Nágrannavandamál í blokk... er eitthvað hægt að gera???

KollaCoco | 13. ágú. '21, kl: 19:49:35 | 243 | Svara | Er.is | 1

Á hæðinni fyrir neðan mig í blokkinni, er manneskja sem reykja mikið... oftast sígarettur enn stundum vindla og af og til finn ég graslykt. Ég get ekki bannað öðrum að reykja enn manneskjan er alltaf útá svölum (stundum með öðru fólki) og reykir. Málið er að svalirnar hjá henni eru beint fyrir neðan svefnherbergið mitt og reykt er allan sólahringinn. Ég er með mjög viðkvæm lungu, astma og þessháttar... hósta úr mér líftóruna á næstum hverjum degi, á erfitt með að sofna, vakna við sterka reykingalykt... fer stundum og sef á klósettinu, því það er eini staðurinn sem lyktin finnst ekki. Stofan er við hliðiná herberginu svo sófinn hjálpar ekki.
Ég er búin að tala við manneskjuna um þetta og biðja hana að reyna að reykja ekki seint á kvöldin og á nóttunni... hún skellti á mig. Ég hef talað við flesta nágranna, sumir þola þetta ekki heldur og hafa talað við hana... alltaf skellt á.
Mér líður mjög vel á heimilinu mínu... svo flytja er ekki kostur. Ég er mjög heitfeng... svo loka gluggum er ekki kostur (fæ innilokunarkennd).
Er eitthvað sem hægt er að gera? Meina, hún auðvitað ræður sjálf hvað hún gerir á heimilinu sínu enn þetta fer svo illa í mig (heilsusamlega). Hún hafði oft mikinn hávaða á nóttunni enn þá var hægt að sýna henni blaðið um húsreglur og hún hætti hávaðanum.
Eitthvað... bara eitthvað sem hægt er að gera? Eða neyðist ég til að lifa með þessu...???

 

_Svartbakur | 13. ágú. '21, kl: 19:55:10 | Svara | Er.is | 1

Er ekki best fyrir þig að flytja eitthvað annað ?

Strákur 34 | 13. ágú. '21, kl: 20:38:36 | Svara | Er.is | 0

ef .að seu fleiri að kvarta þá ath með safna undirsskriftun og syna henni eða halda husfund/tala við eigendur

Júlí 78 | 14. ágú. '21, kl: 10:16:04 | Svara | Er.is | 0

Lestu þessa grein alla og spurning hvort að húsfélagið gangi ekki í Húseigendafélagið. Þá getið þið fengið allar upplýsingar og ráðgjöf frá lögmönnum þar.


En í greininni segir t.d.:

"Hvað snert­ir reyk­ing­ar á svöl­um, þá er ekki úti­lokað að hús­fé­lag geti tak­markað þær með ein­hverj­um al­menn­um hætti en þó verður að hafa hug­fast að sval­ir eru að sínu leyti í sér­eign og að vald og hús­fé­lags til að setja regl­ur um hag­nýt­ingu sér­eign­ar eru miklu þrengri en þegar um sam­eign er að tefla. Þá reyn­ir á friðhelgi sér­eigna­rétt­ar­ins og það frelsi til hag­nýt­ing­ar og at­hafna, sem í hon­um felst.

„En um svalareyk­ing­ar og reyk­ing­ar endra­nær gild­ir hið sama um þverr­andi umb­urðarlyndi og vax­andi skorður á reyk­ing­ar­rétti,“ seg­ir Sig­urður. „Það er al­veg ljóst að rétt­arþró­un­in og al­menn­ings­álitið stefna hraðbyri í átt að frek­ari þreng­ing­um í garð reyk­ing­ar­manna. Þar sem þeir áttu forðum góðar stund­ir og griðastaði eru þeir nú út­læg­ir. Eiga þeir vís­ast í vænd­um frek­ari út­hýs­ingu, harðindi og hremm­ing­ar.“


https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/07/23/reykingar_obaerilegar_nagronnum/

Strákur 34 | 14. ágú. '21, kl: 11:26:02 | Svara | Er.is | 0

mæli líka með þessari lagagrein
6. grein laga um fjöleignahús segir:

„Eiganda er skylt á sinn kostnað að halda allri séreign sinni vel við og að haga afnotum og hagnýtingu hennar með þeim hætti að aðrir eigendur eða afnotahafar í húsinu verði ekki fyrir ónauðsynlegu og óeðlilegu ónæði, þ.e. meiri ama, ónæði og óþægindum en óhjákvæmilegt er og eðlilegt þykir í sambærilegum húsum.“

Ef verið er að rækta eða reykja kannabis í húsinu er það bæði brot á hegningarlögum og að líkindum á lögum um fjöleignarhús.

orkustöng | 14. sep. '21, kl: 14:41:59 | Svara | Er.is | 0

loka glugganum og lofta út um aðra glugga ...eða opna fram á gang til að fá loft þaðan kannski opna glugga á gangi ef þar en helst ekki útihurð lengi þá koma þjófar inn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Eyrnahreinsun..hvar ?? Lanke51 20.10.2021 23.10.2021 | 00:26
Bólusetning pæling VValsd 15.10.2021 22.10.2021 | 19:57
Deildu oliver002 22.10.2021
Er stjórnarsamstarfið að taka enda ? _Svartbakur 21.10.2021 22.10.2021 | 01:00
Breytilegir verðtryggðir vextir í kjölfar kórónaveirunnar? bb79 31.3.2020 21.10.2021 | 12:32
Ólafur Ragnar lýsir stöðunni vel _Svartbakur 17.10.2021 20.10.2021 | 22:44
Breytingar við Bústaðaveg Júlí 78 19.10.2021 20.10.2021 | 08:51
Bitcoin áin 16.10.2021 19.10.2021 | 14:08
Bakkar, breiðholtsskóli sokkur samuel 15.10.2021 18.10.2021 | 20:02
Stig í lánshæfisflokkum credit info Viðskiptavinur 17.10.2021 18.10.2021 | 19:06
My trendy phone.is HUGME 18.10.2021 18.10.2021 | 10:31
Vefsvæði Vinnumálastofnunar í ólagi? Garðsláttur 16.10.2021 18.10.2021 | 08:35
Góður Sálfræðingur Erna S 17.10.2021 18.10.2021 | 02:40
Árás á lýðræðið ? Kristland 17.10.2021 18.10.2021 | 01:22
Fáni friðarins ? Kristland 17.10.2021 17.10.2021 | 13:54
Það er komin helgi með Helga VValsd 16.10.2021 17.10.2021 | 04:16
en óendanleg orka Orkuskortur um allan heimsprettur uppúr jörðinni á Íslandi _Svartbakur 14.10.2021 16.10.2021 | 20:08
Gylfi Þór - rannsókn mögulega hætt á morgun, velkominn aftur í landsliðið væntanlega. Brannibull 14.10.2021 16.10.2021 | 19:34
Fréttir ganga niður tröppurnar VValsd 13.10.2021 16.10.2021 | 02:00
Kaufen Sie einen registrierten Führerschein online (https://fuhrerscheinss.com/), kaufen Sie ei nyahkuma 7.10.2021 16.10.2021 | 00:12
Ert þú með Cheerios glutenlaust VValsd 13.10.2021 15.10.2021 | 23:06
Kannast ekki allir við þetta Kimura 15.10.2021
Sundlaugaverðir VValsd 24.9.2021 15.10.2021 | 20:01
Húsfélag sláttur danek1 14.10.2021 15.10.2021 | 13:45
vantar uppskrift af skötusel kolmar 14.10.2021 15.10.2021 | 13:14
Brosandi mynd viðeigandi hér? VValsd 14.10.2021 14.10.2021 | 18:56
Skíthæll vikunnar? Hr85 12.10.2021 14.10.2021 | 01:39
Litla saklausa ísland ? Kristland 13.10.2021 13.10.2021 | 22:17
Afturbatapíka. Getur Strætó orðið afturbatapíka ? Með Afturbatapíku drauma ? _Svartbakur 13.10.2021
Matarkörfur hjá feitu fólki Hr85 13.5.2021 13.10.2021 | 13:06
Barn nær ekki að kúka lovelove2 10.10.2021 13.10.2021 | 12:19
Víðir með covid eftir gesti VValsd 29.11.2020 13.10.2021 | 09:34
Ríkisstjórn Katrínar miklu í fæðingu. _Svartbakur 11.10.2021 12.10.2021 | 18:44
Olíumiðstöð í bíl Ardiles 12.10.2021 12.10.2021 | 18:20
Stórtap af rekstri Strætó eins og venjulega Tapið alls um 5.200 millj. kr á árinu 2020. _Svartbakur 12.10.2021
Að fara í mál við son sinn? amhj123 4.10.2021 12.10.2021 | 11:03
*Einhleypar konur frá 35-45 ára* Smælí 10.11.2009 11.10.2021 | 20:44
NASA , ,skamm ! ! Kristland 11.10.2021 11.10.2021 | 19:02
Af hverju er friðarsúlan svona mikið flopp? Hr85 10.10.2021 10.10.2021 | 21:59
Mat vegna slyss, tryggingafélagið Mistress Barbara 9.10.2021 10.10.2021 | 21:11
Kjúklingafranskar villt 10.10.2021 10.10.2021 | 16:06
Hvað borgið þið í tryggingar af bílunum ykkar ? tweety69 26.6.2007 10.10.2021 | 11:39
Panta gluggatjöld á netinu? EarlGrey 10.10.2021 10.10.2021 | 05:52
Deila leigukostnaði / nýlegt samband waterboy007 3.10.2021 9.10.2021 | 23:54
Segðu frá Jesú og löggan mætir með handjárn ! Kristland 6.10.2021 9.10.2021 | 22:07
Er einhver að byggja einingahús í dag? HUGME 5.10.2021 9.10.2021 | 14:29
Að fóðra skólplagnir úr stein oliorn1 8.10.2021 9.10.2021 | 14:20
Leiðari Fréttablaðsins 10.okt 2021 _Svartbakur 7.10.2021 9.10.2021 | 14:14
Lögfræðingar og kostnaður amhj123 2.10.2021 8.10.2021 | 10:32
Kaufen Sie einen registrierten Führerschein online (https://buymyglobaldocs.com/), kaufen Sie e nyahkuma 7.10.2021
Síða 1 af 56670 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, krulla27, mentonised, Krani8, MagnaAron, karenfridriks, anon, joga80, rockybland, Atli Bergthor, barker19404, tinnzy123, superman2, aronbj, Bland.is, flippkisi, Gabríella S