Nesti í skólann

Leðursvipa69 | 24. feb. '15, kl: 22:04:16 | 291 | Svara | Er.is | 0

Það fannst rotta í eldhúsinu i mötuneytinu í skólanum hjá stráknum mínum í dag og heilbrigðiseftirlitið lokaði því. Núna þarf ég að láta hann fá nesti í skólann á morgun, ég hef aldrei smurt nesti og veit ekkert hvað er sniðugt að láta hann fá! Hugmyndir plz!!!!

 

Splæs | 24. feb. '15, kl: 22:19:29 | Svara | Er.is | 0

Það sem hann borðar heima hjá sér. Ávextir, smurt brauð, afgangur af kvöldmat, til dæmis.

jökulrós | 24. feb. '15, kl: 22:38:23 | Svara | Er.is | 0

samloka, pastasalat, flatkaka með hangikjöti, það sem hann er vanur að borða

karamellusósa | 24. feb. '15, kl: 23:01:57 | Svara | Er.is | 1

fokk.. ROTTA í skólaeldhúsi .  plís segðu mér að þú búir ekki á Íslandi!.




en annars....    jógúrt og skyrdósir ýmisskonar.  samlokur, safi á brúsa,  tortillakökuvefjur (til dæmis með osti skinku og pizzasósu, eða pepperoni rjómaosti og káli)
samlokur til að grilla ef þau komast  í slíkt. 


kringla og kókómjólk,    á hvaða aldri er hann annars?   


hvað finnst honum gott að borða?

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

cuz | 27. feb. '15, kl: 14:24:37 | Svara | Er.is | 0

Láta hann fá pening hiklaust, hef góða reynslu af því, eftir að ég lét krakkana fara með sitthvorn þúsundkallinn í skólann þá þarf ég bara engar áhyggjur að hafa af þessu.
Að auki finnst mér þau bæði orðin töluvert vinsælli meðal samnemenda svo ég hef minni áhyggjur að hafa af einelti.

leonóra | 27. feb. '15, kl: 15:01:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jásæll !  Það gera 5 x 2 þús á viku og 4 x 10 þús á mánuði þ.e.a.s. ef þú átt bara tvö börn og ca…..300-350 þús yfir veturinn.  Eru þau að kaupa þokkalega hollt nesti ?  

Felis | 27. feb. '15, kl: 15:02:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nu held ég að viðkomandi sé að trolla en ég var samt einu sinni að vinna í sjoppu sem var tiltölulega nálægt grunnskóla og það var alltaf böns af krökkum sem kom í hádeginu og keypti eitthvað ógeð

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

cuz | 27. feb. '15, kl: 16:08:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, Bónus er nú nálægt og drengurinn er á þeim aldri að ég treysti honum alveg til að fara með skottuna þangað og tilbaka, annars hafa þau nú ekki verið alin upp við mikið ruslfæði þó svo ég viti að þau kaupi sér eitthvað gotterí annað slagið, en samlokur og ávextir eru annars venjan hjá þeim.

Börn redda sér ef þeim er gefið traustið, held við höfum flest alist upp í skólum þar sem ekkert mötuneyti var, mesta lagi mjólkurmiðar, finnst þessi þróun í dag ekki til hins betra og hreint út sagt mjög þreytt hvað margir samnemendur þeirra virðast vera vafin inn í loftbóluplast.

Leðursvipa69 | 27. feb. '15, kl: 16:10:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég endaði bara á að láta hann fá poka af Bónus kleinuhringjum, Toffee Pops og kókómjólk, það er í miklu uppáhaldi hjá honum :)
Hann gaf meira að segja með sér og var alveg vinsæll sko. Finnst hann samt vera eitthvað ör og önugur í skapinu, kannski of mikill sykur eða eitthvað svoleis.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Síða 10 af 47584 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien