Naflastrengur og að klippa á hann

evitadogg | 12. okt. '15, kl: 17:48:38 | 973 | Svara | Er.is | 0

Þessari spurningu er beint til foreldra hér á bland:


Hver klippti á naflastrenginn hjá barninu þínu/börnum og af hverju?


Ég skal byrja á að svara. Ég klippti sjálf á naflastrenginn þegar ég átti mitt barn og það var alveg mikið mál fyrir mig að fá að gera það sjálf. Blóðfaðir barnsins var ekki viðstaddur og mér fannst það mjög mikilvægt og í raun táknrænt að ég myndi klippa sjálf. Ég hef samt aldrei velt því almennilega fyrir mér af hverju mér fannst það svona mikilvægt. 


Hvernig var þetta hjá ykkur?



 

Máni | 12. okt. '15, kl: 17:50:53 | Svara | Er.is | 0

Systir mín fyrsta og pabbi tveggja yngri seinni. Klippti hjá systur minni svo seinna.

magga258 | 12. okt. '15, kl: 17:51:33 | Svara | Er.is | 2

Pabbinn klippti á naflastrenginn, aðallega því ljósmóðirin sagði honum að gera það og "hefðin"

gruffalo | 12. okt. '15, kl: 17:52:47 | Svara | Er.is | 1

Pabbi stelpunnar minnar held ég, mér fannst það bara einhvern veginn vera hans hlutverk fyrst hann var þarna.

Felis | 12. okt. '15, kl: 18:12:45 | Svara | Er.is | 0

Ljósmóðirin gerði það, mig minnir að pabbinn hafi ekki viljað gera það og þá var enginn annar spurður.

Núna er mér sama hver gerir það svo framarlega sem það er ekki gert fyrr en töluvert eftir fæðingu. Vil að barnið fái allt blóðið sitt.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Felis | 19. okt. '15, kl: 18:15:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og núna var það pabbinn sem klippti.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

júbb | 19. okt. '15, kl: 18:26:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Komið kríli?

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Felis | 19. okt. '15, kl: 18:35:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það kom á laugardagskvöldið, 4v fyrir tímann. En öllum heilsast vel og pjakkurinn er rosalega duglegur miðað við að vera fyrirburi.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

júbb | 19. okt. '15, kl: 18:36:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til hamingju :) Einn sem hefur ekki viljað láta bíða eftir sér neitt, flýta sér að hitta ykkur. 

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Felis | 19. okt. '15, kl: 18:41:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann byrjaði á að gera gat á belginn, svo að ég missti vatnið á fimmtudagskvöldið, en svo hætti hann eitthvað við svo að það þurfti að örva með allskonar hætti sem svo endaði með svolítilli oförvun og mænudeyfingu (allt eitthvað sem ég vildi ekki haha) en þetta hafðist og eins undarlegt og það hljómar þá er ég miklu sáttari við þess upplifun en fæðingu stóra stráksins míns.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

júbb | 19. okt. '15, kl: 19:13:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það getur bara munað svo miklu að vera búin að undirbúa sig og hafa sinn óskalista, líka þegar óskirnar ganga svo ekki upp. En þú vissir líka hvað var og hvers vegna þurfti að gera það sem gert var. Svo ánægð að heyra að ykkur líði vel og þú sért sátt.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

staðalfrávik | 19. okt. '15, kl: 23:36:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama gerðist hjá mér með vatnið núna í desember s.l. og sem betur fer eiginlega því það var kominn kúkur í vatnið. Minn kom samt alveg á 37v 5 eða 6 d þannig að það kom ekki að sök.

.

Tipzy | 19. okt. '15, kl: 19:22:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til hamingju :)

...................................................................

nóvemberpons | 19. okt. '15, kl: 22:00:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Omgs til hamingju ! ??

4 gullmola mamma :)

staðalfrávik | 19. okt. '15, kl: 23:34:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Innilegar hamingjuóskir elsku Felis <3

.

nefnilega | 20. okt. '15, kl: 09:52:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Innilega til hamingju! :) 

GoGoYubari | 19. okt. '15, kl: 18:49:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

omg til hamingju!

evitadogg | 19. okt. '15, kl: 21:50:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til hamingju :)

Tipzy | 12. okt. '15, kl: 18:13:21 | Svara | Er.is | 2

Hef ekki hugmynd, einhver heilbrigðisstarfsmaður.

...................................................................

GoGoYubari | 12. okt. '15, kl: 18:14:27 | Svara | Er.is | 0

pabbinn, ég pældi ekkert í því

ilmbjörk | 12. okt. '15, kl: 18:18:00 | Svara | Er.is | 1

Skurðlæknirinn held ég.. eða aðstoðarlæknirinn.. er ekki alveg viss. Endaði í bráðakeisara..

nóvemberpons | 12. okt. '15, kl: 18:22:31 | Svara | Er.is | 0

læknirinn öruglega í öllum tilfellum. 3 keisrar búnir

4 gullmola mamma :)

nefnilega | 13. okt. '15, kl: 10:08:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hm, mér finnst eins og pabbinn hafi klippt á í keisaranum mínum. Eða mig hefur dreymt það.

nóvemberpons | 13. okt. '15, kl: 19:39:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

öööö eða kanski klippti hann með stelpuna... fékk að klippa einhvern stúf m miðjuna en læknirinn nottla búinn að klippa fyrst sko.. vá ég man ekki hvernig þetta var með stelpuna :O gullfiskur halló

4 gullmola mamma :)

nefnilega | 13. okt. '15, kl: 21:23:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er hreinlega ekki viss, og ekki komið ár síðan ég var í þessu! Ætla að spyrja pabbann (hann hlýtur að muna þetta). Kem með update eftir smá!

nefnilega | 13. okt. '15, kl: 21:47:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ok nei hann man ekki. Hann heldur að hann hafi snyrt stúfinn. Ég ætla bara að halda áfram að synda með þér í gullfiskabúrinu...

Tipzy | 13. okt. '15, kl: 21:52:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já ég skal vera með ykkur....eða sko kalllinn með ykkur, var að tala við hann í kvöld varðandi hvernig þetta verður í næstu viku og hann man ekki einu sinni eftir að hafa verið á sjúkrahúsinu síðast hvað þá hvað hann gerði þar.

...................................................................

nefnilega | 13. okt. '15, kl: 22:03:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha!

Tipzy | 13. okt. '15, kl: 22:12:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann var svo hrikalega stressaður og kvíðinn greyið að hann hefur bara blokkerað þetta allt hehe.

...................................................................

nefnilega | 14. okt. '15, kl: 10:09:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann verður vonandi ekki eins stressaður núna :)

Tipzy | 14. okt. '15, kl: 17:54:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Well sýnist samt hann verði ekkert ósvipaður enda er hann ekki viðstaddur útaf hve kvíðinn og stressaður hann verður. :) miðað við hve náhvítur hann verður bara við að bíða inn á stofu, þá myndi hann steinliggja inn á skurðstofu. Hann höndlar ekki einu sinni tilhugsunina þegar var verið að gefa mér vesæla b12 sprautu, sem hann sá ekki einu sinni. Hélt hann myndi steinliggja bara við það.

...................................................................

nefnilega | 14. okt. '15, kl: 20:26:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æj greyið! Ég flissaði samt smá :)

Tipzy | 14. okt. '15, kl: 20:33:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe ég hef flissað helling :P hann gjörsamlega hatar spítala og allt þessu tengt eftir að hafa legið sjálfur á spítala í 2-3 mánuði sem krakki og fór í margar aðgerðir og sprautur og allt til að bjarga handleggnum á honum. Fyrir utan að hann er soldið mikill hypochondriac greyið, fékk marblett um daginn í fyrsta sinn og greyið lét eins og hann væri komin með holdsveiki hahaha. Þessir portúgalar þekkja það ekki að fá marblett við ekki neitt eins og við íslendingarnir, það sem þau geta velt sér upp úr marblettunum á leggjunum á börnunum. Þó ég sé búin að segja þeim milljón sinnum að það sé eðlilegt hjá íslenskum börnum að vera með marbletti á leggjunum.

...................................................................

nefnilega | 14. okt. '15, kl: 20:37:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha nei vá!

Tipzy | 14. okt. '15, kl: 20:47:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Voða lífhræddir eitthvað allir þessir útlendingar í kringum mig hehe, hann er alls ekki sá eini. Í 35-40 stiga hita er þetta fólk hlaupandi á eftir mér með inniskó alveg að farast yfir þvi að ég sé að labba um berfætt inni, heldur ég fái bara lungnabólgu og deyji við þetta.

...................................................................

nefnilega | 14. okt. '15, kl: 20:50:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei hættu nú alveg! 


En nú er aldeilis að styttast í þetta hjá þér ;)

Tipzy | 14. okt. '15, kl: 21:30:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb alveg að vera búið :P 8 dagar :D nema ég fari fyrr af stað hehe, en hámark 8 dagar. Í hádeginu á fimmtudaginn í næstu viku, fékk að vita það í dag :P

...................................................................

nefnilega | 14. okt. '15, kl: 21:46:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ííííííssskkkrrr! svo spennó!!!!

Tipzy | 14. okt. '15, kl: 21:49:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Tel liggur við mínúturnar orðið :P

...................................................................

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 15. okt. '15, kl: 00:49:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf hann ekki bara faglega aðstoð?

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Tipzy | 15. okt. '15, kl: 07:29:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahh well eftir tæplega ár af launaleysi þá er 15þús kr sálfræðitímar fyrir þetta ekki beint ofarlega á forgangslista :) hefur almennt lítil áhrif á nokkuð.

...................................................................

staðalfrávik | 19. okt. '15, kl: 17:27:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ég spyrja bara af forvitni, ætlarðu að hafa einhvern annan eða ertu að spá í að vera bara ein? Þá meina ég ekki alveg ein auðvitað, það er fjárans vesen get ég trúað að rista sig á hol, ég meina með aðstandanda?

.

Tipzy | 19. okt. '15, kl: 18:29:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm mamma verður, ef hún hefði ekki verið þá systir mín eins og síðast. Andlega þarf ég ekkert að hafa neinn neitt frekar, aftur á móti þarf ég einhvern til að halda barninu á mér :) Maður hefur ekki alveg jafn frjálsar hendur jú sí, og vantar einhvern til að hjálpa svo maður geti notað lausu hendina í klapp :)

...................................................................

staðalfrávik | 19. okt. '15, kl: 21:40:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ó en yndislegt. Þér og ykkur að segja hef ég tekið allan minn  styrk í fæðingu frá mér reyndari og fullorðnari konum sem hafa verið þar. Ég þurfti sko andlegan stuðning í bílförmum. En 1000 knús og gangi þér vel, þetta verður búið áður en þú veist af og velkomin í hóp ungbarnamæðra :)

.

Tipzy | 19. okt. '15, kl: 23:33:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe já bara fannst síðast vera eitthvað svo lítið mál, en omg fyrsta var náttla horror og fegin að mamma var þar því fíflið fyrrverandi var með öllu gagnslaus og hafði nú bara minnstan áhuga á þessu. Fannst þetta bara vera soldið eins og að fara til tannlæknis hehe, ágætt að hafa einhvern en engin nauðsyn. :) Núna tel ég bara orðið mínúturnar, þetta verður í hádeginu á fimmtudaginn. :P

...................................................................

nóvemberpons | 14. okt. '15, kl: 11:23:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha æji :)

4 gullmola mamma :)

hillapilla | 12. okt. '15, kl: 18:22:51 | Svara | Er.is | 1

Hef ekki hugmynd hver klippti hjá eldri tveimur, líklega skurðlæknirinn sem skar þau út samt. Bráðakeisari svo ég var sofandi og maðurinn minn frammi. Hann klippti samt á hjá þriðja, okkur fannst báðum það liggja beint við. Ljósan bauð honum það samt örugglega.

JungleDrum | 12. okt. '15, kl: 19:00:27 | Svara | Er.is | 0

Man það ekki.

alboa | 12. okt. '15, kl: 19:11:53 | Svara | Er.is | 0

Ljósan. Búið að tala um að pabbinn myndi gera það en þegar hún loksins kom lá svo á að koma henni til lækna að það var ekki tími til.


kv. alboa

noneofyourbusiness | 12. okt. '15, kl: 19:15:49 | Svara | Er.is | 0

Er fólki eitthvað boðið að gera þetta spes? Einhver heilbrigðisstarfsmaður gerði þetta hjá mér og aldrei minnst á annað. 

evitadogg | 12. okt. '15, kl: 19:52:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

greinilega miðað við sum svörin hér að ofan. Í mínum huga er það einmitt eitthvað sem nýbakaður faðir gerir ef hægt er, veit ekki af hverju samt. 

júbb | 12. okt. '15, kl: 21:31:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Yfirleitt er þeim sem er með í fæðingu boðið upp á að klippa nema í bráðaaðstæðum. Ég klippti einmitt í einni af fæðingunum sem ég hef verið viðstödd. Hafði svo sem ekkert pælt í því fyrir fram enda ekkert mikilvægt fyrir mig en mörgum finnst þetta mjög merkilegur hluti af ferlinu. Ekki það, mér fannst þetta alveg skemmtileg hefð, samt frekar fyndið að standa þarna og leiðbeina aðstoðarlækninum sem var í sinni fyrstu fæðingu hvernig ætti að klemma og loka svo fyrir því í þetta skipti var ég ekkert í vinnunni.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

noneofyourbusiness | 12. okt. '15, kl: 21:36:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var í fyrirfram ákveðnum keisara, en ekki neinu bráðatilfelli. Það var ekki minnst á þetta við mig og ég var ekki ein í fæðingunni. 

hillapilla | 12. okt. '15, kl: 22:24:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er samt kannski bara fyrst það var keisari, ekkert verið að tefja að óþörfu með því að spyrja hvort einhver vilji klippa og leiðbeina viðkomandi svo sem er kannski stressaður og hættir við og svona, bara klippa , sækja fylgjuna og loka... er það ekki ca. svoleiðis annars?

noneofyourbusiness | 12. okt. '15, kl: 22:26:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit ekkert hvernig þetta var, sá ekki neitt. :P

hillapilla | 12. okt. '15, kl: 22:27:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ekki ég heldur nebblega :P

júbb | 12. okt. '15, kl: 22:43:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þú varst í skurðaðgerð

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

laumubaun | 12. okt. '15, kl: 19:51:10 | Svara | Er.is | 0

pabbinn gerði það hjá eldri dömuni en einhver heilbrigðisstarfsmaður hjá þeiri seinni (en það var bráðakeisari)

Degustelpa | 12. okt. '15, kl: 20:08:46 | Svara | Er.is | 0

maðurinn minn klippti hjá syni okkar

Grjona | 12. okt. '15, kl: 20:31:28 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn klippti á hjá báðum. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Catalyst | 12. okt. '15, kl: 21:36:46 | Svara | Er.is | 1

Hugsa að ég myndi vilja gera það sjálf ef ég væri ein. Finnst þetta einhvernveginn vera svona their thing í fæðingunni, þeir fá þannig séð litið að gera og skipa lítið hlutverk þannig nema að vera til staðar, það erum við sem finnum til og þurfum að púla til að koma þeim út. Gerir þá meiri part af ferlinu einhvernveginn í mínum huga.
Hann semsagt klippti í bæði skiptin, fyndna er að í fyrra skiptið var honum færður bútur sem hann klippti þar sem að ég var keisari, held þetta hafi ekkert verið tengt barninu neitt lengur sko.. minnir það allavega haha.

evitadogg | 12. okt. '15, kl: 21:52:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er nefnilega ekki alveg viss hvort mér finnist þetta vera svona pínu eins og að skera lambalærið ofan í gestina þegar konan er búin að vera á haus í eldhúsinu eða, eins og þú segir, gefa þeim hlutverk í fæðingunni. Og eiginlega bara furðulegri "hefð" (ef svo má segja) þeim mun meira sem ég hugsa um það. 

ofsa | 13. okt. '15, kl: 00:19:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ, ég get alveg skilið hvernig þetta verður að hefð. Þetta er svo svaaakalega táknrænt - að barnið "verði sjálfsætt" (þó það sé auðvitað orðið sjálfstætt um leið og það fæðist - þá er móðirn hætt að halda í því lífinu) með formlegum hætti að það meikar sens að það sé fjölskyldumeðlimur frekar en heilbrigðisstarfsmaður sem framkvæmir þennan táknræna aðskilnað :) Þetta er allt svo persónulegt ferli, þetta er sjálfsagt bara leið til að involvera fjölskylduna í því eins og hægt er.

Að því sögðu klippti maðurinn minn á strenginn þegar eldra barnið okkar fæddist, en ég man hreinlega ekki hvort hann gerði það í seinna skiptið. Mér finnst þetta ekkert stórkostlega mikið mál (enda aðrir hlutir við þessa daga sem voru meira mál frá mínum bæjardyrum séð ;))

evitadogg | 13. okt. '15, kl: 10:32:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég vil taka það fram að mér finnst ekkert að þessu. Ég var að ræða þessi mál í gær í hópi allraþjóðakvikinda og svipurinn á sumum sem komu frá löndum þar sem þetta bara tíðkast EKKI! :) 


Ég held að ef ég hefði verið með barnsföður mínum þá hefði ég fylgt hefðinni eða bara ekki pælt í því en af því að hann var ekki til staðar þá var þetta rosalega mikið mál fyrir mér að fá að klippa sjálf. 

júbb | 13. okt. '15, kl: 16:54:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hugsa að ég væri alveg til í að klippa sjálf ef ég væri ein en ég myndi líka vilja bíða lengi með að klippa þannig að ég væri kannski komin í stand til þess. Sumar mömmur eru bara ekki á staðnum til að standa í svona strax, búnar á því og ekkert að pæla í þessu. Samt skárra núna þegar flestar ljósur bíða með að láta klippa ef allt er í lagi. Í fæðingunni þar sem ég klippti þá var strengurinn svo rosalega stuttur að mamman hefði átt í erfiðleikum með að klippa sjálf ef það hefði verið hugmyndin.


En ég fer að hugsa í þessari umræðu að ég þarf að passa að ræða þetta fyrir fram við mömmurnar ef ég er doula í fæðingu og enginn annar með. Kannski vilja þær þá klippa sjálfar, það er hinsvegar ekki mitt hlutverk þegar ég er doula, öðruvísi þegar maður er aðalfæðingarfélaginn.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

fálkaorðan | 13. okt. '15, kl: 22:23:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff fyrsti strengurinn minn var svo stuttur að hann meiddi mig í píkunni án þess að stelpan næði upp á brjóst.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Anímóna | 14. okt. '15, kl: 10:32:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já fyrsti hjá mér líka, hún komst ekki upp að nafla hjá mér, þurfti að klippa fljótt.

fálkaorðan | 14. okt. '15, kl: 11:26:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá, það er stutt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Felis | 14. okt. '15, kl: 13:34:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hjá stóra mínum va strengurinn ca 30cm frá barni að fylgju, hann komst varla út því að fylgjan var efst í leginu. Ég er samt ekki viss um að það hafi verið nauðsynlegt að klippa jafn fljótt og var gert.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

magzterinn | 19. okt. '15, kl: 17:24:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn var enn styttri og skessan komst ekki út fyrr en hann gaf sig. Ég fann einhvað svona "klikk" og þá skausthún út og þá kom í ljós slitinn strengur. :p

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

júbb | 14. okt. '15, kl: 14:06:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Barnið í þessu tilfelli náði rétt upp á lífbein. Ég rauk til og tók mynd fyrir mömmuna og sýndi henni svo það væri hægt að bíða með að klippa strenginn

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Grjona | 13. okt. '15, kl: 10:12:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að það hafi verið eins hjá okkur, það var í raun búið að klippa þannig að þetta var svona snyrting frekar en aðskilnaður móður og barns.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Myken | 12. okt. '15, kl: 21:43:01 | Svara | Er.is | 0

Held að maðurinn minn hafi klippt með okkar 3 en ég mann ekki með þessa elstu sem ég á með öðrum ...

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Galieve | 12. okt. '15, kl: 21:43:07 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ekki hugmynd, einhver læknir geri ég ráð fyrir.
Áður er að við eignuðumst börn tók maðurinn minn fram að hann vildi alls ekki klippa hluta af mér í sundur. Þegar að hann sagði það svona fannst mér það svolítið óhuggulegt.

Ruðrugis | 12. okt. '15, kl: 23:27:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta nú frekar barnaleg hugsun hjá honum, en þó ber að virða hana.

Galieve | 13. okt. '15, kl: 15:51:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nú? Hvað er barnalegt við hana?

Tipzy | 13. okt. '15, kl: 19:45:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sé ekkert barnalegt við þetta. :)

...................................................................

Catalyst | 14. okt. '15, kl: 12:11:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mer finnst þetta einmitt bara svoldið krúttlegt hehe :)

icegirl73 | 12. okt. '15, kl: 21:43:16 | Svara | Er.is | 0

Pabbinn í fyrra skiptið, því hann langaði til þess. Fæðingarlæknirinn í seinna skiptið, fór í keisara og pabbinn komst ekki til Reykjavíkur í tæka tíð. 

Strákamamma á Norðurlandi

daggz | 12. okt. '15, kl: 21:50:52 | Svara | Er.is | 0

Hef ekki hugmynd með fyrra skiptið (keisari) en með seinna barnið (líka keisari) þá klippti einhver heilbrigðisstarfsmaðurinn og pabbinn fékk svo að klippa einhvern bút eða eitthvað slíkt, ég veit ekki alveg.

--------------------------------

1616 | 12. okt. '15, kl: 22:45:17 | Svara | Er.is | 0

Tveir bráðakeisarar hjá mér og pabbinn klippti í bæði skiptin, en hann klippti eftir að læknir/ljósmóðir var búinn að klippa!

Það gekk svo mikið á að ná í og koma lífi í fyrra barnið að pabbinn fékk ekki að vera inni í keisaranum svo að ljósmóðirin heimtaði að það yrði skilinn eftir bútur svo að pabbinn gæti klippt.

Þegar seinna barnið fæddist gekk svo mikið á að koma mér í rétt stand og þá var skilinn eftir bútur líka!

Ruðrugis | 12. okt. '15, kl: 23:29:02 | Svara | Er.is | 0

Pabbinn klippti í öll þrjú skiptin og allt voru þetta eðlilegar fæðingar. Að vísu var ljósan að drífa sig svo mikið í síðasta skiptið að hún var stoppuð af þegar hún var komin með skærin á loft og ætlaði að klippa á naflastrenginn. Pabbinn náði samt að klippa og á því öll skiptin.

raudmagi | 13. okt. '15, kl: 00:04:55 | Svara | Er.is | 0

Ljósmæðurnar hafa klippt á naflastrengin hjá öllum mínum börnum. Hvorki mér né föður fannst þetta skipta máli og í rauninni fannst okkur það frekar ógeðfeld tilhugsun að klippa naflastrenginn ;) 

Mammzzl | 13. okt. '15, kl: 08:44:32 | Svara | Er.is | 0

Ljósan klippti hjá börnum 1 og 3 þar sem það þurfti að klippa í snatri - pabbinn á 2 og 4. 

bogi | 13. okt. '15, kl: 08:56:04 | Svara | Er.is | 0

Pabbinn klippti í öll þrjú skiptin held ég alveg örugglega ...

elinnet | 13. okt. '15, kl: 09:00:15 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki hvort pabbinn hafi klippt með fyrri tvíburann... man að naflastrengurinn var svo stuttur að barnið rétt komst út og þurfti að beina seinna barninu á réttan stað ofan í grindina, seinni tvíburinn fór strax á læknaborðið þar sem hann fæddist svo slappur og mig minnir að þá hafi  nú bara verið klippt í flýti. Pabbinn klippti hjá þriðja, og stóru systkinin þrjú klipptu saman á hjá fjórða.

fálkaorðan | 13. okt. '15, kl: 09:18:45 | Svara | Er.is | 0

Riddarakrossinn klippti alla.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Lilith | 13. okt. '15, kl: 09:56:27 | Svara | Er.is | 0

Hef ekki hugmynd með fyrsta (keisari), ljósmóðirin klippti næsta (engin timi fyrir pabbann að fá að klippa, barnið í lífshættu) og pabbinn fékk svo að klippa með það þriðja.

Blah!

nefnilega | 13. okt. '15, kl: 10:14:45 | Svara | Er.is | 0

Held að maðurinn minn hafi klippt í bæði skiptin. Ég var svo útkeyrð í fyrri fæðingunni að ég man það ekki, en held að ljósmóðirin hafi tekið mynd af honum með skærin. Í seinna skiptið var það keisari og ég held að hann hafi klippt. Það eru samt engar myndir til af því.

evitadogg | 13. okt. '15, kl: 10:30:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

" en held að ljósmóðirin hafi tekið mynd af honum með skærin" 


haha ég sé þetta aðeins of vel fyrir mér!

nefnilega | 13. okt. '15, kl: 13:02:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég þarf að grafa upp myndina :)

fálkaorðan | 13. okt. '15, kl: 22:25:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

í amk 2 af 3 fæðingum tók ljósmóðirin mynavélina og myndaði þetta móment

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Anímóna | 14. okt. '15, kl: 10:33:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jáá það voru tvær ljósmæður viðstaddar síðustu fæðingu hjá mér og sú sem var „auka“ reif upp myndavélina okkar og tók mynd af þessum gjörningi, svona óumbeðin.

Snobbhænan | 13. okt. '15, kl: 13:14:47 | Svara | Er.is | 0

Faðir þeirra gerði það í öllum tilvikum.  hefði ekki viljað hafa það neitt öðruvisi.

evitadogg | 13. okt. '15, kl: 13:53:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Af hverju?

Snobbhænan | 13. okt. '15, kl: 13:54:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af því að mér fannst það upplagt hlutverk fyrir pabbann. Af hverju ekki?

evitadogg | 13. okt. '15, kl: 21:27:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sé enga ástæðu af hverju ekki, og svo sem ekki heldur af hverju ef út í það er farið. Það gegnir engu sérstöku hlutverki, þeas að faðirinn klippi á strenginn en samt er það mjög sterkt í hugum sumra að þetta sé hlutverkið hans. 

fálkaorðan | 13. okt. '15, kl: 22:26:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff í mínu tilviki þá var þetta voða mikið, ekki var ég að fara að gera það, algerlega búin á því og í mentalmode fæða fylgjuna

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Lljóska | 13. okt. '15, kl: 14:08:01 | Svara | Er.is | 0

Bara man það ekki,þarf að spyrja pabbann. Hef bara ekki pælt í því.

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
„Þetta er mögnuð tilfinning og gerist ekki betra,þetta er svo sætt"

Flehfeld | 13. okt. '15, kl: 14:43:38 | Svara | Er.is | 0

Pabbarnir klipptu hja báðum. Mer fannst þetta lika stórmál og hefði viljað klippa sjálf ef þeir hefðu ekki verið a staðnum. Eg fekk að snerta hann og svona áður en var klippt :)

Anímóna | 13. okt. '15, kl: 17:05:01 | Svara | Er.is | 0

Feður barnanna í bæði skiptin.


Í fyrra skiptið mundi ég það þó ekki og spurði hann og mömmu að því ári eða tveimur seinna, ég var svo out of it eitthvað. Það þurfti að klippa strax því strengurinn var svo rosa stuttur.
Í seinna var strengurinn langur og var ekkret verið að drífa sig að klippa strenginn. Mér fannst bara voða gaman að horfa á pabbann klippa í það skiptið, ég var upptekin við að halda á barninu.  

miramis | 13. okt. '15, kl: 19:42:47 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn klippti í öll þrjú skipti segir hann, sjálf man ég ekkert eftir þessu. 


Börnin eru fædd í Svíþjóð og á Íslandi og þetta var eins í báðum löndum, honum voru bara rétt skæri og beðinn um að klippa, semsagt gengið út frá því að þannig yrði þetta. 

Abbagirl | 13. okt. '15, kl: 19:45:56 | Svara | Er.is | 0

Ljósmóðirin klippti hjá ölkum fjórum, manninum mínun var boðið að klippa hjá yngsta en hann sagði að það væri best að láta fagmann sjá um þetta.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

fjörmjólkin | 13. okt. '15, kl: 22:21:51 | Svara | Er.is | 0

Pabbinn gerði það og við ákváðum það saman af því ég gerði allt hitt :)

trilla77 | 14. okt. '15, kl: 10:12:07 | Svara | Er.is | 0

ég VEIT að maðurinn minn hefur gert þetta í öll 3 skiptin en ég get ekki fyrir mitt litla líf munað þá minningu!? Mér hefur oft fundist þetta svo skrýtið að geta ekki kallað fram þessa minningu í hausnum á mér en ég virðist bara vera alveg mentally blanco svona strax á eftir í fæðingum

miramis | 14. okt. '15, kl: 19:46:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér, ég man bara ekkert. 

LaRose | 14. okt. '15, kl: 10:24:01 | Svara | Er.is | 0

Læknirinn hja fyrra barni. Eg ætladi ad gera thad sjalf thvi barnsfadir minn var ekki vidstaddur en barnid var stressad og legvatnid grænt svo thad var klippt i flyti og barninu hjalpad med ondun og slimlosun.

I seinna skiptid klippti pabbinn a strenginn en eg man litid eftir thvi, var enn kafmod eftir atokin ad fæda og la med lokud augun.

l i t l a l j ó s | 14. okt. '15, kl: 11:29:37 | Svara | Er.is | 0

Ég hef bara ekki hugmynd hver klippti. Finnst líklegt að það hafi verið ljósmóðir í öll þrjú skiptin, held að pabbinn hafi ekki viljað klippa en það gæti verið vitleysa í mér. Ég spáði bara aldrei neitt í þessu.

mars | 14. okt. '15, kl: 21:26:20 | Svara | Er.is | 0

Fyrsta barn þá var það ljósmóðir, barn nr 2, bráðakeisari, barn nr 3 faðir aðallega vegna þess að ljósmóðir þrýsti á hann, fyrir okkur skipti þetta engu máli og hann var alls ekki spenntur fyrir þessu (ég skil hann vel).

Tipzy | 14. okt. '15, kl: 21:31:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fæ klígjur bara við tilhugsunina við hljóðið sem kemur þegar hann er klipptur.

...................................................................

mars | 14. okt. '15, kl: 23:03:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sama hér;)

E1984 | 15. okt. '15, kl: 00:31:58 | Svara | Er.is | 0

Ég vildi eiga mynd af kallinum klippa á strenginn, en fæðinginn var svo hröð, fyrirburafæðing, strengurinn stuttur og barnið var að erfiða með að anda, ljósunar gáfu kallinum tækifæri á að klippa en náðist ekki mynd af því, en fékk mynd af honum á maganum á mér áður en það var farið með hann yfir á Vöku.

baun2015 | 15. okt. '15, kl: 11:50:37 | Svara | Er.is | 0

Barnsfaðir minn klippti hjá dóttur okkar. Okkur fannst það einhvern veginn svo sjálfsagt og gaman fyrir hann að hafa tekið einhvern þátt í fæðingunni :-)

labbalingur | 15. okt. '15, kl: 12:53:13 | Svara | Er.is | 0

Pabbinn klippti á naflastrenginn af því að ljósmóðirin spurði hann hvort hann vildi ekki gera það og svo var ég heldur í engu ástandi til þess. Auk þess vorum við aðeins búin að ræða það að hann myndi gera það.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

magzterinn | 19. okt. '15, kl: 17:21:12 | Svara | Er.is | 0

Karlinn ætlaði að klippa hann en svo bara slitnaði hann þegar skessan kom út (hann var alltof stuttur) svo það klippti í raun enginn á hann. Karlinn fékk samt að "snyrta" stubbinn :p 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

evitadogg | 19. okt. '15, kl: 21:51:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

stelpan hefur bara séð um þetta sjálf!

júbb | 19. okt. '15, kl: 22:00:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svoleiðis er það alltaf í amerískum þáttum eins og Private Practice. Börnin eru alltaf búin að klippa á leiðinni út.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

gangnam | 19. okt. '15, kl: 19:14:46 | Svara | Er.is | 0

Ég veit það ekki og er í raun alveg sama (2 keisarar).

------------------------------------
Njótum lífsins.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 18.4.2024 | 16:32
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Síða 1 af 47588 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien