldri. En glætan :)

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

kap80 | 6. júl. '10, kl: 16:04:37 | Svara | Er.is | 0

foreldrar mínir leyfðu mér að fá mér tattoo þegar ég var 15 ára og ég sé rosalega eftir því að hafa látið tattúera mig :( er með 2 önnur núna sem ég fékk mér eftir 20 og er mjög ánægð með þau en ekki með þetta sem ég fékk mér þegar ég var 15 ára.

Noi | 6. júl. '10, kl: 16:10:23 | Svara | Er.is | 0

Sjálfstæður 15 ára unglingur færi og fengi sér tattú og spyrði engan að því. En ég myndi eflaust segja nei við minn ef ég væri spurð - hvort það réði úrslitum er annað mál.

shiva | 6. júl. '10, kl: 17:38:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ef sjálfstæður 15 ára unglingur fer og fær sér tatttoo án leyfis er hægt að kæra þann sem gerir tattooið, ekki svo viss um að margir tattooverar taki þá áhættu.

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

magzterinn | 6. júl. '10, kl: 16:41:26 | Svara | Er.is | 0

Nei alls ekki. Svoleiðis myndi ekki vera í boði fyrr en barnið er orðið sjálfráða á mínu heimili.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

Noi
smusmu | 7. júl. '10, kl: 10:14:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kæra þann sem flúraði kannski? Eins og Shiva benti á, flestir flúrarar eru ekki mikið fyrir að lenda í þannig leiðindum. En það eru auðvitað bjánar inn á milli eins og allstaðar.

gitargellan | 6. júl. '10, kl: 16:46:42 | Svara | Er.is | 0

hmm nei... ég fékk mitt 20 ára og var frekar óþroskuð þá og sé ennþá eftir því :(

D e a | 6. júl. '10, kl: 16:51:04 | Svara | Er.is | 0

Ekki séns í helvíti.

Bjutiful | 6. júl. '10, kl: 17:29:33 | Svara | Er.is | 0

Nei ég mun ekki leyfa mínum börnum að fá sér tattoo eða göt annarsstaðar en í eyrun fyrr en þau verða sjálfráða.

Ég er sjálf með tattoo og göt og ég veit það að ef ég hefði fengið mér tattoo of ung þá myndi ég sjá eftir því í dag. 15 ára er bara krakki og hefur ekkert að gera með það að hafa tattoo.

shiva | 6. júl. '10, kl: 17:38:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hver er munurinn á gati í eyra og gati í nafla annar en menningarlegur?

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

ardis | 6. júl. '10, kl: 17:35:08 | Svara | Er.is | 0

nei og myndi kæra þann sem gerði tattú án leifis á syni mína

Amethyst | 6. júl. '10, kl: 17:35:34 | Svara | Er.is | 0

Nei alls ekki. Hún þyrfti að bíða þar til hún yrði 16 ára

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ 女王 Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ

strákamamma | 6. júl. '10, kl: 17:36:37 | Svara | Er.is | 0

nei

strákamamman;)

köngulo | 6. júl. '10, kl: 17:38:06 | Svara | Er.is | 0

ég er 15 að verða 16 í sumar og ég er nýbúin að fá tattoo :)

en ég er líka hætt að stækka og allt það þannig það er engin hætta á að tattooið teygjist, fer allt eftir því hvernig tattoo hún ætlar að fá sér líka :)

-----

"Opinions are like assholes. Everyone's got one and they're often full of shit!"

köngulo | 6. júl. '10, kl: 17:42:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er hana langar í tramp stamp á mjóbakið eða ehv tribal á nárann segðu þá nei

-----

"Opinions are like assholes. Everyone's got one and they're often full of shit!"

Walter | 28. mar. '13, kl: 13:43:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eldgamalt svar en ég bara verð...


Ég stækkaði um 4 cm á milli 18 og 25 ára og á þeim tíma átti ég 1 barn, fitnaði og grenntist. Frekar erfitt að fullyrða, 15 ára gömul að þú sést hætt að stækka og að lítil hætta sé á að tattooið teygjist.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

anna2301 | 6. júl. '10, kl: 17:41:55 | Svara | Er.is | 0

hahaha NEI! Því hún á eftir að sjá svoooooona mikið eftir því eftir nokkur ár. Gerðu henni greiða og segðu nei.
Mín fékk ekki einu sinni göt í eyrun þegar hún spurði um daginn og hún er 7 ára.

RKG | 6. júl. '10, kl: 19:25:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

afhverju ætti hún endilega að sjá eftir því? ég fékk mitt fyrsta tatto 14-15 ára gömul og sé ekki eftir því. mér finnst bara fara allt eftir því hvernig tatto hún ætlar að fá sér og hvar á líkamanum það á að fara.

4rassálfar. | 6. júl. '10, kl: 17:43:31 | Svara | Er.is | 0

NEI

b1rn4 | 6. júl. '10, kl: 18:01:46 | Svara | Er.is | 0

nei bara þegar þau eru orðin 18 og hafa aldur til að fá sér það sjálf. þá geta þau ekki kennt neinum né sjálfum sér um ef þau sjá eftir þessu þegar þau eru eldri :)

ArnarFrida | 6. júl. '10, kl: 19:13:02 | Svara | Er.is | 0

Ég var reyndar 15. ára þegar ég fékk mitt fyrsta tatto ... lítið kínveskt tákn á herðablaðið.. mjög vinsælt þá að fá sér kínveskt tákn. Sé sossum ekkert eftir því en væri samt alveg til í að breyta því í eitthvað annað núna.

Abbagirl | 6. júl. '10, kl: 19:15:30 | Svara | Er.is | 0

Ónei það myndi ég ekki gera.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

media | 6. júl. '10, kl: 19:27:37 | Svara | Er.is | 0

Nei !

102938 | 6. júl. '10, kl: 19:36:09 | Svara | Er.is | 0

Ekki nema hún væri alveg viss um hvað hún vildi. Ég fékk mér tattú 15 og sé eftir því nú í dag

stelpa001 | 6. júl. '10, kl: 21:46:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er ekki hægt að fá ´ser jurtatattoo? það endist ekki forever?

Krúttarapútt | 6. júl. '10, kl: 21:48:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

getur ekki vitað neitt um það......sum eru að endast ævina því miður

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

stelpa001 | 6. júl. '10, kl: 22:06:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já er það, "henna" tattoo þau eru bara tímabundin

Krúttarapútt | 6. júl. '10, kl: 22:12:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ertu að tala um eitthvað sem er málað á líkamann?......hefði þá sett orðið tattoo frekar í gæsalappir

http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=19404954&advtype=52&showAdvid=19414047#m19414047

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

you22 | 7. júl. '10, kl: 00:44:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þekki eina sem fékk jurtatattoo .. átti að endast í 2 ár .. núna 6 árum seinna er það enn bara upplitað og ljótt ..

beibíkeik | 6. júl. '10, kl: 19:51:03 | Svara | Er.is | 0

ég myndi segja við 15 ára dóttur mína að hún mætti sína mér flúrið, og ef hún vill það ennþá eftir eitt ár, þá mætti hún fá það þá.

þ.e.a.s. ef ég ætti 15 ára dóttur.


Ég man að mig langaði óskaplega mikið í naflagat þegar ég var 15-16.
Mamma sagði loks já, en ég ákvað að fara ekki strax til að vera viss um að þetta væri ekki bara svona löngun því ég var útí útlöndum.
Fór svo ári seinna :)

bridezilla | 6. júl. '10, kl: 20:02:25 | Svara | Er.is | 0

Nei.
Ég var samt 16 ára þegar ég fékk mitt fyrsta og sé ekki eftir því en núna finnst mér þetta bara of ungt.

you22 | 6. júl. '10, kl: 20:23:08 | Svara | Er.is | 0

ég er mjög ánægð með það að ég fékk ekki að fá tattoo undir 18 ára .. því það er oft svo mikið RUGL .. krökkunum finnst þetta voða sport en svo í kringum 20 aldurinn finnst þeim þetta hræðilegt :) - svo ég segi nei :) - barnsins vegna !

xarax | 6. júl. '10, kl: 20:34:10 | Svara | Er.is | 0

Já undir vissum kringumstæðum, fékk mitt fyrsta 15 ára og er stolt af því enn í dag.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Mrsbrunette | 6. júl. '10, kl: 20:36:58 | Svara | Er.is | 0

öööööö nei!

Cat Lady | 6. júl. '10, kl: 20:39:24 | Svara | Er.is | 0

nei

AldaK | 6. júl. '10, kl: 20:48:03 | Svara | Er.is | 0

ekki fræðilegur möguleiki að ég myndi leyfa það...

Kveðja,

Alda.

Alkapík A | 6. júl. '10, kl: 21:49:54 | Svara | Er.is | 0

Glætan!

Yo mama´s so fat she's on both sides of the family.

dexter | 6. júl. '10, kl: 21:51:32 | Svara | Er.is | 0

já mundi örugglega leyfa það enda fékk ég mér tattoo þegar ég var 15 og sé ekki enn eftir því 15+ eitthvað árum seinna haha

Sm3llyface | 6. júl. '10, kl: 21:54:37 | Svara | Er.is | 3

já myndi leyfa henni það, en bara ef það væri trampstamp

sadrainbow | 6. júl. '10, kl: 21:57:38 | Svara | Er.is | 0

nei ekki feitur séns

_____________________________________________________________________


lítil stelpa á leiðinni áætlaður fæðingardagur 29 júní :)
34v 6d :)

Miss Masterson | 6. júl. '10, kl: 22:01:44 | Svara | Er.is | 0

Ekki séns.

Sólber | 6. júl. '10, kl: 22:28:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ekki séns ef ég hefði fengið tattúið sem mig langaði í 15-16 ára hefði ég séð rosalega eftir því í dag :S

Á sætustu stelpuna ;)

Gale | 7. júl. '10, kl: 01:27:28 | Svara | Er.is | 1

No way, no how!

Hún yrði bara að gjöra svo vel að bíða til 18 ára.

funkychica | 7. júl. '10, kl: 01:31:58 | Svara | Er.is | 0

Ég er unglingur og meira að segja ég segi nei.

LookGood | 7. júl. '10, kl: 03:11:37 | Svara | Er.is | 0

Barnsfaðir minn fékk tattoo 14 ára, mamma hans gerði það. Hann er ekkert sérstaklega sáttur með það í dag. Talar um hafi verið mistök. Hann vill ekki sonur sinn fái tattoo, fyrir 18 ára aldur. Ég er sammála því, ég mun segja já, þegar þú verður 18, ef þú verður enn á sömu skoðun.

Krúttarapútt | 7. júl. '10, kl: 03:24:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hvað er að svona mæðrum samt?.....really

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

Gríslínga | 7. júl. '10, kl: 03:34:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er með 2 tattoo i dag og ég sé eftir þeim báðum. Hinsvegar finnst mér heldur ekki sniðugt að fá sér gat í tunguna , því ég er með mjög slæma reynslu af því. ég fór og fékk mér gat 16 ára gömul í House Of Pain og okei það varð alltílagi, tók það svo úr og fékk mér aftur gat 17 ára gömul og fór þá í Tattoo & Skart. Þar stakk hún í taug hjá mér í tunguna og núna eru 3 ár liðin frá þessu & ég er ennþá tilfiningalaus fremst á tungubroddinum . Mæli hiklaust ekki með þessu.
foreldrar mínir bönnuðu mér að fá mér hvorutveggja, en ég falsaði undirskrift og fór samt. Ekkert hringt hjá mér, Algjört rugl hvað þetta er auðvelt að fá sér gat eða tattoo i dag án þess að foreldrar viti af ..

ég allavena mæli með að hún bíði.

Zjuver | 7. júl. '10, kl: 06:21:29 | Svara | Er.is | 0

ég er 15 og ég fékk Tattoo um daginn :D

________________________________________________________________________
..En það er ekkert að marka mig svosem

thcjuice
Kamelljónið | 7. júl. '10, kl: 10:10:25 | Svara | Er.is | 0

Nei og stofur gera allmennt ekki Tatto nema viðkomandi sé orðinn 18. Ég hringdi rétt fyrir 18.ára afmælisdag dóttur minnar og spurði ef ég skrifaði undir hvort hún mætti fá tatto af því það vantaði nokkra daga í 18.ára afmælisdaginn og fékk þvert nei. Þeir svöruðu að þeir mættu einfaldlega ekki gera tatto á yngri en 18.ára og færu eftir þeim reglum

KilgoreTrout | 7. júl. '10, kl: 10:36:13 | Svara | Er.is | 0

Nei.

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

skóreimar | 27. mar. '13, kl: 13:20:31 | Svara | Er.is | 0


Mig langaði að deila minni reynslusögu með ykkur blandbúum.


Ég sé ekki eftir neinum götum eða húðflúrum en ég vil taka það fram að þrátt fyrir það mun ég ekki leyfa barninu mínu að fá húðflúr á þessum aldri. Það þyrfti að vera allavegana 20+ til þess að fá mitt samþykki af einhverjum ástæðum.

Ég fékk mér gat í tunguna og naflann þegar ég var 15 ára , er með þau enn þann dag í dag og er 21 árs. Tennurnar mínar eru alveg eins og þær voru fyrir 6 árum og ég hef ekki fengið skemmd í 4 ár. Hann hefur allavegana ekki farið illa með mínar tennur en það eru alls ekki allir svo heppnir. Mun vera með tungulokkinn í einhver ár í viðbót ásamt naflalokknum.


Þegar ég var 16 ára fékk ég mér 5 göt í eyrun , eru samtals 7 í dag, voðalega venjuleg og mjög smart með litlum demöntum.  Sé ekki eftir neinu þeirra og sjást ekki vel ef ég er ekki með neina eyrnalokka. Þau eru voða snyrtileg.


Ég var 18 ára þegar ég fékk mér fyrsta húðflúrið. Þetta flúr er búið að veita mér svo mikinn innri styrk og hjálpað mér í gegnum svo mikið sem fylgir t.d. þunglyndi og kvíða. Ég ákvað að fá mér flúr sem hefði merkingu fyrir mig um aldur og ævi en ég tengi það mikið við fjölskylduna því hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig.


Setningin er þessi ,,Never give up. When the sun goes down, the stars come out."


Eftir þetta flúr tók ég smá pásu, nú þegar ég er 21 árs fór ég og fékk mér annað húðflúr. Það er staðsett ofaná löppinni, nánar tiltekið hjá tánum. Það flúr hefur einnig mikla merkingu fyrir mig en það stendur ,,Believe in yourself".



---------------------------------------------------------
Never give up
when the sun goes down
the stars come out

nóvemberpons | 27. mar. '13, kl: 13:27:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er 3 ára gömul umræða...???

4 gullmola mamma :)

sjálfstættfólk | 27. mar. '13, kl: 13:31:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alltaf verið að uppa þessar gömlu

skóreimar | 27. mar. '13, kl: 13:32:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úbs, það fór alveg framhjá mér. Ég hélt ég hefði séð hana á fyrstu síðunni.

---------------------------------------------------------
Never give up
when the sun goes down
the stars come out

Grjona | 27. mar. '13, kl: 13:49:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Meira svona þúsundustu.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

darknight | 28. mar. '13, kl: 13:14:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er hún enn sátt með tattoo-ið? :)

skóreimar | 27. mar. '13, kl: 13:29:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gleymdi að taka það fram að húðflúrin mín eru ekki á áberandi stöðum. Þau eru semsagt alveg hulin og sjást ekki nema í bikiní eða nærfötum.

---------------------------------------------------------
Never give up
when the sun goes down
the stars come out

Gunnýkr | 27. mar. '13, kl: 13:26:08 | Svara | Er.is | 0

nei

Snobbhænan | 27. mar. '13, kl: 13:26:43 | Svara | Er.is | 0

Neibb. Never.

litla rjúpa | 27. mar. '13, kl: 13:26:56 | Svara | Er.is | 0

Nei - finnst það of ungt

Louise Brooks | 27. mar. '13, kl: 13:30:48 | Svara | Er.is | 1

Aldrei!

,,That which is ideal does not exist"

sjálfstættfólk | 27. mar. '13, kl: 13:30:58 | Svara | Er.is | 0

ég gaf syni mínum tattoo í 16 ára afmælisgjöf, var efins en hann sér ekki eftir neinu

kona1975 | 27. mar. '13, kl: 13:31:41 | Svara | Er.is | 0

Nei !!! Alls ekki !!!

kona1975 | 27. mar. '13, kl: 13:42:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úbs, sorry, sá ekki að þetta væri svona gömul umræða :s

Arel | 27. mar. '13, kl: 13:32:03 | Svara | Er.is | 1

Alls ekki, þú hefur ekki sama smekk, 15 ára og þegar þú ert orðin 10 árum eldri. Miklu betra að bíða og taka út meiri þroska áður en maður lætur setja á sig jafn varanlegan hlut og tattoo. Ég fékk mér tattoo 20 ára gömul, sé lítið eftir því, en stundum læðist að manni sú hugsun að það hefði nú verið betra að sleppa þessu. Ég allavega þroskaðist ekki upp úr þessum tattoopælingum fyrr en um 28 ára aldur.

brekihelga | 27. mar. '13, kl: 13:33:11 | Svara | Er.is | 1

nei alls ekki.

þreytta | 27. mar. '13, kl: 13:34:25 | Svara | Er.is | 1

nei

krepill | 27. mar. '13, kl: 13:36:33 | Svara | Er.is | 1

Nei og aldrei og engannveginn og bara...........nei þvert  nei

Sony2012 | 27. mar. '13, kl: 13:37:25 | Svara | Er.is | 0

Nei gæti ekki sagt að ég mundi leyfa það, ég fekk mér 4 stk á einu ári þegar ég var 19 ára og er bara sátt við eitt af þeim.  svo framundan hjá mér er að breyta og bæta 3 tattoo.  :)

windella99 | 27. mar. '13, kl: 13:38:40 | Svara | Er.is | 1

Aldrei i lífinu 

stelpa001 | 27. mar. '13, kl: 13:39:38 | Svara | Er.is | 1

nei

júbb | 27. mar. '13, kl: 13:42:37 | Svara | Er.is | 1

Neibb, af fenginni reynslu er ég rosalega ánægð að hafa verið neydd til að bíða til 18 ára. Ég er ekki eins viss um að vera sátt við það sem ég vildi fá mér þegar ég var 14 og byrjaði fyrst að suða um þetta. Þurfti þá að bíða í 2 ár en svo þegar þau voru búin var sjálfræðisaldrinum breytt og ég beið í önnur 2. Var þá búin að pæla í þessu geðveikt lengi og búin að horfa á myndina sem ég vildi mjög lengi. Eina sem ég sé eftir núna er plássið, væri til í öðruvísi tattoo á sama stað.

Ég á alltof mikið af vinum sem sjá eftir tattooinu sem þeir fengu sér fyrir 18 ára aldur. Þetta er samt fólk sem fílar tattoo og er kannski með fleiri en eitt en sér eftir þessu fyrsta og lætur jafnvel hylja það með öðru.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

júbb | 27. mar. '13, kl: 13:43:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvað er fólk að uppa svona gamlar umræður! Kannski var ég búin að svara þessu áður, spurning um að skrolla niður.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Tipzy | 27. mar. '13, kl: 17:04:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Usss og sagðir kannski eitthvað allt annað þá AWKWARD!!!

...................................................................

júbb | 27. mar. '13, kl: 17:08:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt, en hjúkk, ég finn mig ekki;)

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Rjómalind | 27. mar. '13, kl: 13:44:20 | Svara | Er.is | 0

ekki sjens.

Dreifbýlistúttan | 27. mar. '13, kl: 13:51:46 | Svara | Er.is | 0

Já en bara ef hún myndi leyfa mér að velja. Þá yrði það ættbálkatattú sem næði frá litlutá og upp á hvirfil!

Nei ég myndi ekki leyfa það.

hrís | 27. mar. '13, kl: 13:57:46 | Svara | Er.is | 1

Nei alls ekki.
Ég fékk mitt fyrsta tattoo 16 ára og guð hvað ég vildi að einhver hafi haft vit fyrir mér og sagt mér að ég væri of ung, ég er með risatattoo á bakinu sem ég væri til í að vera ekki með. Alls ekki ljótt og tengist alveg nafninu mínu og svona en þetta hefði ég aldrei gert ef ég hefði verið aðeins eldri.

Finnst ágætis regla að segja henni að finna tattoo sem hana langar í, geyma svo mynd af því ofan í skúffu í 1-2 ár og athuga þá hvort hana langi í sama tattooið eftir þann tíma. Held að henni sé þá pottþétt búin að snúast hugur.

icegirl73 | 27. mar. '13, kl: 14:03:15 | Svara | Er.is | 1

Nei alls ekki

Strákamamma á Norðurlandi

topz | 27. mar. '13, kl: 14:05:46 | Svara | Er.is | 1

ekki séns

myrran | 27. mar. '13, kl: 14:33:49 | Svara | Er.is | 1

haha nei ég ætti ekki annað eftir!

bananana | 27. mar. '13, kl: 14:35:19 | Svara | Er.is | 1

Eða kaupa karton af sígó, sixpack af öli og kannabis? Það er lekkert að því að hafa vit fyrir börnun innan ákveðins ramma frjálsræðis. Tattoo sem fólk setur á sig i einhverjum unggæðishætti fer oftast nær í flokk mistaka fortíðar. 

Jabbahut | 27. mar. '13, kl: 14:35:43 | Svara | Er.is | 1

Nei

Smelly Cat | 27. mar. '13, kl: 14:39:00 | Svara | Er.is | 1

Nei, ekki séns

trjástofn22 | 27. mar. '13, kl: 14:39:53 | Svara | Er.is | 1

Nei ekki séns.

rafvirki | 27. mar. '13, kl: 15:39:02 | Svara | Er.is | 1

nei 

littleboots | 27. mar. '13, kl: 16:13:22 | Svara | Er.is | 3

Nei.

arnyar | 27. mar. '13, kl: 16:55:48 | Svara | Er.is | 1

Nei held ekki, ég fékk tattoo 16 ára á handleggnum(stórt) þykir ennþá vænt um það og það sem það stendur fyrir en það er svo illa gert og ljótt að ég þarf að setja annað flúr yfir eða taka það með laser, ég áttaði mig ekki á því hversu stór ákvörðun þetta var á þessum tíma því miður.
En mér finnst persónulega göt í eyru, tungu og nafla vera í lagi eftir 16 ára aldur, ég fékk í tunguna 15 ára og er ennþá með það 4 árum seinna og var í tannréttingum þegar ég fékk það og svo lengi sem ég var og er með plastlokk og kúlu þá er það í lagi.

Tipzy | 27. mar. '13, kl: 17:00:17 | Svara | Er.is | 1

Nei ekki fræðilegur. Er samt mjög hlynnt tattúum, en sömu reglur gilda fyrir börnin mín og giltu fyrir mig. Svo þau verða bara að bíða til 18ára eins og ég þurfti, mig langaði í tattú frá 12-13 ára og þurfti að bíða öll þessi ár.

...................................................................

katlan | 27. mar. '13, kl: 17:09:45 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk nú tattoo frá mömmu minni fyrir að ná samrændu prófunum í 10. bekk. (þurfti að leggja mikið á mig vegna námsörðuleika). Ég fékk reyndar ekki tattoo-ið fyrr en ári seinna....

Mamma mín gerir tattoo sjálf og setti takmörk á stærð og staðsetningu. Og eins og unglingar eru alltaf að skipta um skoðanir þá var mamma oft "upptekin" eða hafði ekki tíma þegar mig langaði að láta verða af þessu.

Ég valdi mér litla sæta mynd sem ég fékk á stað sem ég get falið. Þessari mynd var ég búin að vera hrifin af síðan ég sá hana í möppu hjá mömmu sem hún fékk sér þegar hún byrjaði á tattoo-era.

Ég get sagt að ég er enn sátt við tattooið í dag rúmum 10 árum seinna. En hefði ég fengið mér bara eitthvað sem ég var ekki virkilega búin að pæla í lengi hefði ég örugglega séð eftir því.
Ég mæli með að dóttir þín taki sér langann tíma í að skoða myndir. Fá jafnvel að láta "stympla" myndina á sig, á þeim stað sem hana langar og sjá hvort hún verði ánægð með það. (blekið helst á í einhverja daga ef það er ekki skrúbbað yfir það) Svo teiknaði ég með penna ofaní til að halda lengur). Þetta gerði ég 14 ára gömul. Og það findna við það er að myndin sem mamma stymplaði á mig þá var myndin sem ég endaði á að fá mér 2 árum seinna. Reyndar ekki alveg á sama staðinn ;)

________________________________________________________________________________________
I fart in your general direction. Your mother was a hamster and your father smelt of elderberries...!

Now go away or I shall taunt you a second time!

joice | 27. mar. '13, kl: 17:13:04 | Svara | Er.is | 2

uuu nei! ég get ekki ímyndað mér að nokkrum einasta manni þykir tattú flott á fullorðinsárum sem hann valdi sér þegar hann var 15 ára á hormónaskeiðinu! 


Svo er líka bara allt í lagi að hafa sumt bannað þar til viðkomandi er orðinn fullorðinn, eins og áfengi, tóbak og bifreiðaakstur. Svo er auðvitað misjafnt hversu vel krakkar hlýða þeim reglum, en það er allt annar handleggur.

Amande | 27. mar. '13, kl: 17:16:05 | Svara | Er.is | 1

Ekki séns!

Moulinex | 27. mar. '13, kl: 17:49:18 | Svara | Er.is | 1

Nei, nei, nei! 

Sunshine | 27. mar. '13, kl: 18:04:23 | Svara | Er.is | 1

Nei

T.M.O | 27. mar. '13, kl: 18:35:38 | Svara | Er.is | 1

engin göt né tattoo fyrr en krakkinn er kominn með aldur til að bera ábyrgð á ákvörðuninni. Ég ætla mér ekki að bera ábyrgð á einhverjum hryllingi sem krakkinn sér eftir einmitt um það leiti sem hann hefur aldur til að taka þessar ákvarðanir sjálfur. 

Cabellos | 27. mar. '13, kl: 18:40:07 | Svara | Er.is | 0

Tja færi nú alveg eftir hvernig tattoo og hvar. Ég fékk mitt fyrsta tattoo þegar ég var 14 ára og mér þykir voðalega vænt um það ennþá daginn í dag. En það er bara lítið og nett.

Spergilkál | 27. mar. '13, kl: 18:48:48 | Svara | Er.is | 1

Fyrir mitt leyti myndi ég ekki leyfa það. Ég fékk mér lítið tattoo a tricep þegar ég var 14 ára, sé ekki eftir því en finnst það alltof ungt!

almaro | 27. mar. '13, kl: 19:28:30 | Svara | Er.is | 1

NEI. ...Mig langaði svo í tattoo á þeim tíma og ég er SVO fegin að ég fékk mér ekki þá og alls ekki það sem ég hafði í huga á þeim tíma.

krusibrusi | 27. mar. '13, kl: 19:30:25 | Svara | Er.is | 1

nei, ég fekk tattoo þegar eg kláraði samræmdu prófin því mér gekk svo vel og þó ég sjái ekkert brjálæðislega eftir því þar sem það er á frekar low profile stað sem ég sé það ekki mjög mikið, þá væri eg alveg til í að hafa sleppt því þar sem mer finnst það ekkert flott í dag.

stínastud | 27. mar. '13, kl: 20:30:55 | Svara | Er.is | 1

Nei

LadyGaGa | 27. mar. '13, kl: 20:31:21 | Svara | Er.is | 1

Nei, þurfti að standa á mínu í nokkur ár.  Nú er "barnið" að verða tvítugt og hefur frjálst val og er enn ekki búin að fá sér tattoo.

AríaMaddonna | 28. mar. '13, kl: 01:15:31 | Svara | Er.is | 0

Ég mundi segja að það færi mikið eftir hvernig tattoo hún er að spá í og hvar hún vill fá það. Ég er sjálf með þrjú lítil tattoo og langar í fleiri. En maður þarf að hugsa sig vel um áður en maður ákveður hvernig mynd maður vill setja á líkama sinn.

MLMLML | 28. mar. '13, kl: 01:20:31 | Svara | Er.is | 0

Nei,laug að mömmu um að skrifa uppá 5 ára tattoo(lygi) og það er ógeð í dag

Joi9191 | 28. mar. '13, kl: 02:16:51 | Svara | Er.is | 0

Já ég myndi leyfa það að fá tattoo svo lengi sem það er á stað sem er hægt er að fela auðveldlega

Herra Lampi | 28. mar. '13, kl: 03:58:31 | Svara | Er.is | 0

ekki sjéns!

____________________________________________
I am the king of lamps and curtains.

**The lamp will light your way to safety.**

"An apple a day will keep anyone away if you throw it hard enough." Stephen Colbert
If you think anyone is sane you just don't know enough about them.

"ég myndi ekki láta einhvern "líta eftir" dýrinu mínu í tvær vikur. Þannig gerir maður við pottaplöntur" - Andý

Á 3 fallega lampa <3

askvaður | 28. mar. '13, kl: 05:00:30 | Svara | Er.is | 0

já örugglega

Geiri85 | 28. mar. '13, kl: 06:07:49 | Svara | Er.is | 0

Nei það er frekar heimskulegt að leyfa ómótuðum krakka að setja eitthvað sem er svona varanlegt á líkamann.

15 ára krakkar eru komnir með allt annan stíl og smekk bara nokkrum árum seinna.

Prjóna Monsa | 28. mar. '13, kl: 07:44:14 | Svara | Er.is | 0

Minn var 14 ára, fékk á hendina frá úlnlið upp að olboga, en hann er strákur, er ekki lítið á ökla eða hjá mjaðmabeinunum bara málið hjá stelpum

Prjóna Monsa | 28. mar. '13, kl: 07:45:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

sjitt er ég að svara umræðu frá 2010? hver er að vekja svona drauga úr fortíðinni

Myken | 28. mar. '13, kl: 08:44:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fattaði það um leið og ég sá svar frá sjálfum mér á gamla nikkkinu mínu hehehe

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Myken | 28. mar. '13, kl: 08:40:24 | Svara | Er.is | 0

NEI

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Alfa78 | 28. mar. '13, kl: 08:53:57 | Svara | Er.is | 0

ALDREI

darknight | 28. mar. '13, kl: 12:12:51 | Svara | Er.is | 1

ónei myndi aaaaldrei leyfa það ! Ég reyndar fékk sjálf tattoo þegar ég var 17 ára (nafn af kærastanum) & er mjöööög heppin að við erum enn saman í dag 8 árum seinna(vildi að það væri á öðrum stað,en tatto-ið sjálf er í lagi).. Svo horfi ég á vinkonur sem fengu sér allskonar tattoo(á sama aldri) sem þær sjá eftir í dag. Ég myndi frekar leyfa göt en tattoo :) Hef aldrei séð eftir neinu piercing hjá mér(er búin að fá á 12 staði(suma staði oftar en einu sinni).

nóvemberpons | 28. mar. '13, kl: 12:41:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

göt tekur maður líka úr maður tekur ekki tattoo úr sér :P

4 gullmola mamma :)

darknight | 28. mar. '13, kl: 13:22:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er enn sátt með tattoo-ið(langar að fara ofaní því þetta átti að hverfa,svokallað "jurta"tattoo). En mig langaði í annað tattoo einhverjum mánuðum eftir að ég fékk þetta, & mig langar enn í það í dag :)

darknight | 28. mar. '13, kl: 13:21:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vil bæta við að ég er ennþá með mynd sem mig langar í sem ég sá mann teikna þegar ég var í meðferð 17 ára.. Á enn myndina & ætla að láta verða af þessu, er búin að hugsa mig nógu mikið um :)

blárfíll | 28. mar. '13, kl: 12:19:58 | Svara | Er.is | 1

Nei myndi segja henni ad hun gaeti fengid ser tegar hun redi ser sjalf semsagt 18 ef hun hefdi ennta ahuga ta..

Hugdís | 28. mar. '13, kl: 13:13:20 | Svara | Er.is | 1

Nei

♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥
Á þrjá litla gullmola
♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

Rauðrófa | 28. mar. '13, kl: 13:18:31 | Svara | Er.is | 1

NEI !!

Jólasveinninn minn | 28. mar. '13, kl: 13:26:18 | Svara | Er.is | 1

Það myndi ég ekki gera. Hún getur beðið til 18. 


Ég er dauðfegin að ég fékk mér ekki tattúið sem mig langað í þegar ég var yngri. Þykir það ljótt í dag. 

CharlieSheen | 28. mar. '13, kl: 13:27:45 | Svara | Er.is | 2

Fer eftir hvað það er og hvar. Ef hún vill láta firðildi á rassgatið - þá nei. Ef hún vill láta nafn föður síns á ennið á sér - þá já. Hiklaust já.

Alli Nuke | 28. mar. '13, kl: 13:54:53 | Svara | Er.is | 0

Alls ekki.

Hvorki göt né tattoo.

Trolololol :)

Laaadyglow | 29. mar. '13, kl: 15:59:08 | Svara | Er.is | 1

færi allt eftir þ´vi hvað hún ætlaði að fá sér ..
ég fékk sjálf mitt fyrsta að verða 13 (án leyfis)
og vinn sjálf á tattoostofu... myndi ekki leyfa barninu mínu að fá sér hvað sem er .. eeeeen myndi skoða það ef það væri eh lítið sem manneskjan myndi ekki sjá efitr

.

Antaros | 29. mar. '13, kl: 16:02:16 | Svara | Er.is | 0

oj nei

tinni joyce
hillapilla | 5. ágú. '15, kl: 13:30:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Góð hugmynd að uppfæra fimm ára gamlan þráð þar sem allir eru á móti tattúveringu barna til að leita að like-um á tattúveringu barna!

daffyduck | 5. ágú. '15, kl: 04:13:52 | Svara | Er.is | 0

Mögulega ef það væri td á hælnum eða innan á vörinni annars nei.

jónastef | 5. ágú. '15, kl: 09:34:27 | Svara | Er.is | 0

Nei.

RebbsaCat | 5. ágú. '15, kl: 09:34:42 | Svara | Er.is | 0

Nei

bleika mamma | 5. ágú. '15, kl: 09:36:18 | Svara | Er.is | 0

NEI

Svala Sjana | 5. ágú. '15, kl: 13:23:34 | Svara | Er.is | 0

Nei

Kv Svala

hillapilla | 5. ágú. '15, kl: 13:27:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En ef hún er orðin 20 ára..?

Ziha | 5. ágú. '15, kl: 15:02:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefur maður eitthvað að segja um það eftir að barnið manns er orðið sjálfráða?  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

hillapilla | 5. ágú. '15, kl: 15:04:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lagalega ekki, nei. En 15 ára barnið í upphafsinnleggi er orðið tvítugt.

Svala Sjana | 5. ágú. '15, kl: 20:22:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe ef krakkinn er orðinn 20 þá myndi hann einfaldlega ekki spyrja.. og ég myndi reyna að halda kjaffti og ekki vera að tuða

Kv Svala

Amande | 5. ágú. '15, kl: 14:30:22 | Svara | Er.is | 0

Nei!

Gunnýkr | 5. ágú. '15, kl: 14:31:08 | Svara | Er.is | 0

nei

icegirl73 | 5. ágú. '15, kl: 15:01:02 | Svara | Er.is | 0

Já.

Strákamamma á Norðurlandi

Bakasana | 5. ágú. '15, kl: 15:39:27 | Svara | Er.is | 0

Bara ef hún er til í að láta tattóvera á sig þessar afdrifaríku einkunnir.  
Note to self: ekki samþykkja hvað sem er gegn loforði um góðan árangur í samræmdu prófunum. 

Ruðrugis | 5. ágú. '15, kl: 20:48:17 | Svara | Er.is | 0

Nei aldrei. Myndi láta krakkan bíða til 18 ára og fengi þá að ráða þessu sjálft. Ég myndi ekki taka ábyrgð á þessu.
Vinkona mín fékk leyfi fyrir tattúi þegar við vorum um 16 ára gamlar og hún valdi ljósbláan höfrung á hendina á sér og frekar stóra sól á bakið.
Geri aðrir betur :) 
Í dag erum við komnar vel yfir þrítugt og það líður ekki sá dagur að hún sér ekki eftir þessu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 27.3.2024 | 22:13
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Tinder olla2 23.3.2024 25.3.2024 | 21:49
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 24.3.2024 | 20:50
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Sjónin komaso 28.10.2008 21.3.2024 | 07:58
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 14.3.2024 | 19:56
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 8.3.2024 | 23:30
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46328 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123